Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 2
30 MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995 íþróttir England Urvalsdeild Bolton-Liverpool O-l 0-1 Collymore (61.). / Chelsea-Newcastle 1-0 1-0 Petrescu (42.). Coventry-Blackburn 5-0 1-0 Busst (40.), 2-0 Dublin (60.), 3-0 Rennie (64.), 4-0 Ndlovu (74.), 5-0 Salako (88.). Leeds-Wimbledon 1-1 0-1 Leonhardsen (4.), 1- -1 Jobson (76.). Man Utd-SheíTWed 2-2 1-0 Cantona (19.), 1-1 Bright (59.), 1-2 Whittingham (78.), 2-2 Cantona (83.). Middlesboro-Man City.. 4-1 0-1 Kinkladze (16.), 1-1 Barmby (33.), 2-1 Barmby (55.), 3-1 Stamp (54.), 4-1 Juninho (75.). Southampton-Arsenal.. 0-0 Tottenham-QPR 1-0 Sheringham (3.). Nott Forest-Aston Villa 1-1 0-1 Yorke (48.) 1-1 Stone (82.). Newcastle...,17 12 3 2 36-15 39 ManUtd 17 10 5 2 35-17 35 Arsenal 17 8 6 3 22-11 30 Middlesborol7 8 6 3 19-11 30 Tottenham ..17 8 6 3 23-17 30 AstonVilla..l7 8 5 4 21-13 29 Liverpool 17 8 4 5 29-15 28 Nott Forest..l6 6 9 1 26-23 27 Leeds 16 7 4 5 21-18 25 Chelsea 17 6 6 5 16-18 24 Blackburn...l7 6 3 8 27-24 21 Everton 16 5' 5 6 19-19 20 WestHam....l6 5 5 6 17-20 20 SheffWed....l7 4 6 7 20-25 18 S.hampton...l7 4 5 8 16-26 17 ManCity 17 4 3 10 9-26 15 Wimbledon..l7 3 5 9 23-37 14 QPR 17 3 3 11 12-25 12 Coventry 17 2 6 9 22-36 12 Bolton 17 2 3 12 15-32 9 úrslit i 1. deild Birmingham-W atford... 1-0 Charlton-Ipswich 0-2 Cr. Palace-Oldham 2-2 Derby-Barnsley 4-1 Norwich-Grimsby 2-2 Port Vale-Reading 3-2 Sheff Utd-Huddersfield.. 0-2 Southend-Leicester 2-1 Sunderland-Millwall 6-0 Tranmere-Portsmouth.. 1-2 WBA-Stoke 0-1 Luton-Wolves 2-3 Staðan í 1. deild Sunderland .20 10 7 3 28-15 37 Derby ..21 9 7 5 34-27 34 Norwich ... ..21 9 7 5 32-23 34 Birm.ham. ..21 9 7 5 32-25 34 Stoke ..21 9 7 5 31-24 34 Grimsby... ..21 9 7 5 26-23 34 Millwall.... ..22 9 7 6 24-27 34 Leicester... ..21 9 6 6 34-30 33 Charlton... ..22 8 9 5 27-22 33 Huddersf.. ..21 9 5 7 28-26 32 Tranmere. ..19 8 6 5 32-21 30 Southend.. ..21 8 6 7 24-26 30 Ipswich ..21 7 7 7 36-32 28 Barnsley... ..21 7 7 7 27-36 28 Oidham ..21 6 9 6 30-26 27 WBA ..21 7 3 11 24-31 24 Reading.... ..21 5 8 8 26-29 23 Cr.Palace.. „20 5 8 7 22-26 23 Wolves „21 5 7 9 27-32 22 Portsmouth .21 5 7 9 30-36 22 Port Vale... „21 4 8 9 24-30 20 Watford.... „21 4 8 9 24-30 20 SheffUtd... „21 5 3 13 27-39 18 Luton „21 4 6 11 17-30 18 Getraunaúrslit 49.1eikvika Enski getraunaseðill 1. Chelsea ..Newcastle 1-0 1, 2. Man. Utd „Sheff. Wed 2-2 X 3. Bolton „Liverpool 0-1 2 4. Southamptn „Arsenal 0-0 X 5. Leeds „Wimbledon 1-1 X 6, Tottenham ... „QPR 1-0 1 7. Coventry „Blackburn 5-0 1 8. Middlesbro .. „Man. City 4-1 1 9. Sunderland .. „Millwall 6-0 1 10. Southend „Leicester 2-1 1 11. WBA „Stoke 0-1 2 12. Charlton „Ipswich 0-2 2 13. C. Palace „Oldham 2-2 X Heildarvimiingsupphæð: 133 milljónir Áætlaðar vinningsupphæðir 13 réttir: 35.914.000 kr. 4 raðir á 8.888.710 kr. 0 á ísl. 12 réttir: 22.612.000 kr. 190 raðir á 117.820 kr. 3 á ísl. 11 réttir: 23.942.000 kr. 2.775 raðir á 8.540 kr. 23 á ísl. 10 réttir: 50.545.000 kr. 24.435 raðir á 2.040 kr. 311 á ísl. I■■ Masinga & West Ham? Harry Redknapp, stjóri West, Ham ætlar að freista þess að ji v* wíhJe *á| A \1 kaupa S-Afríkumanninn Paul Masinga hjá Leeds. ‘vBBk' ' • Jh ’.i-í :■ Eftir komu Brolins til Leeds virðast dagar Masínga taldir hjá W. Mí m •agjl Ham eiga möguleika á Evrópu- sæti leiki liðið eins og það hefur gert að undanfömu. - LjlllPl; ÁV jsm .. . 3ll*£ll®lí. Samways tii Norwich? .,:V: • ' 'WM Svo getur farið að Winny Hk jV-.- ■•:>:’ Samways híá Everton gangi til 1111' jmi -i ... -ÆMi. -Wœ liðs við Norwich á næstu dögum. IVliAl UH IJUi 1 i\Ul WAlÁll, ræddi við Samways í gær og einn- ig Joe Royle, stjóra Everton. Arsenal eða Everton? Arsenal og Everton berjast nú 1 um snillinginn Sergei Yuran hjá Spartak Moskva. Yuran sagði í jHHk. 1Æm- viötali um helgina að hann ætlaði að fara til Englands í næstu viku og skrifa undir samning við enskt • að það sé Everton eða Arsenal. Viija styrkja Bolton Colin Todd og Ray McFarland eru alls ekki hættir við að reyna að styrkja lið Bolton og veitir ekki af. Nú hafa þeir auga á Dean Saunders hjá tyrkneska liðinu dBnHHk: tt&js • _?J8r .. •<• jsr v'",x3pr<’ • -dSp.' Galatasaray. Saunders er ekki _ • ||j| * ff;"> '| . m'.JÍtL., ánægður i Tyrklandi og vill breyta til og hefur verið orðaður við Bolton og Southampton. Óvsentur stuðninaur ^égjf s Ray Wilkins, stjóri QPR, fékk j •* ' ,4». , IbdÉáiMite. .. £ ú. - ’é'' ’ óvæntan stuðning um helgina frá stjörnarformanni félagsins en Wilkins var talinn valtur í sessi. „Mur aoems ar 1 siarii er nann enn að læra og þótt QPR félli í •1. deild mypdi Wilkins halda starfi sínu. Hann hefur alla burði ■'I; ^ ^ *** ' i, til að koma QPR úr þeirri lægð sem liðið er í í dag,“ sagði stjóm- pjljfl,,, - Isyi; |fe§f‘ : ilS arformaðurinn. I >' *»"*; > : J '"H Ennrættum Gassa Enn er verið að orða Paul Gascoigne við hin og þessi félög. Nú síðast éra það Arsenal og Chelsea. Þessu hefur verið vísað alfarið á bug. -SK 1'..****^*^ il .•••;•.• mmmiM • Eric Cantona lék vel fyrir Manchester United á laugardag og skoraði bæði mörk United. Hér skorar hann fyrra markið og markvörður Wednesday kemur engum vörnum við. Símamynd Reuter Mikið flör 1 ensku knattspymunni um helgina: Dapurt gengi toppliðanna - United minnkaði bilið á toppnum. Niðurlæging meistaranna Bilið á toppnum á milli Newcastle og Manchester United minnkaði um helgina er Newcastle tapaði leik sín- um en United gerði jafntefli. Þrátt fyrir að toppliðin tvö hafi ekki riðiö feitum hesti frá leikjum sínum um helgina er engu líkara en Newcastle og United séu að stinga hin liðin af en þó getur ýmislegt gerst enn í enska boltanum enda mörgum leikj- um ólokið. Newcastle líktist engu tpppliði á laugardag gegn Chelsea. Leikmenn Chelsea mættu mjög ákveðnir til leiks og Mark Hughes var óheppinn að skora ekki mark eða mörk í fyrri hálfleik. Sigurmarkið leit dagsins ljós á 42. mínútu og Rúmeninn Dan Petrescu sá um að skora það. Shaka Hislop, markvörður Newcastle, meiddist skömmu fyrir markið. Varamarkvörðurinn, Tékkinn Pavel Srnizek, var varla búinn að koma sér fyrir á marklínunni þegar knöttur- inn lá í netinu. Þetta var annað tap Newcastle í deildinni og fyrsta tap liðsins í þrjá mánuði. • ManchesterUnitedvarímiklum vandræðum á Old Trafford. Eftir mark Cantona á 19. mínútu komst Sheffield Wednesday yflr og Cantona sá um að innbyrða stigið þegar skammt var til leiksloka. Mikil meiðsli eru þessa dagana hjá United. Gary Pallister, Peter Schmeichel, Roy Keane og Ryan Giggs eru allir meiddir og Nicky Butt er í þriggja leikja banni. • Meistarar Blackburn fengu háðulega útreið á heimavelli Co- ventry. Enginn stöðugleiki er fyrir hendi hjá Blackburn, liðið vinnur einn daginn 7-0 og tapar svo illa á útivöllum og núna síðast á laugar- daginn, 5-0. • Brasilíumaðurinn Juninho skoraði fyrsta mark sitt fyrir Midd- lesboro um helgina í stórsigri liðsins gegn Manchester City. City hafði krækt sér í 13 stig í síðustu 5 leikjum fyrir laugardaginn. • Leikur Arsenal og Southampton var ekki merkilegur og það gerðist markverðast í leiknum að Tony Ad- ams, fyrirliða Arsenal, var vikið af leikveÚi eftir ljótt brot. • Eftir dapurt gengi Liverpool að undanfórnu tókst liðinu loks að inn- byrða sigur á laugardag gegn botnliði Bolton. Stan Collymore skoraði sig- urmarkið en fyrir helgina hafði Li- verpool ekki unnið sigur í níu deild- ar- og bikarleikjum. • Tottenham nálgast toppliðin hægt og rólega. Teddy Sheringham skoraði eina mark leiksins strax á 3. mínútu. -SK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.