Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 6
34
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995
Iþróttir
• Jiirgen Klinsmann reynir markskot á laugardag en markvörður Diisseldorf ver með miklum tilþrifum.
Símamynd Reuter
Stef nir í einvígi hjá
Dortmund og Bayern
- Dortmund fór með tveggja stiga forskot 1 jólafríið og er haustmeistari
Skotland
Úrslit í skosku úrvalsdeildinni
í knattspyrnu um helgina:
Aberdeen-Motherwell.......1-0
Hibemian-Celtic...........0-4
Kilmarnock-Falkirk........4-0
Raith-Hearts..............l-l
Rangers-Partick...........1-0
• Staðan i deildinni er þannig
eftir leiki helgarinnar:
Rangers.... ..17 13 3 1 37-10 42
Celtic ..17 11 5 1 34-15 38
Hibemian. ..17 8 4 5 27-25 28
Aberdeen.. ..16 7 2 7 23-19 23
Raith ..17 6 4 7 20-24 22
Hearts ..17 5 4 8 23-31 19
Partick ..17 4 4 9 12-27 16
Kilmarnock.16 4 3 9 20-25 15
Falkirk ..17 4 3 10 14-27 15
Motherwell .17 2 8 7 13-20 14
-SK
Frakkland
Úrslit í frönsku knattspymunni
um helgina:
Auxerre-Mónakó...........1-2
Bordeaux-Bastia...............1-3
Lille-StEtienne..........1-1
Lyon-Le Havre............3-2
Martigues-Gueugnon........3-0
Metz-Cannes...............0-0
Nice-Guingamp............2-1
Paris SG-Nantes...........5-0
Rennes-Montpellier.......1-1
Strassburg-Lens...............
• Staöa efstu liða:
ParisSG....21 13 6 2 43-16 45
Lens.......20 9 9 2 24-13 36
Auxerre....21 11 2 8 38-23 35
Metz.......21 9 8 4 18-13 35
-SK
Holland
Úrslit í hopllensku knattspyrn-
unni um helgina:
Vitesse Arnhem-Volendam ....2-1
Sparta-Groningen..........1-1
Utrecht-Tw. Enschede......0-3
Fortuna Sittard-Waalwijk..0-0
Nömegen-Willemll..........l-l
Heerenveen-Feyenoord......0-1
• Staöa efstu liða:
Ajax........15 14 1 0 55-5 43
PSV.........16 12 2 2 53-11 38
Willem n....16 7 7 2 36-19 28
Sparta......17 8 4 5 25-26 28
Heerenveen.17 6 8 3 26-25 26
Feyenoord...l6 7 4 5 35-26 25
-SK
Sviss
Úrslit í svissnesku knattspyrn-
unni um helgina:
Grasshopper - Basel.1-3
Lausaime- Neuchatel........1-1
Lugano - Servette..........0-2
Luzem - Sion...............3-2
St. Gallen - Aarau.........0-0
Young Boys - FC Ziirich....2-0
• Staða efstu liðanna:
Grasshopp...22 13 4 5 38-22 43
Sion.......22 13 3 6 37-28 42
Neuchatel ...22 12 5 5 40-24 41
Luzern.....22 11 7 4 36-25 40
Spánn
Úrslit í spœnsku knatspyrn-
unni um helgina:
Atletico - Barcelona.......3-1
Albacete - Salamanca.......3-3
Sociedad - Compostela......0-1
Sporting - Real Betis......2-3
Sevilla - Real Oviedo......1-1
Celta - Vallecano..........2-0
Deportivo - Zaragoza.......2-3
Valladolid - Merida........l-l
Santander - Valencia.......0-3
Tenerife -Bilbao...........3-2
Espanyol - Real Madrid.....3-1
Atletico...16 11 3 2 28-7 36
Espanyol 16 10 4 2 24-9 34
BarceIona....l6 9 5 2 36-15 32
Compostela.16 9 3 4 23-18 30
RealBetis....l6 7 7 2 26-18 28
Valencia....16 8 3 5 27-22 27
RealMadridl6 7 4 4 28-21 25
Nokkuð ljóst er að baráttan um
þýska meistaratitilinn í knattspymu
mun koma til með að standa á milli
Bayern Munchen og Borussia Dort-
mund. Bæði liðin unnu leiki sína um
helgina og hafa umtalsvert forskot á
toppi þýsku úrvalsdeildarinnar.
Úrslitin um helgina urðu sem hér
segir:
Freiburg-Dortmund............0-1
1860 Munchen-Gladbach........4-0
Karlsruhe-Stuttgart..........1-2
Dusseldorf-Bayern Munchen....0-2
Kaiserslautern-Leverkusen....1-0
Schalke-Werder Bremen........2-1
BayerUerdingen-St. Pauli.....2-5
Parma og Fiorentina halda áfram
að veita að AC Milan harða keppni
á toppi ítölsku 1. deildarinnar í knatt-
spymu. Parma og Juventus unnu
bæði leiki sína í gær en Juventus
tapaöi fyrir frísku Uði Sampdoria
sem lék mjög vel á heimavelli sínum.
Padova, sem vermir eitt af botnsæt-
unum, vann sannfærandi sigur á
Inter Milan.
Faustino Asprilla skoraði sigur-
mark Parma gegn Lazio og hefur lið-
ið ekki tapað í síöustu tíu leikjum.
Zola skoraði fyrra mark Parma strax
í upphafi síðari hálfleiks. Það var
Roberto Di Matteo sem skoraði eina
Hamburg-Frankfurt...........5-1
Köln-Rostock................3-0
• Meistararnir í Dortmund unnu
heppnissigur á Freiburg. UngUngur-
inn Lars Ricken skoraði sigurmarkið
en stórleikur markvarðar Dort-
mund, Stefan Klos, bjargaði öðru
fremur stigunum þremur. SkolUð er
á jólafrí í þýsku knattspyrnunni og
Dortmund hefur síðari hluta keppn-
istímabilsins með tveggja stiga for-
skot á Bayern Munchen. Dortmund
er því haustmeistari í þýska boltan-
um og til gamans má geta þess að
undanfarin ár hefur það verið al-
gengt aö haustmeistarar hafi einnig
mark Lazio. Enrico Chiesa var mað-
ur leiksins í Genoa þegar Sampdoria
lagði Juventus. Chiesa skoraði bæði
mörkin en hann var einnig á skots-
kónum helgina áður þar sem hann
skoraði þá þrjú mörk.
Fiorentina hefur verið að leika
góða knattspyrnu í vetur og sigur
liðsins á Udinese var síst of stór.
Baiano skoraði fyrsta mark Fiorent-
ina en síðan fylgdu í kjölfari tvö
mörk frá Batistuta. Króatinn Goran
Vlaovic lék sinn annan leik með
Padova í þegar liðið mætti Inter. Vla-
ovic meiddist í upphafi tímabilsins
en mætti eldklár í slaginn að nýju
orðiö Þýskalandsmeistarar að vori.
• Jtirgen Klinsmann skorar enn
fyrir Bayern og hann skoraði síðara
mark liðsins gegn Dusseldorf úr víta-
spyrnu. Vítið fiskaði Klinsmann
sjálfur en hann var felldur í vítateig
Dusseldorf. Dietmar Hamann skor-
aði fyrra markið.
• Staðan í þýska boltanum eftir
„fyrri hálfleik“ keppnistímabilsins
er þannig:
Dortmund......17 12 4 1 44-20 40
Bayern........17 12 2 3 36-18 38
Stuttgart.....17 7 7 3 38-31 28
Gladbach......17 9 1 7 28-31 28
Hamburg.......17 6 8 3 29-23 26
og skoraði bæði mörk Padova. Þetta
var fyrsti ósigur Inter undir stjóm
Roy Hodgson í sjö leikjum.
Eugenio Fascetti stjórnaði Bari í
fyrsta sinn og vill örugglega gleyma
honum sem allra fyrst. Bari sótti
Cremonese heim og mátti sjö sinnum
hirða boltann úr 'netinu. Eugenio
Fascetti’s dream retum to serie
Franco Scoglio, sem tók við þjálfara-
starfi hjá Torino fyrr í vikunni, byrj-
aði öllu betur þegar liðs hans sigraði
Piacenza. Atalanta, sem er í hópi
efstu liða, tapaði Ula gegn Cagliari á
útivelli. Silva og Muzzi gerði mörk
Cagliari í síðari hálfleik.
Leverkusen ...17 6 7 4 22-15 25
Rostock ...17 6 7 4 28-22 25
Schalke ...17 6 7 4 21-23 25
St. Pauli ...17 5 5 7 27-29 20
Frankfurt ...17 5 5 7 29-33 20
1860Munchen. ...17 4 6 7 22-26 18
Karlsruhe ..17 4 6 7 23-29 18
Köln ..17 3 8 6 18-22 17
K.lautem ..17 3 8 6 18-24 17
W. Bremen ..17 3 8 6 17-23 17
Freiburg ..17 4 4 9 12-23 16
Uerdingen ..17 2 8 7 15-22 14
Dusseldorf ..17 2 7 8 16-29 13
• Keppnistímabiliö hefst aftur í
Þýskalandi þann 9. febrúar. -SK
Ítalía
Úrslit í 1. deild:
Cagliari - Atalanta..........2-0
Cremonese - Bari.............7-1
Fiorentina - Udinese.........3-0
Padova-Inter.................2-1
Parma - Lazio................2-1
Roma - Viacenza..............1-1
Sampdoria - Juventus .............2-0
Torino - Piacenza............4-1
AC Milan - Napoli............0-0
Staðan:
Milan ..13 8 4 1 20-9 28
Parma ..13 7 5 1 20-12 26
Fiorentina...l3 8 1 4 21-13 25
Atalanta .13 6 4 3 17-15 22
Juventus.... .13 6 3 4 21-13 21
Sampdoria ..13 5 5 3 19-13 20
Lazio ..13 5 4 4 19-13 19
Napoli .13 4 7 2 12-10 19
Inter .13 4 6 3 15-10 18
Roma .13 4 6 3 14-11 18
Vicenza .13 4 5 4 12-12 17
Cagliari ..13 5 2 6 12-15 17
Udinese .13 4 4 5 12-15 16
Torino ,13 3 4 6 12-21 13
Piacenza „13 3 3 7 14-27 12
Cremonese. .13 2 3 8 16-21 9
Padova .13 2 2 9 12-22 8
Bari ,.13 2 2 9 17-33 8
Meistaramir
lágu í Genoa
- fyrsti ósigur Inter undir stjóm Roy Hodgson