Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1995, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 11. DESEMBER 1995 93 • iarson og Albert Óskarsson. DV-mynd Brynjar Gauti itilað ðinu“ íila, 80-88 Guðmundsson og Eggert Garðarsson komust ágætlega frá leiknum. Albert Óskarsson lék mjög vel fyrir Keflvíkinga og þá sérstaklega í vörninni en hann hélt Herbert Arnarsyni niðri allan tímann. Leaner Burns var mjög góður í fyrri hálfleik en gekk illa í þeim síðari. Guðjón Skúlason og Sigurður Ingimundarson áttu ágætan dag, sem og Gunnar Einarsson sem gerði mikilvæg- ar körfur. Davíð Grissom lék ekki með vegna meiðsla. DHL-deildln 1 körfuknattleik: Æsispenna á Skaganum - heimamenn sigruðu KR-inga 1 framlengdum leik Daniel Ólaísson, DV, Akraneá: „Þetta var mjög spennandi og skemmtilegur leikur, sérstaklega seinni hálfleikur. Við vorum ekki til- búnir í þennan leik og komum á hælunum í hann. Við náðum hins vegar að hrista þetta af okkur og það tók sex til sjö mínútur í síðari hálf- leik að ná taktinum sem við þurftum. Eftir það var þetta virkilega skemmtilegur leikur. Við höfðum það í framlengingunni og vorum með heppnina með okkur,“ sagði Hreinn Þorkelsson, þjálfari Skagamanna, eftir að þeir höfðu sigrað KR-inga, 106-100, í framlengdum leik í gær- Bveióablik - Haukar (36-57) 76-105 0-6, 13-16, 19-32, 26-42 ,(36-57), 48-84, 50-90, 66-100, 76-105. • Stig Breiðabliks: Michael Thoele 28, Birgir Mikaelsson 13, Halldór Kristmannsson 12, Agnar Olsen 11, Einar Hannesson 4, Steinar Hafberg 3, Daði Sigurþórs- son 3, Erlingur Erlingsson 2. • Stig Hauka: Sigfús Gizurar- son 25, Jason Williford 24, Jón Arnar Ingvarsson 17, ívar Ás- grímsson 10, Björgvin Jónsson 10, Bergur Eðvarðsson 9, Sigurður Jónsson 5, Þór Haraldsson 4, Vign- ir Þorsteinsson 1. Dómarar: Björgvin Rúnarsson og Jón Bender. góðir. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Sigfús Gizurai - son, Haukum. kvöldi. Staðan eftir venjulegan leik- tíma var jöfn, 91-91, en heimamenn höfðu betur í framlengingunni og unnu mikilvægan sigur. KR-ingar byrjuðu af krafti og höfðu yfir allan fyrri hálfleik. Þeir skoruðu 8 þriggja stiga körfur og munaði mik- ið um þær. Skagamenn komu tvíefldir til leiks í seinni hálfleik og tókst að hrista af sér slenið sem einkenndi þá í þeim fyrri. Þeir lokuðu vörninni og kom- ust yfir en Jonathan Bow jafnaði fyr- ir KR þegar aðeins ein sekúnda var eftir af leiknum. í framlengingunni stóð vörn Skagamanna fyrir sínu og það skilaði þeim sigrinum. Milton Bell var bestur í liði Skaga- manna og tók alls 25 fráköst. Þá léku þeir Bjarni Magnússon, Dagur Þóris- son og Haraldur Leifsson allir mjög vel. í liði KR báru þeir Jonathan Bow, Hermann Hauksson og Ingvar Ormarsson af og léku allir mjög vel. Skagamenn og KR-ingar mætast aft- ur í bikarnum 14. janúar á Akranesi og þá verður framhald af baráttu lið- anna. „Við erum ákveðnir í að standa okkur í bikarleiknum gegn þeim og gefum ekkert eftir,“ sagði Hreinn, þjálfari Skagamanna enn fremur. Haukar rúlluðu yf ir Blikana - gegn Blikum í Smáranum Bjöm Leósson skriiar: Haukar unnu yfirburðasigur á Breiðabliki, 76-105, í Smáranum í gærkvöld. Haukarnir náðu 20 stiga forystu strax í fyrri hálfleik og síðan 40 stiga forskoti í síðari hálfleik. Undir lokin voru það varamennirnir sem fengu að spreyta sig og þá jafn- aðist leikurinn. Meðalmennskan var ríkjandi hjá Blikunum. Bandaríkjamaðurinn Michael Thoele var skástur í liðinu en hann getur mun betur. Hjá Haukum voru þeir Jason Willi- ford, Jón Arnar Ingvarsson og Sigfús Gizurarson mjög góðir og þeir sem komu inn á stóðu einnig vel fyrir sínu. Athygh vakti að Pétur Ingvars- son komst ekki á blað í leiknum en hann skilaði þó sínu í vörn og með góðum sendingum í sókninni. Frábær sigur Borgnesinga - á heimavelli gegn Grindvikingum, 87-72 Einar Pálsson, DV, Borgamesi: „Þetta var sigur liðsheildarinnar og okkar leikmenn voru allir að spila vel í kvöld. Við náðum að spila þá vörn sem við ætluðum okkur og réð- um gangi leiksins. Grindvíkingar fóru að skjóta úr litlum sem engum færum, létu mótlætið fara í taugam- ar á sér og fengu dómarana upp á móti sér að auki,“ sagði Ingvar Árna- son, liðsstjóri Skallagríms, eftir glæsilegan sigur Borgnesinga á ÍR - Keflavík (48-50) 80-88 5-5, 11-15, 20-19, 33-32, 38-38, (48-50) 48-54, 56-61, 64-61, 64-68, 74-74, 74-79, 78-84, 80-88. Stig ÍR: Eiríkur Önundarson 24, John Rhodes 18, Eggert Garðars- son 12, Jón Örn Guðmundsson 9, Herbert Arnarson 9, Márus Arnar- son 4, Broddi Sigurðsson 2, Guðni Einarsson 2. Stig Keflavíkur: Leaner Burns 24, Guðjón Skúlason 17, Albert Óskarsson 14, Sigurður Ingimund- arson 13, Gunnar Einarsson 13, Falur Harðarson 4, Jón Kr. Gísla- son 3. Fráköst: ÍR 44, Keflavík 39. 3ja stiga körfur: ÍR 4, Keflavík 6. Vítanýting: ÍR 10-15 = 67%, Keflavík 20/28 = 71% Dómarar: Leifur Garðarsson og Helgi Brágason, mjög góöir. Áhorfendur: Um 150. Maður leiksins: Albert Óskars- son, Keflavík. Grindvíkingum, 87-72, í DHL-deild- inni í Borgarnesi í gærkvöld. Leikurinn var íjörugur og mjög skemmtilegur. Hann varjafn í fyrri hálfleik og jafnt á flstum tölum. í síð- ari hálfleik komu Skallagrímsmenn mun ákveðnari til leiks. Þeir voru mjög ákveðnir og betri á flestum sviðum en gestirnir. „Við lékum mjög iha og dómararn- ir voru mjög slakir sem kom reyndar niður á báðum liðum,“ sagði Unndór Sigurðsson, leikmaður Grindvík- Skallagr. - UMFG (35-39) 87-72 7-6, 16-16, 26-26, (35-39), 42-39, 52-43, 64-52, 76-60, 79-68, 87-72. Stig SkaUagrfms: Alexander Ermolinski 22, Ari Gunnarsson 18, Bragi Magnússon 11, Grétar Guö- laugsson 9, Tómas Holton 9, Svein- björn Sigurðsson 7, Gunnar Þor- steinsson 6, Sigmar Egilsson 3, Hlynur Leifsson 2. Stig Grindavíkur: Guðmundur Bragason 17, Unndór Sigurðsson 14, Hjörtur Harðarson 14,- Marel Guðlaugsson 9, Helgi Guðmunds- son 8, Herman Myres 8, Ingi Karl 2. Fráköst: Skallgrímur 33, Grindavík 28. 3ja stiga körfur: Skallagrímur 6/13, Grindavík 7/30. Dómarar: Kristinn Albertsson og Rögnvaldur Hreiðarsson, kom- ust þokkalega frá erflðum leik. Áhorfendur: 370. Maður leiksins: Alexander Er- molinski, Skallagrími. inga, eftir tapið. Allt lið Borgnesinga lék mjög vel og liðsheildin blómstraði. Alexander Ermolinski og Ari Gunnarsson léku geysivel og Sveinbjörn Sigurðsson smitaði liðið af baráttu í síðari hálf- leik. Hjá Grindvíkingum voru Unndór Sigurðsson og Guðmundur Bragason bestu mennirnir. Hermann Myers náði sér ekki á strik frekar en marg- ir aðrir útlendingarnir gegn Ermol- inski. Staðan A-riðill: Haukar.....18 15 3 1597-1358 30 Njarðvík...17 13 4 1541-1343 26 Keflavík...18 12 6 1665-1493 24 Tindastóll... 17 9 8 1281-1307 18 ÍR.........18 9 9 1467-1461 18 Breiðablik... 18 4 14 1425-1690 8 B-riðill: Grindavík... 18 13 5 1705-1459 26 Skallagr...18 9 9 1386-1428 18 KR.........18 9 9 1543-1540 18 Akranes....18 6 12 1564-1683 12 Þór A......18 6 12 1496-1487 12 Valur......18 2 16 1348-1769 4 • Ekkert varð af fyrirhuguðum leik Njarðvíkinga gegn Tindastóh þar sem norðanmenn komust ekki suður yfir heiðar. • Leildr á fimmtudag: Grinda- vík-Akranes, Keflavík-Njarðvík, Tindastóh-Breiðablik, KR-Þór, Haukar-ÍR, Valur-Skallagrímur. Iþróttir steinlágu fogíbjörg Hinriksdóttir Eferifer: íslandsmeistarar Breiðabliks steinlágu fyrir sterkum KR-ing- um í Hagaskóla á laugardag, 78-57. Með sigrinum skaust KR í efsta sæti deildarinnar, hefur hlotið j ainmörg stig og Breiðablik en innbyrðis viðureign liðanna ræður röð þeirra á töflunni. Það leit út fyrir aö Breiðablik myndi ekki eiga í miklum vand- ræðum með KR. Blikastelpurnar náðu fljótlega 9 stiga forskoti, 11-20. Óskar Kristjánsson þjálfari tók þá leikhlé, hvatti sínar stúlk- ur til dáöa og það dugði svo sann- arlega því þær breyttu stöðunni í 34-25 fyrir leikhlé. Breiðablik fann ekki smugu fram hjá sterkri vörn KR sem jók forskotið jafnt og þétt og sigraði 78-57. „Ég var búinn að fara í gegnum öll sóknarkerfi Breiðabliks og það var ekkert í leik þess sem kom mér á óvart. Stelpumar spil- uðu alveg frábæra vörn og héldu Blikunum í 57 stigum, Það var vörnin sem skóp sigurinn. Við erum efstar í deildinni og astlum að halda okkur þar,“ sagði Óskar Kristjánsson, þjálfari KR. Kristin J ónsdóttir átti frábæran leik með KR og skoraöi 25 stig, Þóra Bjarnadóttir átti einnig mjög góðan leik með KR. Breiðablik var langt frá sínu besta. Betsy Harris var stigahæst að vepju með 24 stig, Elísa Vil- bergsdóttír skoraði 15 stig. Baráttusigur Skagans á Val ÍA vann sinn fyrsta sigur í 1. deild kvenna á laugardaginn þegar lið- ið mætti Val á Akranesi og sigr- aöi 66-58. Leikurinn var jafn og spennandí allan tímann en Skagastúlkur höfðu þó yflrhönd- ina lengstum. „Loksins gekk þetta upp. Við eigum að standa í Val og IS eins og við höfum gert og við reynum að halda hinum liðínum í 70 til 80 stigum. En þessi sigur var langþráður," sagði Auður Rafns- dóttir, leikmaöur ÍA. „Kaninn" í liði ÍA, Sóley Sigur- þórsdóttir, átti frábæran leik, skoraði 26 stig og hirti 19 fráköst. Auöur Rafnsdóttir og Elin Hall- freðsdóttir skoruðu 11 stig hvor. Alda Jónsdóttír skoraði 20 stig fyrir Val og Kristjana Magnús- dóttir 14. Suöurnesjaslgrar Grindavík vann Tindastól, 102-53, staðan í Mlfleik var 54-25. Njarðvík sigraði ÍS, 78-46, og í Keflavík sigruðu heimastúlkur ÍR, 100-57. Erla Þorsteinsdóttir skoraði 26 stig fyrir Keflavík og Veronika Cook 22. Anna Dis Sveinbjörnsdóttir skoraöi 22 stig fyrir ÍR. ÍSennántaps í 1. deildinni Lið stúdenta er enn án taps í 1. deild karla í körfuknattleik. Úrslitin um helgina urðu þessi: ÍH-Sflaman...............95-75 KFÍ-ÍS...................61-63 Snæfell-Selfoss.........100-79 ÞórÞ.-Leikiúr,R.........123-89 ÍS..........9 9 0 686-584 18 Snæfell....10 9 1 985-714 18 KFÍ.........9 7 2 794-674 14 Þór, Þ......9 5 4 762-736 10 Reynir, S...9 4 5 727-806 8 Leiknir.R...9 4 5 742-734 8 ÍH..........9 3 6 737-821 6 Selfoss.....9 3 6 726-721 6 Síjaman.....9 2 7 622-750 4 Höttur.....10 0 10 564-795^0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.