Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 286. TBL. - 85. OG 21. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 150 M/VSK Lögreglumaðurinn sem slasaðist lífshættulega í „kókameftirförinni“ árið 1992: Skila félögunum aftur því sem þeir gáfu mér - fékk milljón og get gefið hana af örorkubótum , segir Jóhannes Sturla - sjá bls. 2 Smugan: Fimm skip með yfir 1000 tonn í einni veiðiferð - sjá bls. 4 Glæsibæjarhreppur: Um hundrað kindur brunnu inni - sjá bls. 2 Kristján Gunnarsson: Sendi VSÍ jólakort eins og alltaf - sjá bls. 60 Kynlífsráð- gjafi vill hjálpa Diönu - sjá bls. 8 Dýru páfa- gaukarnir fundnir - sjá bls. 10 Fjárlagafrumvarpið: Lokaaf- greiðslan að hefjast - sjá bls. 10 1 \( Orugg við- skipti yfir Internetið - sjá bls. 6 Viðskiptafræði: Óánægja vegna próftíma - sja bls. 47 Verð á raf- lýstum krossum í Fossvogi lækkar - sjá bls. 7 A að afnema skattfríðindi forseta ís- lands? - sjá bls. 15 Jóhannes Sturla Guðjónsson lögreglumaður hefur gefið eina milljón í Líknar- og hjálparsjóð lögreglumanna. Hann segist vera að endurgjalda félögum sínum stuðning sem hann fékk eftir að hann slasaðist lífhættulega í „kókaíneft- irförinni" árið 1992. Þá var ekið aftan á lögreglubíl sem hann var í og úr varð mikið eldhaf eins og sjá má á innfelldu myndinni. DV-mynd GVA Aukablað um allar jólabækurnar fylgir - sjá bls. 21-44

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.