Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Side 6

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Side 6
6 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 Viðskipti r>v Sigurður I. Björnsson og Andrés Magnússon, forráðamenn Netkaupa, verslunar sem sérhæfir sig í viðskiptum yfir Internetið. Þeir hafa nú samið við greiðslukortafyrirtækin um notkun kreditkorta yfir netið. DV-mynd GS •• Netkaup semur við Visa og Euro Orugg viðskipti yfir Internetið - að undangenginni úttekt á öryggismálum Stefna mótuð fyrir uppiýsinga- samfélagið - með skipun nefndar Að tillögu ríkisstjómarinnar hefur Finnur Ingólfsson viö- skiptaráðherra skipað nefnd til að móta stefnu fyrir islenska upplýsingasamfélagið næsta áratug. Tómas Ingi Olrich þing- maður er formaður nefndarinn- ar og Jón Þór Þórhallsson, for- stjóri Skýrr, er varaformaður. Nefndin hefur m.a. það verkefni að koma með tillögur um hvern- ig upplýsingatæknin geti nýst einstaklingum og fyrirtækjum sem best. Nefndin kynnti hug- myndir sínar á blaðamanna- fundi nýlega. í stefhumörkun ríkisstjórnar- innar kemur fram að ný upplýs- ingatækni verði nýtt í þágu efnahagslegra framfara og upp- byggingar í atvinnulífinu, vís- indarannsókna, lista og hvers kyns menningarmála. Jafnframt að mótuð verði heildarstefna í samvinnu við fulltrúa atvinnú- lífsins um upplýsingatækni og - miðlun ér miði að því að auka framleiðni og samkeppnishæfni islenskra fyrirtækja. Þá vilja stjórnvöld setja reglur er tryggi aðgang borgaranna að upplýsingum frá stjórnvöldum. Dregið verði úr skrifræði í sam- skiptum borgaranna við stjórn- völd og óþarfa laga- og reglu- gerðarákvæði afnumin. Þjón- usta ríkisins verði sniðin að nú- tímatækni, t.d. með nettengingu þjónustustofnana og pappírs- lausum tollaviðskiptum. ísland í fremstu röð „Þessi stefna ríkisstjórnarinn- ar felur í hnotskurn í sér stefnu- mótun fyrir upplýsingasamfélag framtíðarinnar. t henni felst að tryggja vaxandi hagsæld í land- inu svo að unnt verði að halda uppi velferðarkerfi og menning- arstigi eins og best gerist, þ.e. að ísland verði í fremstu röð ríkja í þróun upplýsingasamfélagsins, bæði sem veitandi og þiggjandi," segir m.a. í tilkynningu frá við- skiptaráðuneytinu. -bjb Viðskipti með hlutabréf vikuna 1. til 8. desember síðastliðinn námu ríflega 182 milljónum króna. Þetta er töluvert betri byrjun en í desem- bermánuði í fyrra sem bendir til líf- legri viðskipta til áramóta vegna skattafsláttarins. Hins vegar hefur hlutabréfaverð lækkað ef marka má þingvísitöluna. Þar kemur til að verð á hlutabréfum félaga eins og Eimskips og Flugleiða lækkaði í síð- ustu viku. Langmestu viðskiptin voru hjá Fyrirtækið Netkaup, sem sérhæf- ir sig í verslun um Internetið, hefur gert samning við greiðslukortafyrir- tækin Visa ísland og Eurocard um notkun korta á netinu. Að undan- genginni úttekt á öryggismálum Netkaups hafa kortafyrirtækin komist að þeirri niðurstöðu að óhætt sé að mæla með því að kredit- kort séu notuð yfir Internetið í við- skiptum við Netkaup. Fyrirtækin vara hins vegar korthafa við því að senda kortnúmer yfir Internetið til annarra en hafa gengið í gegnum slíka úttekt. Netkaup hefur sett upp gagna- Hlutabréfasjóðnum umrædda viku eða fyrir tæpar 43 milljónir króna. Viðskipti i hlutabréfasjóðum hafa tekið kipp í desember þar sem fjár- festar vilja dreifa áhættunni. Af einstökum hlutafélögum urðu mestu viðskiptin með bréf Hrað- frystihúss Eskifjarðar og Skinnaiðn- aðar, eða fyrir 26 milljónir í hvoru félagi. Næst á eftir komu SR-mjöl með 12 milljóna viðskipti og Þor- móður rammi með 11 milljónir. miðlara frá bandaríska fyrirtækinu Netscape og fengið uppsetninguna vottaða af RSA Data Security, sem er leiðandi fyrirtæki á sviði notkun- ar dulmáls í viðskiptakerfum. Þetta þýðir að allar viðkvæmar gagna- sendingar milli viðskiptavina og Netkaups fara um Internetið á dul- máli, þannig að ómögulegt er fyrir þriðja aðila að komast að innihaldi þeirra. Þetta gerist sjálfvirkt og án afskipta notandans. Netkaup er heimsendingarversl- un með matvörur, bækur, tölvuvör- ur, geisladiska o.fl. þar sem pantan- ir eru gerðar í gegnum Internetið. Ein skipasala Ein skipasala var í Þýskalandi í síðustu viku. Breki VE seldi í Brem- erhaven 154 tonn og aflaverðmætið nam 22,2 milljónum króna. Meðal- verðið, 143 krónur kílóið, er nokkuð betra en fengist hefur undanfarnar vikur. í gámasölu í Englandi seldust 303 tonn fyrir 39,4 milljónir króna. Mest var selt af ýsu en verð á gáma- þorski hækkaði lítillega. Álverö á heimsmarkaði fór niður Þetta fyrirkomulag gerir það að verkum að enginn kostnaður hlýst af verslunarhúsnæði og vörufram- setningu ásamt því að fyrirtækið er rekið nánast án birgðahalds. „Þetta gerir okkur m.a. kleift að bjóða tölvuvörur á mun lægra verði en er í gangi á markaðnum og geisladiska á 20 prósent lægra verði en hljómplötuverslanirnar. Lykill- inn að þessum árangri er skilvirk notkun upplýsingatækni og eru þessir samningar mjög mikilvægir til að ná þessu fram,“ segir Sigurð- ur I. Björnsson, framkvæmdastjóri Netkaupa. -bjb í 1630 dollara tonnið í síðustu viku en hefur verið á uppleið síðan. Stað- greiðsluverðið var í 1652 dollurum þegar viðskipti hófust í London í gærmorgun. Sérfræðingar spá stöð- ugu álverði næstu vikurnar. Gengi helstu gjaldmiðla gagnvart íslensku krónunni hefur haldist svipað undanfarna viku nema hvað jenið hefur hækkað lítillega. Sölu- gengið var 0,65 krónur í gærmorg- Hagnaður af KBí Borgarnesi DV, Akranesi: Samkvæmt milliuppgjöri fyr- ir Kaupfélag Borgfirðinga, KB, fyrstu átta mánuði ársins var hagnaður fyrirtækisins um tvær milljónir króna af reglulegri starfsemi en um 20 milljónir af heildarstarfsemi þegar tillit er tekið til óreglulegra liða, svo sem afkomu hlutdeildarfélaga og sölu eigna. Þetta er um 40 milljóna betri afkoma en var á sama tíma í fyrra og mun betri en verið hef- ur á þessum árstíma mörg und- I anfarin ár. Munar þar mestu um að fjármagnskostnaður félagsins hefur minnkað mikið sem skýrist aðallega af lækkuðum skuldum og betri lausafjárstöðu. Forráðamenn KB gerðu i upp- hafi ráð fyrir að hagnaður yrði af starfsemi KB á þessu ári. Samkvæmt þessu er allt útlit ! fyrir að þær áætlanir standist. -D.ð. j Sérleyfisbif- reiðir ná 65 ára aidri | DV, Suðurnesjum: „Fyrirtækið hefur í 65 ár ver- ið í fremstu röð á sviði fólks- ; flutninga og ávallt haft á að skipa góðum bifreiðum og traustu starfsfólki," segir Stein- dór Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Sérleyfisbifreiða Keflavík- j ur. Á þessu ári fagna Sérleyfis- bifreiðir Keflavíkur 65 ára af- mæli en starfsemi fyrirtækisins er á sviði fólksflutninga, aksturs fyrir varnarliðið og pakkaflutn- inga. Fyrirtækið hefur verið ákaflega traust og hafa sumir starfsmenn unnið þar í allt að 50 ár. Þá hafa þrír framkvæmda- stjórar verið frá upphafi. Bílafloti fyrirtækisins er mjög ungur en alls á SBK í dag 14 fólksflutningabiffeiðir, 9-58 sæta. -ÆMK Nýr sljóri hjá Ólgerðinni Jón Snorri Snorrason, aðstoð- arframkvæmdastjóri hjá Lýs- ingu, tekur við starfi Eiríks Hannessonar, framkvæmda- stjóra Ölgerðarinnar Egils Skal- lagrímssonar, um áramót þegar Eiríkur hættir störfum. Jón Snorri mun gegna störf- um framkvæmdastjóra fjármála- sviðs við hlið Lárusar Bergs, framkvæmdastjóra framleiðslu- sviðs, og Benedikts Hreinssonar, framkvæmdastjóra sölu- og markaðssviðs. -GHS Fyrirtæki vinnur flísar og veggi úr trefjasteypu DV, Akranesi: Verið er að undirbúa stofnun fyrirtækis á Akranesi, Sérsteyp- an, með þátttöku Sementsverk- I smiðjunnar, Atvinnuþróunar- sjóðs Akraneskaupstaðar, Stein- ullarverksmiðjunnar, aðila á Akranesi og jafhvel Iðnþróunar- sjóðs. Að sögn Guðmundar Guð- mundssonar, deildarstjóra hjá Sementsverksmiðjunni hf„ mun nýja fyrirtækið taka við þeim þróunarverkefhum sem Sér- steypan sf. hefur unniö að. Þaö eru ýmis verkefni, svo sem gólf- flísar og veggjaeiningar úr trefjasteypu. -D.Ó. Hlutabréf í jólaskapi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.