Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 Hringiðan Lína langsokkur hélt upp á fimmtugsafmæli sitt í Norræna húslnu á laugar- daginn. Aft sjálfsögöu voru veitlngar í boöi eins og í öllum afmælisvelsl- um. Ásdís Sigríftur Ás- gelrsdóttlr gæddi sér á gómsætum brúnkökum sem í boðl voru. DV-mynd Teitur Það var mikift fjör í Holtagörftum um helgina i Ikea, Bónusi og Rúmfatalagernum. Unglinga- hljómsveitin Kósý hélt nýstárlega tónleika í Ikea. Klæddir náttfötum tóku hljómsveitarmeft- limirnlr sér bólfestu í rúmum verslunarinnar og léku af fingrum fram viö fögnuft viöstaddra. DV-mynd Teitur Þaft er ávallt fjör á Astró og vlnsæld- um staftarins ætlar aldrei aö linna. Ragga og Lára voru á staönum og skemmtu sér eflaust vel. DV-mynd Teltur Haldift var upp á fimmtugsaf- Vp mæll Línu langsokks í Norræna V ; húslnu. Af því tilefni skrifuöu allir V ' krakkarnir í veislunni nafnift sitt á \ kort til aft senda Astrid Llndgren V sem samdl bækurnar um hana Línu. V Slgrún skrifaðl nafnift sltt fallega á * kortift. DV-mynd Teltur Þó svo aft veftur fari kóln- andi lét hann Hörftur þaft ekkl á slg fá og mætti á Astró í skotapilsi á laugar- daginn. Engum sögum fór af því hvort Hörður væri af skoskum ættum en hann bar slg þó eins og skosk- um sæmlr. DV-mynd Teitur Svanhlldur, Auftur og Gunni voru á Tunglinu á laugar- daginn. Þau voru á efstu hæftinnl í rólegheitum, sötruftu drykkina sína og létu fara vel um sig í sóf- anum. DV-mynd Teltur Fyrir síðustu jól hefur skótahreyfingin selt sígrœn eðaltré í hœsta gœðaflokki og hafa þau prýtt mörg hundruð heimili. Svo eðlileg eru trén að fuglar gœtu ótt það til að gera sér hreiður í greinum þeirra. Sígrœnu jólatrén fró skótunum eru grœn og falleg jól eftir jól. 10 ára ábyrgó 8 stœröir, 90 - 305 cm f* Stálfótur fylgir Eldtraust íslenskar leiðbeiningar Jólatré með skrauti - 3 aerðir Vlnkonurnar María og Guftrún voru í Perlunni á laugardaglnn en þar fór fram mlklð kóramót. Þær hlustuðu hugfangnar á sönglnn enda eru þær eflaust upprennandl söngkonur. DV-mynd Teltur Skátahúsið, Snorrabraut 60 ^ Sýningarsalur Heklu, Laugavegi 174 .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.