Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Blaðsíða 18
18
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995
dROS-POUR
HANNAÐU
þinn eigin bol til þess að gefa
í
Komdu meó tilbúna fyrirmynd eða
hugmyndir sem við hjálpum þér við
að útfæra.
SIÐUMULA 33 SIMI 581 4141, FAX 588 4141
r-----------------\
TAKTU
VIRKARI
ÞATT í
ATVINNU-
LÍflNU
-VELDU
ÍSLENSKT
Jff Reykjavíkurborg
AIÓLALEIKUR
Vinningshafi 12. des. 1995:
Sigrún Ólafsdóttír
Kriuhólum 6 - Reykjavík
VINNINGUR PAGSINS: YOKO YPR-200 FM-STEREO ÚTVARPSTÆKI með segulbandi að verðmæti 3.990 kr. frá Bónus Radíó Grensásvegi 11
Þú getur tekið þátt i jólaleik
Bónus Radíó á hverjum degi til
23. des. með því að hringja
ísíma 904 1750
og svara þremur spurningum.
Verð 39,90 mínútan.
Glæsilegir vinningar eru í boði:
20 YOKO útvarpstæki
með segulbandi sem eru dregin út
frá mánudegi til föstudags að
verðmæti 3.990 kr.
3 öflugir Affinity GSM sfmar sem
dregnir eru út á laugardögum, að
verðmæti 54.890 kr.
Á Þorláksmessu verður dregið úr
nöfnum allra þátttakenda um
aðalvinninginn sem er fullbúin CMC
margmiðlunartölva að verðmæti
202.804 kr.
Jólaleikur Bónus Radíó er í sfma
904 1750
Verð 39,90 mínútan
J
Hringiðan
Þrátt fyrir rlgningu og hvassvi&rl stób ekki á bæjarbúum að vera vi&staddir
þegar kvelkt var á jólatré Hvammstangahrepps 10. desember. Auk bæjarbúa
komu líka nokkrir skrýtnir kallar ofan úr fjöllunum og dönsuðu með börnum
og fullorðnum í kringum jólatréð. Dansað og sungið við jólatréð.
DV-mynd Sesselja
ir Þórlaug og
sem er söng-
9 með melru, voru á
ó á laugardaglnn.
voru vel stemmdar
og skemmtu sér vel.
Hvað annað?
DV-mynd Teltur
Þessar vinkonur, þær Þurí&ur og Sólveig,
brugðu sér í bæinn um helgina frá jólabænum
Hverager&i þar sem þær sjá um að halda hár-
vexti bæjarbúa í skefjum. Þær fóru á Astró,
en ekkl hvað?
DV-mynd Teitur
Húsfyllir var í Hvamms-
tangakirkju á a&ventu-
kvöldi 9. desember.
Stemningin var notaleg og
kirkjugestir á öllum aldri.
Marglr lög&u fram krafta
sína vlð dagskrá kvölds-
ins. Kirkjukórlnn söng
nokkur lög sem og barna-
kór grunnskólans. Þá var
fluttur helgileikur sunnu-
dagaskólabarna, tónllst,
ritningarlestur og bænar-
orð. Frú Krlstín Begeskov,
djáknl vib Neskirkju, flutti
hugvekju og fermlngar-
börn voru með Lúsíu-
göngu. Myndln er af
Krlstinu í predikunarstóln-
um.
DV-mynd Sesselja
Tunglið stendur alltaf fyrir
sínu. Þetta myndarpar, þau
Lilja og Hilmar Þór, voru á
Tungllnu á laugardaginn í ró-
legheltum og höfðu það
huggulegt.
DV-mynd Teitur
Rauði kross íslands
hélt tónlelka á Ingólfs-
torgl á laugardaglnn í
tilefni tíu ára afmælis
Ungmennahreyfingar
Rauöa krosslns og
Rau&a kross hússlns. All-
ir fengu heltt kakó og
plparkökur og krakkarnir
fengu gasblöðrur elns og
þær Vala Ósk Gylfadóttlr
og Au&ur Elva Vlgnlsdóttir.
DV-mynd Teltur
Á laugardaglnn opnaði Rut Rebekka sýnlngu á verkum sínum í kjall-
ara Norræna hússlns. Elísabet Jónsdóttir, Anna S. Bjarnadóttlr Ijóð-
skáld og Björg Atladóttir voru við opnunina.
DV-mynd Teitur