Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Síða 19
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 19 Fréttir Kvennakór Reykjavíkur boðið til Rómar: Boðið að syngja asamt Diddú í Péturskirkjunni „Kvennakórnum hefur verið boð- ið að syngja ásamt Diddú í Péturs- kirkjunni í Róm,“ sagði Margrét Pálmadóttir, stjórnandi Kvennakórs Reykjavíkur, í samtali við DV í gær. „Þegar ég var að ganga frá að við syngjum í San Ignazio kirkjunni í Róm var ég spurð hvort kórinn ásamt Diddú væri ekki tilbúinn til að syngja við hámessu í Péturs- kirkjunni. Ég hélt það nú. Þetta er alveg æðislegt, ég var að tala við Diddú rétt áðan og henni leist mjög vel á þetta. Við syngjum í Péturs- kirkjunni 9. júní klukkan 10.15. Kórinn fer til Ítalíu í júní í sum- ar. Þetta verður tíu daga ferð. Þessi ferð okkar er löngu ákveðin. Hún er sú fjórða sem ég fer með kór til ítal- íu. Ég hef farið með Kór Flensborg- arskóla, tvo barnakóra og svo núna í sumar. Til stendur að rifja upp gömul kynni í Subiaco, bæ í nágrenni Rómar. Þetta er sögufrægur bær og Neró átti sumarhöll í nágrenninu. Ég var þarna með Kór Flénsborgar- skóla og ætla að hitta gamla kunn- ingja. Kvennakórinn syngur lika á alþjóðlegri listahátíð í Flórens. Þetta verður tíu daga ferð og við höldum ferna stórtónleika í henni,“ sagði Margrét og var greinilegt að tilhlökkunin er mikil. -ÞK Kvennakór Reykjavíkur, undir stjórn Margrétar Pálmadóttur, fer í tíu daga ferð til Ítalíu í júní í sumar og heldur ferna stórtónleika, eina þeirra í Péturskirkjunni í Róm ásamt Diddú. LJOMA Li Jeik * I VINNIN GSH AFAR 12. DESEMBER 1995 KITCHFNAIll HRÆRIVEL Anna J. Sigurjónsdóttir, Vogatungu 4, Kópavogi ELDHUSVOGIR Eggert Sólberg Jónsson, Kveldúlfsgötu 18, Ásta ÓJafsdóttir, Hólmgarði 40, Reykjavík SODASTREAM TÆKI Bergsteinn Karlsson, Öldugötu 17, Hafnarfirði t Einar Sig. Einarsson, Strandgötu 2, Hvammstanga Guðfinna Bogadóttir, Suöurvör 3, Grindavík 24 L AE SAEA AÐ EIGIN VAI.I Bergljót Guðjónsdóttir, Vesturási 41, Reykjavík Hanna Sigurjónsdóttir, Skálanesgötu 9, Vopnafirði Sigríður Snorra, Hlíðarbraut 11, Blönduósi Kristín Eggertsdóttir, Blöndubakka 20, Reykjavík Hafdís Jóhannsdóttir, Vallargötu 15, Sandgerði Maria Steinþórsdóttir, Seljalandi 5, Reykjavík Valgerður Gísladóttir, Garðabraut 16, Akranesi Ragnhildur Erla Hjartardóttir, Rauðarárstlg 20, Reykjavík Kristín Júlfusdóttir, Garðabyggð 18, Blönduósi Gyða Eiríksdóttir, Borgarv. 11, Reykjanesbæ VINNINGA MÁ VITJA í SÓL HF., PVERHOLTI 19-21, SÍMI 562 6300 e ' ■ e ' f-»e • bubbi morthens kristín eysteins og orri harðar á Jólatónleikum nn akureyri í.kvöld kl. 21:00 meo gitar ao vopni loftakastalinn fimmtudag kl. 21:00 fram koma: þorleifur guðjónsson bassi brynjar ottóson gítar kjartan guðnason trommur þórir jóhannesson bassi stína bongo forsala aðgöngumiða í loftkastalanum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.