Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Síða 23
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 47 Fréttir Óánægja í viðskiptafræðideild Háskóla íslands: Auglýst að próf stæði í 5 tíma - var í 4 deildin hlýtur að rétta hlut nemenda, segir Vilhjálmur Vilhjálmsson hjá Stúdentaráði Nemendur á fyrsta ári í við- skiptafræðideild HÍ eru mjög sárir vegna þess að margir þeirra töldu sig vera í flmm tíma prófi en höfðu aðeins fjóra tíma til að leysa það. Rangur tími var auglýstur á heima- síðu Háskólans á Internetinu, á töflu í Odda og aðalbyggingu skól- ans, ennfremur á stofutöflu á prófi sem fram fór í viðskiptafræðideild HÍ laugardaginn 9. desember sl. í þessum tilkynningum stóð að umrætt próf stæði yfir á tímanum klukkan 14-19. Hið rétta var að próf- ið stóð frá klukkan 14-18. Sá tími var hins vegar réttur efst á prófblað- inu sjálfu. Tveimur dögum fyrir prófið leiðrétti starfsmaður skrif- stofu viðskiptafræðideildar tímann á tilkynningunni í Odda með penna. Bæjarráð Akraness hefur lagt til við bæjarstjóm að útsvars og fast- eignaskattar verði óbreyttir fyrir árið 1996. Útsvar verður 9,2%, fast- eignaskattar af íbúðarhúsnæði 0,3% af álagningarstofnum húsa og 1% af öðrum fasteignum. Holræsagjald verður 0,12% af fasteignamati og Tilkynnt að 12 mínútur væru eftir Nemendumir segja marga hafa farið í prófið með þá vissu að þeir hefðu fimm tíma til úrlausnar því. Þetta próf hefur undanfarin ár ver- ið 5 tíma próf en var núna samið sem fjögurra tíma próf enda ekki al- veg sambærilegt próf og undanfarin ár. í prófinu, þegar klukkuna vantaði 12 mínútur í sex, var tikynnt að 12 mínútur væm eftir. Kom það mörg- um nemendum algerlega í opna skjöldu og brá mörgum verulega. Þeir fengu að vera inni til 18.15 en það var, að sögn nemenda sem ekki vilja láta nafns síns getið, vegna tafa í upphafi próftímans en ekki vegna þess að timinn var rangur í álagning sérstaks skatts á verslun- arhúsnæði verður 0,9%. Felldir verða niður fasteigna- skattar og holræsagjald hjá elli- og örorkulífeyrisþegum allt að 37.500 kr. og hjá þeim sem hafa ekki hærri telyur en lágmarkslífeyri almanna- trygginga fyrir hjón og einstaklinga þau áramót sem þeir verða 67 ára. D.Ó. tilkynningunum. Árni Finnsson, prófstjóri í HÍ, segir það rétt að hengdar hafi verið upp tilkynningar með röngum tíma. Ástæða þess sé sú aö þetta próf hafi verið fimm tíma próf undanfarin ár. Það séu auðvitað mjög slæm mistök en sá tími sem er á verkefnablaðinu sjálfu gildi í tilviki sem þessu. Þar hafi verið réttur tími og búið hafi verið að leiðrétta tilkynninguna bæði í aðalbyggingunni og í Odda en stofutafla hafi hún verið röng. Birgir Finnbogason, kennari í viðskiptafræðideild, sagði að á próftöflu, sem gefin var út 25. októ- ber, hefði próftíminn verið réttur, ennfremur á prófblaðinu sjálfu. Hann sagðist hins vegar ekkert vita „Ég geng til og frá vinnu og það tekur mig um einn og hálfan tíma hvora leið. Það tekur mig venjulega um tuttugu mínútur að fara þessa leið með neðanjarðarlest," segir Sig- urveig Benediktsdóttir, verslunar- eigandi í París. Vegna verkfallanna er samgöngu- kerfi borgarinnar nánast lamað og ferðir neðanjarðarlestanna liggja niðri. Sigurveig þarf því eins og fjöl- margir aðrir Parísarbúar að ganga til að komast til vinnu. Hún segir aö um þær tilkynningar sem hengdar væru upp í byggingum skólans. Deildin hlýtur að rétta hlut nemenda Vilhjálmur Vilhjálmsson hjá Stúdentaráði sagði það alvarlegt mál að auglýsa rangan tíma. Þetta próf hefði alltaf staðið yfir í 5 tíma og fyrst því var breytt í 4 tíma hefði þurft að auglýsa það rækilega. Þurft hefði í upphafi prófsins að gera öll- um grein fyrir þessum breytingum, ekki síst þar sem auglýsingarnar, sem héngu uppi í skólanum, voru rangar. Hann sagði það óafsakanlegt af hálfú deildarinnar að nemendum hefði ekki verið gerð grein fyrir þessu. Deildin hlyti að axla ábyrgð á umferðin gangi mjög hægt og mikil streita einkenni hana. Þetta er mjög erfitt. Fólk gengur og gengur, fer á hjólaskautum og hjólar til að kom- ast til vinnu. Sumir eru 4 til 6 klukkutíma að komast í vinnuna „Umferðin gengur mjög illa og maður sér fólk standa öskrandi uppi á bílum sínum. Þetta er rosa- legt ástand og ekki lausn í sjónmáli. Stjómvöld virðast vilja bakka til að leysa deiluna en bara ekki nóg,“ segir Sigurveig. -rt þessu máli og rétta hlut nemenda. -ÞK Sturtuhlífar fyrir baðkör Þrískipt 123x140 Hvítir rammar, dropamynstur Verð kr. 7.970 stgr. Hvítir rammar dropamynstur Verð kr. 9.850 stgr. Sturtuhorn, rúnuð 80-90 cm. Hvítir rammar, segullæsing Dropamynstrað plast, eða röndótt öryggisgler Verð frá 19.800 stgr. Sturtuhorn 70-90 cm. Dropamynstrað plast Verðfrá 7.350stgr. Öryggisgler 70-90 cm. Matt gler eða m/röndum Hvítir rammar, segullæsing á horni-i ' Verð frá 14.750 stgr. Síðumúla 34 (Fellsmúlamegin), sími 588 7332 Opið mán.-föst. 9-18, laugard. 10-16 AES AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG A£G AEG AEG A£G A£G AEG A£G A£G A£G | BOO AEG Uppþvottavél 775 l-W 7 þvottakerfi. Tekur 12 manna matarstell. 4 falt öryggi meS hljóSmerki vegna leka. Mjög hljóSlát. Hæð stillanleg: 82-87 cm breidd: 60 cm dýpt: 57 cm Orkunotkun aðeins 0,9 kwst ó hraÖkerfi.Vélin er til inn- byggingar, og gert ráð fyrir aö Idæöo þurfi vélina aö framan. Haegt er aö fá vélina afgreidda meo hvítlakkaSri viðarhurð. Verð ábur 94.350,- Verb nú með afborgun 68.421,- BRÆÐURNIR DIORMSSONHF Lágmúla 8, Sími 553 8820 AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG AEG ^—— Nýtt hús Hæstaréttar er i byggingu og er áætlaður heildarkostnaður við bygginguna tæpar 500 milljónir króna. Gert er ráð fyrir að taka húsið í notk- un á næsta ári. Hér má sjá einn fjölmargra iðnaðarmanna vinna við byggingu hússins. DV-mynd GVA ^ Akranes: Obreyttir skattar DV, Akranesi: Verkföllin lama samgöngukerfi Parísar: Fólk stendur öskrandi uppi á bílum sínum - segir Sigurveig Benediktsdóttir 1 París

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.