Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Qupperneq 24
48
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Tilsölu
Tilboö á málningu.
Innimálning frá 285 kr. lítrinn.
Háglanslakk frá 747 kr. lítrinn.
Gólfmálning frá 1.628 kr. 2 1/2 lítrar.
Litablöndun ókeypis.
Erum með öll gljástig frá 2-90. Seljum
einnig skipa- og iðnaðarmálningu.
Þýsk hágæðamálning. Wilckens- um-
boðið, Fiskislóð 92, s. 562 5815.
Huyndal tölva meö qóöu forriti til sölu.
Slapti á farsíma eða GSM koma til
greina. Upplýsingar í síma 587 1975 og
557 7231._____________________________
Hvft handlaug, tveir eldhúsbarstólar,
áhöld á bað í rauðum lit, ásamt mottu,
fallegt dansk sófasett, tvær kápur nr.
44 og kompudót. S. 564 2662 e. kl.16.
Leiöiskrossar meö liósi
fyrir 6,12, 24 eða 32 volta spennu.
Sendum í póstkröfu. Ljós & Orka,
Skeifunni 19, sími 581 4488.
Ódýrt hjónarúm til sölu, svefnbekkur og
hansahillur fást gefins. Upplýsingar í
síma 555 4364.
Kojur til sölu. Verö 15 þús.
Uppl. í síma 567 1767 eftir kl. 18.
Óskastkeypt
Notaö þythokkýborö óskast til kaups.
Upplýsmgar gefur Magnús á vinnu-
tíma. Símboði 846 2260.
Til sölu sfmar á góöu veröi.
GSM Simonsen Freeway, eins árs,
Mobira Cityman 2000,18 mán.,
Dancall Logic, 18 mán., NMT Mobira,
3 ára, ferðaeining, Mitsubishi, 3 ára,
m/öllu, og þráðlausir heimiiissímar,
Samsung, 5 mán., og Sony, 2 ára, nýyf-
irfarinn. Allar uppl. í síma 893 4691.
Rugguhestarnir eru komnir aftur.
Einnig skóhillur, puntuhandklæðishill-
ur, klukkur, fatahengi, arináhöld úr
kopar og smíðajárm og ýmsar ódýrar
smávörur o.m.fl. Verslunin Sumarhús,
Hjallahrauni 8, Hafnarfirði, sími 555
3211. Ath., áður að Háteigsvegi 20.
Föndurgifs.
Frábært föndurgifs, tilvalið í smáa
hluti, t.d engla, styttur, lampa o.fl.
Seljum í 4 kg, 10 kg og 40 kg pokum.
Póstsendum. Gifspússning hf., Dals-
hrauni 9, s. 565 2818, fax 565 2918.
Bflskúrshuröaþjónustan aualýsir:
Bílskúrsopnarar með snigíl- eða keðju-
drifi á frábæru verði. 3 ára ábyrgð. All-
ar teg. af bílskúrshurðum. Viðg. á
hurðum. S. 565 1110/892 7285.
Stórglæsileg ný 12 manna spari-
hnífaparasett, eðalstál, 18 karata gyll-
ing, 72 stk. í tösku, aðeins kr. 15.500
(heildsöluverð). Sjón er sögu ríkari.
Komum í heimahús. Sími 893 3693 eða
565 8185.
LUXO stækkunarglerslampar.
Omissandi við frímerkjasöfnun, hann-
yrðir, fluguhnýtingar og alla ná-
kvæmnisvinnu. Sendum í póstkröfu.
Ljós & Orka, Skeifunni 19, s. 581 4488.
Ódýr sófasett, boröstofusett, fsskápar,
sjónvörp, rúm o.fl. Einnig gjafavara.
Verslunin Allt fyrir ekkert, Grensás-
vegi 16, sími 588 3131. Tökum í
umboðssölu og kaupum. Visa/Euro.
Búbót (baslinu. Úrval afnotuðum, upp-
gerðum kæliskápum. Veitum 4 mán.
ábyrgð. Verslunin Búbót, Laugavegi
J68, sfmi 552 1130._____________________
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eflir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 568 9474.
Fallandi lauf, kaffistell, 12 manna, og
ódýr svefhsófi til sölu. Einnig til sölu
upphlutur. Verð 120 þús. Upplýsingar í
síma 567 1989.
Rúllugardfnur, rimlatjöld, gardínubraut-
ir. Sparið og komið með gömlu keflin.
Gluggakappar sf., Reyðarkvísl 12, sími
567 1086._____________________________
Siemens hrærivél, Weider æfinga-
bekkur, fortjald (hækkað) og barnabíl-
stóll, IBM rafmagsritvél og Bey fata-
skápur frá IKEA til sölu. S. 564 2010.
Skenkur, lenad 2,0, Hæö 0,8, til sölu svo
og fleiri hirslur í barnaherbergi eða bíl-
skúr, skíði, 120, + skór, nýlegt. Uppl. í
síma 587 5157.________________________
Takið ettirl! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Vantar þig fatnaö fyrir jólin? Er með
stærðir frá 38-54, get komið heim til
þeirra sem ekki komast í búðir. Uppl. í
síma 557 3684 frá 19 til 22.__________
ísskápur til sölu, 145 á hæð, 57 á breidd,
meó stóru sérfrystihólfi. Verð 12 þús.
Einnig Toyota Corolla, 3 dyra, árg. ‘86.
Uppl. i síma 896 8568.________________
Ódýrt parket, 1.995 kr. m! , eik, beyki,
kirsubeijatré. Fulllakkað,
tilbúið á gólfið. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sfmi 567 1010.___________
Ódýru gallabuxurnar komnar aftur
á bömin, kr. 750. Karlm. vinnuskyrtur,
kr. 650, og úrval af sængurfatnaði.
Smáfólk, Ármúla 42, s. 588 1780.
26” litsjónvam, sjónvarps- eöa
hljómtækjaskápur og Kitchen Aid
hrærivél til sölu. Uppl, i sfma 553 7991.
Gervihnattadiskur, afruglari og búslóö til
sölu. Nánari upplýsingar í símum 587
3616 og 552 0204,_____________________
Hjónarúm m/áföstum náttboröum til
sölu, dýnur fylgja. Verð kr. 10.000.
Uppl. í síma 587 3277 e.kl. 17._______
Kerruvagn til sölu, systkinasæti,
eldhúsborð, leikgrind, burðarrúm og
þrihjól. Upplýsingar i síma 588 1668.
Notuö Ijósritunarvél til sölu. Vél í
toppstandi - hagstæð kaup. Upplýsing-
ar í síma 551 0230.
Pels til sölu. Vel með farinn síður
silfurrefúr nr. 38. Upplýsingar í síma
562 7360 og 553 7329 á kvöldin,
Til sölu 20 feta qámur, einangraöur og
klæddur með hillum o.fl. Uppl. í síma
567 6700.
Óska eftir gifsvél til kaups. Upplýsingar
í símum 588 6840 og 896 8940.
|©I Verslun
Innflytjendur - 5-10%. Hafið þið
vömsendingar á Hafnarbakkanum
sem þið ráðið ekki við? Vantar ykkur
aðstoð? Þið greiðió fraktina til lands-
ins, við útvegum fjármagn í gegnum
banka á kostnaðarverði. Við útvegum
húsnæði frítt í mánuð. Þetta er ekki
eingöngu- jólatilboð. Aðeins traustir
innflytjendur, sem bankinn okkar sam-
þykkir, koma til greina. Skrifleg svör,
sem lýsa vömtegund, magni og verð-
mæti, sendist DV, merkt „S 4991“.
Smáauglýsinqadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laúgardaga kl. 9-14,
sunnudaga ki. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Kfnversku heilsuvörurnar em frábær
jólagjöf, bættu heilsuna meðan þú sef-
ur. Silkikoddar, herðahlífar og fleira,
með jurtainnleggi. Hringdu hvenær
sem er og fáðu bækling. Gríma, Ár-
múla 32, sími/bréfasími: 553 0502.
Saumavélar. Rennilásar, tvinni, tölur,
efni, fóndurvörur, litir til að mála,
skæri, saumavélaviðgerðir og fatavið-
gerðir. Saumasporið, sími 554 3525.
Fatnaður
Herraföt á heildsöluveröil! Ný
herrajakkafot á frábæm verði, tví-
hneppt og einhneppt, á 9.900. Einnig
silkibindi, skyrtur, slæður og belti.
Mikið úrval. Opið alla daga vikunnar.
Visa/Euro. Uppl. í síma 555 3435.
Glæsil. samkvæmisblússur í stórum st.
til sölu og úrval af öðmm fatnaði til
sölu eða leigu. Fataleiga Garðabæjar,
opið 9-18 og lau. 10-14, s. 565 6680.
Mikiö úrval af samkvæmis-, brúöar- og
sklmarkjólum, brúðarskóm, smóking-
um og kjólfötum. Brúðarkjólaleiga
Katrínar, Gijótaseli 16, s. 557 6928.
^ Barnavörur
Eigum mikiö úrval af barnarimlarúmum,
stærð 60x120 með stillanlegum botni,
verð frá 14.729. Einnig bamavagnar,
kermr o.m.fl. Allir krakkar bamavöm-
versl., Rauðarárstig 16, 561 0120.
Barnakojur til sölu, meö skútfum, verö 15
þús. Upplýsingar í síma 587 7781.
^ Hljóðfæri
Vorum aö fá frá Kurzweil: K-2000S,
K-2500R, PC-88MX. Tónlforrit frá
Steinberg (Cubase) og Opcode o.fl.
Hljóðfæraversl. Nótan, s. 562 7722.
Ath. opið laugardaga til jóla.
Gftarinn ht., Laugav. 45, s. 552 2125.
Mister Cry Baby, Hendrix Wah Wah,
Rat, Overlord, effektatæki! Útsala á
kassagítumm. Hljóðfæri á góðu verði.
80 W Marshall gítarmagnari til sölu.
Mjög vel með farinn og lítið notaður.
Uppl. í síma 423 7630.
Teppaþjónusta
Ath. Hreingerninaaþj. R. Sigtryggssonar
hefúr í áratugi hreinsað teppi og hús-
gögn með góðum árangri. Oryrkjar og
aldraðir fá afslátt. S. 552 0686.
Tökum aö okkur djúphreinsun á teppum
í íbúðum, sameignum og fyrirtækjum
og almenn þrif. Upplýsingar í síma
896 9400 og 553 1973.
______________Húsgögn
Á góöu veröi, vel með farin húsgögn í
bamaherbergi: rúm, skrifborð og hill-
ur. Einnig til sölu BMX hjól fyrir ca 6
ára. Uppl. í síma 557 8910.
Ódýrt Iftiö sófasett til sölu, hentugt fyrir
ungt fólk. Upplýsingar í síma
5814722 milh kl. 8.30 og 12 eða
13 og 17. Gunnar/Guðmundur.
Bráövantar vel meö fariö sófasett, ódýrt.
Upplýsingar í síma 555 4385.
® Bólstrun
Endurklæöum og gerum viö húsgögn.
Antikbólstrun er okkar fag.
Ánægður viðskiptamaður er takmark-
ið. Listbólstrun, Síðumúla 34,
sími/fax 588 3540.
Klæöum og aerum viö húsgögn.
Framleiðum sófasett og homsófa. Ger-
um verðtilb., ódýr og vönduð vinna.
Visa/Euro. HG-bólstmn, Holtsbúð 71,
Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.
P Antik
Nýkomnar vörur frá Danmörku. Óvenju
flölbr. úrval af fágætum smámunum og
vönduðum antikhúsg. Frísenborgar- og
Rósenborgar-postulín, einnig mikið af
ljósakrónum og ljósum.
Ántikmunir, Klapparst. 40, s. 552 7977.
30%-70% afsl. á antik-húsgöqnum +
antik-myndum + fl., ofsaúrval. Alltaf
eitthv. nýtt. Munir og minjar, Grensás-
vegi 3 (Skeifúmegin), s. 588 4011.
Antik Gallerí. Mikið úrval af glæsilegum
og vönduðum antikmunum. Ántik
Gallerí, Grensásvegi 16, s. 588 4646.
Opið kl. 12-18, lau. 12-15.
Innrömmun
• Rammamiöstöðin, Sigt. 10,5111616.
Nýtt úrv.: sýrufrítt karton, margir litir,
ál- og tréhstar, tugir gerða. Smellu-, ál-
og trérammar, margar st. Plaköt. fsl.
myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14.
□ IIIIIIIII Sl Tölvur
Jólabónus f Megabúðinni. • Command & Conquer 3.999.
• X-Wing Pack 3.669.
• Screamer 2.999.
• Ascendency 4.999.
• Mission Critical 3.999.
• Power Corruption Lies 3.499.
• Mortal Coil 3.499.
• Voodoo Lounge 2.599.
• Need For Speed 3.499.
• Crusader 3.599.
• Rednex 2.999.
• Phantasmagoria (7 CD).... 4.599.
• Transport Tycoon deluxe.. 3.799.
• Panic in the Park (3 CD) . 1.999.
og margt margt fleira... Þaó er sama hvað þú nuddar augun,
útkoman er alltaf sú sama, ótrúlega lágt verð. Megabúð...hefur ekki hátt. Gefðu leik í jólagjöf, það er ódýrara en þú heldur. Megabúð, sími 525 5066.
PC-eigendur:
Ný sending CDR-diska, m.a.:
• Fifa Soccer 96.
• NBA Jam.
• World Soccer.
• MS NBA Compl Basketball.
® MS Encarta 96.
• MS Cinemania 96.
• MS Golf 2.0.
• Capitalism.
• Ibtal Distortion o.fl. o.fl.
Þór hf., Ármúla 11, sími 568 1500.
Þj ónustuauglýsingar
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 * Bíl.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til aö skoóa og staósetja
skemmdir í lögnun
10ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
PG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXIHF.
Eldvarnar
hurðir
ARMULA 42 • SIMI 553 4236
Oryggis-
hurðir
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNAÐORUN
•MÚRBR0T
•VIKURSÖGUN
•malbikssögun
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM J0NSS0N
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Pantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öli verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.#
SÍMAK 562 3070. 852 1129 OG 852 1804.
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir f eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki ab grafa!
Nú er hcegt aö endurnýja gömlu rörin,
undlr húslnu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Gerum föst
verötilboö í klœöningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendls
fflSITHF®RBi
Myndum lagnlr og metum
ástand lagna meö myndbandstœkni áöur en
lagt er út í kostnaöarsamar framkvæmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losurn stíflur.
/ÍE/jm'
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggöröum 6
Síml: 551 51 51
Þjónusta allan sólarhringinn
Er stíflað? - Stífluþjónustan
rt
=4
Virðist rennslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
hugnrinn stejhir stöðiigt til
Stífluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta, vönduð vinna.
Sturlaugur Jóhannesson
Heimasími 587 0567
Farsími 892 7760
Skólphreinsun Er stiflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577
V/SA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úrvöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
JHA 896 1100 • 568 8806
DÆLUBILL ‘ZJ 568 8806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
ptawai stíflur í frárennslislögnum.
"*Q VALUR HELGAS0N