Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Qupperneq 25
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995
49
Megabúö kynnir klassík.
Mozart er klassxskur,
Bach er klassískur,
Stormsker er klassískur,
en Electronic Arts setur klassík nýjan
staðal með Classic seríunni.
• Ultima underworld 1+2 ..1.399.
• Wing Commander Arm......1.399.
• Privateer...............1.399.
• Strike Commander........1.399.
• Syndicate Plus..........1.399.
• Michael Jordan in flight.1.399.
• ShadowCaster............1.399.
• System Shock.............1.399.
• Noctropolis.............1.399.
• PGATburGolf.............1.399.
• Labyrinth...............1.399.
• NHL Hockey..............1.399.
Megabúð...alltaf sígjld.
Tökum f umboössölu og selium notaöar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar alltaf allar PC tölvur.
• Vantar alltaf allar Macint. tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562
6730.________________________________
Þannig virkar tölvan! Frábær bók sem
útskýrir með myndxim og auðskildum
texta hvemig tölvan vinnur. Bókin sem
hefur vantað, jafnt fyrir byijandann
sem atvinnumannirm!__________________
Feröatölva til sölu. 486, 50 Mch, 4 Mb
minni, 350 Mb diskur, svarthvítur
skjár. Tilboð óskast. Upplýsingar í
síma 566 7624.______________________
Internet - Miöheimar. Mesta reynslan,
ömggasti samskiptamátinn. Mesti
hraðinn, lipur þjónusta. Kjörgarður,
Laugavegi 59, sími 562 4111.________
Jólagjöfin í ár!!! Ath. Supra mótöldin
komm. Frí Intemettenging í mánuð
fylgir mótöldum frá Hringiðunni. Verð
frá 16.900 kr. Sími 525 4468,________
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Tölva og boröstofuborö óskast. Óska eft-
ir 486 tölvu eða betri og litlu
köntuðu borðstofuborði með 4 stólum,
ódýrt. Upplýsingar í síma 561 2880.
Óska eftir höröum diski fyrir 386 tölvu frá
100 Mb og upp úr. Einnig 4 Mb, 72
pinna minniskubbar. Upplýsingar í
síma 555 3781._________
Sega Mega Drive leikjatölva til sölu. 7
leikir og einn stýripinni fylgja. Uppl. í
síma 588 5429 eftir kl. 19.__________
IBM 386 tölva til sölu. Upplýsingar í
síma 551 4637 (símsvari).___________
Nintendo leikjatölva og tölvuleikir til
sölu. Uppl. í síma 581 1915 eftir kl. 18.
□ Sjónvörp
Alhliöa video-, sjónvarp- og hljómfiutn-
ingstækjaviðgerðir. Skjót og góð þjón-
usta. Fagmenn. Viðgerðastofa Emils,
Hverfisgötu 98, s. 562 9677._________
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgð, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, tökrnn biluð tæki upp í. Viðgerða-
þjónusta. Góð kaup, s. 588 9919._____
Notuö sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Video
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmur á
myndb. Leigjum út farsíma,
klippistúdfó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti,
Laugavegi 178, 2. hæð, s. 568 0733.
cO^ Dýrahald
Alíslenskt kennslumyndband,
- Hundurinn okkar í sátt og samlyndi, er
komið í Eymundsson og all flestar bóka-
og gæludýrabúðir á landinu. Myndband-
ið kennir jákvæðar aðferðir við hunda-
þjálfún og er tvímælalaust jólagjöf
hundaeigand- ans í ár. Höfundur Asta
Dóra Ingadóttir. Sjón er sögu ríkari.
Dreifingarsími 566 7368.________
Gullfalleg nfu mánaöa tfk, english
springer spaniel, til sölu. Upplýsingar í
síma 565 2067.
V Hestamennska
Tamningar. Ég er svissnesk stúlka og
óska eftir vinnu við tamningar. Ég er
félagi í F.T., útskrifúð frá Hólaskóla.
Get byrjað í janúar. Hef meðmæli og
tala ágæta íslensku. Þeir sem hafa
áhuga hringi í síma 0041-52 413044,
fax 0041-52 2615215. Sylvía Rossel,
Dorfstrasse CH-8457 Humlikon, Sviss.
Jólagjöf hestamannsins er íslensk
frarmeiðsla: reiðskálmar, járninga-
svxmtm-, H.B beisli, klyftöskur,
hnakktöskur, höfuðleður, múlar,
hnakkar o.m.fl. Póstsendum um land
alft. Flugu-reiðtygi, sími 434 1433.
Ath. - hestaflutningar.
Reglulegar ferðir um Norður-,
Austur-, Suður- og Vesturland.
Hestaflutningaþjónusta Ólafs og Jóns,
s. 852 7092, 852 4477 og 437 0007.
Ath. Hesta- og heyflutningar um allt
land. Mjög vel útbúinn aldrifs-MAN
m/lyftu. Vikul. ferðir norður auk ann-
ars. Góð þjónusta. Torfi Þórarinsson,
s. 85-47000. Íslandsbílar, s. 587 2100.
^ddahestar, neöri-Fák v/Bústaöaveg.
Úrvalsgóðir fjölskyldu- og keppnishest-
ar til sölu. Verið velkomin að líta inn
eða hafa samband í síma 588 6555 eða
893 6933.
Til forkaups er boöinn stóöhesturinn Þyt-
ur 87157188 frá Hóli, Staðarhreppi.
Kynbótamat 123 stig. Útflutnverð
7.000.000 kr. Skrifleg tilboð berist
Bændasamtökum íslands f. 25. des. nk.
Tveir gullfallegir vel ættaöir folar, á 3.
vetri, rauðblesóttur, glófextur og brún-
stjömóttur, báðir mjög stórir. Verð 50
þús. stk. Einnig íslenskur hnakkur.
Uppl. í síma 587 7781.
18-23 ára gamall tamningamaöur
óskast á hestamiðstöð í Svíþjóð. Þarf að
vera áhugasöm/samur. Uppl. í síma
486 6628 eftir kl. 19.
2 básar í Faxabóli til leigu, með heyi og
hirðingu. Skilvísar greiðslur og reglu-
semi áskihn. Upplýsingar í síma 565
7449.
Aöalfundur íþróttadeildar Fáks verður
haldinn í félagsheimilinu fimmtudag-
inn 14. desember, kl. 20.30. Venjuleg
aðalfúndarstörf. Stjómin.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglulega norður og um Snæfellsnes.
Vel útbiíinn bfll. Sólmundur
Sigurðsson, sími 852 3066 eða 483 4134.
Básamottur,
komnar í nýrri stærð, 1 m x 1,65 m og 1
m x 1,5 m. Frábært verð.
Reiðsport, Faxafem 10, sími 568 2345.
Mikiö úrval af meiriháttar úlpum. Margar
'erðir og litir. Verð frá 6.900 kr. Nytt
lýskt gæðamerki í reiðbuxum, margir
itir. Reiðsport, sími 568 2345.
Vetrarvindar blása. Vorum að fá fóðraðar
yfirbreiðslur úr striga, kr. 2.980.
Hnakkastatif, kr. 790. Biynningarskál-
ar, kr. 1995. Reiðsport, s. 568 2345.
Til leigu er ein stía í miög góðu
hesthúsi við Kjóavelli. Upplýsingar í
síma 555 1485 á kvöldin.
Tónlistargjöf hestamanna er Sundin blá.
Sérstaklega vönduó og áheyrileg.
Grettir B. Guðmundsson, Búðardal.
dfa Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þínu eða
bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bílinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Sniglar ath. Jólahiólaball snigla
verður haldið á Tveimur vinum laugd.
16. des. K.F.U.M & The Andskotans,
tískusýning, skemmtiatriði, happ-
drætti. Mæting kl. 21, verð 850.
Jólagjöf hjóla- og sleöamanna! Stígvél,
hjálmar, gleraugu, jakkar, buxur,
hanskar, brynjur o.fl. Opið kvöld og
helgar. J.H.M. sport, sími 567 6116.
Jólagjöf bifhjólamannsins fæst hjá
okkur. Opið á laugardögum til jóla.
Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49,
sími 551 6577.
Vetrarvörur
Vélsleöamenn. Félagsfundur LÍV.
Jólafundur verður haldinn næstkom-
andi fimmtud., 14.,des., í Mörkinni 6, í
sal Ferðafélags Islands, kl. 20.30.
Myndsýning o.fl. Allir áhugamenn um
vélsleða velkomnir. Stjómin.
Vélsleðar
Sleöamenn. Allt frá hjálmi niður í skó.
Belti, reimar, kerti, olíur, auka- og
varahlutir. Fullkomið verkstæði.
Vélhjól & sleðar, Yamaha, s. 587 1135.
Nýir og notaöir vélsleöar í sýningarsal.
Gísli Jónsson hf., Bíldshöfða 14,
sími 587 6644.
Óska eftir vélsleöa á verðbiUnu 400-800
þús. í skiptum fyrir bíl + peninga.
Uppl. í síma 554 2555 e.kl. 17.
ff Sumarbústaðir
aöf sumarbústaöareigandans.
unnin viðarskilti úr íslenskum
nytjaskógum. Veljið íslenskt. Hringið
og leitið upplýsinga í síma 421 1582.
Skiltagerðin Veghús.
Bátar
Krókabátur óskast, 5-7 tonn, helst
trébátur á sóknarmarki, útbúinn til
línuveiða. Svarþjónusta DV, sími 903
5670, tilvlsnúmer 61296.
Til sölu beitningatrekt. Upplýsingar í
síma 436 1158.
■$■ Útgerðarvörur
Óska eftir rpinnstu stærö af grá-
sleppuleyfi. Á sama stað er til sölu
Saab, Mitsubishi bátavél, 60 hö. Svar-
þjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr.
60402.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
f Varahlutir
Bflaskemman, Völlum, Ölfusi, 483 4300.
Audi 100 ‘82-’85, Santana ‘84, Golf‘87,
Lancer ‘80-’88, Colt ‘80-’91, Galant
’79-’87, L-200, L-300 ‘81-’84, Toyota
twin cam ‘85, Corolla ‘80-’87, Camry
’84, Cressida ‘78-’83, Celica ‘82, Hiace
’82, Charade ‘83, Nissan 280 ‘83,
Bluebird ‘81, Cherry ‘83, Stanza ‘82,
Sunny ‘83-’85, Peugeot 104, 504, Blaz-
er ‘74, Rekord ‘82-’85, Ascona ‘86,
Monza ‘87, Citroén GSA ‘86, Mazda
323 ‘81-’85, 626 ‘80-’87, 929 ‘80-’83,
E1600 ‘83, Benz 280, 307, 608, Honda
Prelude ‘83-’87, Civic ‘84-’86, Lada
Samara, Sport, station, BMW 318, 518
‘82, Lancia ‘87, Subaru ‘80-’91, Justy
‘86, E10 ‘86, Volvo 244 ‘74-’84, 345 ‘83,
Skoda 120, 130 ‘88, Renault 5TS ‘82,
Express ‘91, Renault 9 ‘85, Uno,
Panorama, Regata ‘86, Ford Sierra,
Escort ‘82-’84, Orion ‘87, Fiesta ‘86,
Willys, Bronco ‘74, Isuzu ‘82, Malibu
‘78, Plymouth Volaré ‘80, Reliant ‘85,
Citroén GSE Pallas ‘86, vélavarahlutir
o.fl. Kaupum bfla, sendum heim.
Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. frá
kl. 8-19.
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 565 3323.
Eigum til nýja og notaða boddíhluti í
japanska og evrópska bfla. Erum að
rífa: Mazda 323, 626, 929, Accord,
Aries, Audi 100, Benz 126, 190, BMW
300, Bronco II, Camry, Cabstar,
Carina E, II, Charade, Civic, Colt,
Corolla, Cuore, Escort, Galant, Golf,
HiAce, HiJet, Hyundai, Exel, Pony,
Scoupe, Jetta, Justy, Kadett, L-200, L-
300, Lada, Lada Sport, Lancer,
LandCruiser, Isuzu pickup, 4 d.,
Laurel, Legacy, Micra, Nissan 100 NX,
Nissan coupé, Ascona, Corsa, Rekord,
Vectra, Peugeot 205, 405, Prelude, Pri-
mera, Pulsar, Renault 4, 9 og Clio,
Rocky, Samara, Sierra, Space Wagon,
Subaru, Sunny, Swift, Tercel, Tbpaz,
Transporter, Tredia, Trooper, Vanette,
Vento, Vitara, Volvo. Visa/Euro raðgr.
Sími 565 3323.
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda
626 ‘88, Carina ‘87, Colt ‘91, BMW 318
‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86,
Dh. Applause ‘92, Lancer st. 4x4 ‘94,
‘88, Sunny ‘93, ‘90 4x4, Topaz ‘88,
Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100
‘85, Mazda 2200 ‘86, Terrano ‘90, Hilux
double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera
dlsil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87,
Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87,
Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Sierra
‘85, Cuore ‘89, Goíf ‘84, ‘88, Volvo 345
‘82,244 ‘82,245 st., Monza ‘88, Colt ‘86,
turbo ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86,
Uno turbo ‘91, Peugeot 205, 309, 505,
Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel
‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91,
Scorpion ‘86, Tercel ‘84, Prelude ‘87,
Accord ‘85, CRX ‘85. Kaupum' bfla.
Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Varahlutir - felgur.Flytium inn felgur
fyrir flesta japanska bfla. Tilv. fyi'ir
snjódekkin. Einnig varahl. í Rover
‘72-’82 og LandCruiser ‘88, Rocky ‘87,
Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82,
Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87,
Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-90, Tredia
‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89,626 ‘80-’88,
Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87, Touring
‘89, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92,
Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX
‘89, Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88,
BX ‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-87, Orion
‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10 ‘85,
Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space Wa-
gon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 lau.
Visa/Euro. Partasalan Austurhlíð, Ak-
ureyri. S. 462 6512. Fax 461 2040.
• Japanskar vélar, sfmi 565 3400.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90,
L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda
pickup 4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
LandCruiser ‘88, Terrano, King cab,
Rocky ‘86, Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93,
Galant ‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda
626 ‘87 og ‘88, Cuore ‘86, Sunny
‘91-’93, Honda Civic ‘86-’90 og Shuttle
4x4, ‘90, Accord ‘87, Pony ‘93, LiteAce
‘88. Kaupum bfla til niðurr. ísetning,
fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro
raðgr. Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýlega rifnir:
Swift ‘84-’89, Colt Lancer ‘84-’88,
BMW 316-318-320-323i-325i, 520,
518 ‘76-’86, Civic ‘84-’90, Shuttle ‘87,
Golf, Jetta ‘84-’87, Charade ‘84-’89,
Metro ‘88, Corolla ‘87, Vitara ‘91, March
‘84-’87, Cherry ‘85-’87, Mazda 626
‘83—'87, Cuore ‘87, Justy ‘85-’87, Orion
‘88, Escort ‘82-’88, Sierra ‘83-’87,
Galant ‘86, Favorit ‘90, Samara
‘87-’89. Kaupum nýléga tjónbfla til nió-
urrifs. Sendum. Visa/Éuro.
Opið mánud.-fostud. kl. 9-18.30.
Ódýrir varahlutir. Emm að rífa. Subaru
station ‘86, Subaru Justy ‘86, Nissan
Micra ‘87-’90, Suzuki Swift ‘86, Ford
Sierra ‘85, Ford Escort ‘84-’86, Skoda
Favorit ‘89-’91, Lada Samara, Wago-
neer ‘74-’79, Ford Econoline ‘78, MMC
Colt ‘86, Citroén BX, Charade ‘84, Vol-
vo 244 og fl. bifr. Einnig vömbflár, Vol-
vo 610 og F12. Visa/Euro.
Vaka hf. varahlutasala, sími 567 6860.
565 6111, Bílapartar, Lyngási 17, Gbæ.
• Notaðir/riýir varahlutir í flesta bfla.
• Allar almennar bifreiðaviðgerðir.
• Smurstöð Olís í Garðabæ.
• Púst-, dempara- og hemlaviðgerðir.
• Gerum föst tilboð í viðgerðir.
• Kaupum bíla til niðurrifs.
Opið virka d. kl. 8-19, lau. kl. 10-14.
Bifreiðaþjónusta íslands, Lyngási 17.
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Touring ‘90,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica
‘82-’87, Hilux ‘80-’85, LandCmiser ‘86,
Cressida, Legacy ‘90, Sunny ‘87-93,
Justy ‘85-’90, Econoline ‘79-’90, Trans
Am, Blazer, Charade ‘88, Subam ‘87.
Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 virka d.
S. 565 0372. Bflapartasala Garöabæiar,
Skeiðarási 8. Nyl. riftiir bflar: BMW
300-500-700, Benz 190E, Accord ‘85,
Charade ‘83-’92, Audi 100 ‘85, Renault
19 ‘90-’92, Colt, Lancer ‘84-’90,
Subaru ‘85-’91, Subam Justy ‘85-’91,
Lancia Thema, Honda CRX ‘85 og ‘87,
Peugeot 106 ‘92, Topaz ‘86, Lada,
Skoda o.fl. bflar. Kaupum bfla til
niðurifs.
• Alternatorar og startarar í
Toyota Corolla, Daihatsu, Mazda, Colt,
Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf,
Uno, Escort, Sierra, Éord, Chevr., Dod-
ge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada
Sport, Samara, Skoda og Peugeot.
Mjög hagstætt verð.
Bflaraf 0., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Bílamiöjan, bílapartasala, s. 564 3400,
Hlíðarsmára 8, Kóp. Mikið af varahl. í
Jeep Cherokee, ljós í flesta bfla. Erum
að rífa: Tercel ‘84, LiteAce ‘89, Golf‘85,
Corsa ‘88, Charade ‘88, Cuore ‘87, CRX
‘86, Galant ‘86, Lancer ‘87, BMW 320
‘85. Kaupum bfla til niðurrifs.
Visa/Euro og viðsknet.
Benz 280 SE, árg. ‘79, ek. 220 þús.,
skemmdur, vél, sjálfskipting, dnf og
fleira. Er að fara að rífa bflinn, selst í
heilu eða pörtum. Einnig Fiat Uno 45
SE ‘84, númerslaus, selst í heilu eða
pörtum. Upplýsingar í síma 565 5281.
• J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðar-
ásmegin. Höfúm fyrirliggjandi vara-
hluti í margar gerðir bfla. Sendum um
allt land. ísetning og viðgerðarþj.
Kaupum bfla. Opið kl. 9-19 virka daga.
S. 565 2012, 565 4816. Visa/Euro/debet.
Bflabjörgun, sfmi 587 1442.
Nýlega rifnir: Charade ‘87, Cuore ‘86,
Escort-Orion ‘84-’87, Fiesta ‘85, Tbpaz
‘84, Favorit ‘90, Lancer ‘84, Micra ‘85,
Pulsar ‘84, Uno ‘88. Smiðjuvegi 50.
Eigum til vatnskassa í allar geröir bfla.
Skiptum um á staðnum meðan beðið
er. Ath. breytt heimilisfang. Blikksm.
Handverk, Bfldsh. 18, neðan v/Hús-
gagnahöllina, s. 587 4445 og 587 4449.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Kaupum ónýta vatnskassa. Smíðum
einnig sflsalista. Stjömublikk,
Smiðjuvegi lle, sími 564 1144.
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Eigum varahluti í flestar gerðir bfla.
Kaupum bfla. Opið virka daga frá
9-18.30. Visa/Euro.
Aöalpartasalan, sfmi 587 0877,
Smiojuvegi 12 (rauð gata). Eigum vara-
hluti í flestar gerðir bfla. Kaupum bfla.
Opið virka daga 9-18.30, Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökum þann gamla upp í.
Visa/Euro. Sendum um land allt.
VM hf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Ath.! Mazda - Mazda - Mazda.
Við sérhæfum okkur í Mazda-varahlut-
um. Erum í Flugumýri 4,270 Mosfells-
bæ, s. 566 8339 og 852 5849._______
Bílljós. Geri við brotin bílliós og
framrúður sem skemmdar eru eftir
steinkast. Geri einnig við allt úr gleri
(antik). Símar 568 6874 og 896 0689.
Til sölu upptekin 350 Chevy 4ra bolta
V8, hentar vel í keppnisbfl, auðvelt að
tjúna. Uppl. í síma 567 2270. Georg.
£3 Aukahlutir á bíla
Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og
sólsk. á jeppa og Van og boddíhl. í vöm-
bfla. Besta verð, gæði. Allt Plast,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 588 0043.
§ Hjólbarðar
Dekk á felgum.
Verið hagsýn. Eigum til sóluð og ný
vetrardekk á felgum, tilbúin á bflinn,
Toyota Corolla 13”, Daihatsu Charade
13”, Volkswagen Golf 13”, Ford Escort
13”, Opel Astra 13”, Nissan Sunny 13”
og á fleiri bifreiðar. Éuro/Visa. Vaka hf.,
dekkjaþj., Eldshöfða 6, s. 567 7850.
V Viðgerðir
Mazda, Toyota, Nissan og Hyundai.
Vetrarskoðun, kr. 4.950, notaðir vara-
hlutir í Mazdabfla. Mótorstillingar,
bremsuviðgerðir, kúplingar, dempara-
skipti. Þaulvanir viðgerðamenn, ódýr
þjónusta, vönduð vinna.............
Fólksbflaland, Bíldshöfða 18,567 3990.
KIMPEX
AUKAHLUTIR
FYRIR VETRARSPORTIÐ
Hjálmar, hanskar, lúffur, skór, húfur,
nýmabelti, gleraugu, vélsleðagallar,
kortatöskur, yfirbreiðslur o.m.fl.
Mikið úrval
Skútuvogi 12A, s. 581 2530
Hægindastóllinn er hreint ótrúlega
þægilegur og auveldur. Með einu
handtaki er skemill dreginn út og
maður líður aftur í hvíldarstöðu.
Komdu og skoðaðu þessa frábæru stóla,
margar gerðir og mismunandi áklæðalitir.
Einnig eru Lazy-boy stólarnír til í leðri.
Dekraðu við
sjálfa(n) þig og
faðu þér einn
LAZY-BOY
Staðgreiðsluafsláttur
eða góð greiðslukjör
JL
HÚSGAGNAHÖLLIN
Bildsholði 20-112 Rvik - S:587 1199