Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Síða 27
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995
51
Aukatekjur. Sölukonur/meim óskast 1
Rvík og nágrenni og á Suðurnesjum, til
að selja nýja vöru, góð sölulaun.
Uppl. í síma 565 1786.
Gott tólk óskast til kynningarstarfa,
sölulaim geta auðveldlega náð 1.000
kr. á klukkustund. Upplýsingar í síma
554 5850.___________________________
Leikskólakennari eöa starfsmaöur óskast
í 100% starf i lítinn leikskóla í Austur-
bænum. Upplýsingar gefur leikskóla-
stjóri í síma 568 0765.
Sölumenn
óskast í símasölu á kvöldin, auðseljan-
leg vara og góð sölulaun. Upplýsingar í
síma 568 9938. Birgir.
Óskum eftir aö ráöa kynningarfólk, til
kynninga á matvörum í stórmörkuð-
um. Reynsla af kynningum æskileg.
Svör sendist DV, merkt „S-5013”.
£> Barnagæsla
Barngóö, hress og áreiöanleg 21 árs
stúlka óska eftir að passa böm, getur
einnig unnið létt heimilisstörf. Vinnu-
tími eflir hádégi. Hef lokið skyndi-
hjálpamámskeiði R.KÍ. Reyki ekíd og
hef bíl til umráða. Sími 481 2280
milli kl. 15.30 og 22.30. Dóra Hanna.
^ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema allt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
B Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýslr:
Lærið þar sem vinnubrögð
fagmannsins ráða ferðinni.
Hreiðar Haraldss., Toyota Carina E
s. 587 9516/896 0100. Visa/euro.
Jóhann G. Guðjónsson, BMW ‘93,
s. 588 7801, fars. 852 7801.
Þorvaldur Finnbogason, MMC
Lancer ‘94, s. 553 3309, fars. 896 3309.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘95,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Toyota Carina E
’95, s. 554 0452, fars. 896 1911.
Sveinn Ingimarsson, VW Golf,
s. 551 7097, bílas. 896 3248.
Finnbogi Sigurðsson, VW Vento
s. 565 3068, bílas. 852 8323.
Birgir Bjamason, Mercedes Benz,
s. 555 3010, bílas. 896 1030.__
568 9898, Gylfi K. Siguröss., 892 0002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Öll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940, 852 4449 og 892 4449.
Ökukennsla Ævars Frlörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Útv.
prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr. Engin
bið. S. 557 2493/852 0929.______
1Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opln:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 6272,______
Erótfk & Unaösdraumar.
Sendum vörulista hvert á land sem er.
Ath., tækjalistinn kominn aftur.
Pöntunarsími 462 5588.
X) Einkamál
55 ára hár og grannur, fjárhagslega
sjálfst. karlm., v/k 38-43 ára konu með
tilbr. í huga. Algjörri leynd heitið. Svör
sendist DV, merkt „L-5008“._______
Bláa Línan 9041100.
Viltu eignast nýja vini? Viltu hitta ann-
að fólk? Lífið er til þess að njóta þess.
Hringdu núna. 39,90 mín.__________
Frá Rauöa Torginu: Aðilar sem vilja
skrá sig á Rauða Torgið vinsamlegast
hafi samband við skráningastofu
Rauða Tbrgsins í síma 588 5884.
Hvaö hentar þér?
Rauða Torgið, Amor eða Rómantíska
Tbrgið? Itarlegar upplýsingar allan sól-
arhringinn í síma 568 1015._______
Makalausa Ifnan 9041666. Þjónusta fyr-
ir þá sem vilja lifa lífinu lifandi, láttu
ekki happ úr hendi sleppa, hringdu
núna. 904 1666. 39,90 mín.
Skemmtanir
Vantar tónlist á jólaballlö?
Réttu stemninguna færðu hjá okkur,
sérhæfðir í jólaböllum. Mikil reynsla.
Bókunarsími/símsv. 587 6186.
f Veisluþjónusta
Vejslusalir - Einkasamkvæmi.
Leigjum út veislusali. Veisluföngin
færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu,
Hverfisgötu 105. S. 562 5270/896 2435.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
+/. Bókhald
Ertu i vanda meö bókhaldið eða
fjármálin, hafðu þá samband við
okkur og saman leysum við vandann.
Fjárráð, sími 565 5576.
0 Þjónusta
Verktak hf„ sfmi 568 2121.
• Steypuviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur.
• Lekaviðgerðir.
Fyrirtæki fagmanna.__________________
Raflagnir, dyrasimaþjónusta. Tbk að
mér raflagmr, dyrasímaviðg. og loft-
netslagnir. Visa/Euro. Löggiltur raf-
virkjameistari. S. 553 9609 og 896 6025.
Smiöur. Tbk að mér alla trésmíði úti
sem inni fyrir einstaklinga, stofnanir
og fyrirtæki. Tilboð eða tímavinna.
Uppl. í s. 553 1615 eða símb. 842 0225.
Vantar þig aöstoö við smá eða stór verk?
Tek að mér allt niður í 1-2 tíma vinnu
eða lengri tíma. Fer sendiferðir með
stóra eða litla pakka. S. 893 1657.
Þakdúkalagnir - þakviög. Útskipting á
þakrennum, niðurföllum, lekaviðg.,
háþrýstiþvottur, móðuhreinsun gleija
o.fl. Þaktækni hf„ s. 565 8185/893 3693.
Hreingerningar
Teppahreinsun, húsgagnahreinsun.
Tökum að okkur djúphreinsun á tepp-
um í íbúðum, stigagöngum og heima-
húsum, einnig allar almennar hrein-
gerningar. Ódýr og góð þjónusta.
B.G. Þjónusta, sími 553 7626 og
896 2383. Visa/Euro. Opið alla daga.
Þrifum inni sem úti, íbúðir, stigaganga
o.fl. Gluggaþvottur, teppahremsun.
Tilboó eða tímavinna. Skjót og örugg
þjónusta. Hreingerningaþj. Skin og
skúrir. Uppl. í si'ma 581 3484.____
Alþrif, stigagangar og fbúöir.
Djúphreinsun á teppum. Þrif á veggj-
um. Fljót og örugg þjónusta. Föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 565 4366._____
Ath.l Hólmbræður hafa vant og
vandvirkt fólk til hreingerninga,
teppahreinsunar og bónvinnu.
Upplýsingar í síma 551 9017._______
Bjóöum teppahreinsun á stigagöngum,
fyrirtækjum og heimilum. Verð á stiga-
gangi, 3 hæðir, 8.000 kr„ 4 hæðir,
10.000 kr. S. 557 2773 eða 896 4021.
Hreingerningaþjón. R. Sigtryggssonar.
Tbppa-, húsgagna- og allsheijarhrein-
gerningar. Óryrkjar og aldraðir fá afsl.
Góð og vönduð þjón. S. 552 0686.___
Teppahreinsun Elínar og Reynis. Við
náum árangri og erum ódýr. Verð á
stigagang, 3 hæðir, kr. 10.500, 4 hæðir,
kr. 14.500. Tímapánt. í s. 566 7255.
’A 77/ bygginga
Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjám og vegg-
klæðmng. Framl. þakjám og fallegar
veggklæðningar á hagstæðu verði. Gal-
vaniserað, rautt/hvítt/koksgrátt.
Timbur og stál hf„ Smiðjuv. 11, Kóp„
s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607.
Vinnuskúr til sölu, stærð ca 3x3 m. Raf-
magnstafla fylgir. Svarþjónusta DV,
sími 903 5670, tilvnr. 40835.
^ Vélar - verkfæri
Rafalar - dísilrafstöövar. Newage Stam-
ford rafalar og F.G. Wilson rafstöðvar
til afgr. með skömmum fyrirvara. Mar-
afl, s. 565 8584, fax 565 8542.____
Steypuhrærivél óskast, 1-3 poka, má
vera með dirfúrtak fyrir dráttarvél.
Upplýsingar í síma 482 3090 eða
482 2854 á kvöldin.________________
Bflalyfta. Til sölu 4ra pósta, Stenhój
bílalyfta. Lyftigeta 3,5 tonn.
Upplýsingar í síma 565 3867.
^ Ferðalög
Thailand. Ferðafélagar óskast til
Thailands seinni partinn í janúar
1996. Upplýsingar í síma 562 2377
milli kl. 17 og 19 næstu daga.
Landbúnaður
Til sölu sauöfjárkvóti, ca 60 ærgildi. Svör
sendist DV, merkt
„ÆR 5009“.
/f Nudd
Nuddbekkur til sölu. Til sölu
sérsmíðaður nuddbekkur með stillan-
legum höfuðpúða. Nánari upplýsingar
í símboða 846 4174.
& Spákonur
Spái f spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, núti'ð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732. Stella.
At____________________Gefíns
9 mánaöa gömul, yndisleg og róleg læða
fæst gefins á gott heimili. Fín fyrir full-
orðna manneskju. Hefúr farið í ófijó-
semisaðgerð. Sími 565 3625.
Bráöabirgðabaðinnrétting.
2 vaskar, 2 blöndunartæki, klósett og
innréttiing fæst gefins gegn því að það
verði sótt; Sími 567 5915 eftir kl. 15.
Fallegur, mannelskur lítill kettlingur
þarfnast ástríkra eigenda og góðs
heimilis fyrir jólin. Upplýsingar í
síma 562 1639, Rúna.
Gamalt skrifborö, svart tréborö sem hægt
er að nota sem borðstofúborð, lítið
tekkborð, frekar lítill skápur og fl.
Uppl. í síma 557 9721 e.kl. 18.
Hjálp! Vegna húsnæðisvanda getur eig-
andi minn ekki haft mig, ég er 10 mán-
aða, lítill geltur hundur.
Sími 565 1420. Sigga.
Spaniel/labrador, ársgamall blendingur,
blíður, bamgóður og fallegur, fæst gef-
ins á gott heimili. Úpplýsingar í síma
896 9694.
1 og 1/2 árs gömul læöa, grábröndótt,
mjög blíð og góð, fæst gefins. Frekari
uppl. í síma 552 5752 eða 533 1550.
1 árs gamall hrelnræktaöur Fox Terrier
fæst gefins. Upplýsingar í síma
422 7324 eftir kl. 18.
Efri skápur úr eldhúsinnréttingu fæst
gefins, fint í bílskúrinn. Upplýsingar í
síma 588 1668.
Eins og hálfs árs gamall fress fæst
gefins. Mjög fallegur og skemmtilegur.
Úpplýsingar í síma 567 0701 e.kl. 17.
Gamall hornsófi oa Iftill ísskápur fást
gefins gegn því að pað verði sótt. Upp-
lýsingar í síma 554 6830.
Keliköttur. V/flutninga fæst gefins
8 mánaða fress, hvítur og mjög loðinn.
Úppl. í sima 551 8312.
Tfk fæst gefins á gott heimili
(helst í sveit). Einnig fæst lítið skrif-
borð gefins. Uppl. í síma 557 2508.
Vel meö farinn svefnbekkur fæst gefins
að Hamrabergi 17 í Breiðholti. Upplýs-
ingar í síma 557 9548.
3 mánaöa hvolpur (tik) fæst gefins. Uppl.
í síma 421 6180 ertir kl. 18.
4 hátalarar og gamall magnari fást
gefins. Upplýsingar í sima 554 5748.
4 mánaöa hvolpur fæst gefins á gott
heimili. Uppl. í síma 567 2191.
9 vikna, kassavanur kettlingur og
tölvuborð fæst gefins. Uppl. í síma 567
5875.
Heimili óskast fyrir litinn kettling.
Uppl. í síma 588 5429 eftir kl. 19.
Hjónarúm fæst gefins. Upplýsingar í
sima 562 1309 eða 587 1219.
Rúm fæst gefins, 1 og hálf breidd.
Uppl. í síma 567 5661 e.kl. 19.
Þrir hvolpar og ársgömul tfk fást
gefins. Úpplýsingar í síma 566 6064.
Þrfr litlir kettlingar óska eftir góöu
heimili. Uppl. í síma 551 8450.
Tll sö/u
A m e r
h e i 1 s U('
s k u
urnar
Rekkjan hf.
Skipholti 35 - Sfmi 588 1955
Jólatilboö i Rekkjunni.
Dýna, Queen stærð, frá kr. 47.800 stgr.
Amerísku/kanadísku kírópraktora-
samtökin mæla með og setja nafn sitt
v/Springwall Chiropractic dýnurnar.
Úrval af nýjum rúmgöflum.
Allt á rúmið. Betri dýna, betra bak.
ÞANNIG
VIRKAR
TÖLVAN
Burt með tölvuhræösluna! Bókin sem
beðið hefur verið eftir. Litprentuð, auð-
skilin, einföld. Jaínt fyrir byijandann
sem atvinnumanninn. Ómissandi á
heimilinu og vinnustaðnum.
Þýsk hermannaföt. Þekkt vara á áður
óþekktu verði. Skyrtur, 600, jakkar
900, úlpur, 3.990. Eigum einnig krakka
hermannaföt í felulitum; jakka, buxur
og skyrtur. Sendum í póstkröfu, verið
velkomin. Hókus Pókus, Laugavegi 69,
sími 551 7955. Fæst einnig i Exinu,
Hafnarstræti 97, Akureyri, s. 462
1234.
lt-17 í n,*.*, l'T?
Tómstundahúsiö auglýslr:
Vorum að fá mikið úrval módela, t.d
flugvélar, skútur, þyrlur og bíla.
Póstsendum, sími 588 1901.
Tómstundahúsið, Laugavegi 178.
Hirsihmann
Hirschmann - loftnet og loftnetsefni.
Heimsþekkt gæðavara. Það besta er
aldrei of gott. Betri mynd, meiri end-
ing. Reynslan sannar gæðin. Sendum í
póstkröfú um allt land. Heildsala, smá-
sala. Leiðbeinum fúslega við uppsetn-
ingu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22,
símar 561 0450 og 561 0451.
Vers/un
Jólagjöf elskunnar þinnar. Stórkostlegt
úrval af glæsilegum undirfatnaði á frá-
bæru verði, s.s. korselettum, samfell-
um, náttkjólum, toppsettum o.m.fl.
Verð á korseletti á mynd kr. 6.595 sett-
ið. Einnig úrval af PVC og Latex fatn-
aði. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía,
Fákafeni 9,2. hæð, s. 553 1300.
Skautar, skautar, skautar.......
Listskautar, svartir og hvítir.
Stærðir: 28-45, frá 3.978 kr. stgr.
Einnig hokkískautar, st. 40-46.
Örninn, Skeifunni 11, sími 588 9890.
ómeó
Spennandi jólagjafir sem koma
þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af
glænýjum gerðum af titrurum f/dömur
og herra, titrarasettum, nuddolíum,
bragðolíum, sleipuefnum, kremum
o.m.fl. Velkomin í nýja og stóra verslun
okkar. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum
dulnefnt um land allt. Opið 10-20
mán.-föst. 10-22 lau. Erum í Fákafeni
9, 2. hæð, sími 553 1300.
AÍnn
DV
904-1700
Verö aðeins 39,90 mín.
m
u
u
4J
6j
U
u
u
Fótbolti
Handbolti
Körfubolti
Enski boltinn
ítalski boltinn
Þýski boltinn
Önnur úrslit
NBA-deildin
1 Vikutilboö
stórmarkaöanna
2 Uppskriftir
1; Læknavaktin
2 [ Apótek
U Gengi
m-----TiZZZZZ-Z—_
4sjjsmrmss
1 j Dagskrá Sjónvarps
2 j Dagskrá Stöövar 2
3 j Dagskrá rásar 1
4j Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5j Myndbandagagnrýni
J5j ísl. listinn
-topp 40
7j Tónlistargagnrýni
8 j Nýjustu myndböndin
9 j Gervihnattardagskrá
UJKrár
2 Dansstaðir
/3 1 Leikhús
4; Leikhúsgagnrýni
5j Bíó
6 j Kvikmyndagagnrýn!
1 lj Lottó
2 j Víkingalottó
,3j Getraunir
AÍlIII
DV
904-1700
Verö aðeins 39,90 mín.