Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Síða 28
52 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 /IOZOVENT “HBOTUBANINN" gerður úr sííikúni Hrotubaninn fæst f næsta apóteki. ffl Húsgögn Islensk framleiðsla. Hjá okkur fáið j)ið sófasett, horns. og stóla í miklu urv. áklæða eða leðurs. Smíðum eftir máli, klæðum eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 6200 og 552 5757. Bilaleiga Nýir Toyota-bflar. Á daggjaldi án kilómetragjalds eða inniföldum allt að 100 km á dag. Þitt er valið! Bílaleiga Gullvíðis, símar 896 6047 og 554 3811. Jeppar Grænn Suzuki Vitara JLXi ‘92, ekinn 51 þús., 5 dyra, rafdrifnar rúður, samlæs- ingar, reyklaus bíll, einn eigandi frá upphafi. Upplýsingar í vs. 588 7171 eða hs. 551 0300. Sveinbjöm. Smáauglýsingar VERÐ KR, 3.700,- ÖLL JOL Ath. Krossar á leiðiö með Ijósi, 12 V og 34 V, Visa/Euro. Sendum í póstkröfu, Leg- steinagerðin, Kænuvogi 17, sími 588 6740, hs. 588 0043. • Þvottamagn 1 til 5 kg. • Regnúðakerfi • 18 Þvottakerfi • Ullarkerfi • íslenskur leiðarvísir • Dýpt frá 33 cm ! • Frí heimsending í Rvk. og nágrenni VISA - EURO - RAÐGREIÐSLUR Z2J.O Ara. RAFVORUR ARMULI 5 • 108 RVK • SÍMI 568 6411 Fréttir Mikið hefur safnast af gjöfum sem sendar verða með flugi til Bosnfu nú fyrir jólin. Þetta er annað árið sem bágstadd- ir Bosníumenn fá jólaglaðning frá íslendingum en það eru samtökin Friður 2000 sem standa fyrir söfnun og send- ingu. DV-mynd BG Sauðárkrókur: Barraeldið á beinu brautinni DV, Akureyri: „Seiðin sem við höfum verið að vala síðan í vor eru nú orðin 10-15 gramma þung og þau eru komin yfir öll mestu erfiðleikastigin. Þetta eru um 8 þúsund seiði og verður þeim slátrað sem 500 g fiskum á næsta ári,“ segir Guðmundur Örn Ingólfs- son, framkvæmdastjóri Máka hf. á Sauðárkróki, um barraeldi fyrir- tækisins sem er nýlunda hér á landi. Eftir byrjunarerfiðleika virðist sem barraeldið sé komið á beinu brautina, og nýtt klak hjá Máka tókst mjög vel. „Við fengum mikið af hrognum sem hefur verið klakið út og lirfurnar eru á góðri leið. Við munum fá einhvers staðar á bilinu 50-100 seiði út úr þessu,“ segir Guð- mundur. Barrinn er mjög dýr og vinsæll matfiskur víða í Evrópu, en senni- lega hvergi eins og í Frakklandi. Guðmundur segir að reikna megi með að fyrir kg af barranum fáist um 700 krónur. Til þessa hefur Máki fengið barrahrogn send er- lendis frá, en Guðmundur segir að eftir tvö ár verði þeirra fiskar orðn- ir kynþroska og þá fari þeir sjálfir að framleiða sin hrogn fyrir eldið. Um 80 hluthafar eru að Máka hf. Sauðárkrókur á um þriðjung hluta- fjár og er langstærstur hluthafa. Nú stendur yfir hlutafjáraukning i fyr- irtækinu og á að safna 15 milljóna króna hlutafé. Að þvi loknu kemur styrkur Evrópusambandsins til Máka, en hann nemur um 25 millj- ónum króna. -gk Sauðkræking- ar huga að veisluhöldum DV, Akureyri: „Afmælisnefnd sem skipuð var vegna þessara tímamóta sem fram undan eru hefur þegar starfað nokk- uð. Við Skagfirðingar erum veislu- glaðir og ætlum að halda vel upp á þessa atburði," segir Snorri Björn Sigurðsson, bæjarstjóri á Sauðár- króki. Sauðkrækingar standa frammi fyrir ýmsum tímamótum á tveimur næstu árum. Á næsta ári eru liðin 125 ár síðan byggð hófst á Sauðár- króki. Árið 1997 eru svo liðin 50 ár frá því að bærinn fékk kaupstaðar- réttindi og 140 ár frá þvi Sauðár- krókur fékk réttindi sem verslunar- staður. -gk Neyðarkall af Kleifaheiði Björgunarsveitin Blakkur á Pat- reksfirði sótti í gærkvöldi mann upp á Kleifaheiði en bifreið hans hafði bilað. Maðurinn sendi út neyðarkall úr talstöð í Steinunnarbúð, skýli Slysa- varnafélagins á heiðinni. Ekkert amaði að honum. -GK Eitt af því sem gera þarf fyrir jólin er að kaupa sér jólatré. A Akureyri eru þau m.a. seld í göngugötunni þar sem Skógræktarfélag Eyfirðinga er með árlega jólatréssölu sína og var myndin tekin þar í gær. DV-mynd gk jtígyifl. ^lljf j ov 904-1700 Verö aöeins 39,90 mín. jyjej gj Fótbolti 2 í Handbolti 3 j Körfubolti 4| Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin Vikutilboö stórmarkaöanna 21 Uppskriftir Læknavaktin 2jApótek 31 Gengi Dagskrá Sjónvarps 2 j Dagskrá Stöövar 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 j Myndbandagagnrýni MBj ísl. listínn -topp 40 _7j Tónlistargagnrýni 8 j Nýjustu myndböndin 9 | Gervihnattardagskrá BSfömMMmm U Krár 2j Dansstaðir 3 jLeikhús j4j Leikhúsgagnrýni UBÍÓ 6 j Kvikmyndagagnrýni nningsn jy Lottó J2| Víkingalottó 3] Getraunir gygg AÍllll, PV onmm 9 0 4 -1 7 0 0 Verö aöeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.