Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Qupperneq 32
56 MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 Sviðsljós O.J. er enn einu sinni leiðinleg- astur allra Aumingja O.J. Simpson á ekki sjö dagana sæla. Hann hef- ur enn á ný verið kjörinn leiðin- legasta fræga persónan i Amer- íku. Það var hin víðfræga Leið- indapúkastofnun sem stóð fyrir valinu. Stofnun þessi hefur gefið út lista með nöfnum tólf leiðinle- gustu Ameríkananna og þar eru fremstir i flokki karlar og konur sem tengdust máli Simpsons, vitni, lögfræðingar og svo fram- vegis. Næstleiðinlegastur er Kato Kaelin, kunningi Simpsons og eitt höfuðvitnið í málinu, og sá þriðji leiðinlegasti er lögfræð- ingur Simpsons, Johnnie Cochran. Jim Carrey er líka á listanum. Bækur sem beðið hefur verið efti Veiöiferö í Afríku dreifingu núna - Finnski jólasveinninn, sem hér sést þeysa á sleða sínum, segist vera hinn eini sanni jólasveinn. Allt annað séu eft- irlíkingar, líka sá íslenski. Símamynd Reuter Rifist um hvar jólasveinninn eigi heima: Finnar taka forustu með hjálp tækninnar Finnar virðast ætla að skjóta hin- um Norðurlandaþjóðunum ref fyrir rass í samkeppninni um hvar hinn eini sanni jólasveinn eigi heima. Þeir hafa tekið tæknina í sína þjón- ustu og er sveinki þegar kominn með heimasiðu á Internetinu. Þar má komast i talsamband við hinn hvítskeggjaða barnavin og fá upp- lýsingar eins og þær að hann eigi rauðan farsíma og að hreindýrið hans eti 360 tegundir jurta en vilji ekki gulrætur. Finnar hafa gert mjög út á jóla- sveininn síðastliðin ár og hefur orð- ið vel ágengt í að telja bömum og fullorðnum um heim allan trú um að hinn eini sanni jólasveinn búi í Korvantunturi, allranyrst í Finn- landi. Korvantunturi þýðir Eyrna- fjall og segist sveinki heyra allt það- an. Sharon Stone á erfitt um þessar mundir. Hún er rétt nýbúin að missa fóstur, aðeins þremur vikum eftir að hún komst að því að hún væri ófrísk. „Sharon er alveg eyðilögð. Hún var svo spennt þegar hún komst að því að hún væri ófrísk," sagði náinn vinur hennar. „Hún lætur kannski sem hún sé sterk og framagjörn en hún þráði virkilega að eignast barn. Hún var þegar farin að skipuleggja vinnu sína með tilliti til óléttunnar og var byrjuð að borða hollan mat Sveinki segir 'aðra jólasveina alla vera eftirlíkingar, þar á meðal ná- granna þess finnska sem býr í sænska hluta Lapplands, norska jólasveinninn, sem býr í nágrenni Óslóar, að ekki sé talað um þann ís- lenska. Virðist á brattann að sækja fyrir íslenska jólasveininn á alþjóð- legum vettvangi, hvort sem hann býr nú í Heklu, Esjunni eöa Hvera- gerði. Enda vantar alveg snjóinn hérna meðan nóg er af honum í norðurhluta Finnlands. í grein fá Reuter-fréttastofunni er rætt við finnska jólasveininn. Hon- um gremjast mjög þær eftirlíkingar sem halda ráðstefnu í Danmörku á sumrin og svelgja bjór á eftir. Slíkt sé ekki fyrir börn. Ejöldi ferðamanna kemur til Ro- vaniemi í norðurhluta Finnlands þessa dagana en þar heldur sveinki og stunda líkamsrækt." Ekki eru nema tíu mánuðir síðan Sharon setti kærastanum sínum úr- slitakosti: Þú gerir mig ólétta og þá skulum við tala um hjónaband. Sharon hafði líka gefið til kynna að hún væri tilbúin að fórna kyn- bombuímyndinni og stjörnulaunun- um til að takast á við móðurhlut- verkið. Að sögn vinarins er Sharon ekki á því að gefast upp heldur er hún staðráðnari en nokkru sinni í að eignast bam. til vikurnar fyrir jól. Hann hefur meira en nóg að gera við að svara um 300 þúsund bréfum frá börnum og fullorðnum í um 130 löndum. „Maður ber mikla ábyrgð í þessu starfi," segir sveinki. „Börnin reiða sig á svar þegar þau skrifa jóla- sveininum. Ef sagt er að hann búi hér verður að vera á hreinu að hann sé til taks þegar á reynir, birt- ist í öllu sínu veldi þegar fólk kem- ur hingað norður." Annars geta jólasveinar á Norð- urlöndum þakkað Bándaríkjamönn- um fyrir hinn glaðlega jólasvein sem hlær ho, ho, ho. Sá kom fram á sjónarsviðið 1930, með hvítt skegg og í rauðum fótum. Var hann mun vinalegri en geitin, sem síðar varð viðskotafllur betlari í gærum og börn voru hrædd með, eins konar Leppalúði. Sharon Stone. Sharon Stone missti fóstur Skilafrestur rennur út mánudaginn 18. desember. Dregið verður úr réttum lausnum og nöfn vinningshafa birt fyrir jól. Þátttakendur eiga möguleika á að vinna einn hinna 19 glæsilegu vinninga sem í boði eru en verðmæti þeirra nemur samtals hálfri milljón króna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.