Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Page 35
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995
59
dv Sviðsljós
Sharon í
veislu Franks
Þokkadísin
Sharon Stone
var meðal
margra góðra
gesta í veislu
sem haldin var
til heiðurs
Frank Sinatra
áttræðum og
kepptust allir hinir við að óska
henni til hamingju með frammi-
stöðuna í Casino, nýjustu mynd
Martins Scorseses. Sharon var í
fylgd tískugæja frá Valentino.
Antonio vek-
ur hrifningu
Spænska
sjarmatröllið
Antonio Band-
eras var líka í
veislunni hans
Franks, að
sjálfsögðu í
fylgd kærust-
unnar Mel-
anie Griffith. Bandaríkjamenn-
irnir halda ekki vatni yíir An-
tonio sem sýndi og sannaði að
hann veit sitthvað um kvik;
myndagerð og sögu hennar: í
veislunni skjallaði hann Robert
Stack fyrir myndina Mortal
Storm frá árinu 1940. Vá!
Ekki í faðmi
fjölskyldunnar
Frank Sin-
atra átti reynd-
ar áttræðisaf-
mælið í gær,
þriðjudag, en
ekki kom fjöl-
skyldan saman
af þvi tilefni
eins og sum barnanna hans áttu
þó von á. Þess í stað borðaði
-Frank með George Schlatter og
spúsu hans og fleiri gestum á fín-
um veitingastað.
Andlát
Trausti Hafsteinn Gestsson, Skóla-
braut 10, Seltjamamesi, lést mánudag-
inn 11. desember.
Guðmundur Jónsson frá Gunnlaugs-
stöðum, Sæunnargötu 4, Borgarnesi,
andaðist 12. desember í sjúkrahúsi
Akraness.
Jarðarfarir
Friðrik Bertelsen stórkaupmaður, Haga-
mel 48, Reykjavík, lést á heimili sínu 3.
desember. Útförin hefur farið fram í
kyrrþey.
Útför Önnu Sigriðar Magnúsdóttur
frá Höskuldarstöðum fer fram frá Bú-
staðakirkju föstudaginn 15. desember
kl. 13.30.
Marta Elinborg Guðbrandsdóttir frá
Loftsölum, Mýrdal, Skeggjagötu 10,
Reykjavík, verður jarðsungin frá Hall-
grímskirkju fimmtudaginn 14. desember
kl. 13.30.
Guðmundur Örn Ágústsson, sem lést
á heimili sínu í Ósló 5. desember, verð-
ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju
föstudaginn 15. desember kl. 13.30.
Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttar-
lögmaður lést þann 6. desember sl. Útför
hans hefur farið fram í kyrrþey að ósk
hins látna.
Útför Sesselju Þorsteinsdóttur Claus-
en fer fram frá Dómkirkjunni í Reykja-
vík fóstudaginn 15. desember kl. 13.30.
Guðmunda Þóra Stefánsdóttir, Geira-
koti, Sandvíkurhreppi, verður jarðsung-
in frá Selfosskirkju fóstudaginn 15. des-,
ember kl. 13.30.
Útför Stefaníu Stefánsdóttur, Digra-
nesheiði 11, Kópavogi, fer fram frá
Digraneskirkju fimmtudaginn 14. des-
ember kl. 13.30.
flíllll,
9 0 4 • 1 7 0 0
Verö aðeins 39,90 mín.
íkamsrækt bgheil
Dagskrá
líkamsræktar
stöðvanna
Lalli og Lína
Slökkvilið - Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 551 1166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabiíreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsiö 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótek-
anna í Reykjavik 8. desember til 14. des-
ember, að báðum dögum meðtöldum,
verður í Breiðholtsapóteki í Mjódd,
simi 557- 3390.Auk þess verður varsla í
Apóteki Austurbæjar, Háteigsvegi 1,
sími 562-1044 kl. 18 til 22 alla daga nema
sunnudaga. Uppl. um læknaþjónustu
eru gefnar í síma 551-8888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til
skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak-
vakt. Upplýsingar í sima 462 2445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 569 6600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 422 0500,
Vestmannaeyjar, sími 481 1955,
Akureyri, simi 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í sima 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888.
Barnalæknir er til viðtals í Domus
Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
569 6600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (s. 569 6600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 13. des.
Utanríkisráðherrafundurinn
hefst í Moskva á laugardag.
Frakkar óánægðir með fundinn.
Byrnes lagður af stað - Bevin fer á
morgun.
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 552 0500 (simi
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462
3222, slökkviliðinu i sima 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud- fóstud. kl.
18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl.- 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. .
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aöra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl.
15-16 Og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Sími 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir
samkomulagi. Upplýsingar í síma 558
4412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552
7155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
557 9122.
Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
SóIheimasafQ, Sólheimum 27, s. 553
6814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud.- laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaöir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaöir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tima.
Listasafn Einars Jónssonar. Safniö
opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn
Spakmæli
Við mótmælum órétt-
mætri gagnrýni en
þiggjum gjarnan
óverðskuldað hrós.
Jose Narosky.
alla daga.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard.- sunnud.
kl. 14-17.
Náttúrugripasafhið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn fslands: Opið laugardaga
og sunnudaga kl. 13-17 og eftir
samkomulagi.
J. Hinriksson, Maritime Museum,
Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4,
S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug-
ard.
Þjóðminjasafn íslands. Opiö sunnud.
þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafniö í Nesstofu á
Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, sími 462-4162. Opnunartími alla daga
frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig
þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl.
20-23.
Póst og símamynjasafniö: Austurgötu
11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími
461 1390. Suðumes, sími 613536. Hafnar-
fjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar,
sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes,
Adamson
sími 551 3536.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnarnes,,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 85 -'
28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík,
sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj.,
Simi 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 145.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir fostudaginn 6. október
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú færð nýtt tækifæri í dag. Það getur veriö þér mjög gagn-
legt. Láttu ekki álag í vinnunni skemma fyrir þér. Taktu
gagnrýni ekki nærri þér.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þér finnst einhver hafa gert eitthvað rangt og þér fmnst þú
eiga að hjálpa honum á rétta leið. Listrænn vinur þinn fær
þig til að dreifa huganum.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Lítill friður veröur kringum þig í dag. Vinur þinn biður þig
um hjálp og peningamálin eru að angra þig. Eitthvað æsandi
gerist í kvöld. Happatölur eru 1,13 og 27.
NautiO (20. apr(l-20. maí):
Farðu varlega, hætta er á aö þú tapir einhverju. Eitthvað sem
þú lánaðir gæti glatast. Eitthvaö sérstaklega ánægjulegt ger-
ist í kvöld.
Tvíburamir (21. mai-21. júni):
Þú skalt velja þér félagsskap af kostgæfni. Einkum ættu þeir
sem þú umgengst að vera í sama stjörnumerki og þú. Bráð-
lega þarft þú að taka aukna ábyrgð.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Á næstunni gerist eitthvað sem er heilmikill prófsteinn á þig.
Niöurstaðan verður kannski ekki augljós um leiö en hún
verður jákvæð. Rómantíkin blómstrar.
Ljóniö (23. júlí-22. ágúst);
Sérstaklega góður dagur fyrir þig. Einhver leiðindamórall er
í kunningjahópnum en hann beinist ekki að þér. Þú gætir
reynt að bæta hann.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert sérstaklega varkár um þessar mundir. Hugmyndir þín-
ar fá framgang á næstunni. Notaðu tækifæið til að koma fleiri
að.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú verður fyrir þrýstingi og það gæti orðið til þess að þú gerð-
ir fleiri mistök en þér er eiginlegt. Þú tekur þátt í skemmti-
legum umræðum.
Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú ert opinn fyrir nýjum hugmyndum, sérstaklega hópvinnu.
Hegðun ástvinar er einkennileg. Þú þarft að bregðast skyn-
samlega við henni.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Mismunandi skoðanir geta verið hættulegar vináttusam-
bandi. Þér berast fréttir sem þú áttir ekki von á. Þær gefa þér
nóg um að hugsa næstu daga.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Mikið af tíma þínum í dag fer í að umgangast ókunnuga. Þú
kemur ekki miklu í verk af því sem þú ætlaðir þér. Ekki breg-
ast harkalega við uppástungu vinar.
4