Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Page 37
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995 61 Ólafía Hrönn og Tómas R. í kvöld mun söngkonan Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Tríó Tómasar R. Einarssonar skemmta á Kringlukránni. Þar veröa flutt lög af nýútkominni plötu Koss. Aðventutónleikar Kvennakórsins Kvennakcr Reykjavíkur held- ur sína aðra aðventutónleika í Hallgrímskirkju í kvöld kl. 20.30 og þriðju tónleikarnir eru á sama stað á morgun. Yfirskrift tónleikanna er Nú kemur heimsins hjálparráð. Jólatónleikar Tónlistarskóla Hafnarfjarðar, þeir þriðju í röðinni, verða í Hafnarborg og hefjast þeir kl. 20.00. Á tónleikunum koma fram eldri nemendur skólans. Lúsíuhátíð í Norræna húsinu í kvöld kl. 19.00 verður Lúsíu- hátíð haldin í Norræna húsinu samkvæmt venju. Selkórinn syngur í Landakots- kirkju. Jólalög og þekkt verk Selkórinn, Seltjarnarnesi, mun halda árlega aðventutón- leika í kvöld kl. 21.00 í Landa- kotskirkju. Valinkunnir hljóð- færaleikarar leika með kómum og verða flutt íslensk jólalög og þekkt verk. Samkomur Tískusýning á Sóloni í kvöld kl. 19.00 verður tlsku- sýning á loðfeldum frá Eggerti feldskera á Sóloni íslandusi. Jazztríó Ólafs Stephensen leikur um kvöldiö. Tríó Jón Leifs á Gauknum Tríó Jón Leifs mun halda út- gáfutónleika á Gauki á Stöng í kvöld. Gengið á milli fjarða Hafnargönguhópurinn fer að venju í kvöldgöngu í kvöld frá Hafharhúsinu kl. 20.00. Boðið er upp á tvær mislangar göngur. Allir eru velkomnir. -leikur að leera! Vinningstölur 12. desember 2«4*6*16*18*27*29 Eldri úrslit á símsvara 568 1511 Sjalliim, Akureyri: Með gítarinn að vopni Bubbi Morthens, Kristín Ey- steinsdóttir og Orri Harðar, sem eiga það öll sameiginlegt að vera trúbadorar, framvarðarsveit í frumsömdu efni og að hafa látið frá sér nýja plötu fyrir jólin, ætla að stilla saman strengi sína og halda tvenna sameiginlega tón- leika. Fyrri tónleikarnir verða í Sjall- anum á Akureyri í kvöld kl. 21.00 og hafa þeir yfirskriftina Með gít- Skemmtamr arinn að vopni. Þar munu þau syngja lög af nýjum plötum auk annars efriis en plata Kristínar heitir Litir, plata Orra Harðar, Stóri draumurinn og plata Bubba í skugga Morthens. Síðari tónleikarnir verða síðan í Loftkastalanum annað kvöld kl. 21.00 og hafa þeir yfirskriftina Með hljómsveit að vopni. Bubbi Morthens syngur lög af plötu sinni, í skugga Morthens. Vegir yfir- leitt færir Vegir á landinu eru yfirleitt færir en snjófól og hálka er á vegum nema á Suðausturlandi. Á leiðinni Reykjavík-Akureyri er snjókoma og Færð á vegum skafrénningur á Öxnadalsheiði. Á Vestfjörðum er þungfært á Dynjand- isheiði og Hrafnseyrarheiði og verið að moka Breiðadalsheiöi og átti hún að opnast fyrir hádegi. Lágheiði á Norðurlandi er ófær vegna snjóa, einnig Öxarfjarðarheiði. Fyrir aust- an er Mjóafjarðarheiði þungfær. Á Reykjanesi er snjór á Mosfellsheiði og Kjósarskarðsvegi en vegir færir. Ástand vega B Hálka og snjór s Vegavinna-aögát s Öxulþungatakmarkanir • Lokaö^0011 ® Þungfært 0 Fært fjallabílum Dóttir Guðrúnar og Tómasar Litla stúlkan, sem á myndinni seftn- vært, fæddist á fæðingardeild Landspítalans 5. desember kl. 10.20. Barn dagsins Hún var við fæðingu 3650 grömm að þyngd og 51,5 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Guðrún Helga Jóhannsdóttir og Tómas Dav- íð Lúðvíksson og er hún fyrsta barn þeirra. Hinn ógurlegi Gore er hér tilbú- inn að slást við hvern sem þorir. Mortal Kombat Mortal Kombat er keppni. Á^ níu kynslóða bili hefur Shang Tsung, illræmdur seiðmaður, sem er ekki af þessum heimi, leitt valdamikinn prins til sigurs gegn dauðlegum óvinum sínum í þessari keppni. Sigri hann í tí- undu keppninni mun illska og hatur, sem blómstrar í heimi myrkraaflanna, taka sér bólfestu á jörðinni að eilífu. Til að etja afli við hin myrku öfl velur Rayden, þrumuguðinn mikli, þrjár bardagahetjur, tvo menn og eina konu, til að berjast fyrir jörðina en til þess að geta sigrað þurfa þau að ná tökum á eigin Kvikmyndir viðleitni til ýmissa hluta og trúa á það að þau geti sigrað. Aðalhlutverk í myndinni leika Christopher Lambert, Robin Shou, Linden Asby, Bridgette Wilson og Talisa Soto. Leikstjóri myndarinnar, Paul Anderson, er rúmlega þrítugur Breti sem vakti athygli á Sundance kvik- myndahátíðinni vegna myndar sinnar, Shopping. Mortal Kombat er fyrsta kvikmynd hans í Hollywood. Nýjar myndir Háskólabíó: Saklausar lygar Laugarásbíó: Mortal Kombat Saga-bió: Dangerous Minds Bíóhöllin: Algjör jólasveinn Bíóborgin: Assassins Regnboginn: Beyond Rangoon Stjörnubíó: Desperado » Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 295. 13. desember 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 65,630 65,970 65,260 Pund 100,330 100,840 101.280 Kan. dollar 47,660 47.960 48,220 Donsk kr. 11,6620 11,7240 11,7440 Norsk kr 10,2430 10,2990 10,3220 Sænsk kr. 9,7320 9,7860 9,9670 Fi. mark 15,0610 15,1500 15,2950 Fra. franki 13.0560 13,1310 13,2300 Belg. franki 2,1978 2.2110 2,2115 Sviss. franki 55,6800 55.9800 56,4100 Holl. gyllini 40.3800 40.6200 40,5800 Þýskt mark 45,1600 45.3900 45,4200 It. lira 0,04090 0,04116 0,04089 ^ust. sch. 6,4220 6,4620 6,4570 Port. escudo 0.4304 0,4330 0,4357 Spá. peseti 0,5319 0,5352 0.5338 Jap. yen 0,64530 0,64920 0,64260 írskt pund 103,510 104,150 104,620 SDR 97,08000 97,66000 97,18000 ECU 82.8300 83.3300 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270. Krossgátan Lárétt: 1 sjór, 5 hvíldi, 8 fjör, 9 keyr- ir, 10 djarfur, 11 húss, 13 bardagi, 15 frá, 17 kirtill, 19 stubb, 20 frekjudós, 21 mikill, 22 hryðja. Lóðrétt: 1 skima, 2 mynd, 3 ákafa, 4 úrkomu, 5 liðleskjur, 6 fé, 7 traust, 12 finleg, 14 stertur, 16 reiðubúinn, 18 viður, 19 heimili, 20 drap. Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 jukk, 5 ess, 7 ötull, 8 ká, 10 fas, 11 ísak, 12 ununar, 13 rýri, 15 tif, 16 stæra, 18 au, 19 baðmur. Lóðrétt: 1 jöfurs, 2 utan, 3 kusur, 4 klínir, 5 Elsa, 6 skari, 9 ákafur, 14 ýta, 15 tau, 17 æð, 18 ar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.