Dagblaðið Vísir - DV - 13.12.1995, Síða 39
MIÐVIKUDAGUR 13. DESEMBER 1995
63-.
LAUGARÁS
Sfmi 553 2075
Jólamynd 1995:
Stórmyndin
MORTAL KOMBAT
Ein aðsóknarmesta myndin í
Bandaríkjunum á þessu ári með
ótrúlegum tæknibrellum!
Barátta aldarinnar er hafin!!!
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. (B. i. 14 ára.)
NEVERTALKTO
STRANGERS
Astin getur stundum verið
banvænn blekkingarleikur.
Antonio Banderas (Interview with a
Vampire, Philadelpia), Rebecca
DeMornay (Hand That Rocks the
Cradle, Guilty as Sin.)
Elskhugi eða morðingi?
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HÆTTULEG TEGUND
isl IltlBi KI
wiai
iwimt
BilEt
Frábær vísindahrollvekja sem
slegið hefur í gegn um allan heim.
Sannkölluð stórmynd með
stórleikurum, ein af þeim sem fá
hárin til að rísa...
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
UPPGJÖRIÐ
í \ I H II! ÍAhDtRA^
nf Em.œ« «tw wt iwt Mt«r Kwtffiuiz
DESPERADO
Hann sneri aftur til að gera upp
sakir við einhvem. Hvem sem er.
Alla. Suðrænn hiti. Suðræn
sprengjuveisla. Það er púður í
þessari.
Aðalhlutverk: Antonio Banderas,
sjóðheitasti og eftirsóttasti leikari
Hollywood í dag. Aukahlutverk:
Salma Hayek, suðræn fegurð í allri
sinni dýrð. Gestahlutverk: Quentin
Tarantino, einn farsælasti
handritahöfundur og leikstjóri í
Hollywood í dag. Leikstjóri: Robert
Rodriguez, einn forvitnilegasti og
svlasti leikstjóri Hollywood í dag.
Og ef það er einhver mynd sem á
eftir að njóta sin vel í SDDS
hljómkerfinu er það DEPERADO.
★★★ ÁÞ. Dagsljós.
★★ 1/2 SV. Mbl.
Sýnd í THX og SDDS
kl. 9 og 11. B.i. 16 ára.
f Sony Dynamic
» WJ Digital Sound.
Þú heyrir muninn
BENJAMÍN DÚFA
DpCMOACIMkl
LTva. ta U \l tii/ U ll M v
Slmí 551 9000
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
BEYOND RANGOON
★★★ 1/2 HK, DV.
★★★ 1/2 ÁM, Mbl.
★★★ Dagsljós ★★★★ Aðalst.
★★★★ Helgarpósturinn
★★★★ Tíminn ★★★ Rás 2
Sýnd kl. 5.
TÁR ÚR STEINI
Kvikmynd eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd í A-sal kl. 6.50.
NETIÐ
Sýnd kl. 9.
iegn tramvisun Diomioans i nov.
og des. færöu 600 kr. afslátt á
umfelgun hjá Bílabótinm
Álfaskeiöi 115 Hafnarfirði.
Simi 565-7494.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðiaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 904 1065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
BEYOND
RANGOON
Atakanleg og stórkostleg mynd frá
leikstjóranum John Boorman.
(Deliverance, Hope and Glory)
Byggð á sannsögulegum atburðum.
Aðalhlutverk: Patricia Arquette.
★★★ Al. Mbl.
★★ 1/2 ÁÞ. Dagsljós.
★★★ ÞÓ. dagsljós.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára.
MURDER IN THE FIRST
Sýndkl.4.45, 6.50 og 11.15.
B.i. 12 ára.
BRAVEHEART
Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára.
rnn rsonyDynamic
* Digital Sound-
Þú heyrir muninn
Sviðsljós
Brad Pitt gengur alla leið
til Valhallar
Brad Pitt, ungur og efnilegur leikari í
Hollywood, er á leið til Valhailar, eins og sönn-
um vígamanni sæmir. Að vísu bara i hlutverki
hins fræga bandaríska hershöfðingja Custers,
mannsins sem tapaði orrustunni viö indíánana
við Litla Stórahom. En samt. Kvikmyndafyrir-
tæki í eigu Teds Turners hefur greitt tvær millj-
ónir dollara fyrir réttinn að bókinni Custer
Marching to Valhalla eftir Michael Blake, höf-
und bókarinnar Dansa með úlfum, sem sam-
nefnd mynd var gerð eftir. Gengið var frá samn-
ingnum aðeins nokkrum klukkustundum eftir að
handriti bókarinnar var dreift til kvikmynda-
framleiðenda. Blake fær svo milljón dollara til
viðbótar fyrir að gera kvikmyndahandrit úr bók-
inni. Rithöfunduriim hafði Brad Pitt sérstaklega
í huga þegar hann skrifaði bókina, sem fjallar
um samskipti Custers og eiginkonu hans, auk
þess sem hermennsku hans em gerð skil. „Brad
sýndi það með Legends of the FaU að hann hefur
til að bera þá dýpt og þær ástríöur sem þarf til
að halda uppi mikilli ástarsögu. Hann er einnig
hrifinn af Custer,“ segir Richard Saperstein,
varaformaður kvikmyndafyrirtækisins.
Brad Pitt er ungur að árum en samt hrif-
inn af dauðum hershöfðingja.
r
HASKOLABIO
Slmi 552 2140
AÐVENTUTILBOÐ
AÐEINS 300 KR.
ÁALLAR MYNDIR
SAKLAUSAR LYGAR
Aðalhlutverk:: Stephen Dortf
(Backbeat), Gabrielle Anwar (Scent
of A Woman) og Adrian Dunbar
(Widows Peak). Leikstjóri er
Patrick Dewolf (Monsieur Hire).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
JADE
fiinasi
UllfflfilllM
HBÉimra
JADE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B. i. 16 ára.
FYRIR REGNIÐ
mr a
„Óvenju sterk og lætur engan
ósnortlnn. Ein sú besta í bænum“
★★★ 1/2 GB, DV.
„Lokakaflinn er ómenguð snilld".
★★★★ SV, Mbl.
Stórkostlegt Ijóðrænt meistaraverk
frá Makedóníu sem sækir
umfjöllunarefnið í stríðið í fyrrum
Júgóslavíu en er þó fyrst og fremst
um stríðið í hverjum manni.
Hefur hlotið glæsilega dóma
gagnrýnenda og fjöldamörg
verðlaun viða um heim, sigraði
m.a. á kvikmyndahátíðinni í
Feneyjum í fyrra og var tilnefnd til
óskarsverðlauna sem besta
erlenda myndin i ár.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
B.i. 16 ára.
GLÓRULAUS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Popp og Diet kók á tilboði.
Dietkók og Haskólabíó,
glorulaust heilbrigði!
APOLLO 13
Sýnd kl. 9.15.
AÐ LIFA
Aðalverðlaun dómnefndar í
Cannes1994.
Sýnd kl. 4.45 og 7.
Kvikmyndir
iif i < r<
SNORRABRAUT 37, SlMI 551 1384
ALGJÖR JÓLASVEINN
I I M A L L E N
htmit
THt
Sanha
ClausE
MBBOI------•««'»
03™ OaStMMffWU .13
-cÆwaua
raai-manstaaasasB
sasiiii cntuwi irnts lim
■ ^ ■ciBararaíf-MiisafiaiiiiKsff,
c- -taE» %i o—--
Stórstjömuniar Sylvester
Stallone og Antonio Banderas
eru launmorðingjar í fremstu
röð. Annar vill hætta - hinn vill
ólmur komast á toppinn í hans
stað. Frábær spennumynd í
leikstjóm Richards Donners sem
gerði Lethal Weapon myndirnar.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
BRÝRNAR í
MADISON SÝSLU
Sýnd kl. 6.45.
Stórkostlegt grín sem kemur öllum
í gott skap!!! 1
Sýndkl. 5, 7,9og11.
DANGEROUS MINDS
Sýnd kl. 4.50, 9.05 og 11.
IfIIIIITTTTT1riT fII111IIM
BENJAMIN DUFA
ALFABAKKA 8, SIMI 587 8900
ASSASSINS
Sýnd kl. 5 og 7.10.
V. 700 kr.
SHOWGIRLS
Stórstjömumar Sylvester Stallone
og Antonio Banderas eru
launmorðingjar í fremstu röð.
Annar vill hætta - hinn vill ólmur
komast á toppinn í hans stað.
Frábær spennumynd í leikstjóm
Richards Donners sem geröi
Lethal Weapon myndimar.Sýnd
kl. 4.45, 6.45, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
MAD LOVE/NAUTN
r /L 1
StiQWf GIRLS
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
HUNDALÍF
Sýnd m/íslensku tali kl. 5.
BOÐFLENNAN
Sýnd kl. 7,9 og 11.05.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.10.
- 1111111111111111 rrrm 111 r
SAGA-
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
DANGEROUS MINDS
- ALGJÖR JÓLASVEINN
pilfi A L l E N
<Ö*srÖSmm picruws
EHsffCnlx
U THE
S4NTA
CLAUSE
Sýndkl. 5, 7,9og11.
Tim Allen (Handlaginn
heimilisfaðir) er fyndnasti og
skemmtilegasti jólasveinn allra,
tíma.
Hvað myndir þú gera ef
lögheimilið þitt færöist
skyndilega yfir á norðurpólinn og
baráttan viö hvítan skeggvöxt og
ístmsöfnun yrðu yfirþyrmandi?
Stórkostlegt grín sem kemur
öllum i gott skap!!!
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
nmrmn 1111111111111 n