Dagblaðið Vísir - DV - 13.01.1996, Blaðsíða 5
■L? "V LAUGARDAGUR 13. JANÚAR 1996
5
Samsung CX-6837 AN ersjónvarps-
tœki í sérklassa! Það er með 28"
Tinted Black Matrix-skjó, sem gefur
skarpari mynd, jafnvel í dagsbirtu.
Létt er að stilla inn stöðvamar, því
sjálfvirk stöðvaleit er innbyggð og
alls eru stöðvaminnin 90. Hljómurínn
er frábœr; 60W Nicam Stereo, með
tengi fyrír auka-hátalara. Tœkið er
notendavingjarnlegt, því allar að-
gerðastýringar birtast á skjánum og
hœgt er að stilla inn nöfn sjónvarps-
stöðvanna. Að framan er tengi fyrír
heyrnartól, auk sjónvarpsmyndavél-
ar. Einnig er það með tímarofa, ís-
lensku textavarpi, 2 Scart-tengjum,
fjölkerfamóttöku og fjarstýringuna
má líka nota fyrír myndbandstœki.
Samsung SV-140 X er vandað fjögurra hausa Nicam Hi-R Stereo-
myndbandstœki. Það með aðgerðastýríngum á skjá sjónvarps, sjátfvirkrí
stafrœnni sporun, sem tryggir skarparí mynd, þœgilegrí þráðlausrí
flarstýringu, upptökuminni fram í tímann, Jog-hjóli til að spóla bœði
áfram og afturábak, 2 Scart-tengjum, tengi fyrir sjónvarpsmyndavél,
Show View-kóda, Long Play-upptökumöguleika, hraðhleðslu, Intro
Scan, Video Index Searc System, hœgmynd, tvöfaldri og nrfaldri
hraðspólun með mynd, bamalœsingu o.m.fl.
’ATRYGGING/l
ÆNGDUR ABYRGÐARTIMI
Hraðþjónusta víð landsbyggðina:
Grœnt númer:
(Kostar innanbœjarsímtal og
vörumar eru sendar samdœgurs)
Grensásvegi 11
Sími: 5 886 886 Fax: 5 886 888
Verðmœti skáps:
RAÐGREIÐSLUR
raðgreiðslur