Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Blaðsíða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Tölvuþiónusta Guöjóns Ó. Ókeypis
sfmaþj. frá kl. 9-10 & 18-19 virka
daga. Vél og hugb. á innk. verði. S. 551
6377/ 897 1960, (www.islandia.is/
gudjono).____________________________
Til sölu 486 120 MHz, 8 Mb minni, 100
Mb harður diskur Verð 60.000.
Upplýsingar í síma 567 2335 eftir kl.
16.
□
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda og hljóm-
tækjaviðgerðir, iánum tæki meðan gert
er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum viðe
allar tegundir, sérhæfð þjónusta á ~
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215._________
Notuö sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dajg-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38._________
Radfóverk. Viðgerðarþjónusta, video,
sjónvarp, örbylgjuofnar og einnig bíl-
tækjaísetningar. Ármúli 20, vestan
megin. Símar 55 30 222, 89 71910.
Seljum sjónv. og video frá kr. 8.000,
m/ábyrgö, yfirfarin. Tökum í umboðs-
sölu, hreinsum video og sjónv., ódýrt.
Viðgerðaþj. Góð kaup, s. 588 9919.
m
Video
Fiölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Dýrahald
2 ára dísarpáfagaukur og mjög stórt búr
ásamt fóðri og fleira til sölu, allt á að-
eins 15.000 kr. Upplýsingar í síma 566
6576 á kvöldin.____________________
Hreinræktaöur labrador-hvolpur óskast,
ódýrt eða gefins. Hvolpinn a að þjálfa í
snjóflóðaleitir á vegum SVFÍ. Uppl. í
síma 422 7156 eða sb. 846 1826.
Óska eftir aö taka aö mér lítinn kvenkyns
páfagauk (gára), 5-15 ára, hef karl-
kyns páfagauk sem nýlega missti
maka sinn, Uppl. í síma 588 1220.
Hvolpur óskast af stóru kyni, má vera
blandaður. Uppl. í síma 483 1510.
V Hestamennska
Sérstakir „hestadagar"
8., 9. og 10. febrúar. Kynningar á vöru-
vali, gæðum og verði. Sérstakt kynn-
ingarverð, verulegur afsláttur.
Kaffiveitingar, verió velkomin.
MR-búðin, Laugavegi 164, s. 551 1125.
Eddahestar, Neöri-Fáki v/Bústaöaveg.
Til sölu góðir hestar í öllum
verðflokkum er henta öllum.
Verið velkomin að líta inn eða hafa
samband í síma 588 6555 eða 893 6933.
Ath. Hesta- og heyflutningar. Fer
reglul. norður og um Snæfellsnes. Vel
útbúinn bíll. Sólmundur Sigurðsson,
s. 852 3066/483 4134/892 3066.
Ath. - hestaflutningar. Reglulegar ferðir
um Norður-, Austur-, Suður- og Vestur-
land. Hestaflutningaþjónusta Ólafs og
Jóns, s. 852'7092 og 852 4477.
Mótorhjól
Viltu birta mynd af hjólinu þlnu eða
bflnum þínum? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með hjólið eða bflinn á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000._________________
Pilot Paint. Nú er rétti tíminn til að
huga að lakkinu. Skrautmálning, plast-
viðgerðir og réttingar í hæsta gæða-
flokki. Hjólheimar sf., s. 567 8393.
Fjórhjól
Vantar varahluti f vél, Kawasaki Tecale
250 cc. Uppl. í sínia 552 4442.
Vetrarvörur
Skföi-skföi.
Fisher, Týrolia, Salomon.
Slípum skíði. Hjólið sf., Eiðistorgi, sími
561 0304.
Vélsleðar
Polaris Storm, árgerö ‘93, og, Polaris
RXL-SKS, árgerðí91, háðir einstaklega
vel með famir, einnig 2 sleða yfirbyggð
plastkerra. Upplýsingar í símum 561
1214,5611216 og 852 7567.__________
Arctic Cat „Wild Cat 700“ ‘92 til sölu, ca
120 hö., ekinn 2.500 mflur, mjög vel
með farinn. Verð ca 500 þús., góður
stgrafsl. S. 562 2882 og 565 7111.
Fyrir vélsleöamanninn: Arctic Cat
vélsleðafatnaður í miklu úrvali. Verið
velkomin. Söludeild B&L, Ármúla 13,
simi 568 1200 & 553 1236,____________
Tveggia sleöa kerra tll sölu, gæti tekið
eins sleða upp í. Einnig til sölu tveir
Arctic Cat sleðar í toppstandi, ‘88 og
‘91. Símar 853 3028 og 555 3623.
Nýir og notaöir vélsleöar f sýningarsal.
Gísli Jónsson hf., Bfldshöfða 14,
sími 587 6644.
Fyrir veiðimenn
Fluguhnýtinganámskeiö hefst
12. febrúar. Efni og áhöld til staðar.
Skráning í Vesturröst, Laugavegi 178,
símar 551 6770 og 581 4455.
Isdorgvörur: dorgstangir, nokkrar gerð-
ir, ísborar, dorgspúnar og dorgbeita.
Vesturröst, Laugavegi 178,
símar 551 6770 og 5814455.
Byssur
Skotveiöimenn. Aðalfundur Skotveiðifé-
lags Islands verður haldinn miðviku-
daginn 21. febrúar 1996 á Fógetanum
kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfúnd-
arstörf samkvæmt 16. grein sam-
þykkta félagsins.
Skotveiöimenn. Rabbfúndur verður
miðvikud. 7. febr. á Fógetanum,
Aðalstræti 10, kl. 20. Umræðuefni:
Haukur Brynjólfsson fjallar um störf
villidýranefndar o.fl.
Skotveiðifélag íslands.
Haglabyssa til sölu, Remington 870 Ex-
press (pumpa), toppeintak. Upplýsing-
ar í Vesturröst, sími 553 3380.
Fasteignir
Til sölu 3-4 herbergja íbúö f Kói
Verð 6,8 millj. Útborgun 800.000.
Uppl. í síma 552 9077. Séreign.
$
Fyrírtæki
• Heildverslun meö snyrtivörur og fleira,
góður rekstur, eitt til tvö störf.
• Hjólbarðaverkstæði í Reykjavík,
tvær lyftur, góð aðstaða.
• Rafeindaverkstæði í fullum rekstri,
tæki, verslunaraðst. og bfll, ca 2 störf.
Fyrirtæki og samningar. Fyrirtækja-
salan Varsla, Austurstr. 17, 552 6688.
Konur, athugiö. Til sölu verslun í Breið-
holti með vefnaðar-, gjafa-, fóndur- og
dömuvörur. Mjög hagstætt verð. Hag-
þing, Skúlag. 63, s. 552 3650.
Til sölu gæludýraverslun (hlutafélaa),
vel staðsett miðsvæðis í Reykjavik,
vaxandi velta, eigin innflutningur.
Uppi. í s. 5811026 í dag og næstu daga.
a
Bátar
Lfnuspil, ýmsar stærðir og gerðir,
ásamt tilheyrandi vélbúnaði. Einnig
lagningarrennur, framleitt úr ryðfríu
eóa galvaniseruðu stáli. Electra hf.,
Lyngási 11, Garðabæ, sími 565 8688.
Óska eftir yfirbyggöum sportbát á
verðbilinu 200-300 pús., er með felli-
hjólhýsi upp í. Upplýsingar í síma
557 2089 e.kl. 18.30._______________
Óska eftir vel meö fömu 3 rótora
netaspili frá Sjóvélum. Upplýsingar í
síma 421 4111.
Lftill björgunarbátur óskast. Uppl. í
síma 462 7796 eftir kl. 18.
Varahlutir
Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Subaru
4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt
‘91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4,
Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause ‘92,
Lancer st. 4x4 ‘94, ‘88, Sunny ‘93, ‘90
4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Áudi
100 ‘85, Terrano ‘90, Hilux double cab
‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91,
Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87,
Cedric ‘85, Justy ‘90, ‘87, Renault 5, 9
og 11, Express ‘91, Sierra ‘85, Cuore
‘89, Golf‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82,
245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo ‘88,
Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo
‘91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323
‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87,
Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86,
Tercel ‘84, Prelude ‘87, Accord ‘85, CRX
‘85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau.
10-16. Visa/Euro.
Varahlutir - felgur.Flytium inn felgur
fyrir flesta japanska bfla. Tilv. fyrir
snjódekkin. Einnig varahl. í Rover
‘72-’82 og LandCruiser ‘88, Rocky ‘87,
Trooper ‘83-’87, Pajero ‘84, L-200 ‘82,
Sport ‘80-’88, Fox ‘86, Subaru ‘81-’87,
Justy ‘85, Colt/Lancer ‘81-90, Tredia
‘82-’87, Mazda 323 ‘81-’89,626 ‘80-’88,
Corolla ‘80-’89, Tercel ‘83-’87, Touring
‘89, Sunny ‘83-’92, Charade ‘83-’92,
Cuore ‘87, Swift ‘88, Civic ‘87-’89, CRX
‘89, Prelude ‘86, Peugeot 205 ‘85-’88,
BX ‘87, Monza ‘87, Escort ‘84-87, Orion
‘88, Sierra ‘83-’85, Blazer S-10 ‘85,
Benz 190E ‘83, Samara ‘88, Space Wa-
gon ‘88 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 lau.
Visa/Euro. Partasalan Austurhlíð, Ak-
ureyri. S. 462 6512. Fax 461 2040.
• Japanskar vélar, sfmi 565 3400.
Flytjum inn iftið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., startara, altemat. o.fl. frá Jap-
an. Erum að rífa MMC Pajero ‘84-’90,
L-300 ‘87-’93, L-200 ‘88-’92, Mazda
Ö4x4 ‘91, Trooper ‘82-’89,
ruiser ‘88, Tferrano, Rocky ‘86,
Lancer ‘85-’90, Colt ‘85-’93, Galant
‘86-’90, Justy 4x4 ‘91, Mazda 626 ‘87 og
‘88, Sunny ‘88-’95, Civic ‘86-’90 og
Shuttle 4x4, ‘90, Accord ‘87, Pony ‘93.
Kaupum bfla til niðurr. ísetning, fast
verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/ Euro raðgr.
Opið 9-18.30. Japanskar vélar,
Dalshrauni 26, s. 565 3400.
tí
fÖ
N
cd
8
x
,Sólveig sagði að það væri í dag -x
sem þú fengir vikupeningana þína.
Náðu í þá og ég skal fresta I
—réttlætinunni þar til á morgun.