Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Side 30
30 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 SJÓNVARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi. 17.00 Fréttir. 17.05 Leiðarljós (328) (Guiding Light). Banda- rískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafniö. Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.30 Ronja ræningjadóttir (1:6) (Ronja rövar- dotter). Sænskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Astrid Lindgren. Leikstjóri er Tage Danieisson og aðalhlutverk leika Hanna Zetterberg, Dan Háfström, Börje Ahlstedt og Lena Nymarn 18.55 Úr ríki náttúrunnar. Norðurljós (Aurora). Japönsk fræðslumynd. 19.30 Dagsljós. 20.00 Fréttir. r?.0.30 Veður. 20.35 Dagsljós. 20.45 Vikingalottó. 21.00 Nýjasta tækni og vísindi. í þættinum er fjallað um teframleiðslu og tesmökkun, eft- irlit með h^spennulínum, bergmálsmynda- töku, blandaða skógrækt og vélknúinn fisk. Umsjónarmaður er Sigurður H. Richter. 21.30 Fjölskyldan (1:5). 22.00 Bráðavaktin (6:24) 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. STÖO 17.00 Læknamiðstöðin. 17.45 Krakkarnir í götunni (Liberty Street) (10:26). 18.10 Skuggi (Phantom). Skuggi trúir því að rétt- lætið sigri alltaf og á (stöðugri baráttu við II öfl. ■ 18.35 Önnur hlið á Hollywood 19.00 Ofurhugaíþróttir (High 5). ( kvöld er það frjáls skíðaaðferð eða „free-style skiing" og það er ýmislegt sem fólki dettur i hug að prófa. 19.30 Simpsonfjölskyldan. 19.55 Ástir og átök (Mad about You). Allt stefnir ( að þakkargjörðarhátíðin hjá Jamie og Paul verði með versta móti. Þau ætla að vera hjá foreldrum hennar og eiga því langa lestarferð fyrir höndum. Það renna á þau tvær grímur þegar þau uppgötva hvert samferðafólk þeirra er. 20.25 Eldlbrandar (Fire). Repo tekst að sann- færa Giraffe um að byrja aftur að leika rúbbí með leiðinlegum afleiðingum. (kveikjusérfræðingamir komast að ýmsu varðandi Spit og hann er tekinn til yfir- heyrslu (11:13). 21.15 Fallvalt gengi (Strange Luck). Blaðaljós- myndarinn Chance Harper er leiksoppur gæfunnar, ýmist til góðs eða ills. Hlutirnir fara sjaldnast eins og hann ætlar heldur gerist eitthvað allt annað. 22.05 Mannaveiðar (Manhunter). Sannar sögur um heimsins hættulegustu glæpamenn. 23.00 David Letterman. 23.45 Sýndarveruleik! (VR-5). Sydney finnur loks tvíburasystur sina, Samönthu, og þær gera sér grein fyrir því að allt sem þeim hef- ur verið sagt til þessa er lygi. í sameiningu reyna þær að komast að sannleikanum um fortíð sína. 0.30 Dagskrárlok Stöðvar 3. RÍKISÚTVARPID 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hór og nú frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisieikrit Útvarpsieikhússins. Morð í mannlausu húsi. 13.20 Hádegistónleikar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypidómar (27:29). 14.30 Til allra átta. (Endurflutt nk. sunnudagskvöld.) 15.00 Fréttir. 15.03 Hjá Márum. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 16.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrót Jónsdóttir. (Endurflutt að loknum fréttum á miðnætti.) 17.00 Fréttir. 17.03 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Endurflutt kl. 22.30 í kvöld.) 17.30 Allrahanda. 18.00 Fréttir. 18.03 Mál dagsins. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.20 Kviksjá. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt. - Barna- lög. Tónskáldatími Leifs Þórarinssonar er á dagskrá rásar eitt í dag. Kristján Már Unnarsson og Karl Garðarsson. Stöð 2 kl. 21.50: Hver lífsins þraut Hver lífsins þraut er heiti nýrra þátta í umsjón fréttamann- anna Kristjáns Más Unnarssonar og Karls Garðarssonar. Viðfangs- efni þáttanna eru sjúkdómar og sú lífsreynsla sem hlýst af baráttu við erflð veikindi. Birt eru opin- ská viðtöl við fólk sem hefur barist við hættulega sjúkdóma. Þannig inniheldur hver þáttur nokkrar lífsreynslusögur sem vekja áhorfendur til umhugsunar. Einnig er hugað að framförum og nýjungum í læknavísindum. í þessum fyrsta þætti verður fjallað um líffæraflutnmga. Rætt verður við líffæragjafa sem farið hafa í erfiðar og hættulegar aðgerðir til útlanda og jafnframt verður rætt við aðstandendur þessa fólks. Einnig • verða kynntar nýjungar og framfarir á þessu sviði lækna- vísindanna. Þættirnir verða alls sex talsins og eru á dagskrá á miðvikudagskvöldum. Sjónvarpið kl. 21.30: Fjölskyldan í þessum nýju fræðsluþáttum er fjall- að um hvernig fjöl- skyldan getur stuðlað að hamingju og þroska þeirra sem henni til- heyra. Hamingja fjöl skyldu felst ekki síst í því hvernig tekið er á vandamálunum sem upp koma. Til þess þarf þekkingu sem Sveinn M. Sveinsson, framleiðandi þátt- anna. hvorki er meðfædd né kemur af sjálfu sér þegar fólk byrjar að búa saman. Brugðið er upp myndum úr daglegu lífi fjölskyld- unnar og sálfræðingar svara margvíslegum spurningum. 20.00 Tónskáldatími. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 20.40 Leyndardómur vínartertunnar. (Áöur á dag- skrá sl. sunnudag.) 21.30 Gengiö á lagið. (Aöur á dagskrá sl. mánudag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Gísli Jónsson les 3. sálm. 22.30 Þjóðarþel - Sagnfræði miðalda. (Áður á dag- skrá fyrr í dag.) 23.00 Eitt, tvö, þrjú, fjögurl (Áður á dagskrá sl. laug- ardag.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. (Endurtekinn þáttur frá slðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg- uns: Veðurspá. RÁS2 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Ekki fréttir: Haukur Hauksson flytur. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir endurfluttar. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Plata vikunnar: Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 23.00 Þriðji maðurinn. (Endurtekiö frá sunnudegi.) 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúflr næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum tii morg- uns: Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá verður I lok frétta kl. 1, 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl. 6.45,10.03,12.45 og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtónar. 3.00 í sambandi. (Endurtekið frá fimmtudegi.) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færð og flugsamgöng- um. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng- um. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. BYLGJAN FM 98.9 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. 13.00 (þróttafréttir eitt. 13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. W^íA^Jm<at—LíSki----------------! Kristófer Helgason hefur umsjón meö kvölddagskrá Ðylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Kristófer Helgason. Miðvikudagur 7. febrúar QsTðO-2 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Kokkhús Kládíu. 13.10 Ómar. 13.35 Andinn (flöskunni. 14.00 Blákaldur veruleiki (Reality Bites). 15.35 Ellen (4:13). 16.00 Fréttir. 16.05 VISA- sport(e). 16.30 Glæstar vonir. 17.00 ÍVinaskógi. 17.30 Jarðarvinir. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.0019:20. Fréttayfirlit, ísland í dag, íþróttir, veð- ur og aðalfréttatími, allt í einni samfellu. 20.00 Eiríkur. 20.25 Dagur á Melrose Place (A Day in the Lives of Melrose Place). Athyglisverður þáttur um leikarana og aðstandendur hins vin- sæla myndaflokks, Melrose Place. Leikur- unum er fylgt á upptökustað og við kynn- umst fólkinu á bak við hinar þekktu persón- ur þáttanna. 21.15 Núll 3. 21.50 Hver lífsins þraut. 22.55 Tildurrófur (4:6) (Absolutely Fabulous). 23.30 Blákaldur raunveruleiki (Reality Bites). 1.05 Dagskrárlok. ^svn 17.00 Taumlaus tónlist. Þéttur og fjölbreyttur tónlistarpakki. 19.30 Spítalalíf (MASH). Gamanmyndaflokkur um skrautlega herlækna. 20.00 í dulargervi (New York Undercover Cops). Spennumyndaflokkur um lögreglumenn sem lauma sér f raðir glæpamanna. 21.00 Skugginn dansar (Watch the Shadow Dance). Spennumynd með ævintýraívafi. Á daginn er Robby Mason ósköp venjulegur unglingur en á nóttunni tilheyrir hann leyni- legri bardagareglu. Aðalhlutverk: Tom Jennings og Nicole Kidman. Bönnuð böm- um. 22.30 Star Trek - Ný kynslóð. Ævintýramynda- flokkur. 23.30 Ástir Emmanuelle (Emmanuelle's Love). Lostafull Ijósblá kvikmynd um ævintýri Emmanuelle. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 Dagskrárlok. 22:30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 sam- tengjast rásír Stöðvar 2 og Bylgj- unnar. KLASSÍK FM106.8 12.30 Tónlistarþáttur frá BBC. 13.00 Fréttir frá BBC World service. 13.15 Diskur dagsins í boði Japis. 14.15 Blönduð klassísk tónlist. 16.00 Fréttir frá BBC World service. 16.05 Tónlist og spjall í hljóðstofu. Umsjón: Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduö tónlist fyrir alla aldurs- hópa. SÍGfLT FM 94.3 12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins. 15.30 Úr hljómleikasalnum 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Hver er píanóleikarinn? 23.00 Kvöldtónar undir miðnætti. 24.00 Næturtón- leíkar. FM957 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil- hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 19.00 Betri blanda Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Lífs- augað Þórhallur Guðmundsson miöill. 1.00 Nætur- vaktin. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 -11.00 - 12.00 -13.00 - 14.00-15.00-16.00-17.00. AÐALSTÖÐIN FM 90.9 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Amor. Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason (endur- tekið). BROSIÐ FM 96.7 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10 Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har- aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00 Hljómsveitir fyrr og nú. 22.00 NFS-þátturinn. 24.00 Okynnt tónlist. X-ið FM 97J 13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 20.00 Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetissúpan. 1.00 Endurtekið efni. LINDIN Lindin sendir út alla daga, allan daginn, á FM 102.9. FJÖLVARP Discovery $/ 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Charlie Bravo 17.00 Ciassic Wheels 18.00 Terra X: Islands of the Draaon Tree 18.30 Beyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's World of Strange Powers 20.00 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.30 Time Travellers 21.00 Warriors: Battleship 22.00 Classic Wheels 23.00 The Falklands War 0.00 Ctose BBC 5.00 Growing Pains 6.00 Bbc Newsday 6.30 Button Moon 6.40 Count Duckula 7.05 The Tomorrow People 7.30 Catchword 8.00 Wildlife 8.30 Eastenders 9.00 Prime Weather 10.30 Good Moming With Anne and Nick 12.00 Bbc News Headlines 12.05 Pebble Mill 12.55 Prime Weather 13.00 Island Race 13.30 Eastenders 14.00 Hot Chefs 14.10 Kilroy 14.55 Prime Weather 15.00 Button Moon 15.10 Count Duckula 15.35 The Tomorrow People 16.00 Catchword 16.30 The Worid At War 17.25 Prime Weather 17.30 A Question of Sport 18.00 The Wortd Today 18.30 Island Race 19.00 2point4 Children 19.30 The Bill 20.00 The Onedin Line 20.55 Prime Weather 21.00 Bbc Wortd News 21.25 Prime Weather 21.30 Sylvania Waters 22.30 Kate 22.55 Prime Weather 23.00 Kinsey 0.00 The Labours of Erica 0.25 Scarlet and Black 1.20 Growing Pains 2.15 Rumpole of the Bailey 3.05 Crime Inc 3.55 Scariet and Black 4.50 Growing Pains Eurosport ✓ 7.30 Figure Skating: 1996 US Championships from San Jose, Califomia 9.30 Biathton: Worid Championships from Ruhpolding, Geimaríy 10.30 Car on lce: Trophée Andros from Serre Chevalier 11.00 Euroski: Ski Magazine 11.30 Triathlon: Hawaii Ironman, Hawaii, USA 13.00 Basketball: SLAM Magazine 13.30 Football: African Nations Cup from South Africa 15.00 Equestrianism: Jumping World Cup from Indio, Califomia, USA 16.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 16.30 Uve Athletics: Indoor Invitational Meeting from Moscow, Russia 17.30 Motors: Magazine 19.00 Uve Athletics: EAA Indoor Meeting from Gent Belgium 20.45 Drag Radng: Dragster Show iri Barcelona 21.00 Prime Time Boxing Special: Boxing Magazine 22.00 Football: Friendly Match: Spain- Norway 23.30 Athletics: Indoor Invitational Meeting frcm Moscow, Russia 0.30 Close MTV ✓ 5.00 Awake On The Wildside 6.30 The Grind 7.00 3 From 17.15 Awake On The Wildside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 MTVs Greatest Hits 13.00 Music Non-Stop 14.45 3 From 115.00 CineMatic 15.15 Hanging Out 15.30 The Pulse 16.00 MTV News At Ntoht 16.15 Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 HangingOut 17.30 Boom! In The Aftemoon 18.00 Hanging Out 18.30 MTV’s The Real Worid 19.00 MTV’s Greatest Hits 20.00 MTV’s Ultimate Collection 21.30 MTV’s Beavis & Butt-head 22.00 MTV News At Night 22.15 CineMatic 22.30 The State 23.00 The End? 0.30 Night Videos Sky News 6.00 Sunrise 9.30 Sky Destinations - Colorado Summer 10.00 Sky News Sunrise UK 10.30 Abc Nightline With Ted Koppel 11.00 Worid News And Business 12.00 Skv News Today 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 CBS News This Moming 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Pariiament Live 15.00 Sky News Sunrise UK 15.30 Pariiament Continues 16.00 Worid News And Business 17.00 Uve At Five 18.00 Sky News Sunrise UK 18.30 Tonight Wrth Adam Boulton 19.00 SKY Evening News 19.30 Sportsline 20.00 Sky News Sunrise UK 20.30 Newsmaker 21.00 Sky World News And Business 22.00 Sky News Tonight 23.00 Sky News Sunrise UK 23.30 CBS Evening News 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 ABC Worid News Tonight 1.00 Sky News Sunrise UK 1.30 Tonight With Adam Boulton Replay 2.00 Sky News Sunrise UK 2.30 Newsmaker 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Pariiament Replay 4.00 Sky News Sunrise UK 4.30 CBS Evenina News 5.00 Sky News Sunrise UK 5.30 ABC Worid News Tomght TNT 19.00 Moonfleet 21.00 Westworid 23.00 Endangered Species 0.45 Battle Beneath The Earth 2.25 Westworid CNN ✓ 5.00 CNN World News 6.30 Moneyline 7.00 CNN Wortd News 7.30 World Report 8.00 CNN World News 8.30 Showbiz Today 9.00 CNN Worid News 9.30 CNN Newsroom 10.00 CNN Worfd News 10.30 Worid Report 11.00 Business Day 12.00 CNN World News Asia 12.30 Worid Sport 13.00 CNN Worid News Asia 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Llve 15.00 CNN Worid News 15.30 Worid Sport 16.00 CNN Wortd News 16.30 Business Asia 17.00 CNN Worid News 19.00 Worid Business Today 19.30 CNN Worid News 20.00 Larry King Live 21.00 CNN World News 22.00 Worid Business Today Update 22.30 World Sport 23.00 CNN Worid View 0.00 CNN World News 0.30 Moneyline 1.00 CNN Worid News 1.30 Crossfire Z00 Lariy King Live 3.00 CNN Worid News 3.30 Showbiz Today 4.00 CNN Worid News 4.30 Inside Politics NBC Super Channel 5.00 NBC News with Tom Brokaw 5.30 ITN Worid News 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squawk Box 15.00 US Money Wheel 16.30 FT Business Tonight 17.00 ITN World News 17.30 Voyager 18.30 The Selina Scott Show 19.30 Dateline Intemational 20.30 ITN Worid News 21.00 Heineken Classic Golf 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Ntoht with Conan O’Brien 0.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Nightiy News with Tom Brokaw 1.00 The Tonight Show with Jay Leno 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin'Blues 3.30 Voyager 4.00 The Selina Scott Show CART00N NETWORK 5.00 The Fruitties 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 6.30 The Fruitties 7.00 Flintstone Kids 7.15 A Pup Named Scooby Doo 7.45 Tom and Jerry 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Dink, the Little Dinosaur 9.00 Richie Rich 9.30 Biskitts 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabberjaw 11.00 Sharky and George 11.30 Jana of the Jungle 12.00 Josie and the Pussycats 12.30 Banana Splits 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dínk, the Little Dinosaur 14.30 Heathdiff 15.00 Quick Draw McGraw 15.30 Down Wit Droopy D 15.45 The Buas and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 The House of Doo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Close einniq á STÖÐ 3 ✓ Sky One 7.01 X-men. 7.35 Crazy Crow. 7.45 Trap Door. 8.00 Mighty Morphin Power Rangers. 8.30 Press Your Luck. 8.50 Love Connection. 9.20 Court TV, 9.50 Oprah Wmfrey Show. 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Raphael. 12.00 Beechy. 13.00 The Waltons. 14.00 Geraldo. 15.00 Court TV. 15.30 The Oprah Wmfrey Show. 16.15 Mighty Morp- hin Power Rangers. 16.40 X-men. 17.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 18.00 The Simpsons. 18.30 Jeopardy. 19.00 LAPD. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Earth 2.21.00 Picket Fences. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 Law & Order. 24.00 Late Show with David Letterman. 145 The Untouchables. 1.30 SIBS. 2.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.00 Across 11» Pacific. 8.00 Slage Door. 10.00 3 Nirýas. 12.00 Robin Hood: Men in Tighls. 14.00 The Aviator. 15.50 The Red Tent. 18.00 3 Ninjas. 19.30 News Week in Review. 20.00 Robin Hood: Men in Tights. 22.00 Mf. Jones. 23.55 Pleasure in Paradise. 1.20 Just Between Ftiends. 3.10 Worth Winning. OMEGA Uvets Ord! 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heimaverslun Omega. 10.00 Lofgjðrðartónlist. 17.17 Bamaefni, 18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið. 20.00 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00 Benny Hinn. 21.30 Bein útsending frá Bolholti. 23.00 Praise the Lord.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.