Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.1996, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1996 Viðskipti Skýrsla Haralds Líndals Haraldssonar um vsk-númer og hlutafélög: Fjolgun numera langt um fram veltu 1990-1994 - ellefti hver íslendingur í atvinnurekstri Fjöldi VSK-númera -1990 og 1994 eftir atvinnugreinum - Rsk- og matvælaiönaður Byggingarstarfsemi Annariönaöur Fasteignarekstur og þjón. viö atvrekstur Önnur þjónusta Önnur starfsemi 11084 10000 15000 DV Skipting MutaQár í hlutafélögum - samkvæmt skráningu í júlí 1995 í þús. kr. - Hlutafé ótilgreint || 107 10000 og meira f • 4000 - 10000 g 2000 - 4000 g 1000 - 2000 500 - 1000 I 100-500 ; minna en 100 B |768 674 1 725 822 1041 2525 ,2162 500 1000 1500 2000 2500 3000 inra==^ Auka þarf tengsl iðnaðar og sjávarutvegs Nefhd á vegum iönaöar- og við- skiptaráðuneytisins hefur, eftir nærri 4 ára starf, skilað af sér skýrslu um tengsl iðnaðar og sjávar- útvegs. Helsta niðurstaða nefndar- innar er að auka þurfi tengslin til muna svo ísland standi ekki langt að baki nágrannaþjóðum sínum á þessu sviði. Tengslin til þessa hafl þó ver- ið eðlileg miðað við starfsumhverfi greinanna og efnahagsástandið í landinu. Eitt af því sem fram kemur í skýrslunni er að á árunum 1987-1991 fækkaði ársverkum í iðnaði tengd- um sjávarútvegi um 25% eða úr 4100 í 3100. Umsvif iðnaðar sem tengist sjávarútvegi, miðað viö umsvif í sjávarútvegi, hafa dregist mikið saman síðan 1987. Á árinu 1987 var hlutfaU rekstrartekna í iðnaðar- greinunum 20% af tekjum sjávarút- vegs. Þetta hlutfaU var komið niður í 15% árið 1991. Reiknað er með að viðskipti iðnaðar sem tengist sjávar- útvegi hafi numið 12-16 mUljörðum króna árið 1991. Nefndin telur mikil- vægt aö etla vöruþróun, markaðs- sókn og nánara samstarf fyrirtækja í atvinnulífi með markvissum stuðn- ingsaðgerðum stjórnvalda. Gróði hjá Fisk- markaöi Vest- mannaeyja Rúmlega 11 mUljóna króna hagn- aður varð af rekstri Fiskmarkaðar Vestmannaeyja á síðasta ári. Það er talsvert betri afkoma en árið 1994 þegar hagnaðurinn nam um 1,4 miUjónum og árið 1993 var tap upp rúmar 4 miUjónir. Rekstrartekjur síðasta árs námu 74 miUjónum og gjöldin 56 mUljónum. Landaður afli á fiskmarkaðnum var um 12.500 tonn í fyrra að verðmæti 885 miUjón- ir króna. Árið áður var 7 þúsund tonnum landað fyrir 508 milljónir. Aðalskoðun bauð lægst í eftirlit raf- og leikfanga Aðalskoðun átti lægsta tUboð í út- boði Ríkiskaupa á markaðseftirliti með raffóngum og leikfóngum. Til- boð Aðalskoðunar hljóðaði upp á tæpar 23 miUjónir króna. Þetta er í fyrsta sinn sem markaðseftirlit af þessu tagi er boðið út en bjóðendur voru sex talsins. TUgangur eftirlits- ins er að koma í veg fyrir að hættu- legar framleiðsluvörur séu á mark- aði. -bjb Fundir ög ráðstefiiur Höfum sali sem henta fyrir alla fundi og ráðstefnur HÓTEL flLÁND 5687111 Árið 1994 voru rúmlega 33 þús- und virðisaukaskattsnúmer (vsk- númer) í notkun, þar af um 23 þús- und hjá einstaklingum. Það bendir til þess að ellefti hver Islendingur hafi verið í sjálfstæðum atvinnu- rekstri árið 1994. Árið 1990, þegar virðisaukaskattur var tekinn upp, voru vsk-númerin rösklega 26 þús- und. Aukningin á fjórum árum er því um 25%, þar af um 70% í þjón- ustugreinum og um 19% í bygging- arstarfsemi. Á sama tíma, þ.e. frá 1990 til 1994, jókst heildarvelta allra atvinnugreina, samkvæmt virðis- aukaskattsskýrslum, aðeins um 2,4%. Um það bil 32 íslendingar voru um hvert hlutafélag eða einka- hlutafélag sem var skráð í júlí á síð- asta ári, sem alls voru 8.800. Á árun- um 1985 til og með 1994 voru 2.500 hlutafélög skráð gjaldþrota. Rúm- lega helmingur þeirra var yngri en 5 ára. Þetta er meðal þess helsta sem lesa má í skýrslum Haralds Líndals Haraldssonar hagfræðings sem hann vann fyrir Aflvaka hf. um smæð íslensks þjóðfélags og gjald- þrot á íslandi. Sem skýringar á ijölgun vsk-núm- era einstaklinga bendir Haraldur m.a. á þá nýbreytni vinnuveitenda að ráða til sín einstaklinga sem und- irverktaka 1 stað launþega. Með því móti komi viðkomandi rekstraraðil- ar sér undan að greiða ýmis launa- tengd gjöld. Þá hafl hækkandi stað- greiðsluhlutfall skapað tilhneigingu hjá einstaklingum til að vera með vsk-númer þar sem það gefi mögu- leika á að telja ýmis útgjöld til frá- dráttar tekjum. Þannig hafi mynd- ast lægri tekjustofn til álagningar tekjuskatts en ella. Haraldur bendir einnig á að með auknu atvinnuleysi hefji einstaklingar einyrkjurekstur frekar en að vera án vinnu. Einstak- lingurinn væri ella launþegi ef næg atvinna væri fyrir hendi. Skiptingu hlutafjár í hlutafélög- um má sjá á meðfylgjandi grafi. Þar kemur fram að helmingur hlutafé- Hlutabréfaviðskipti í síðustu viku um kerfl Verðbréfaþings íslands, VÞÍ, og Opna tilboðsmarkaðarins, OTM, námu 207 milljónum króna. Upplýsingar um utanþingsviðskipti í vikunni höfðu ekki borist þegar þetta var ritað. Af viðskiptunum um kerfi VÞÍ og OTM var mest höndlað með bréf Skagstrendings, eða fyrir tæpar 74 milljónir. Næst komu bréf íslands- banka með 54,5 mOljóna viðskipti. Svipuð viðskipti áttu sér stað með bréf Eimskips, Skeljungs og Marels, eða fyrir 13-16 milljónir í hverju tU- viki fyrir sig. Hlutabréfaverð fór lækkandi í síðustu viku en hefur siðan hækkað laga er með minna en 500 þúsund í hlutafé og aðeins 8% félaga með meira en 15 milljóna hlutafé. Skipt- á ný ef marka má þingvísitölu hlutabréfa. Vísitalan náöi sögulegu hámarki sl. mánudag þegar hún fór í 1494,96 stig, bætti gamla metið um 0,58 stig. Þingvísitala húsbréfa hélt áfram aö sveiflast upp og niður, tal- an var í 143,58 stigum sl.. mánudag. Álverð á heimsmarkaði hefur hækkað síðustu daga eftir nokkra lægð í ársbyrjun. Staðgreiðsluverð- ið var komið í 1594 dollara tonnið þegar viðskipti hófust í London í gærmorgun. Sérfræðingar spá enn hærra verði á næstu dögum en slð- an geti það lækkað lítillega á ný. Skagfirðingur SK hefur einn ís- lenskra togara landað í Þýskalandi síðustu daga, samkvæmt upplýsing- ingu vsk- númera eftir atvinnu- greinum má einnig sjá á meðfylgj- andi grafi. -bjb um Aflamiðlunar LÍÚ. Alls voru seld 184 tonn upp úr togaranum fyr- ir 19 milljónir króna í fyrradag. Gámasalan í Englandi í siðustu viku var upp á 167 tonn og fyrir þau fengust 26,5 mUljónir. Sterlingspund og japanskt jen hafa hækkaö í verði síðustu daga á meðan dollarinn hefur lækkað. Sölugengi dollars var 66,46 krónur þegar bankar voru opnaðir í gær- morgun, gengi pundsins var komið í 102,24 krónur og jensins í 0,6317 krónur. Þýska markið er sem fyrr stöðugt, mældist 45,26 krónur í gær- morgun eða sama gengi upp á aur og á þriðjudag í síðustu viku. -bjb Lfflegur hlutabréfamarkaður Þorsteinn Ólafs til Handsals Þorsteinn Ólafs hefur verið ráðinn framkvæmda- stjóri Hand- sals í stað Eddu Helga- son sem hætti í byrjun árs- ins. Þorsteinn er 38 ára, lauk viðskiptafræði- prófi 1982 og er löggiltur verð- bréfamiðlari. Eftir að hafa starf- að rúm tvö ár hjá Pósti og síma vann Þorsteinn fyrir Pjárfest- ingafélag íslands til 1987. Síðan hefur hann starfað sem forstöðu- maður Samvinnubréfa Lands- bankans. Þorsteinn er kvæntur Láru Kristjánsdóttur og eiga þau fjögur börn. Edda ráðin markaðsstjóri ísaga Edda Magn- úsdóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri Isaga hf. Starfssvið hennar er um- sjón með sölú á ýmsum gastegundum, s.s. kolsýru, köfnunarefni og súrefni, til matvælagerðar og fiskeldis. Jafnframt mun hún veita tæknilega þjónustu í sam- bandi við nýja möguleika á notkun gass við framleiðslu og pökkun matvæla. Edda lauk mastersnámi í mat- vælafræði frá Oregon State Uni- versity í Bandaríkjunum á síð- asta ári. Áður en hún fór í fram- haldsnám að loknu BS-prófi í matvælafræði frá Háskóla ís- lands árið 1984 starfaði hún um skeið hjá Nóa-Síríusi en síðan hjá Rannsóknastofnun fiskiðn- aðarins uns hún hélt utan árið 1992. 500 milljóna skuldabréf SP- Fjármögnunar Landsbréf hafa nú hafið sölu á nýjum 'skuldabréfaflokki SP- Fjármögnunar, samtals að nafn- verði 500 milljónir króna. Bréfin eru til 5 ára og bera 6,2% fasta vexti. Þetta er annað útboð á skuldabréfum SP-Fjármögnunar en því fyrsta á síðasta ári var vel tekið. SP-Fjármögnun er eignaleigu- fyrirtæki í eigu stærstu spari- sjóða landsins, stofnað fyrir ári. Stofnhlutafé er 120 milljónir og þrír stærstu eigendur eru Spari- sjóðabanki íslands, SPRON og Sparisjóður vélstjóra. 13 milljarða vöruskiptaaf- gangur í fyrra Vöruskiptin í sl. desember voru hagstæð um 1,1 milljarð króna. Þá voru fluttar inn vörur fyrir 8,9 milljarða króna en út fyrir 10 milljarða. Til saman- burðar má geta þess að afgang- urinn í desember 1994 nam 2,2 milljörðum. Samkvæmt bráða- birgðatölum fyrir árið 1995 voru alls fluttar út vörur fyrir 116,6 milljarða á árinu en inn fyrir 103,3 milljarða. Afgangur af við- skiptunum var því 13,3 milljarð- ar á síðasta ári en var 19,4 millj- arðar árið 1994, miðað við fast gengi. Verðmæti vöruútflutningsins jókst um 4% á síðasta ári. Þar munar mestu um stóraukið verðmæti áls og kísiljáms. Verð- mæti innflutnings jókst um 11%. Á árinu jókst innflutning- ur á bílum um 38% og innfluttar mat- og drykkjarvörur voru 14% algengari en árið 1994. -bjb DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.