Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Blaðsíða 4
24 MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1996 MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1996 25 4 íþróttir Iþróttir Ovæntur ósigur hjáKFÍ Körfuknattleiksfélag ísafjarð- ar tapaði óvænt leik sínum gegn Hetti á EgUsstöðum i 1. deUd karla í körfuknattleik um helg- ina. Lokatölur urðu 106-102 fyrir Hött. Staðan eftir leikinn er þannig í 1. deUdinni: Snæfell 16 14 2 1556-1197 28 KFf 16 13 • 3 1442-1255 26 ÍS 15 10 5 1142-1108 20 Reynir S. 15 7 8 1238-1344 14 Þór Þ. 15 7 8 1312-1250 14 Leiknir R. 15 7 8 1214-1230 14 Selfoss 15 7 8 1258-1191 14 Höttur 16 6 10 1092-1242 12 ÍH 15 3 12 1132-1355 6 Stjarnan 15 3 12 1078-1260 6 Fylkismenn í 3. sætið Fylkismenn skutust í þriðja sæti 2. deildar karla í handknatt- leik um helgina með þvi að sigra Þór norður á Akureyri með 27 mörkum gegn 25. Staðan er þannig eftir leik- inn: HK Fram Fylkir Þór A. ÍH Breiðablik 12 15 13 1 1 471-296 27 13 12 0 1 388-261 24 15 91 5 405-350 20 14 9 0 5 352-335 18 14 8 0 6 309-311 16 1 7 306-304 9 Bl 14 3 2 9 357-427 8 Ármann 13 1 1 11 268-428 3 Fjölnir 14 0 0 14 289-429 0 Kvennakarfa: Stórsigur Blikastúlkna Breiðablik sigraði Akranes með miklum yfírburðum. Lokatölur urðu 79-24 og staðan er þannig í 1. deild kvenna eftir leikinn. Breiðablik 16 14 2 1239-860 28 Keflavík 15 13 2 1257-804 26 Grindavík 15 12 3 1049-823 24 KR 15 11 4 1026-822 22 ÍR 15 Njarðvík 15 Tindastóll 15 5 10 896-1048 10 7 8 999-996 14 7 8 917-914 14 Valur ÍS 15 4 11 15 2 13 759-998 8 672-1064 4 Akranes 16 1 15 699-1184 2 Haukasigur Haukar áttu ekki i erfiðleikum með afspyrnuslaka Eyjamenn á föstudagskvöldið var. Það þarf kraftaverk tU að liðið forði sér frá faUi í 2. deUd. Haukar hvUdu sínu bestu menn á löngum kafla að það sýnir yfirburði liðsins. Eyjamenn misnotuðu sjö vítaskot í leiknum. Bjarni Frostason var í sérflokki á vellinum. Sigmar Þröstur varði ágætlega hjá ÍBV. „Gott að ná jafntefli hér á Nesinu” „Það var klaufalegt að ná ekki að halda forystunni í þessum leik en við máttum þakka fyrir annað stigið í lokin. Við höfum staðið okkur mjög vel á heimavelli og aðeins tapað þar einum leik. En við þurfum að gera miklu betur í útileikjunum,” sagði Jón Þórðarson, leikmaður Gróttu, eftir jafntefli Gróttu og Stjörnunnar á Seltjarnarnesi í Nissandeildinni, 25-25. Gróttumenn voru yfir lengst af leiknum gegn Stjörnunni en Garðbæingar skoruðu fimm mörk í röð um miðjan síðari hálfleik. Undir lokin voru það svo Gróttumenn sem máttu þakka fyrir jafnteflið þegar Juri Sadovski jafnaði fimm sekúndum fyrir leikslok. „Ég var mjög ánægður með baráttuna hjá strákunum og það var gott að ná jafntefli hér á Nesinu. Markvarslan hjá þeim var í allt öðrum klassa en hjá okkur í þessum leik en við erum með betra lið en Grótta,” sagði Viggó Sigurðsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn í samtali við DV. Gróttumenn hafa komið mjög á óvart í vetur og baráttan hjá liðinu er til fyrirmyndar. Sigtryggur Albertsson átti enn einn stórleikinn í markinu og er vafalaust einn af þremur bestu markvörðum landsins í dag. Juri Sadovski var einnig mjög öflugur hjá Gróttu. Hjá Stjörnunni voru þeir Konráð Olavsson og Jón Þórðarson bestu menn. -RR KR fallið í 2. deildina - eftir tap gegn Aftureldingu KR-ingar eru endanlega fallnir í 2. deild eftir ósigur gegn Aftureld- ingu i Nissandeildinni í handknatt- leik í gærkvöldi. Afturelding sigr- aði 25-27 í mjög slökum leik í Laug- ardalshöll. KR-ingar stóðu mjög í Aftureld- ingu og voru lengst af með forystu í leiknum. Afturelding náði að tryggja sér sigurinn með marki á síðustu sekúndu leiksins og ekki laust við að dómarar leiksins hafi lagt Mosfellingum drjúgt lið undir lokin. „Við töpuðum boltanum allt of oft í sóknarleiknum og fengum á okkur hraðaupphlaup sem KR-ing- ar skoruðu úr. Við vorum hræddir og óöruggir og duttum niður á skítaplan,” sagði Einar Þorvarðar- son, þjálfari Aftureldingar, eftir leikinn. Hrafn Margeirsson og Sigurpáll Árni Aðalsteinsson voru bestir KR- inga en hjá Aftureldingu voru Jó- hann Samúelsson og Ingimundur Helgason bestir að þessu sinni.-PS IBV bikarmeistari DV, Eyjum: ÍBV tryggði sér í gærkvöldi bikarmeistaratitilinn í 2. flokki karla í handknattleik. ÍBV lék til úrslita gegn Val og sigraði 16-14. Leikurinn var hörkuspennandi og skemmtilegur. Staðan í leikhléi var 11-5, ÍBV í vil. Amar Pétursson skoraði 8 mörk fyrir ÍBV og var maður leiksins. Hjá Val var Kári Guðmundsson langbestur og skoraði hann 6 mörk. -ÞoGu KR - Afturelding (12-11) 25-27 3-3, 5-5, 8-6, 10-8 (12-11), 14-12, 15-15, 15-18, 19-19, 21-22, 23-25, 25-27. Mörk KR: Hilmar Þórlindsson 8/2, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 7, Haraldur Þorvarðarson 3, Gylfi Gylfason 3, Eiríkur Þorláksson 2, Einar Baldvin Ámason 1, Jóhann Þorláksson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 14/2. Mörk Aftureldingar: Ingimundur Helgason 5, Páll Þórólfsson 5, Jóhann Samúelsson 5, Róbert Sighvatsson 5, Bjarki Sigurðsson 5, Þorkell Guðbrandsson 1, Alexei Trúfan 1/1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 11. Brottvísanir: KR 2 mín., Afturelding 10. Gunnar Andrésson rautt spjald. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Gunnar Kjartansson, mjög slakir. Áhorfendur: Um 60. Maður leiksins: Hrafn Margeirsson, KR. Magnús Sigurðsson og félagar hans í Stjörnunni lentu í kröppum dansi á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Jafntefli varð niðurstaðan og hér skorar Magnús eitt marka sinna í leiknum. DV-mynd Brynjar Gauti íslandsmótið í handknattleik karla: „Anægður með stigin en ekki með leikinn" - sagði Gunnar Beinteinsson eftir leikinn gegn Víkingi „Ég er auðvitað ánægður með stig- in tvö en ég er alls ekki sáttur við leik okkar. Það ætlar að reynast erfitt að rífa okkur upp úr doðanum sem hefur einnkennt liðið í vetur, við erum að leika illa og alltof mikið sem einstak- lingar en ekki lið,“ sagði FH-ingurinn Gunnar Beinteinsson eftir sigur á Víkingi, 28-27, í Kaplakrika í gær. Þrumuskot Héðins réð úrslitum Það var Héðinn Gilsson sem tryggði FH-ingum sigurinn á síðustu sekúnd- um leiksins mð þrumuskoti en þá voru Víkingar orðnir fjórir í vörninni gegn sex FH-ingum. Víkingar höfðu lengi vel undirtökin i leiknum en virt- ust ekki þola spennuna í lokin og gerðu afdrifarík mistök. í liði FH, sem lék lengstum afleitan varnarleik, var Hálfdán Þórðarson bestur og Hans Guðmundsson var sprækur í fyrri hálfleik. Hjá Víkingum, sem eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni, lék Árni Friðleifsson best, einkum í fyrri hálf- eik, og Knútur Sigurðsson átti ágæta kafla. -GH Nissandeildin í handknattleik: fVissum að þeir yrðu erfiðir” - KA-menn unnu nauman sigur gegn Selfyssingum DV, Akureyri: „Þetta var ágætur leikur hjá okkur, við náðum að halda í við þá lengst af. Dómgæslan var alveg ótrúleg á köflum og það er fljótlegt að flnna sex til átta vafaatriði í seinni hálfleik sem féllu öll KA- megin,” sagði Einar G. Sigurðsson, leikmaður Selfoss, eftir sigur KA gegn Selfossi á Akureyri í gærkvöldi en lokatölur urðu 28-26, KAívfl. „Þetta var mjög erfiður leikur. Við áttum von á þeim mjög erfiðum og sú varð raunin. Við únnum þá í bikarnum á Selfossi á dögunum og við vissum að þeir höfðu áhuga á að hefna fyrir þann ósigur. Ég var ekki ánægður með okkar leik að þessu sinni en sigurinn var sætur,” sagði Leó Örn Þorleifsson, leikmaður KA, í samtali við DV eftir leikinn. Bestir hjá KA voru þeir Patrekur Jóhannesson í síðari hálfleik og Duranona í þeim fyrri. Jóhann Jóhannsson og Leó Örn Þorleifsson léku einnig vel. Hjá Selfossi var Valdimar Grímsson bestur en þeir Björgvin Rúnarsson og Sigurjón Bjarnason áttu einnig góðan leik. -SK NBA-deildin í gærkvöldi: Jordan með 44 stig Michael Jordan átti enn einn st'roleikinn fyrir Chicago Bulls í NBA-deildinni í gær- kvöldi en Chicago vann þá góðan útisigur á Indi- ana. Lokatölur urðu 102-110. Jordan sýndi allar sín- ar bestu hliðar og skor- aði 44 stig. Scottie Pippen gaf Jordan lítið eftir og skoraði 40 stig. Saman skoruðu því Jord- an og Pippen 84 af 110 stigum Chicago í leikn- um. Dennis Rodman sýndi enn einu sinni hversu snjall hann er í fráköst- unum. Hann tók 23 frá- köst í gærkvöldi og átti mikinn þátt í sigrinum. -SK IR-ingar voru óheppinir - gegn Val og töpuðu með eins marks mun, 18-19 IR-ingar geta engum um kennt nema sjálfum sér hvernig þeir klúðruðu leiknum gegn Val í Seljaskóla í gærkvöldi. Þó verður að viðurkennast að svolítil óheppni fylgdi ÍR-ingum í þetta skiptið. Það var á síðustu mínútum leiksins sem Valsmenn sigur fram úr og tryggðu sér sigurinn. í þessum leik sem oftar kom berlega í ljós hve leikreynslan geta fleytt liðum áfram. Valsmenn sigruðu, 18-19. Valsmenn náðu þriggja marka forystu í byrjun síðari hálfleiks en þá tóku ÍR-ingar kipp og skoruðu fimm mörk í röð. Valsmenn jöfnuðu að vörmu spori og frá þvi og til loka var leikurinn í járnum. Magnús Sigmundsson varði vel í marki ÍR og Daði Hafþórsson var beittur á köflum. Sigfús Sigurðsson var sterkastur Valsmanna og Júlíus Gunnarsson var ágætur. Dagur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson hafa oft leikið betur en voru í strangri gæslu. Valur KA Haukar Stjaman FH Afturelding 17 9 Grótta 17 7 Selfoss 18 8 481-394 32 486-429 32 462-431 23 468-443 21 475-452 19 416-404 19 409-410 17 432-478 16 ÍR Víkingur 1 11 396-423 13 0 13 405-431 10 ÍBV KR 17 18 4 1 12 384—428 9 0 1 17 430-541 1 KA - Selfoss (14-14) 28-26 2-2, 5-3, 8-6,10-10,13-11 (14-14), 20-15, 23-18, 24-21, 25-23, 27-25, 28-26. Mörk KA: Julian Duranona 10/4, Patrekur 7/1, Jóhann Jóhannsson 5, Leó Öm Þorleifsson 4, Björgvin Björgvinsson 1, Erlingur Kristjánsson 1. Varin skot: Guömundur Amar Jónsson 11, Bjöm Bjömsson 1/1. Mörk Selfoss: Valdimar Grímsson 7/3, Sigurjón Bjamason 5, Einar Guðmundsson 4, Björgvin Rúnarsson 4, Einar G. Sigurðsson 3, Hjörtur Leví Pétursson 1, Erlmgur Richardsson 1, Erlingur Klemenzson 1. Varin skot: Hallgrímur Jónasson 7, Gestur Þráinsson 2. Brottvlsanir: KA 6 mín., Selfoss 10 mín. Dómarar: Egill Már og Öm Markússynir, slakir. Áhorfendur: 823. Maður leiksins: Patrekur Jóhannesson, KA IBV-Haukar (6-10) 14-21 0-1, 2-3, 2-5, 4-7, 6-8, (6-10). 6-13, 7-14, 9-17,10-18, 11-18,14-21. Mörk ÍBV: Gunnar Berg Viktorsson 8/2, Svanur Vignisson 2, Amar Pétursson 2, Ingólfur Jóhannesson 1, Haraldur Hannesson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 15. Mörk Hauka: Aron Kristjánsson 6, Halldór Ingólfsson 5/1, Gústaf Bjamason 5, Óskar Sigurðsson 2, Þorkell Magnússon 1, Petr Baumruk 1, Einar Gunnarsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 22/4. Brottvísanir: ÍBV 4 mín, Haukar 8 mín. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Ólafur Haraldsson, saemilegir. Áhorfendur: 225 Maður leiksins: Bjami Frostason, Haukum. FH - Víkingur (15-18) 28-27 0-2, 2-6, 5-9, 9-9, 11-12, 13-16 (15-18), 17-18, 21-21, 25-24, 27-27, 28-27. Mörk FH: Hálfdán Þórðarson 7, Hans Guðmundsson 6/3, Sigurður Sveinsson 5/2, Héðinn Gilsson 3, Guðjón Ámason 3, Gunnar Beinteinsson 3. Varin skot: Magnús Ámason 7/1. Mörk Vikings: Knútur Sigurðsson 8/4, Ámi Friöleifsson 6, Birgir Sigurðsson 3, Þröstur Helgason 3, Rúnar Sigtryggsson 3, Friðleifur Friðleifsson 2, Kristján Ágústsson 1, Hjörtur Ö. Amarson 1. Varin skot: Reynir Reynisson 11/1. Brottvísanir: FH 6 mín., Víkingur 10 mín. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Hákon Sigurjónsson. Áhorfendur: Um 300. Maður leiksins: Hálfdán Þórðarson, FH. Grótta - Stjarnan (12-10) 25-25 1-2, 24, 6-5, 8-7, 10-8 (12-10), 14-12, 18-14, 20-16, 22-17, 22-23, 24-24, 24-25, 25-25. Mörk Gróttu: Juri Sadovski 12/6, Jens Gunnarsson 4, Einar Jónsson 3, Róbert Rafnsson 2, Jón Örvar Kristinsson 2, Jón Þórðarson 1, Davíð Gíslason 1. Varin skot: Sigtryggur Albertsson 17, Ólafur Finnbogason 1/1. Mörk Stjörmmnar: Konráö Olavsson 7/3, Jón Þóröarson 5, Magnús Sigurðsson 5, >Dimitri Filippov 5/4, Sigurður Bjamason 1, Hafsteinn Hafsteinsson 1, Magnús Magnússon 1. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 4, Axel Stefánsson 3. Brottvisanir: Grótta 10 mín„, Stjaman 4 mín. Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Einar Sveinsson, frekar slakir að þessu sinni. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Sigtryggur Albertsson, Gróttu. IR-Valur (9-11) 18-19 1-0, 2-3, 5-7, 8-8, (9-11). 9-12, 14-12, 14-15, 17-16, 17-17, 17-18, 18-19. Mörk ÍR: Daði Hafþórsson 5/1, Ragnar Óskarsson 3, Guðfmnur Kristmannsson 2, Njörður Árnason 2, Magnús Þórðarson 2, Einar Einarsson 1, Jóhann Ásgeirsson 1/1, Frosti Guðlaugsson 1, Ólafur Gylfason 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 20. Mörk Vals: Sigfús Sigurösson 6, Júlíus Gunnarsson 3, Dagur Sigurðsson 3/3, Ólafur Stefánsson 3, Jón Kristjánsson 2, Davíð Ólafsson 2. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 16/1. Brottvísanir: ÍR 10 mín., Valur 14 mín. Dómarar: Hafsteinn Ingibergsson og Gísli Jóhannsson, slakir. Áhorfendur: Um 400. Maður leiksins: Magnús Sigmundsson, ÍR. A-STIG ISI Fræðslunefnd ÍSÍ heldur námskeið á A-stigi ÍSÍ 23.-25. febrúar nk. í íþróttamiðstöðinni í Laug- ardal. A-stig ÍSÍ er undirstöðumenntun fyrir leið- beinendur og þjálfara fullorðinna. Námskeiðið er 26 kennslustundir og er námskeiðsgjald kr. 6.000. Matur og námskeiðsgögn eru innifalin, auk gist- ingar á Sport-Hóteli ÍSí ef þörf krefur. Þátttöku skal tilkynna í síðasta lagi 22. febrúar til fræðslu- stjóra ÍSÍ sem einnig veitir nánari upplýsingar (sími 581-3377; fax 588-8848). Fræðslunefnd ÍSÍ +

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.