Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Síða 6
26 MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1996 íþróttir_______________________________________________ i>v Ravaelli kom inn á sem varamaður hjá Juventus og skoraði sigurmarkið tíu mínútum fyrir leikslok. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem hann gerir sigurmark Juventus á sínum ferli. ítalska knattspyrnan: Bilið breikkar - AC Milan jók forystuna þegar Fiorentina tapaði stigum Frakkland: Paris SG tapaði í Strassborg Spenna er hlaupin í frönsku knattspymuna eftir ósigur tveggja efstu liðanna um helg- ina. Paris SG, sem er í efsta sæt- inu, tapaði óvænt sínum þriðja deildarleik í röð í vetur í Strass- borg. Parísarliðið sótti meira en ekkert gekk upp við markið. Úrslit í 1. deild: Cannes-Bastia ...............1-0 Gueugnon-Guingamp............2-2 Le Havre-Lille ..............4-1 Lyon-Nice ...................4-1 Metz-Martigues ..............2-0 Monaco-St. Etienne ..........2-0 Montpellier-Bordeaux.........0-0 Rennes-Auxerre...............2-1 Strassborg-Paris SG..........1-0 Staða efstu liða: Paris SG 28 14 9 5 50-25 51 Auxerre 27 15 3 9 44-25 48 Metz 25 13 8 4 26-16 47 Monaco 27 13 7 7 40-27 46 Lens 28 11 13 4 32-21 46 Montpellier 27 12 7 8 40-32 43 Guigamp 27 11 10 6 26-20 43 Arnar enn meiddur Það ætlar ekki aö ganga vel hjá Skagamanninum Amari Gunnlaugssyni að fá sig góðan af meiðslunum. Hann byrjaði að æfa í vikunni en þá kom 1 ljós að hann var ekki orðinn nógu góð- ur en læknir var búin að gefa honum leyfi til að hefja æfingar. Hann verður að fara aftur í meðferð og er óvist hvort að hann verður með Sochaux í bik- arnum gegn Caen um næstu helgi. Portúgal: Porto með yfirburði Port er með yfirburði sem fyrr í 1. deildinni í Portúgal. Liðið varö þó að sætta sig við jafntefli við Boavista á útivelli um helg- ina. Það vekur athygli að eftir 23 umferðir hefur liðið ekki enn tapað leik. Spennan úr þesu snýst að mestu um hvaða lið hreppa Evr- ópusæti og þar er slagurinn harður eins og fram kemur í töfl- unni. Úrslit í 1. deild: Felgueiras-Tirsense .........0-1 Salgueiros-Guimaraes.........1-2 Leiria-Belenenses............1-0 Campomaiorsense-Chaves ... .2-1 Braga-Leca...................3-0 Maritimo-Amadora.............1-1 Benfica-Sporting.............0-0 Boavista-Porto...............1-1 Staða efstu liða: Porto 23 19 4 0 62-8 61 Boavista 23 14 6 3 41-17 48 Sporting 23 14 5 4 47-17 47 Benfica 23 14 5 4 37-22 47 Maritimo 23 11 4 8 33-30 37 Guimaraes 23 11 4 8 36-26 37 Belenenses 23 10 6 7 33-21 36 -JKS Amokachi frá Everton Joe Royle, framkvæmdastjóri Everton, ætlar á næstunni aö styrkja liðið sitt. Hann verður í staðinn að selja leikmenn, Þeir sem líklegir eru að verða seldir eru Amokachi, Paul Rideout, David Unsworth, Winny Samwa- ys og Andy Hintchlife. AC Milan jók forystu sína í ítölsku 1. deildinni í knattspyrnu í gær. Liðið lék á San Síró-leikvang- inum í Mílanó gegn Bari og má segja að sigurinn hafi hangið á blá- þræði en George Weah kom liðinu til hjálpar með því að skora sigur- mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok. Simeone skoraði hin tvö mörk Milan en Pedone og Sala skoruðu fyrir Bari. Erfitt kann að reynast úr þessu að ógna hinu geysisterka liði Milan því liðin í næstu sætum mega alls ekki tapa stigum meðan AC Milan vinnur. Fiorentina sótti mun meira Það gerðist í gær þegar Fiorent- ina gerði aðeins markalaust jafn- Engin breyting var á stöðu efstu liða í spænsku knattspymunni i gærkvöldi. Atletico stefnir hraðbyri að meistaratitli en liðið sigraði Espanol á útivelli í fyrsta sinn í 16 tefli við Cremonese á útivelli. Fior- entina sótti meira en heppnin var ekki með liðinu í sóknaraðgerðum. Parma vann nauman sigur á heimavelli gegn Padova sem berst fyri sæti sínu í deildinni. Parma lék ekki vel en það nægði þó til að leggja heldur slakt lið Padova. Melli og Benarrivo komu Parma yfir áður en Kreek minnkaði muninn fyrir Padova tveimur minútum fyrir leikslok. Inter hægt og sígandi upp töfluna Roy Hodgson er að gera góða hluti með Inter-liðið. það voru margir stuðningsmenn liðsins óá- nægðir með ráðingu hans en lítið heyrist í þeim þessa dagana. Inter mánuði. Kiko Narvarez skoraði fyrra markið úr þröngu færi. Lyu- boslav Penev gerði siðara markið. Barcelona, sem er í öðru sæti, vann Oviedo með mörkum frá sótti Torino heim og það var Branca sem skoraði eina markið í leiknum. Langþráður sigur hjá Cagliari Langþráður sigur leit dagsins ljós hjá Cagliari sem rak Trappatoni úr þjálfarastóli í byrjun vikunnar. Lið- ið lék vel gegn Sampdoria og sáu Napoli, Oliveira og Bisoli um að skora mörkin. Ravanelli sýndi enn og aftur hvað hann er mikilvægur Juventus-lið- inu en hann kom inn á sem vara- maður gegn Napoli og skoraði sig- urmarkið tíu mínútum fyrir leiks- lok. -JKS Bakero og Amor. þetta var fyrsti útisigur liðsins í í fjóra mánuði. Real Madrid lék illa gegn Val- encia og uppskeran aðeins eitt stig. Úrslit í 1. deild í gær: Bibao-Real Betis..................ó-l Deportivo-Real Sociedad..........1-1 Merida-Tenerife...................2-0 Sevilla-Sporting Gijon ...........2-0 Real Valladolid-Albacete.......3-0 Vallecano-Compstella.............0-1 Celta Vigo-Santander..............0-0 Real Oviedo-Barcelona.............1-2 Espanol-Atletico..................0-2 Real Madrid-Valencia..............0-0 Real Zaragoza-salamanca .•.......1-1 Atletico er efst með 61 stig, Barcelona 53 stig og Compstela er í þriðja sæti með 52 stig. -JKS Þýskaland: Bæjarar teknir í kennslu Aðeins tókst að leika þrjá leiki í þýsku úrvalsdeildinni um helg- ina vegna fannfergis og kulda. Það sem stóð þó alla vega upp úr var ósigur Bayem Munchen á heimavelli fyrir Karlsruhe. Fyr- ir vikið styrkti Dortmund stöðu sína í efsta sætinu og á að auki einn leik inni á Bayem. Suður-Afríkumaðurinn Sean Dundee skoraði tvö af mörkum Karlsruhe og Menfred Bender skoraði einng tvö mörk. Með sigrinum fór liðið upp í 11. sæt- ið. „Karlsruhe hafði mun meiri metnað en við. Við gerðum mörg mistök í vamarleiknum og þegar á heildina er litið var sig- ur Karlsruhe sanngjam,“ sagði Otto Rehhagel, þjálfari Bayern, eftir leikinn við fréttamenn. Úrslit í hinum tveimur leikj- unum sem fram fóra vora þau að Stuttgart tapaði óvænt á heimavelli fyrir 1860 Munchen, 2-3, og Eintracht sigraði Bayer Uer-dingen, 1-0. Staða efstu liða: Dortmund 18 12 5 i 45-21 41 Bayem 19 12 2 5 38-24 38 Hamburg 18 7 8 3 31-24 29 Gladbach 18 9 2 7 28-31 29 Stuttgart 18 7 7 4 40-34 28 Leverkusen 17 6 7 4 22-15 25 Rostock 17 6 7 4 28-22 25 Schalke 17 6 7 4 21-23 25 -JKS Tekur Scala við Bayern? ítalska blaðið Gazzetta della Sport sagði frá því í gær að samningaviðræður væra hafnar á milli forráðamanna Bayem og Nevio Scala, núverandi þjálfara Parma. Komin er upp óánægja með störf Otto Rehhagel og hefur jafiivel verið talað um að hann íjúki fljótlega úr starfi. ítalska hlaðið fullyrðir að Fabio Capp- ello muni taka við þjálfuninni hjá Parma. Úrslit á Ítalíu um helgina Piacenza-Atalanta............2-2 AC MIlan-Bari................3-2 Cremonese-Fiorentina ........0-0 Torino-Inter.................0-1 Napoli-Juventus..............0-1 Parma-Padova ................2-1 Lazio-Roma ..................1-0 Cagliari-Sampdoria...........3-0 Viacenza-Udinese.............0-1 Staðan í 1. deild: AC Milan 22 14 7 1 36-15 49 Fiorentina 22 12 6 4 35-20 42 Parma 22 11- 8 3 33-19 41 Juventus 22 11 5 6 35-22 38 Lazio 22 10 6 6 42-25 36 Inter 22 8 8 6 29-18 32 Roma 22 8 7 7 28-22 31 Udinese 22 8 6 8 26-29 30 Viacenza 22 7 8 7 22-22 29 Napoli 22 7 8 7 22-26 29 Sampdoria 22 7 7 8 30-33 28 Cagliari 22 8 3 11 21-33 27 Atallanta 22 7 5 10 25-35 26 Piacenza 22 6 6 10 23-38 24 Padova 22 6 3 13 26-37 21 Torino 22 4 9 9 21-33 21 Bari 22 4 6 12 32-47 18 Cremonese 22 2 8 12 23-35 14 Barcelona fagnar vel sínum fyrsta útisigri í 4 mánuði í Oviedo í gær. Spænska knattspyrnan: Ekkert stöðvar Atletico

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.