Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 19.02.1996, Qupperneq 7
MÁNUDAGUR 19. FEBRÚAR 1996 27 Úrslit í ensku knattspyrnunni Bikarkeppnin- 5.umferð: Huddersfield-Wimbledon....2-2 Ipswich-Aston Villa........1-3 Swindon-Southampton ......1-1 Manch. Utd-Manch. City .... 2-1 Bikarkeppnin-4. umferð: Shrewsbmy-Liverpool...... 0-4 Úrvalsdeildin: Cheslea-West Ham ..........1-2 Middlesboro-Bolton.........1-4 Sheff. Wed-Q.P.R...........1-3 Staðan: Newcastle 25 19 3 3 49-20 60 Manch. Utd 26 15 6 5 47-29 51 Liverpool 26 14 7 5 50-22 49 Aston Villa 25 13 6 6 34-18 45 Tottenham 26 11 9 6 33-25 42 Blackburn 26 12 5 9 40-28 41 Arsenal 26 11 8 7 34-25 41 Everton 26 11 7 8 39-28 40 Nott. Forest 26 10 10 6 35-35 40 Chelsea 27 10 9 8 31-28 39 Leeds 25 10 5 10 31-37 35 West Ham 26 10 5 11 29-36 35 Middlesbro 27 9 6 12 28-37 33 Sheff. Wed 26 7 8 11 36-42 29 S’hampton 25 5 10 10 25-36 25 Wimbledon 26 6 6 14 36-52 24 Coventry 26 5 9 12 3349 24 Manch. City26 6 6 14 36-52 24 Q.P.R. 27 6 3 18 22-41 21 Bolton 27 4 4 19 28-52 16 Markahæstir: Alan Shearer, Blackburn......30 Robbie Fowler, Liverpool ....26 Les Ferdinand, Newcastle.....25 Teddy Sheringham, Tottenham . 21 1. deild: Charlton-Sheff. Utd.........1-1 Crystal Palace-Watford......4-0 Grimsby-Reading ............0-0 Leicester-Port Vale.........1-1 Luton-Miilwall .............1-0 Norwich-Wolves .............2-3 Portsmouth-Sunderland.......2-2 Southend-Derby .............1-2 Stoke City-Birmingham.......1-0 W.B.A.-Tranmere ............1-1 Staðan: Derby . 30 15 10 5 48-32 55 Charlton 29 13 11 5 42-30 50 Stoke City 29 12 9 8 41-34 45 Huddersf. 29 12 9 8 38-32 45 Sunderland 29 11 12 6 33-25 45 Southend 30 12 8 10 35-37 44 Barnsley 29 11 10 8 40-44 43 Leicester 29 10 11 8 4340 41 Millwall 32 10 11 11 31-40 41 Ipswich 28 10 10 8 50-41 40 Portsmouth 32 10 10 12 50l50 40 Norwich 31 10 9 12 42-40 39 Birmingh. 28 10 9 9 38-38 39 Crystal. P 28 9 12 7 36-33 39 Grimsby 30 9 12 9 35-37 39 Tranmere 29 9 9 11 38-34 36 Wolves 29 8 11 10 38-39 35 Oldham 28 8 11 9 37-31 35 Luton 29 9 8 12 29-40 35 Reading 29 7 12 10 33-38 33 Port Vale 29 7 11 11 34-41 32 Sheff. Utd 31 7 10 14 38-48 31 W.B.A. 29 8 5 16 34-49 29 Watford 28 5 10 13 30-40 25 2. deild: Bournemouth-Blackpool ......1-0 Brentford-Bristol City......2-2 Brighton-Crewe..............2-2 Bristol Rovers-Rotherham .... 1-0 Bumley-York City............1-0 Chesterfield-Wycombe........3-1 Oxford-Walsall .............3-2 Peterboro-Carlisle..........6-1 Stockport-Notts County......2-0 Swansea-Hull City...........0-0 Skotland-bikarkeppni: Airdrie-Foríar..............2-2 Dundee Utd-Dunfermline......1-0 Celtic-Raith Rovers.........2-0 Kilmamock-Hearts ...........1-2 St. Johnstone-Montrose......3-0 Stenhousemuir-Caledonian ... 0-1 Stirling-Aberdeen ..........0-1 Enska bikarkeppnin: United hafði betur Manchester United komst í gær í 8-liða úrslit ensku bikarkeppninnar með því að sigra granna sína í Manchester City á Old Trafford, 2-1. Útlitið var þó ekki bjart hjá United í byrjun því Þjóðverjinn Uwe Rösler kom City yfir á 11. mín- útu leiksins. City, sem ekki hefur unnið sigur gegn United á Old Traf- ford í 22 ár, varð þó að gefa eftir og Eric Cantona jafnaði metin á 38. mínútu með marki úr vítaspyrnu. Lee Sharpe skoraði svo sigurmarkið á 77. mínútu með viðstöðulausu vinstrifótarskoti. Nokkur harka var í leiknum og oft lá við slagsmálum. Leikmenn og aðdáendur Man. City voru mjög óhressir með vítaspym- una sem United fékk en úrskurði dómarans varð ekki breytt. Wimbledon í basli Wimbeldon komst í hann krapp- an gegn 1. deildar liðinu Huddersfi- eld í 5. umferð ensku bikarkeppn- innar á laugardaginn var. Hudders- field komst í, 2-0. og virtist allt ætla að stefna í sigur liðsins. Leikurinn var kominn yfu venjulegan leik- tíma þegar Efan Ekoku náði að jafna fyrir Wimbledon með skalla en hann hafði áður einnig skorað fyrra markið. Rodney Rowe og Tom Cowan skoruðu mörk Huddersfleld. Liðin verða að eigast við að nýju og þá á Selhurst Park í Lundúnum. Þess má geta að Huddersfield vann síðast sigur í bikarkeppninni 1922. ins, ■' Derek Harper gerði eitt markanna. Yor- ke hefur skor- aði átta mörk í síðustu sex : leikjum liðs- ins en alls eru mörkin orðin 19 á tímahilinu. Liverpool var ekki nein- um vandræðum með Shrewsbury sem leikur í 2. deild. Liverpool mætir Charlton í 5. umferð. Stan Collymore, Robbie Fowler, Jason McAteer skoruðu fyrir Liverpool og Dave Walton skoraði sjálfs- mark. Fyrir leikinn minnt- ust liðin Bob Paisley, fyrrum framkvæmda- stjóra Liverpool, með einnar mínútu þögn. Það var reyndar gert á öllum knattspyrnuvöllum Eng- lands um helgina. Iþrottir Stan Collymore ^ Liverpool á bragðið gegn Shrewsbury í 4. umferð bikarkeppninnar í gær með marki á níundu mínútu leiksins. Liverpool sigraði örugglega f leiknum og mætir Charlton í næstu um- ferð. Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu: Southampton fær annað tækifæri gegn Swindon Fyrsti útisigur Bolton i vetur Southampton fékk einnig að hafa fyrir hlutunum gegn 1. deildar lið- inu Swindon. Kevin Horlock kom Swindon yfir í fyrri hálfleik en Gor- don Watson bjargaði andlitinu fyrir Southampton. Létt hjá Villa og Ipswich er úr leik í bikarnum Aston Villa var ekki i neinum vandræðum með Ipswich úr í 1. deildinni. Dwight Yorke er iðinn við kolann þessa dagana en hann gerði tvö af þremur mörkum liös- Skosku bikarmeistararnir í knatt- spymu, Glasgow Celtic, eru komnir í 8-liða úrslit keppninnar eftir sigur á Rait Rovers á Parkhead á laugar- daginn var. Celtic hafði tögl og hagldir í leiknum og gat sigurinn þess vegna orðið stærri. Þjóðverjinn Andreas Thom var í sviðsljósinu en hann skoraði fyrra mark liðsins og lagði upp það síðara sem Simon Donnelly skoraði. Bobby Geddes, markvörður Rait Rovers þurfti nokkrum sinnum að taka á honum stóra sinum í leiknum. Celtic mættir Dundee United í 8-liða úrslitunum en dregið var strax eftir leikina á laugardaginn, Aberdeen lenti í strögli með Stir- ling sem er í efsta sæti 2. deildar. 8-liða úrslitin Dregið var í 8-liöa úrslitin í gær. Man Utd mætir Swindon eða Sout- hampton á heimaveli, Leeds eða Port Vale leikur gegn Liverpool eða Charlton á heimavelli, Nottingham Forest eðá Tottenham mætir Aston Villa á heimavelli og Grimsby eða Chelsea leikur á heimavelli gegn Huddrrsfield eða Wimbledon. -JKS/-SK Joe Miller skoraði fyrra marki Aberdeen og Duncan Shearar það síðara þegar langt var liðið á leik- inn. Caledonian mætir Rangers 3. deildar liðið Caledonian fékk ósk sína uppfyllta en með sigri gegn Stenhousmuir leikur liðið í 8-liða úrslitum gegn Glasgow Rangers. Eftir því ævintýri hafa leikmenn liðsins beðiö í mörg ár. í 8-liða úrslitunum mætir Celtic Dundee United eins og áður sagði. Aðrir leikir eru Caledoni- an-Rangers, St. Johnstone-Hearts, Aberdeen-Airdrie/Forfar. -JKS Bolton vann sinn fyrsta útisigur í úrvalsdeildinni í vetur þegar liöið sótti Middlesbrough heim á laugardaginn var. Það voru ekki margar tipparar sem höfðu trú á Bolton í þessri viðureign en Bolton gaf þeim langt nef og vann mjög sannfærandi stórsigur. Þessi sigur var í meira lagi kærkominn en liðið er samt sem áður í langneðsta sæti. Nathan Blake, sem Bolton fékk fyrir skemmstu frá Sheffield United, skoraði fyrsta markið en Jamie Pollock jafnaði fyrir Middlesbrough. En síðan fylgdu í kjölfarið þrjú mörk frá Simon Coleman, Fabian De Freitas og David Lee. Bolton lék án Guðna Bergssonar sem er meiddur. Queens Park Rangers, sem einnig er í alvarlegri fallhættu, vann Sheffíeld Wednesday nokkuð óvart á Hillsborough í Sheffield. Graham Hyde kom Wednesday yfir en Simon Barker skoraði næstu tvö mörk Lundúnaliðsins og þriðja markið skoraði varamaðurinn Gregory Goodridge. West Ham vann sinn fjórða sigur í röð í úrvalsdeildinni. Liðið lék þrjá leiki á sex dögum en það var ekki að sjá á leik þess gegn nágrönnunum í Chelsea á Stamford Bridge. Gavin Peacock kom Chelsea á 9. mínútu. Um miðjan síðari hálfleik jafnaði Julian Dicks leikinn fyrir gestina. Á 72. mínútu kom sigurmark leiksins frá Danny Williamson. Með sigrinum er West Ham komið í 12. sætið í deildinni. -JKS Knattspyrnuþjálfari Ungmennafélagið Leikni, Fáskrúðsfirði, vantar knattspyrnuþjálfara fyrir alla flokka sumarið 1996. Uppl. í símum 475-1273, Steinn, og 475-1363, Steinunn. Skoska bikarkeppnin: Draumurinn rættist hjá Caledonian

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.