Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Page 5
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 5 I I I > í i > > > ) ) ) Video LÁGMÚLA 7 krónur 39.900 krórnir Price Picture Sound Ease of use Looks NV-HD600 BESTA FJÖLSKYLDU OG HEIMABÍÓIVIYI\IDBAI\IDSTÆKIÐ JAPIS Fréttir Panasonic SD200 [Super Drive, A1 Crystal view] aílar aðgerðir koma fram á skjá, innstilling stöðva sjálfvirk ásamt langtíma upptökuminni og þess háttar búnaði sem okkur þykir sjálfsagður nú til dags. Panasonic HD 600 er búid Nicam HiFi stereo, 4 hausa Long Play, Super Drive gangverki, Clear view control, fjarstýringu sem einnig má nota á flestar gerðir sjónvarpa, 2x Scart tengi ásamt því sð sýna allar aðgerðir á skjá. BRAUTARHOLTI 2 OG KRINGLUNNI SÍMI 562 5200 Til Mið-Asíu á vegum Rauða krossins: Mikil og stór verk- efni fram undan Réttargeðdeildin: Reynt að finna lausn án uppsagnar „Viö erum miklu bjartsýnni núna,“ sagði Grétar Sigur- bergsson, yfirlæknir á Réttar- geðdeildinni að Sogni í Ölfusi, aðspurður um horfur á lausn í málefnum deildarinnar en ný- lega kom til álita að segja upp tveimur öryggisgæslumönn- um. Stjórn deildarinnar hefur óskað eftir að svokallaður til- sjónarmaður verið skipaður og yrði hans hlutverk þá m.a. að finna leiðir til sparnaðar. Grétar sagði að vissulega væri æskilegast að sá sparnaður fælist í öðru en því að fast- ráðnu starfsfólki yrði sagt upp. Grétar átti von á að tilsjón- armaðurinn hæfi störf á næst- unni. -Ótt - segir Þórir Guömundsson, fréttamaöur Stöövar 2 ORÍVG „Ég var búinn aö vera á veraldar- vakt Rauða krossins í fjögur ár. Það þýðir að þegar kallið berst reynir maður að svara þvi,“ segir Þórir Guðmundsson, fréttastjóri erlendra frétta á Stöð 2, sem er á leiðinni til Kazakhstan til starfa fyrir Rauða krossinn. Þórir sótti námskeið Rauða kross- ins fyrir fjórum árum þar sem hann hlaut þjálfun til starfa fyrir stofnun- ina. „Að námskeiðinu loknu eru menn skrifaðir inn á veraldárvakt sem þýðir að Rauði krossinn getur Þórir Guðmundsson, fréttastjóri er- lendra frétta á Stöð 2, verður upp- lýsingafulitrúi Alþjóðasambands Rauða krossins fyrir Kazakhstan, Kírgízístan, Tadzhíkístan, Túrkmen- ístan og Úzbekístan. Velferðarkerfið í þessum ríkjum hrundi við fall Sov- étríkjanna. kallað á þá til að sinna verkefnum í skemmri eða lengri tíma,“ útskýrir Þórir. Hann segir að eftir að hafa ferðast um sem fréttamaður á svæðum þar sem erfiðleikar voru hafi ágerst löngunin hjá honum að leggja eitt- hvað af mörkum sjálfur. Þess vegna hafi hann farið á námskeið hjá Rauða krossinum. Þórir verður upplýsingafulltrúi Alþjóðasambands Rauða krossins fyrir Kazakhstan, Kírgizístan, Tad- zhíkístan, Túrkmenístan og Úzbe- kístan í Mið-Asíu. „Með hruni Sov- étríkjanna hrundu efnahagslegar stoðir þessara ríkja. Allt velferðar- kerfi hrundi sömuleiðis. Gamal- menni, sem fá ekki ellilífeyrinn sinn, fá súpugjafir því annars myndu.þau deyja. Þar sem kuldinn fer yfir 40 gráður er verið að reyna að finna kuldaskó handa börnum. Ég las í skýrslu að í Tadzhíkístan væru til dæmis ekki verslanir og því ekki hægt að fá kuldaskó,“ greinir Þórir frá. Hann mun ferðast á milli stöðva Rauða krossins, skrifa skýrslur um það sem verið er að gera og aðstoða við þjálfun upplýsingafuUtrúa Rauða krossins og Rauða hálfmán- ans. „Rauði krossinn er að aðstoða þar sem neyðin er mest og verkefn- in eru mikil. Það er verið að reyna að fá umheiminn til að taka eftir þessu gleymda svæði fyrrverandi Sovétríkjanna." Þórir, sem fengið hefur leyfi frá störfum á Stöð 2, mun hafa fast að- setur i Almaty í Kazakhstan ásamt eiginkonu sinni, Steinunni Arn- þrúði Björnsdóttur, og tveimur son- um, á 1. og 5. ári. „Þetta leggst vel í mig. Það er auðvitað ábyrgðarhluti að fara með fjölskyldu. En mér skilst að þar sem við munum búa sé nokkuð gott ástand.“ -IBS 10 leigumyndir frá Videonöiiinni fylgja Panasonic myndbandstækjunum! Myndir sem Jþú velur, þegar þú vílt horfa. VT p t'í 11511 4-s^-Á AV\ Ci ui4UJi2t^KlvV Nú kynnum við myndbandstæki frá Panasonic sem hafa slegið rækilega i gegn i erlendum fagtimaritum. Panasonic SD 200 og HD 600 tækin útskrifuðust með hæstu einkunn (10) fyrir myndgæði. Bæði fengu þau stimpilinn "BEST BUY" bestu kaupin. nasonic Dregið verður ur þeim hópi viðskiptavina sem kaupa myndbandstæki í Japis og fær einn heppinn viðskiptavinur taekið endurgreitt! mmm Skemmdar- verk á átta bílum Skemmdarverk voru unnin á átta bílum á bílastæði við innan- landsflug Flugleiða um helgina. Voru rúður í bílunum brotnar en engu stolið að því er best verður séð. -GK FACT FILE mti PANASONIC NV-HD600

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.