Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Síða 9
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996
9
r
VERÐIÐ hjá OKKUR er svo HAGST/ETT
Atkvæðagreiösla í breska þinginu vegna vopnasölumáls:
Major slapp fyrir
horn á einu atkvæði
John Major, forsætisráðherra
Breta, hafði nauman sigur í at-
kvæðagreiðslu i breska þinginu
seint í gærkvöldi þar sem tekist var
á um skýrslu sem fjallaöi um vopna-
sölu Breta til íraka fyrir Flóabar-
daga. íhaldsmenn sluppu fyrir horn
með eins atkvæðis meirihluta, með
320 atkvæðum gegn 319. Niðurstað-
an var afar mikilvæg fyrir Major
sem vonast til að geta frestað þing-
kosningum fram til vors 1977. Hefðu
íhaldsmenn orðið undir í atkvæða-
greiðslunni hefði Major neyðst til
að láta greiða atkvæði um vantraust
á ríkistjórnina. Slíkt hefði orðið
leiðtogum Verkamannaflokksins að
skapi en þeir hafa yfir 20 prósentu-
stiga forskot í skoðanakönnunum
og sjá hilla undir iokin á 17 ára
stjórnartíð íhaldsmanna.
í skýrslu sem Sir Richard Scott
gerði um vopnasölumálið og skilaði
af sér á dögunum er ríkisstjórnin
gagnrýnd fyrir aðild sína að vopna-
sölunni til íraks. Skýrslan olli tölu-
verðum titringi í röðum ihalds-
manna og neyddist ríkisstjórnin til
að róa uppreisnarmenn innan
flokksins með því að viðurkenna að
ákveðin mistök hefðu átt sér stað.
En Major sagði niðurstöður at-
kvæðagreiðslunnar í gærkvöldi
styðja fullyrðingar ríkisstjómarinar
um að þingiö hefði ekki verið blekkt
með vopnasölunni. Ian Lang við-
skiptaráðherra sagði að ráðstafanir
Margrét Thatcher barónessa tók til máls í breska þinginu í gær og stóð við
bakið á ríkisstjórninni í deilunni um vopnasöluna. Símamynd Reuter
hefðu verið gerðar til að endur- þeim tilgangi að mistök endurtækju
skoða lög og reglur um vopnasölu í sig ekki. Reuter
LOFTAKLÆÐNINGAR!
STÆRÐIR:
28 X 180, 60 X 120 málaðar,
60 X 120 ÓMÁLAÐAR
Grenipanelí, 12 x 95 mm
Verö frá 506 kr. m2 stgr.
VISA/EURO
12/36 MÁNUÐIR
GILDIR TIL
5. MARS
15%
AFSLÁTTUR
10% M/KORTI
SMIÐSBÚÐ
Smiösbúö 8, Garöabæ S 565-6300 F 565-6306
BIRKENSTOCK®
✓Skóverslun
ÞÓRÐAR
GÆÐl & ÞjÓNUSTA
Laugavegi 40a » sími 551 4181
NYKOMIÐ
Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn.
HYUnDHI
ILADA
Greiðslnkjör til allt uð 36 mánaða án útborgunar
RENAULT
GÓÐIR NOTAÐIR BÍLAR
D
Toyota Touring 4x4 ‘91,
5 g., 5 d., grár, ek. 78 þús. km.
Verð 1.150.000
Hyundai Elantra ‘93,
ssk., 4 d., blár, ek. 63 þús. km.
Verð 1.020.000
Ford Econoline ‘91,
ssk., 4 d., blár, ek. 67 þús. km.
Verð 1.460.000
Nissan Primera ‘91,
beinsk., 5 d., Ijóslár, ek. 81 þús. km.
Verð 980.000
Hyundai GT Scoupe Turbo ‘93,
5 g., 2 d., rauður, ek. 77 þús. km.
Verð 930.000
Renault 19 RN ‘94,
5 g., 4 d., rauður, ek. 9 þús. km.
Verð 980.000
Toyota Carina ‘90,
ssk. 4 d., rauður, ek. 100 þús. km.
Verð 900.000
MMC Galant ‘89,
beinsk. 4 d., grár, ek. 134 þús. km.
Verð 810.000
BMW 525 iA Touring, ‘92,
ssk., 5 d., rauður, ek. 58 þús. km.
Verð 2.700.000
BMW 520 iA ‘94,
ssk., 4 d., blár, ek. 8 þús. km.
Verð 2.080.000
MMC Lancer 4x4 ‘87,
beinsk., 5 d., Ijósbl., ek. 110 þús. km.
Verð 480.000
MMC Colt ‘89, beinsk.,
3 d., blágrænn, ek. 112 þús. km.
Verð 540.000
Mazda 323 4x4 ‘93,
5 g., 5 d., blár, ek. 42 þús. km.
Verð 1.120.000
Honda Civic ESi ‘92,
ssk., 4 d., grár, ek. 48 þús. km.
Verð 1.230.000
Hyundai H 100, ‘94,
beinsk. 5 d., hvítur, ek. 47 þús. km.
Verð 1.110.000
Opid virku frá kl. 9 -18,
hiii^iirihiga 10 - 14
líitetlíN
v/a E
NOTAÐIR BÍLAR
SUÐURLANDSBRAUT 12, SÍMI: 568 1200, BEINN SÍMI: 581 4060