Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Síða 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 J-lV tilveran Sturtuhengi er það sem fyrst kemur upp í hugann en útsýnið inn um þennan glugga er tii fyrirmyndar. Dekrað við útlitið: Miðnætur- leyndarmálið Sérvalin krem fyrir hverja konu - segir Guðrún í Clöru Hér er óhætt að segja að Christina Kruse geymi litlu vin- una í hliðar- vas- anum. Nú er ekki lengur spurt hvort fólk vilji sofa við opinn glugga heldur hvort það gæti hugsað sér að ganga niður Laugaveginn í einum slík- um. Hér á myndunum sjáum við tísku sem karlmönnum þjóðarinnar yrði örugglega að skapi. Það viðrar kannski ekki alla daga á ís- landi fyrir þann gluggaklæðnað ’96 sem stúlk- urnar í tímaritinu Allure sýna en engu að síður fannst Tilverunni ótækt annað en að koma þess- um hugmyndum að hjá okkar yndislega kven- fólki - og takið nú einu sinni tali, elskurnar! -sv ólfsdóttir, eigandi snyrtivöru- verslunarinnar Clöru. Þegar konur ætla að dekra við sig kaupa þær sér snyrti- vörur í frægum og viðurkennd- um merkjum eins og Guerlain, Yves Saint Laurent, Chanel og Dior. Hægt er að fá krem sem henta hinum ólíku húðtegundum. Þar er að finna raka- krem, hrukku- krem, krem til að hjálpa við barátt- una gegn elli kerl- ingu, appelsínu- húð, slappri húð, pokum undir aug- um og þar fram eft- ir götunum. Kremin eru yfirleitt ekki mjög ódýr og sumar konur leggja mikið fé í snyrtivörur en aðrar láta sér nægja að dekra öðru hvoru við sig með góðu kremi eða dýrum ilmvötnum eins og Boucherone, Chanel og Cartier. Þess má geta að hægt er að fá sérstök kúrakrem, sem byggja upp húðina, fyrir allt aö tíu þúsund krónur. „Við verðum að sjá konuná til þess að geta ráð- lagt henni hvað sé best fyrir hennar húðtegund. Við ráðleggjum ekki endilega það dýrasta en við reynum að aðstoða konuna eftir bestu getu til þess að kaupa það sem best hentar henni. Það fer eftir aldri og húðtegund hvað hentar hverri konu. Ef konur ætla að vera virkilega góðar við sjálfar sig kaupa þær styrkjandi krem fyrir húðina og krem sem hafa áhrif á appelsínuhúð. Þessi krem þétta húðina og gera hana stinnari og áferðarfal- legri,“ segir Guðrún. Stinn húð er einkenni æsk- unnar þannig að ungar konur kaupa ekki eins mikið af krem- um eins og þær sem örlítið eru farnar að eldast. Sumar konur kaupa krem sem styrkja brjóst- in eftir barnsburð eða ef þau eru ekki nógu stinn fyrir. „Það er mjög misjafnt hvenær konur fara að setja hrukkukrem í kringum augun. Stundum þurfa ungar stúlkur að fá létt og góð augnkrem. Einnig eru til augnkrem sem styrkja augun, draga úr bólgum eða pokum og krem sem hafa áhrif á litarháttinn. Sum krem eru meira nærandi en önnur og hafa áhrif á hrukkur. Miðnæt- urleyndarmálið frá Guerlain er fyrir þær sem hafa sofið lítið en þurfa að líta mjög vel út yfir daginn. Kremið hefur þau áhrif að ef það er borið á er eins og húðin sé vel úthvíld," segir Guðrún. -em Takið nú tali, elskurnar „Grunnurnn að góðu útliti er hreinsikrem, andlitsvatn og dagkrem. Konur bæta oft við góðum maska og sérstökum kúrakremum. Ef þær ætla að dekra sérstaklega mikið við sig kaupa þær sér lúxus út í baðið og eftir bað,“ segir Guðrún Ing- Hver vildi ekki festast í neti þessarar þar sem hún synti á móti straumnum á Lauga- veginum. Hér er ekkert verið að fela og hliðargluggarnir nýtast til fullnustu. Gluggatíska '96: Hún getur mjög auðveldlega klórað sér í nafianum þessi - nú eða feng- ið til þess aðstoð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.