Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Qupperneq 21
ALLUR AGOÐI SYNINGARINNAR RENNUR
ÓSKIPTUR TIL VÍMUVARNA.
Könnun Neytendasamtakanna:
Búsetaíbúð-
irnar hag-
stæðastar
Stefán Ingólfsson verkfræðingur
gerði fyrri hluta janúar sl. fyrir
Neytendasamtökin könnun á því
hvaða húsnæði væri hagstæðast fyr-
ir neytendur.
Skoðaðar voru allar tegundir hús-
næðis nema félagslegar leiguíbúðir.
Miðað var við þriggja herbergja
íbúð sem kostaði 6,5 miUjónir og að
það væri 4 mannafjölskylda sem
væri að kaupa sína fyrstu eign. Fjöl-
skyldan ætti fyrir útborgun eða 15%
prósent af íbúðarverðinu.
Allur kostnaður var reiknaður,
svo sem viðhald, fasteignagjöld,
vextir og annað og reiknuð út
greiðslubyrði á mánuði.
Hér eru nokkur dæmi um hvað
kom út úr könnuninni. Félagslegar
Búsetaréttaríbúðir með húsaleigu-
bótum voru áberandi langhagstæð-
astar, þar var kostnaðurinn 20.100
kr. á mánuði fyrir umrædda fjöl-
skyldu, félagsleg Búsetaíbúð án hú-
saleigubóta 29.900 kr. og almenn Bú-
setaréttaríbúð 30.500 kr.
Ef miðað var við félagslega eign-
aríbúð var kostnaðurinn 33.400 kr.
miðað við að fjölskyldan hefði 100
kr. mánaðarlaun, félagsleg íbúð
miðað við að fjölskyldan hefði 167
þús. kr. mánaðarlaun kostaði 37.200
kr. á mánuði og ef farið er yfir
tekjumörkin kostaði félagslega
íbúðin 38.000 kr.
Ef tekin var leiguíbúð með húsa-
leigubótum var kostnaðurinn 37.100
kr. miðað við 100 kr. mánaðarlaun
en með húsaleigubótum, ef miðað
var við 225 mánaðarlaun, 38.300 kr.
Ef miðað var við eignaríbúð með
40 ára húsbréfum var kostnaðurinn
38.200 kr. á mánuði en með 25 ára
húsbréfum 38.700 kr., hvort tveggja
miðað við 225 þús. tekjur á mánuði.
Einnig var athugað með húsnæði
úti á landi og þar voru nýju félags-
legu íbúðirnar óhagstæðastar, kost-
uðu 38.400 kr. á mánuði ef miðað
var við að fólk færi yfir tekjumörk-
in. -ÞK
Leiðrétting:
Hvorki morö-
hótun né mútu-
greiðsla
- frá bandaríska liðþjálfanum
í tilefni fréttar DV 12. febrúar sl.
um bandariskan liðþjálfa fyrir her-
rétti á Keflavíkurflugvelli, vegna
gruns um árás á íslenska stúlku,
skal það leiðrétt að hann hótaði vin-
konu stúlkunnar ekki lífláti ef hún
vitnaði í málinu. Jafnframt er það
rangt sem kom fram í fréttinni að
liðþjálfinn hefði mútað stúlkunni og
greitt henni 100 þúsund krónur ef
hún aðhefðist ekkert í málinu. Við-
komandi eru beðnir afsökunar á
þessu ranghermi.
Liðþjálfinn sýknaður
Þess má geta að liðþjálfinn var
sýknaður fyrir herréttinum vegna
ósamræmis í vitnisburði og skorts á
sönnunargögnum.
TILNEFNDUR TIL OSKARSVERÐLAUNA
RICHARD DREYFUSS
M R
HOLLAND'S
oas
tiþ
Heimilistæki hf
SÆTÓHI « - 5®9 5500
LIONSKLUBBURINN EIR
KVIKMYNDASÝNING í
HÁSKÓLABÍÓI
Á M0RGUN KL. 20.00
RÁÐGAI®URh£|
stiöenunarogreksirasrAðqöf r
FURUGEKDI 3 - 2GS RUVTlAVTtC
nms
MJÓLKURSAMSALAN
TRYGGINGA
MIÐSTÖÐIN HF.
LIONSKLÚBBURINN EIR ÞAKKAR VEITTAN STUÐNING:
Ó.M. BÚÐIN GRENSÁSVEGI 14 SÓL OG SÆLA AÐALSTRÆTI 9 HOLTSAPÓTEK GLÆSIBÆ TEXTI H/F ANDRÉS FATAVESLUN VERKFRÆÐISTOFAN VISTA RAFVÖRUR H/F ÓLAFUR ÞORSTEINSSON & CO HF H/F HLÍÐNES SANDGERÐI KREDITKORT ÁRGERÐI EHF T.P. & CO ÍSLENSKA VERSLUNARFÉLAGIÐ H/F OSTA OG SMJÖRSALAN
h
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 25
Fréttir
Prófíll frá Reykjavík sigraði í hópkeppninni.
Frístæl-keppni:
Prófíll og Anna
Þóra sigruðu
Tuttugu og sjö hópar og tólf ein-
staklingar kepptu um íslandsmeist-
aratitilinn í Fristæl 10-12 ára í
Tónabæ á laugardaginn. Sigurveg-
ari í flokki hópa varð Prófíll, sem er
frá Reykjavík en sá hópur sam-
anstendur af Karen Briem, Aslaugu
Heiðu Gunnarsdóttur, Guðnýju
Kjartansdóttur og Kötlu Hauksdótt-
ur.
í einstaklingskeppninni var sig-
urvegari Anna Þóra Sveinsdóttir frá
Reykjavík, í öðru sæti Karen Drífa
Þórhallsdóttir og í þriðja sæti Þór-
unn Helga Þórðardóttir. Kynnir á
mótinu var Magnús Scheving og
skapaði hann mikla og skemmtilega
stemningu. -HK