Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Side 23
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996
27
77/ sölu
Heitar og kaldar Settu-samlokur og kók,
super dos, aðeins kr. 199. Rjúkandi
heitar pylsur og pepsi, aðeins kr. 149.
Nýjustu myndböndin, aðeins kr. 199.
Sölut. hjá Settu, Hringbraut 49, Rvík.
Hjólbarða- og bifreiöaþj. Ýmsar smá-
viðg. á sanngjörnu verði, t.d. á pústk.,
bremsum o.fl. Umfelgun á fólksbíl, kr.
2.600. Fólksbíla- og mótorhjóladekk.
Hjá Krissa, Skeifúnni 5, s. 553 5777.
Sumarkrossgátupoki meö 177 gátum,
kr. 1185. Heimiliskrossg. (gormabæk-
ur), 6, 7, 8, 9 og 10. Einnig eitthvað
til af krossgátubók, ‘91, ‘92, ‘93, ‘94, ‘95
og ‘96, Bókamarkaðurinn Perlunni.
2 herb. íþúð á góöum staö f Kópavogi
til sölu. Á sama stað til sölu stórt
glerborð, tveir eldhúsbarstólar og
handlaug. Uppl. í síma 564 2662.____
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum og frystikist-
um. Veitum allt að árs ábyrgð. Versl-
unin Búbót, Laugavegi 168, s. 552 1130.
Fast track hlaupabraut til sölu á kr.
25.000 og Hewlett Packard 48SX vasa-
tölva, kr. 10.000. Upplýsingar í hs.
551 9192 eða vs. 564 1238-35._______
Fyrirtæki - heimili. Hillukerfi, panel-
plötur, fataslár, saumagínur, mátun-
arspeglar, plastherðatré, körfustand-
ar. Rekki ehf,, Síðumúla 32, s. 568 7680.
GSM-sími til sölu, Motorola Inter-
national 7200. Fylgihlutir: hleðslu-
tæki (bæði inni og í bíl), aukabatterí
og leðurtaska. S. 426 8471 og 897 0137.
GSM-sími til sölu, einnig gítar, magn-
ari, tölva, þráðlaus sími, Mitsubishi
Pajero ‘86 og Nissan Bluebird ‘89.
Uppl. í síma 587 1580 eða 893 3922.
Gæðamálning - hundruð litatóna.
Blöndum Nordsjö vegg- og loftmáln-
ingu, einnig lökk og gólfmálningu.
OM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Haglabyssa - GSM.
Oska eftir GSM- síma í skiptum fyrir
haglabyssu (pumpa). Upplýsingar í
síma 587 1065 eða 587 6036.
Pelsjakkar, kápur m/skinnum, jakkar,
dragtir, kjólar (st. 38-50) o.fl. á hagst.
verði. Skipti um fóður í kápum.
Kápusaumastofan Díana, s. 551 8481.
Stigahúsateppi! Nú er ódýrt að hressa
upp á stigaganginn, aðeins 2.495 pr.
fm ákomið, einnig mottur og dreglar.
ÓM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Takiö eftirl! Til sölu speglar í ýmsum
gerðum af römmum á frábæru verði.
Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin.
Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520.
Ódýra málningin komin aftur! Verð 295
lítrinn, hvítur, kjörinn á loft og sem
grunnmálning. Fleiri litir mögulegir.
ÖM-búðin, Grensásvegi 14, s. 568 1190.
Bankar, stofnanir, fyrirtæki! Stórt lista-
verk, sjónvarp og mikið af kompudóti
og listaverkum. Sími 587 6912 e. kl. 15.
Osram Ijósaperur á 50 kr. Ný tilboð
daglega. Framtíðarmarkaðurinn,
Faxafeni. Fín verslun. Sími 533 2 533.
Electrolux ísskápur til sölu v/flutninga á
kr. 12.000. Upplýsingar í síma 565 6295.
Helluborö meö ofni á vegg til sölu.
Upplýsingar í síma 423 7533.
Motorola sfmboöi til sölu.
Upplýsingar 1 slma 897 0872.
Óskast keypt
Kaupi gamla muni, s.s. styttur, vasa,
myndir o.fl. punt. Kökubox, könnur
o.fl. eldhúsdót. Lampa, ljóskrónur,
skartgripi, silfur, myndaramma, bæk-
ur, húsgögn, póstkort og alls kyns
gamalt dót af háaloftum og úr geymsl-
um. Geymið auglýsinguna. S. 567 1989.
Litiö veitingahús óskar eftir uppþvotta-
vél, ofni og hellum o.fl. eldhúsáhöld-
um fyrir atvinnurekstur. Svarþjón-
usta DV, sfmi 903 5670, tilvnr. 61117.
Óska e. 386 tölvu, 33 mb, innra minni
2 mb, á sanngj. verði. Candy Modular
íssk. til sölu, hæð 1,38 m og 60 cm á
breidd, á 10 þ., lítur vel út. S. 557 4550.
Óska eftir leöursaumavél í boröi
(iðnaðarvél). Uppl. í síma 551 9040.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
IKgll Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugcrdaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögiun.
Síminn er 550 5000._________________
Versliö hjá fagmanni. Spindilkúlur,
stýrisendar, drifliðir v/hjól, verð frá
6400. Gabriel höggdeyfar, vatnsdælur,
vatnslásar, aðalljós, afturljós o.fl.
Tímareimar, kúplingssett, hjólkoppar,
verð 2200 settið, 12”, 13”, 14” og 15”.
GS-varahlutir, sími 567 6744._______
Rýmingarsala.
25% aukaafsláttur við kassa,
mikil verðlækkun á fatnaði.
Allt, Drafharfelli 6, sími 557 8255.
Sem nýtt Yamaha píanó til sölu. Uppl.
í síma 561 2191 kl. 17-21.
Trommusett óskast á ca 40.000.
Uppl. í síma 567 6577 eftir kl. 15.
Teppaþjónusta
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Hreinsum einnig tómar íbúðir.
Áratuga reynsla. Góð og vönduð
þjónusta. Sími 897 2399 og 552 0686.
Antik
Til sölu antikrúm, mahóní (póleraö), 2
samstæðir stólar, mahónístóll með
grænu plussi og lítill hnotuskápur
m/einni skúffú. Gott verð. S. 5811455.
rfi Tölvur
Tulip Impression 486 tölva til sölu,
14” skjár, geisladrif, hljóðkort,
hátalarar, 4 Mb minni, stýripinni
o.m.fl. Tilboð. S. 478 2008 og 478 1203.
Notuö eöa ný Macintosh eöa PC-tölva
(fistölva) óskast keypt eða leigð til 3
eða 4 mán. Uppl. í síma 431 2434. Kári.
15” super VGA skjár óskast. Upplýsing-
ar í síma 565 1182.
486 tölva óskast. Upplýsingar í síma
587 2130.
Q Sjónvörp
Sjónvarpsviög. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 552 7095.
^ Barnavörur
Barnavagn, leikgrind, ungbarnabílst.,
göngugrind og bakburðarpoki, selst
saman á 26.000 kr. Nýleg koja m/dýn-
um og erobiktrappa. S. 554 2004._
Til sölu Silver Cross barnavagn, hvítur
og blár, sem nýr, selst á hálfvirði.
Upplýsingar í síma 555 1018 e.kl, 19.
Til sölu ársgömul systkinakerra
(strætó), verð 17 pús. Uppl. í síma
5814099 eða 566 8765.
Heimilistæki
Ísskápur óskast, þvf stærri, því ódýrari,
því betra. Uppl. í síma 562 6369.
Hljóðfæri
Ný og notuö pfanó, nýir og notaðir
flyglar, nýjar og notaðar harmoníkur.
Opið mán. til fös. 10-18, lau. 10-16.
Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnús-
sonar, Gullteigi 6, s. 568 8611._
Frítt æfingahúsnæði fyrir bílskúrsband
eða trommuleikara. Upplýsingar í
símum 553 5425 og 842 1296.
Internet - námskeið - Islandia. Skrán-
ing er hafin, öll mánudags- og þriðju-
dagskvöld. Állt sem Intemet hefur að
bjóða, engin spurning um tengingu
heldur þjónustu. 1150 kr. á mánuði.
Uppl. í s. 588 4020 info@islandia.is.
Hringiöan - Internetþjónusta.
Síst minni hraði. 10 notendur pr. línu.
Verð 0-1700 kr. á mán. Allt undir þér
komið. Supra mótöld frá 16.900 kr.
Innifalin tenging í mán. S. 525 4468,
Tökum f umboðssölu og seljum notaðar
tölvur, prentara, fax og GSM-síma.
• Vantar alltaf allar PC tölvur.
• Vantar alltaf allar Macint. tölvur.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Verölækkun til þfn! 486-100/120 og
Pentium 90-133 tölvur á ótrúlega lágu
verði. Einnig íhlutir. Hringið/komið
og fáið verðlista. PéCi, s. 551 4014,
Þverholti 5, ofan við Hlemm.
Heimilistölvuþjónusta.
Komum á staðinn.
Fljót og góð þjónusta.
Upplýsingar í síma 897 2883.
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Notuð sjónvarpstæki.
Kaup - sala - viðgerðir.
Dag-, kvöld- og helgarsími 552 1940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Lóftnetsþjónusta. S. 552 3311.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum kvikmyndafilmur á myndb.,
klippum og hljóðsetjum. Leigjum far-
síma, NMT/GSM, og VHS-tökuvélar.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
Dýrahald
Stórútsala. Næstu daga seljum við
Hills Science, Promark, Peka, Jazz og
Field & Show hundafóður með 20%
staðgreiðsluafslætti. Tokyo, sérversl.
hundsins. Smiðsbúð 10, Garðabæ, sími
565 8444. Verð og gæði við allra hæfi.
Border-collie hvolpar til sölu,
10 þús. kr. stk. Uppl. í síma 471 3014.
Þj ónustuauglýsingar
flísar. Flísatllboð
ELIOS stgr. frá kr. 1.224.
PALEO
ítalskir
sturtuklefar.
s~\ n AQ blondunrtæki.
Unnu Finnsk gæðavara.
ÍDÖ
hreinlætistæki.
Finnsk og fögur hönnun.
. SMIÐJUVEGI 4A
\ „ hojl (GRÆNGATA)
AÐSTOFAI ll SÍMI 587 1885
QG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar-
Öryggis-
hnrAir GLOFAXIHF. hnrAir
IIUIOII ÁRMÚLA 42 • SIMI 553 4236 llUlOir
Gluggar
án viðhalds
- íslensk framleiðsla úr PVCu
□
Kjarnagluggar
Dalvegur 28 • 200 Kópavogur • Sfmi 564 4714
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
•múrbrot
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI VILHELM JÖNSS0N
Sími/fax 567 4262,
853 3236 og 893 3236
mrm
auglýsingar
Áskrifendur fá
10% afslátt af
smáauglýsingum
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög.
Við sjáum um snjómoksturinn
fyrir þig og höfum plönin hrein
að morgni. Fantið tímanlega.
Tökum allt múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VELALEIGA SIMONAR HF.,
SÍMAR 562 3070. 852 1129 OG 852 1804.
: Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfmi: 554 2255 • Bfl.S. 896 5800
LOSUM STIFLUR UR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
O.fl.
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR VISA/EURO
RORAMYNDAVEL
TIL AÐ SKOÐA OG STAÐSETJA
SKEMMDIR í LÖGNUM
10 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
Ný lögn á sex klukkustundum
í stab þeirrar gömlu -
þú þarít ekki ab grafa!
Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verbtilbob í klœbningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnir og losum stífíur.
I I
J L
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 551 51 51
Þiónusta allan sólarltrinqinn
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL
til að skoða og staðsetja
skemmdir ÍWC lögnum.
VALUR HELGAS0N
ÆJA 8961100*568 8806
DÆLUBILL f? 568 8806
Hreinsum brunna, rofþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VflLUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
VISA
Virðist rcnnslið vafaspil,
vandist lausnir kunnar:
hugurinn stcfnir stöðugt til
Stifluþjónustunnar.
Fjarlægi stíflur úr frárennslisrörum, innanhúss og utan.
Kvöld og helgarþjónusta. Heimasjmj 537 056y
Sturlaugur Jóhannesson Fars. 892 7760
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og
(D 852 7260, símboði 845 4577 JT