Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Page 26
30
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996
Misstu ekki af spennandi
aukablödum I
ífebrúar og marsl
Aukablöð DY eru löngu orðin landsþekkt.
Blöðin eru bæði fræðandi og skenuntileg og
íjalla um margvísleg og gagnleg sérsvið.
reytt og efnismikið blað um allt sem
viðkemur hljómtækjum. Þar verður meðal
annars fjallað um helstu nýjungar á
markaðnum.
Nauðsynleg uppiýsinga- og innkaupahandbók
fyrir alla þá sem eru í leit að fermingargjöfum.
mars:.
______ o um þá ferðamöguleika
sem eru í boði á árinu 1996 hjá
£—---------------- ásamt ýmsum hollráðum
varðandi ferðalög erlendis.
13. mars
Vandað blað um matartilbúning og bakstur fyrir
páskana. I bláðinu er að finna fjölbreyttar og
nýstárlegar uppskriftir að hátíðarmat og kökum,
ásamt ýmsum ráðleggingum um páskaundir-
búning.
DY - fjölbreytt útgáfa á hverjum degi
□33 ^rií- fti„
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 pv
Frá Rauöa Torginu: Aðilar sem vilja
skrá sig á Rauða Torgið vinsamlegast
hafi samband við skráningastofu
Rauða Torgsins í síma 588 5884. _
Makalausa línan 904 1666. Þjónusta
fyrir þá sem vilja lifa lífinu lifandi,
láttu ekki happ úr hendi sleppa,
hringdu núna. 904 1666. 39,90 mín.
Skemmtanir
Bóhem, Grensásvegi 7, nú opið
frá kl. 18 þriðjudaga-sunnudaga.
Verðbréf
Einstæö móöir óskar eftir 150 þús. kr.
láni, mun greiðast með jöfnum mánað-
argreiðslum frá 1. maí. Svör sendist
DV, merkt „V-5314.__________________
Lífeyrissjóöslán óskast frá Lífeyris-
sjóði verslunarmanna eða lífeyrissjóði
sem samþykkir atvinnuhúsnæði sem
veð. Uppl. í s. 553 5425 og 842 1296.
a Framtalsaðstoð
Bókhald - Skattskil, Hverfisgötu 4a.
Framtöl, reiknings- og vskskil ein-
stakl., félaga, fyrirtækja. S. 561 0244.
Gunnar Haraldsson, hagfræðingur.
Tek aö mér bókhald og framtalsgerö
fyrir einstaklinga og fyrirtæki.
Júlíanna Gísladóttir viðskiptafræð-
ingur, sími 568 2788.
Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Vægt verð.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr.,
s. 567 3813 e.kl. 17 og boðsími 845 4378.
Viöskiptamiölun - bókhaldsþjónusta.
Getum bætt við okkur bókhalds-
verkefhum og skattframtalsgerð.
Upplýsingar í síma 568 9510.________
Ódýr aöstoö viö skattframtaliö! Einfold
framtöl, kr. 3.000, flóknari, kr. 5.000+.
Miðlun og ráðgjöf, Austurstræti lOa,
sími 511 2345.
Bókhald
Bókhalds- og framtalsaðstoö. Tek að
mér bókhald og framtöl fyrir einstakl-
inga og fyrirtæki. Sigurður Kristinss.
viðskiptafc, Ármúla 29, s. 581 1556.
0 Þjónusta
Tilþjónustu reiöubúinn! Tökum að
okkur allt sem lýtur að málningar-
vinnu. Áratugareynsla. Gerum tilboð
þér að kostaðarlausu. Fag- og snyrti-
mennska í hávegum, Sími 554 2804.
Al-Verktak hf, sími 568 2121.
Steypuviðgerðir, alhliða múrverk og
smíðavinna, lekaviðgerðir og móóu-
hreinsun gleija. Uppl. í síma 568 2121.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu, úti
og inni. Tilboð eða tímavinna.
Visa/Euro. Símar 552 0702 og 896 0211.
Garðyrkja
Trjáklippingar, nú er rétti tíminn til
að klippa tré og runna. Vönduð vinna,
sanngjamt verð. Uppl. í síma 587 7410.
Guðlaugur.
IV Til bygginga
Handriö og stigar, íslensk framleiösla
úr massífu tré. 20 ára reynsla. Gemm
verðtilboð. Sími 551 5108 (símsvari).
Vélar - verkfæri
Trésmföavél. Óska eftir góðri plötusög
eða öflugri, sambyggðri trésmíðavél.
Upplýsingar í slma 853 1696 á daginn
eða 557 7604 á kvöldin,___________
Óska eftir notuöum járnrennibekkjum,
mega vera bilaðir. Vantar líka deili-
haus, fræsa og skrúfstykki í fræsivél.
Úppl. í síma 478 1032 og 478 1062.
flp* Sveit
Ráöskona. Óska eftir vinnu í sveit.
Allar nánari upplýsingar í
síma 564 4191.
T He/7sa
Heilunarnudd. Sállíkamleg aðferð við
að koma á jafnvægi, hugarró og sátt
við sjálfan sig. Viðar, Jógastöðinni
Heimsljósi (588 4200), sími 551 7177.
£ Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma
alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og
framtíð, gef góð ráð. Tímapantanir í
síma 551 3732. Stella.
77/sÖ/u
IDE BOX
Þegar þú vilt sofa vel skaltu velja
Idé Box, sænsku fjaðradýnurnar.
Margar stærðir. Mjúkar, millistífar
eða harðar dýnur, allt eins og passar
hverjum og einum. Yfirdýna fylgir
öllum stærðum og verðið er hagstætt.
Þúsundir íslendinga hafa lagt leið
sína til okkar og fundið réttu dýnuna
með aðstoð sérhæfðs sölufólks.
Idé Box fjaðradýnurnar fást aðeins í
Húsgagnahöllinni, sími 587 1199.
Sólbaðsstofa
Höfum opnaö glæsilega sólbaösstofu
að Stórhöfða 15 (sama hús og Bitahöll-
in). Erum með 10 og 20 mín. bekki.
Glæsilegt opnunartilboð. Opið alla
daga kl. 10-22. Sími 567 4290.
Amerisk rúm.
Englander Imperial Ultra plus,
queen size, 152x203, king size, 192x203.
Heilsudýnur. Hagstætt verð.
Þ. Jóhannsson, sími 568 9709.
|£g| Verslun
Str. 44-60. - Veröhrun. Gallabuxur,
3.900, bolir, 990Æ990, vesti, 960-1.990,
frakkar, 5.900. Útsölulok.
Stóri listinn, Baldursg. 32, s. 562 2335.
Jg Bílartilsölu
Bílasala Keflavíkur.
Til sölu Mazda E2200, dísil, double
cab, 6 manna, ekinn 157 þús.
Ath. skipti. Upplýsingar í símum
4214444,421 2247 og 421 4266.
Bílasala Keflavíkur.
Til sölu 3 stk. Toyota HiAce 4x4
bensín ‘91, ekinn 95 þús. km, álfelgur,
topplúga, sæti fyrir 6, ferðabúnaður
fylgir, tjald, dýnur og gardínur.
Áth. skipti. Einnig 2 stk. 4x4 ‘91
vsk-bílar. Uppl. í símum 421 4444,
421 2247 og 421 4266.
Bílasala Keflavíkur.
Til sölu 3 stk. Toyota double cab SR5,
bensín, ‘92, breyttir hjá Tbyota,
33” dekk, plasthús, álfelgur, eknir 45
þús. og 58 þús. Tbppbflar. Áth. skipti.
Einnig ‘95, ekinn 20 þús. Uppl. í símum
4214444,4212247 og 4214266.
Bílasala Kefiavíkur.
Til sölu 6 stk. Toyota Corolla, árg.
‘93-’96. Ath. skipti. Allir bílarnir á
staðnum. Uppl. í símum 421 4444,
421 2247 og 421 4266.
Jeppar
Toyota Extra cab, árg. ‘91, 2,4 dísil, til
sölu. Verð 1.500.000. Upplýsingar í
síma 552 4426 á kvöldin.
Ýmislegt
Safaríkar sögur og stefnumót í síma
904 1895, verð 39,90 kr. mín. - HÆTTA -
Úrvaí
Tímarit
fyrir alla
auglýsingar