Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.02.1996, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 27. FEBRÚAR 1996 35 DV Sviðsljós Mel Gibson gerist kynnir Mel Gibson -------------- finnst greini- lega gaman að vera kynnir á ósk- arsverð- launahátíð- inni. Hann hefur þegar gegnt því hlutverki fjórum sinnum og ger- ir það í fimmta skiptið nú í mars. En svo gæti farið að Mel gerði meira en að kynna því sjálfur hefur hann verið tilnefnd- ur til leikstjóraverðlaunanna fyrir Braveheart. Alls fékk myndin sú níu tilnefningar. Don fékk ósk- ina uppfyllta Erkitöffarinn Don Johnson fékk ósk sína uppfyllta á dögunum. Það voru for- ráðamenn CBS sjón- varpsstöðv- arinnar sem voru svona góðir við Don og góð- mennskan felst í því að sýna nýja lögguþáttinn hans á fóstu- dagskvöldum klukkan tíu en það mun vera einhver besti sýning- artími fyrir svona hasar. í þátta- röðinni leikur Don löggu í San Francisco, mann sem á tvær fyrrum eiginkonur, með tilheyr- andi vandræðum. Cliff Robertson í framlengingu Cliff gamli Robertson mun fara með hlutverk Bandaríkja- forseta í framtíðar- trylli Johns Carpenters, Flótta frá LA. Cliff lýsir persónunni sem eins konar framlengingu á repú- blikananum og forsetaframbjóð- andanum Pat Buchanan, ein- angrunarsinna . og afskaplega kristnum manni. í myndinni er allt í steik í LA eftir jarðskjálfta og flóðbylgju en Kurt Russell kemur til bjargar. Andlát Svava Jónsdóttir frá Snartar- tungu, lést 23. febrúar á hjúkrunar- heimilinu Sunnuhlíð, Kópavogi. Guðrún Jónsdóttir Sandvík, Eyr- arbakka, lést á Sjúkrahúsi Suður- lands 26. febrúar. Þórarinn Sigmundsson, Glóru, Hraungerðishreppi, lést að Ljós- heimum á Selfossi 25. febrúar. Björn Bjarnason, Hagamel 34, lést 25. febrúar. Magnea Hjálmarsdóttir lést á hjúkrunar- og vistheimilinu Drop- laugarstöðum 25. febrúar. Guðríður Guðmundsdóttir, Eyr- arvegi 9, Selfossi, lést að heimili sínu 24. febrúar. Kristinn Friðriksson, Urðargötu 15, Patreksfirði, lést á Landspítalan- um 25. febrúar. Minningarathöfn um hinn látna fer fram í Fossvogs- kirkju 1. mars kl. 10.30 Jarðarfarir Sigurgeir Friðriksson bifreiða- smiður, Holtagerði 52, verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju fimmtud. 29. febrúar kl. 13.30. Anna Rósa Árnadóttir, Hring- braut 75, Hafnarfirði, verður jarð- sungin frá Hafnarfjarðarkirkju fimmtudaginn 29. febrúar kl. 13.30. Ásta Guðjónsdóttir, Njörvasundi 22. Útfór fer fram frá Fossvogskap- ellu miðvikudaginn 28. febrúar kl. 13.30. Lalli og Lína Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan simi 551 1166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 561 1166, slökkviliö og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 560 3030, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÚið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 23. til 29. febrúar, aö báöum dög- um meðtöldum, verða Háaleitisapótek, Háaleitisbraut 68, sími 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, sími 552 2190, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551-8888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótikin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavlkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opiö í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 569 6600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnaiflörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 422 0500, Vestmannaeyjar, sími 481 1955, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sím- svara'551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medoca á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl: í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og sjúkravakt er allan sólarhringinn sími 525-1000. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (s. 525 1000) Neyðarmóttaka: vegná nauðgunar er á Vísir fyrir 50 árum þriðjudagur 27. febrúar íslenskur kommúnisti spáir amerísk-rússnesku stríði innan fimmtíu ára. slysadeild Sjúkrahús Reykjavíkur, Fossvogi sími 525-1000. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá ki. 17-8 næsta morgun og um helgar, slmi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá M. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 552 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.- fóstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard - sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæöingardeild Landspttalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 KleppsspítaUnn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 Og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaöaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 Og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomul. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Betra er að vera heil- brigður bóndi en sjúk- ur keisari. Þýskur málsháttur. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard- sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opiö á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. -’ laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 12-17 Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði viö Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016. Minjasafniö á Akureyri, Aöalstræti 58, simi 462-4162. Opnunartimi alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simamynjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðurnes, sími 613536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmanna- eyjar, sími 481 1321. Adamson Copyrighl P. I. B. Bo« 6 Copenhogcn Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 85 - 28215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, slmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þúrfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 28. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú hefur í nógu að snúast í alls konar verkefnum. Einhverj- ar breytingar eiga sér stað í heimilis- og fjölskyldulífi. Happa- tölur eru 10, 21 og 34. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Þú lendir í vandræðalegum kringumstæðum í persónulegum málum og tilfinningamálum. Hins vegar gengur samvinna mjög vel. Hrúturinn (21. mars-19. april): Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú gengst inn á að taka þátt í einhverju til lengri tíma. Ef þú ert í vafa gættu þá sérstak- lega að þér. Nú er ekki gott að taka áhættu í sambandi við peninga. Nautiö (20. apríl-20. maf): Nú er ekki sérlega hagstætt að kaupa eða selja. Best væri að draga slikt, sérstaklega ef þú ert í minnsta vafa um að þú sért á réttri leið. Tvíburarnir (21. mai-21. júni): Þaö er einhver ruglingur í ýmsu í kringum þig. Farðu eftir eigin innsæi, það mun duga best, sérstaklega ef þú ert að gera eitthvað sem þú ert ekki vanur. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Velvilji ríkir í kringum þig og eitthvað sem þú gerðir fyrir löngu skilar árangri. Vertu spar á ráðleggingar nema þú þekkir vel til mála. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vingjarnlegt andrúmsloft er ríkjandi, sérstaklega hvað fjöl- skyldulífið áhrærir. Eitthvað gefur þér von um að gömul ósk geti ræst. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mistök, þín eða annarra, verða til þess að verkefnum seinkar fyrri hluta dags. Vináttubönd munu styrkjast og rómantíkin blómstra. Vogin (23. sept.-23. okt.): Mikill þrýstingur um aukin afköst hefur farið illa með þig að undanförnu en nú er tími til að slaka aöeins á. Sinntu félags- lífinu meira. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vinirnir taka mikið af tima þínum og koma þér á óvart. Það verður spenna í félagslífinu í kvöld. Dagleg störf eru líka óvenjuspennandi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. desj: Þér gengur miklu betur í samvinnu við aðra en einn úti í horni. Vinátta gæti komiö sér vel í viðskiptum og fjármálum yfirleitt. Steingeitin (22. dcs.-19. janj: Rómantíkin rikir í hjónaböndum og nánum samböndum. Gott er einnig að taka á í hagnýtum málefnum. Happatölur eru 4, 15 og 28.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.