Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Blaðsíða 30
38
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996
★
(íllfekrá
SJÓNVARPIÐ
17.00 Fréttir
17.02 Leiðarljós (379)
17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan.
17.57 Táknmálsfréttir.
18.05 Brimaborgarsöngvararnir (15:26)
18.30 Fjör á fjölbraut (26:39)
19.30 Dagsljós.
20.00 Fréttir.
20.35 Veður.
20.40 Dagsljós
21.10 Happ í hendi. Spurninga- og skafmiðaleik-
ur með þátttöku gesta i sjónvarpssal. Þrír
keppendur eigast við í spurningaleik í
hverjum þætli og geta unnið til glæsilegra
verðlauna. Umsjónarmaður er Hemmi
Gunn og honum til aðsloðar Unnur Steins-
son.
22.05 Sharpe í orrahríð (Sharpes Battle). Bresk
-~v spennu- og ævintýramynd um Sharpe liðs-
foringja í her Wellingtons. Leikstjóri er Tom
Clegg og aðalhlutverk leikur Sean Bean.
23.50_Hvíta herbergið (White Room 3).
0.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
17.00 Læknamiðstöðin.
17.45 Murphy Brown.
18.15 Barnastund.
19.00 Ofurhugaíþróttir.
19.30 Simpsonfjölskyldan.
19.55 Hudsonstræti.
20.20 Spæjarinn.
21.05 Svalur prins.
21.35 Yfirbót (A Sinful Life). Claire Vin Blanc er
fyrrverandi dansmær sem býr ásamt dóttur
sinni í niðurníddri íbúð í Hollywood.
Mæðgurnar hafa varla til hnifs og skeiðar
en eru ákveðnar í að njóta lítsins. Nágrann-
ar þeirra eru kynlegir kvistir og þarna er oft
líf og fjör. Allt fer í háaloft þegar fullfrúi
barnaverndarnefndar tilkynnir Claire að rík-
ið hafi svipt hana forræði og ætli að sjá til
þess að dóttir hennar alist upp í betra um-
hverii. Með aðalhlutverk í þessari óvenju-
legu og gamansömu mynd fara Anita Morr-
is, Rick Overfon, Dennis Christopher, Mike
Rolslon og Blair Tefkin.
23.05 Hrollvekjur.
23.25 Morð í svarthvítu (Murder in Black and
White). Þegar svartur lögreglusljóri finnst
láiinn í Central Park þarf Frank Janek að
taka á honum stóra sínum. Hans verk er að
sanna að lögreglustjórinn hafi verið myrtur.
Frank er viss í sinni sök en kynþáttafor-
dómar torvelda mjög rannsókn málsins.
Aðalhlutverk: Richard Crenna, Diahann
Carroll, Cliff Gorman og Fred Gwynne.
Myndin er bönnuð börnum.
1.00 Morð á ameríska vísu (All American
Murder). Chrístopher Walken, Josie Bissett
og Charlie Schlatter eru í aðalhlutverkum
þessarar spennumyndar um ungan mann
sem skiptir um skóla vegna upploginna
saka. Hann kynnisl stelpu og býður henni
út með sér en þegar hún er myrt á hrotta-
legan hátl og hann veitir morðingjanum eft-
Irför flækjast málin. Hann er handtekinn en
fær sólarhringsfrest hjá lögreglunni til að
sanna sakleysi sitt. Myndin er stranglega
bönnuð börnum. (E).
2.30 Dagskrárlok Stöðvar 3.
Föstudagur 19. apríl
Qsrð/n
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Sjónvarpsmarkaðurinn.
13.00 Glady-fjölskyldan.
13.05 Busi.
13.10 Ferðalangar.
13.35 Súper Maríó bræöur.
14.00 Utangátta. (Misplaced). Kvikmynd um
pólsk mæðgin sem gerast innflytjendur í
Bandaríkjunum. Það gengur á ýmsu þegar
Halina Nowak og sonur hennar Jacek
reyna að aðlagast lífinu í hinum vestræna
heimi.
15.35 Listaspegill.
16.00 Fréttir.
16.05 Taka 2 (e).
16.35 Glæstar vonir.
17.00 Aftur til framtíðar.
17.30 Eruö þið myrkfælin?
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Sjónvarpsmarkaöurinn.
19.0019:20.
20.00 Suður á bóginn.
20.50 Lilli er týndur.
Lilli sleppur frá ræningjunum og heldur á vit ævintýranna í stórborginni.
Stöð 2 kl. 20.50:
Lilli er týndur
John Hughes er fyrir löngu orð-
inn heimsfrægur fyrir fram-
leiðslu gamanmynda fyrir alla
fjölskylduna og er þar skemmst
að minnast hinna vinsælu Home
Alone mynda.
Gamanmyndin Lilli er týndur,
Baby’s Day out, kemur úr smiðju
Hughes og er dæmigerð fyrir af-
urðir hans. Myndin íjallar um
smábarnið Lilla sem býr með for-
eldrum sínum í stóru húsi. Lilli
er svo sérstakur að dagblaðið í
bænum vill birta myndir af hon-
um.
En dag einn birtast þrír skúrk-
ar heima hjá Lilla og þykjast vera
ljósmyndarar frá blaðinu. Þeir
ræna guttanum en hann strýkur
fljótlega frá þeim og heldur á vit
ævintýranna í stórborginni.
Sjónvarpið kl. 23.50:
Hvíta herbergið
Það kennir ým-
issa grasa í breska
tónlistarþættinum
Hvíta herberginu
sem verður síðast á
dagskrá Sjónvarps-
ins á föstudags-
kvöldið. Og unn-
endur flestra teg-
unda léttrar tónlist-
ar ættu að geta
fundið eitthvað við
David Bowie er einn þeirra
sem koma fram í þættinum.
sitt hæfi.
í þættinum koma
fram John Lenn-
on og Yoko Ono,
Terence Trent
Darby, Heather
Nova, The Coct-
eau Twins, Lippy
Lou the Blue To-
nes, The Brand
New Heavies og
David Bowie.
22.30 A hættutímum. (Swing Kids). Kvikmynd
sem gerist í Þýskalandi árið 1939. Við
kynnumst hópi þýskra ungmenna sem hafa
hrifist af bandarískri sveiflutónlist og gera
uppreisn gegn þeim aga sem nasistar
boða. Aðalhlutverk: Robert Sean Leonard,
Christian Bale, Frank Whaley og Barbara
Hershey. 1993. Bönnuð börnum.
0.25 Utangátta. Lokasýning.
2.00 Dagskrárlok.
svn
17.00 Beavis og Butthead.
17.30 Taumlaus tónlist.
20.00 Jörð 2.
21.00 Byssumenn (Gunmen). Spennumynd með
þekktum leikurum. Njósnari og smyglari
taka höndum saman í baráttu við eiturlyfja-
barón. Aðalhlutverk: Christopher Lamber
og Mario Van Peebles. Stranglega bönnuð
börnum.
22.30 Undirheímar Miami. (Miami Vice).
23.30 Útlaginn. (Martial Outlaw). Spennu- og
slagsmálamynd um lögreglumann sem
lendir í baráttu við sinn eigin bróður þegar
hann reynir að koma upp um rússneskan
eiturlyfjahring. Aðalhlutverk leika Jeff
Wincott og Gary Hudson. Stranglega
bönnuð börnum.
1.00 Gjald hefndarinnar. (Price of Vengenance).
Spennumynd. Stranglega bönnuð börnum.
2.30 Dagskrárlok.
RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Endurflutt úr Hér og nú frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Frænka
Frankensteins.
13.20 Spurt og spjallað. Umsjón: Helgi Seljan og
Sigrún Björnsdóttir. Dómari: Barði Friðriksson.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir. (6).
14.30 Þættir úr sögu Eldlands. 4. þáttur af fimm.
15.00 Fréttlr.
15j03 Léttskvetta. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
'15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kol-
brúnar Eddudóttur. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti.)
17.00 Fréttir.
17.03 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Endurflutt
kl. 22.30 í kvöld.)
17.30 Allrahanda. Ðorgardætur og Zetuliðið og Páll
Anna Pálína Arnadóttir sér um þátt-
inn Pálína með prikið á rás 1.
Ævar Orn Jósepsson stjórnar næt-
urvakt rásar 2.
Óskar og Milljónamæringamir syngja og leika
lög frá liðnum árum.
17.52 Umferðarráð.
18.00 Fréttir.
18.03 Frá Alþingi. Umsjón: Valgeröur Jóhannsdóttir.
18.20 Kviksjá. Umsjón; Halldóra Friðjónsdóttir.
18.45 Ljóð dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.)
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veðurfregnir.
19.40 Bak við Gullfoss. (Endurflutt á rás 2 á laugar-
dagsmorgnum.)
20.10 Hljóðritasafnið.
20.40 Komdu nú að kveðast á. (Áður á dagskrá sl.
miðvikudag.)
21.30 Pálína með prikið. (Áður á dagskrá sl. þriðju-
dag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Bima Friðriksdóttir flytur.
22.30 Þjóðarþel - Göngu- Hrólfs saga. (Áður á dag-
skrá fyrr í dag.)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
0.10 Fimm fjórðu. (Endurtekinn þáttur frá síðdegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morg-
uns. Veðurspá.
RAS 2 90,1/99,9
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Nýjasta nýtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Ævar Örn Jós-
epsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2 til kl. 02.00. Umsjón: Ævar
Öm Jósepsson.
1.00 Veðurspá. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30,
9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
Stutt landveðurspá verður í lok frétta kl. 1,2,5,
6, 8,12,16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá: kl.
6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá: kl. 1,
4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:.
2.00 Fréttir. Næturtónar.
4.30 Veðurfregnir.
5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöng-
um.
6.05 Morgunútvarp. -
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands.
18.35-19.00 Utvarp Austurlands.
8.10-8.30 og.
18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða.
BYLGJAN FM 98,9
Bylgjunnar.
12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir.
13.10 Ivar Guðmundsson. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
16.00 Þjóðbrautin. Fróttir kl. 16.00 og 17.00.
18.00 Gullmolar.
19.00 19:20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgj-
20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Um-
sjónarmaður Jóhann Jóhannsson.
22.00 Fjólubiátt Ijós við barinn. Dans-
tónlistin frá árunum 1975-1985.
1.00 Næturvaktin. Ásgeir Kolbeinsson í
góðum gír.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lok-
inni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast
KUtssfícriírMw
13.00 Fréttir frá BBC. 13.15 Diskur dagsins. 14.15
Létt tónlist. 15.15 Music Review. Fróttir frá
BBC World Service kl. 16,17 og 18.18.15 Tón-
list til morguns.
SÍGILTFM 94,3
12.00 í hádeginu. Létt blönduð tónlist. 13.00 Úr
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari mánaðarins.
15.30 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningj-
ar. 20.00 Sígilt kvöld. 21.00 Úr ýmsum áttum 24.00
Næturtónleikar.
FM957
12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vil-
hjálmsson. 18.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
19.00 Föstudagsfiðringurinn. Maggi Magg. 22.00
Bráðavaktin. 23.00 Mixið. 1.00 Bráðavaktin: 4.00
Næturdagskrá. Fréttir klukkan 9.00 - 10.00 -11.00 -
12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9
12.00 Diskur dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Næturvaktin. Óskalagasíminn er 562 6060.
BROSIÐ FM 96,7
12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Fréttir og íþróttir. 13.10
Þórir Telló. 16.00 Ragnar Örn Pétursson og Har-
aldur Helgason. 18.00 Ókynntir ísl. tónar. 20.00
Forleikur. 23.00 Ókynnt tónlist.
X-ið FM 97,7
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans. 15.45 Mótor-
smiðjan 17.00 Simmi. 18.00 Rokk í Reykjavík.
21.00 Næturvaktin.
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
FJÖLVARP
MTV
04.00 Morning Mix 06.30 Supermodel 2 07.00 Moming Mix
featuring Cinematic 10.00 Dance Floor Chart 11.00 MTV's
Greatest Hits 12.00 Music Non-Stop 14.00 Select MTV 15.W)
Hanging Out 16.30 Dial MTV 17.00 Soap Dish 17.30 MTV
News 18.00 Dance Floor Chart 19.00 Ceiebrity Mix 20.30
MTV's Amour 21.30 Singled Out 22.00 Party Zone 00.00
Night Videos
Sky News
05.00 Sunrise 08.30 Century 09.00 Sky News Sunrise UK
09.30 Abc Nightline with Ted Koppel 10.00 World News and
Business 11.00 Sky News Today 12.00 Sky News Sunrise UK
12.30 CBS News This Moming 13.00 Sky News Sunrise UK
13.30 Parliament 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 The
Lords 15.00 World News and Business 16.00 Uve at Five
17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 Tonight with Adam Boutton
18.00 SKY Evening News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News
Sunrise UK 19.30 The Enteitainment Show 20.00 Sky Worid
News and Business 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News
Sunrise UK 22.30 CBS Evening News 23.00 Sky News
Sunrise UK 23.30 ABC World News Tonight 00.00 Sky News
Sunrise UK 00.30 Tonight with Adam Boulton Replay 01.00
Sky News Sunrise UK 01.30 Sky Woridwide Report 02.00 Sky
News Sunrise UK 02.30 The Lords Replay 03.00 Sky News
Sunrise UK 03.30 CBS Evening News 04.00 Sky News
Sunrise UK 04.30 ABC World News Tonight
TNT
18.00 WCW Nitro on TNT 19.00 The lce Pirates 21.00 Wifd
Rovers 23.15 The Moonshine War 01.00 Wild Rovers
CNN ✓
04.00 CNNI Worid News 05.30 Moneyline 06.00 CNNI Wortd
News 06.30 Worid Report 07.00 CNNi World News 07.30
Showbiz Today 08.00 CNNI World News 08.30 CNN
Newsroom 09.00 CNNI Worid News 09.30 World Report
10.00 Business Day 11.00 CNNI Worid News Asia 11.30
Worid Sport 12.00 CNNI Worid News Asia 12.30 Business
Asia 13.00 Larry King Live 14.00 CNNI World News 14.30
World Sport 15.00 CNNI World News 15.30 Business Asia
16.00 CNNI Worid News 18.00 Worid Business Today 18.30
CNNI World News 19.00 Larry King Live 20.00 CNNI Worid
News 21.00 Worid Business Today Update 21.30 Worid Sport
22.00 CNNI World View 23.00 CNNI Worid News 23.30
Moneyline 00.00 CNNI Worid News 00.30 Inside Asia 01.00
Larry King Uve 02.00 CNNI World News 02.30 Showbiz
Today 03.00 CNNI World News 03.30 Inside Politics
NBC Super Channel
04.00 NBC News 04.30 ITN World News 05.00 Today 07.00
Super Shop 08.00 Child in two Worids 09.00 Married with a
Star 09.30 Sold Woman 10.30 The Man who Colors Stars
11.30 Dateline Intemational 12.30 News Magazine 13.30
Dateline Intemational 14.30 NBC News Magazine 15.30 FT
Business Special 16.00 ITN Worid News 16.30 Talking with
Frost 17.30 The Best Of Selina Scott Show 18.30
Videofashion 19.00 Executive Lifestyles 19.30 ITN World
News 20.00 NBC Super Sport 21.00 The Tonight Show with
Jay Leno 22.00 Late Night With Conan O'Brien 23.00 Later
With Greg Kinnear 23.30 NBC Nightly News with Tom Brokaw
00.00 The Tonight Show with Jay Leno 01.00 The Best Of The
Selina Scott Show 02.00 Talkin' Blues 02.30 Executive
Lifestyles 03.00 The Best Of The Selma Scott Show
Cartoon Network
04.00 The Fruitties 04.30 Sharky and George 05.00
Spartakus 05.30 The Fruitties 06.00 Scooby and Scrappy Doo
06.15 Tom and Jerry 06.45 Two Stupid Dogs 07.15 World
Premiere Toons 07.30 Pac Man 08.00 Yogi Bear Show 08.30
The Fruitties 09.00 Monchichis 09.30 Thomas the Tank
Engine 09.45 Back to Bedrock 10.00 Trollkíns 10.30 Popeye's
Treasure Chest 11.00 Top Cat 11.30 Scooby and Scrappy
Doo 12.00 Tom and Jerry 12.30 Down Wit Droopy D 13.00
Captaín Planet 13.30 Thomas the Tank Engine 13.45
Rintstone Kids 14.00 Magilla Gorilla 14.30 Bugs and Daffy
14.45 13 Ghosts of Scooby 15.15 The Addams Family 15.30
Two Stupid Dogs 16.00 The Mask 16.30 The Jetsons 17.00
Tom and Jerry 17.30 The Rintstones 18.00 Close
Discovery ✓
15.00 Saturday Stack (until 8.00pm): Arthur C Clarke’s
Mysterious Worid 15.30 Arthur C Clarke’s Mysterious World
16.W) Arthur C Clarke's Mysterious World 16.30 Arthur C
Clarke's Mysterious Universe 17.00 Arthur C Clarke's
Mysterious Úniverse 18.00 Arthur C Clarke’s World of Strange
Powers 19.00 Flightline 19.30 Disaster 20.00 Battlefield 21.00
BattJefield 22.00 Justice Files 23.00 Close
BBC
04.30 A Robot in the Pariour? 05.00 BBC World News 05.30
Button Moon 05.40 Monster Cafe 05.55 Gordon 06.05
Avenger Penguins 06.30 The Really Wild Show 06.55
Nobodýs Hero 07J20 Blue Peter 07.45 Mike and Angelo
08.05 Small Objects of Desire 08.25 Dr Who: the Time
Monster 08.50 Hot Chefs 09.00 The Best of Pebbie Mill 09.45
Best of Anne and Nick 11.30 The Best of Pebble Miil 12.15
Prime Weather 12.20 Eastenders 13.45 Prime Weather 13.50
Monster Cafe 14.05 Count Duckula 14.25 Blue Peter 14.50
The Tomorrow People 15.15 Prime Weather 15.20 One Man
and His Dog 16.05 Dr Who: the Time Monster 16.30 Whatever
Happened to the Ukely Lads? 17.00 BBC World News 17.30
Strike It Lucky 18.00 Jim Davidson's Generation Game 19.00
Henry Iv Part 20.30 Omnibus 21.25 Prime Weather 21.30 Top
of the Pops 22.00 The Vibe 22.30 Dr Who: the Time Monster
23.00 Wildlife 23.30 A School for Our Times? 00.00 Seeing
Through Maths 00.30 Get Ahead in German L130/1 01.00
Technology 01.30 Pure Maths 02.00 Maths Methods 02.30
Anthony and Cleopatra: Workshop 03.00 Biology: 03.30
Public Space, Public Work
Eurosport
06.30 Basketball: SLAM Magazine 07.00 Tennis: ATP
Toumament from Tokyo, Japan 10.00 All Sports: Bloopers
10.30 Motorcycling: Japanese Grand Prix from Suzuka,
Japan 11.(X) Tennis: ATP Toumament from Barcelona, Spain
15.00 Formula 1: Grand Prix Magazine 15.30 Offroad:
Magazine 16.30 Motorcycling: Japanese Grand Prix from
Suzuka, Japan 17.00 Sumo: The Basho Toumament from
Japan 18.00 Sumo: The Basho Toumament from Japan 19.00
Uvecar Racing: Super Stock-Car from Bercy, Paris, France
21.30 Boxing: WBC Bantamweight Worldchampionship,
Wayne McCullough (Irf.) - Jose Luis 22.30 Motorcycling:
Japanese Grand Prix from Suzuka, Japan 23.00 Intemational
Motorsports Report: Motor Sports Programme 00.00 Close
02.30 Livemotorcycling: Japanese Grand Prix from Suzuka,
Japan j
|ý ejnnig á STÖÐ 3
Sky One
6.01 Dennis. 6.10 Spiderman. 6.35 Boiled Egg & Soldiers.
7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.25 Action Man 7.30
Free Willy. 8.00 Press Your Luck. 8.20 Love Connection. 8.45
The Oprah Winfrey Show. 9.40 Jeopardy. 10.10 Sally Jessey
Raphael. 11.00 Beechy. 12.00 Hotel. 13.00 Geraldo. 14.00
Court TV. 14.30 The Oprah Winfrey Show. 15.16 Mighty Morp-
hin Power Rangers. 15.40 Spiderman. 16.00 Star Trek: the
Next Generation. 17.00 Simpsons. 17.30 Jeopardy. 18.00
LAPD. 18.30 M*A‘S*H. 19.00 3rd Rock from the Sun. 19.30
Jimmýs. 20.00 Walker, Texas Ranger. 21.00 Star Trek. 22.00
Melrose Place. 23.00 Late Show with David Letterman. 23.45
The Tnals of Rosie O'Neill. 0.30 Anything but Love. 1.00 Hit
Mix Long Play.
Sky Movies
5.00 Winter Ught. 7.00 Rying Down to Rio. 9.00 Pocahontas:
The Legend. 11.00 Rustler’s Rhapsody. 13.00 The In-Crowd.
15.00 Cross Creek. 17.00 Pocahontas: The Legend. 19.00
RoboCop 3.21.00 The Chase. 22.30 The Killer. 0.15 Reunion.
1.45 The Favor. 3.20 The In-Crowd.
Omega
7.00 Benny Hinn. 7.30 Kenneth Copeland. 8.00 700 klúbbur-
inn. 8.30 Uvets Ord. 9.00 Homið. 9.15 Orðið. 9.30 Heima-
verslun Omega. 10.00 Lofgjörðartónlist. 17.17 Barnaefni.
18.00 Heimaverslun Omega. 19.30 Homið. 19.45 Orðið.
20.W) 700 klúbburinn. 20.30 Heimaverslun Omega. 21.00
Benny Hinn. 21.30 Bein úts. frá Bolhofti. 23.00 Praise the
Lord.