Dagblaðið Vísir - DV - 19.04.1996, Blaðsíða 29
FÖSTUDAGUR 19. APRÍL 1996 37
Bubbi Morthens er nú að hefja
tónleikaferðalag sitt um Vestur-
og Norðurland.
Tón-
leika-
ferðalag
Bubba
Bubbi Morthens leikur á tón-
leikum í félagsheimilinu í Búð-
ardal en tónleikamir hefjast
klukkan 23:00. Tónleikarnir eru
upphaf tónleikaferðalags sem
hefst á Vestur- og Norðurlandi,
Tónleikar
sem Bubbi fer að jafnaði í á
hverju ári. Á tónleikunum
verða frumflutt ný lög sem eru
væntanleg á næstu plötu í bland
við eldra efni sem allir lands-
menn þekkja.
Hunang
Hljómsveitin Hunang verður
með tónleika á Kaffi Reykjavík í
kvöld og einnig annað kvöld.
Hunang leikur dansvæna tón-
list, bæði eigið efni og annarra í
bland á tónleikunum.
Stutt-
myndin
Gas
í kvöld verður íslenska stutt-
myndin Gas frumsýnd í Há-
skólabíói klukkan 19.30. Myndin
verður frumsýnd á sama tíma í
Borgarbíói á Akureyri. Gas er
rúmlega hálftímalöng kvikmynd
og framleiðendur myndarinnar
eru Filmumenn.
Samkomur
Heilsuvika
Félagsmiðstöðin Hólmasel í
Seljahverfi í Reykjavík stendur
fyrir heilsuviku fyrir 8.-10.
bekk. Heilsuvikan hófst þann
15. aprfl og lýkur í dag.
Félagsvist
Félag eldri borgara verður
með félagsvist í Risinu, Hverfis-
götu, klukkan 14.00 í dag. Guð-
mundur stjórnar og allir eru
velkomnir. Göngu-Hrólfar fara í
sína venjulegu göngu kl. 10.00 í
fyrramálið.
Skemmtanir
Rósenbergkjallarinn:
Doría er
nýstofnuð
hljómsveit
Rokkhljómsveitin Langbrók hefur hætt störfum og
ný hljómsveit er risin í framhaldi af því. Þrír meðlima
Langbrókarinnar eru í nýju hljómsveitinni sem feng-
ið hefur heitið Doría. Hún er skipuð 6 meðlimum, þar
af tveimur söngkonum úr Söngsystrunum, en þær eru
einmitt þessa dagana að skemmta á Hótel íslandi í
sýningunni Bitlaárin. Nýja sveitin Doría ætlar að
stíga fyrstu skrefin í tónleikahaldi í Rósenbergkjallar-
anum í kvöld og flytja hressa popp- og rokktónlist.
Doría er að vinna að frumsömdu efni og stefnan verð-
ur tekin á hljóðver bráðlega þar sem lögin verða tek-
in upp fyrir geislaplötu.
Meðlimir nýju sveitarinnar eru Alli langbrók söng-
ur og gítar, Andri Hrannar trommur og röddun, Bryn-
dís Sunna söngur, Ofur Baldur hljómborð og röddun,
Pétur Jensen bassi og Regína Ósk söngur.
Alli langbrók í nýju sveitinni Doríu sem skemmtir í
Rosenbergkjallaranum í kvöld.
Veður spillir færð
Á sunnanverou Snæfellsnesi og á
Fróðárheiði er vont ferðaveður vegna
hvassviðris. Á Holtavörðuheiði og
Bröttubrekku gengur á með dimmum
éljum og þar er hálka. Á Vestfjörðum
eru Hálsamir í Barðastrandarsýslum
orðnir ófærir en á norðanverðum
fjörðunum er snjór á vegum og nokk-
Færð á vegum
ur hálka. Verið er að moka Stein-
grímsfjarðarheiði og veginn til
Drangsness og búist er við að það
opnist fljótlega. Norðan- og norðaust-
anlands er víða éljagangur og hálka á
vegum og verið að moka til Sigluíjarð-
ar en þar er bleytuhríð. Á Norðaust-
ur- og Austurlandi er víðast hálka og
þungfært á Möðrudalsöræfum en haf-
inn mokstur á Fjarðarheiði og í
Vatnsskarði.
m Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) LokaðrStÖÖU ^ Þungfært (g) Faert fjallabílum
Dóttir Halldóru
og Péturs
Þessi litla stúlka kom í heiminn
klukkan 1.45 sunnudaginn 14. apríl.
Barn dagsins
Hún vó 3520 grömm við fæðingu og
mældist 51,5 cm löng. Foreldrar
hennar eru Halldóra Jóhannesdótt-
ir og Pétur Pétursson og þau voru
að eignast sitt fyrsta barn.
Fjandvinirnir John og Max eiga í
stöðugum erjum.
Grumpier
Old K
Men
Sambíóin sýna myndina
Grumpier Old Men í Bíóhöflinni.
Myndin skartar fríðum flokki
úrvalsleikara, Jack Lemmon,
Walter Matthau, Sophiu Loren,
Ann-Margret og Darryl Hannah.
Myndin er sjálfstætt framhald
myndarinnar Grumpy Old Men
sem sýnd var við miklar vin-
sældir fyrir tæpum þremur
árum.
Það er sumar í bænum Wa-
basha í Minnesota, heimabæ
Kvikmyndir
gamlingjanna Johns (Lemmon)
og Max (Matthau). Þeir fjandvin-
irnir hafa stundað veiði saman í
mörg ár en nú hefur Maria Ra-
getti (Loren) flutt til bæjarins og
ákveður að opna ítalskan veit-
ingastað í Wabasha. Þeir félag-
arnir eru ekki hrifnir af þeirri
hugmynd og reyna allt til þess
að koma í veg fýrir opnun staö-
arins. En Ragetti er þrjósk ag
hún ætlar sér ekki einungis sig-
ur í þessu máli heldur ætlar hún
sér einnig að fanga hjarta Max.
Inn i þetta blandast önnur mál
en sonur Max hefur í hyggju að
giftast dóttur John.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 80 19. apríl 1996 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollnengi
Dollar 66,580 66,870 66,630
Pund 100,960 101,480 101,200
Kan. dollar 48,790 49,090 48,890
Dönsk kr. 11,4740 11,5350 11,6250
Norsk kr. 10,2640 10,3210 10,3260
Sænsk kr. 9,8800 9,9340 9,9790
Fi. mark 14,0690 14,1520 14,3190
Fra. franki 13,0430 13,1170 13,1530
Belg. franki 2,1548 2,1678 2,1854
Sviss. franki 54,5900 54,8900 55,5700
Holl. gyllini 39,5900 39,8200 40,1300
Þýsktmark 44,2800 44,5100 44,8700
ít. líra 0,04235 0,04261 0,04226
Aust. sch. 6,2940 6,3330 6,3850
Port. escudo 0,4315 0,4341 0,4346
Spá. peseti 0,5307 0,5340 0,5340
Jap. yen 0,62210 0,62580 0,62540
írskt pund 104,430 105,070 104,310
SDR/t 96,50000 97,08000 97,15000
ECU/t 82,9000 83,3900 83,3800
Slmsvari vegna gengisskráningar 5623270
Krossgátan
Lárétt: 1 listi, 5 bergmála, 7 ringul-
reið, 9 skaut, 11 handsama, 12 skort,
13 fjarlægast, 15 feitin, 17 land, 19
beitu, 20 innyfli, 21 stingur.
Lóðrétt: 1 kúst, 2 slungið, 3 kvabb,
4 hæð, 5 fallvalt, 6 grip, 8 illkvittni,
10 fifl, 12 æviskeið, 14 gras, 16 ösl-
uðu, 18 hvílt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hrátt, 6 bæ, 8 lúðu, 9 ráð,
10 ámu, 11 nett, 13 sárnir, 16 trúan,
18 öl, 19 ull, 20 Kani, 21 rafmagn.
Lóðrétt. 1 blástur, 2 rúm, 3 áður, 4
tunna, 5 treina, 6 bát, 7 æð, 12 talin,
14 árla, 15 röng, 17 úlf. 20 km.