Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996
19
Bítlavinir kætast:
Fyrsti íslenski
bítlabarinn
Gleoipinnar i
Hreðavatnsskála
Laugardagskvöldið 13. júlí, eða nánEir tiitekið annað kvöld, verður glaum-
ur og gleði í Hreðavatnsskála, hinum eina og sanna. Þar koma fram lista-
mennimir Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon, betur þekktir
sem Radíusbræður, með grín og söng. Emilíana Torrini syngur á sinn ein-
staka hátt og Bítlavinafélagið slær botninn í skemmtunina með urrandi
rokki og róli fram á nótt.
Kannast einhver við þessa snyrtilegu fjórmenninga?
Það er ekki til sú manneskja, að
minnsta kosti á vesturhveli jarðar,
sem ekki þekkir Bítlana sálugu.
Þessir geðþekku fjórmenningar frá
Lifrarpolli sungu sig og spiluðu inn
í hjörtu milljóna fyrir rúmum
þremur áratugum en enn þann dag
í dag er aðdáendahópurinn stór.
Víða um heim eru starfræktir svo-
nefndir Bítlaklúbbar þar sem aðdá-
endur hópa sig saman og nú er einn
slíkur starfandi hér á ísa köldu
landi. Hann hefur verið að vaxa og
tJWUJiillJlJDÍ
★★★
Older-George Michael:
Platan er fyllilega samboöin fólki sem
kann aö meta þægilega hjjómandi og
vel samansettar laglínur. -AT
★★★
Fjall og fjara - Anna Pálína og Að-
alsteinn Ásberg:
Þetta er jassskotin vísnatónlist meö
tangóívafi á köflum; ákaflega einlæg
og stílhrein. Allir textarnir eiga þaö
sameiginlegt aö vera í mjög háum
gæöaflokki, vel samdir og innihaldsrik-
ir. Fjall og fjara er vönduö og góö þlata
sem á alla athygli skiliö. -SÞS
★★"Í
- Elvis
All This Useless Beauty -
Costello:
Hér er á ferðinni ein besta plata
Costellos síðan Imperial Bedroom
kom út 1982. All This Useless Beauty
er í fáum oröum sagt firnasterk plata
þar sem saman fara frábærar laga-
smíöar og flutningur í hæsta gæöa-
flokki,- SÞS
★★★
Mersybeast - lan McNabb:
Þaö er sama hvar boriö er niöur,
hvergi er veikan punkt aö finna; hvert
lagiö er ööru betra og þetta er besta
rokkplata ársins þaö sem af er. -SÞS
★★★'Í
Ledbetter Heights - Kenny Wayne
Shepard:
Kenny Wayne er kornungur, hvítur
strákur sem afsannar þaö aö hvítir
geti ekki leikiö blús enda hlaöa gamlir
blúshundar hann lofi. Tónlistin er rokk-
skotinn gítarblús í anda Stevie Ray
Vaughans og ef hann heldur rétt á
spilunum gæti Kenny Wayne oröiö arf-
taki Stevie Ray. -SÞS
★★★
-The
Lesters Bowie Brass Fantasy-
Fire This Time:
Rutningurinn spannar marga stíla og
kynslóöir í djassi. Tónlistin vill stund-
um hljóma dálítiö tómleg í neöri reg-
istrum, þar sem túba gefur ekki sömu
fyllingu og raffnagns- eöa kontrabassi,
en þaö venst bærilega. Þaö er nóg af
góöri tónlist hér en þaö er uppáfinn-
ingasamur gleöskapur sem er í fyrir-
rúmi frekar en nákvæmni.-IÞK
Islandsvinurinn Wadada Leo Smith.
Sólon íslandus:
Bandarískur
jasstrompet eikari
Á sunnudagskvöldið mun banda-
ríski jasstrompetleikarinn Wadada
Leo Smith halda tónleika á Sóloni
íslandusi. Honum til aðstoðar verða
innlendir tónlistarmenn og sérstak-
ur heiðursgestur verður Einar Már
Guðmundsson rithöfundur sem flyt-
ur ljóð við undirleik Smiths.
Wadada Leo Smith byrjaði ungur
að leika í blússveitum stjúpfóður
síns í Mississippi. Núna spannar
ferill hans í tónlist rúmlega þrjá
áratugi og hann er einn af braut-
ryðjendum nútima jasstónlistar.
Tónlist jassleikarans hefur komið
út á yfir 20 hljómplötum sem vakið
hafa mikla athygli. Árið 1981 út-
nefndu gagnrýnendur hann efnileg-
asta trompetleikarann í árlegum
kosningum sínum. Hann hefur sam-
ið mörg sinfónísk hljómsveitarverk
sem hafa verið flutt af helstu flytj-
endum nútímatónlistar.
Smith er íslendingum að góðu
kunnur en hann hefur þegar heim-
sótt Island þrisvar sinnum. Tónleik-
amir á Sóloni íslandusi byrja kl.
21.00. -ilk
dafna frá stofnun og ekki er hægt að
segja annað en að ýmislegt sé á döf-
inni.
Nú er t.d. verið að skipuleggja
mikla bítla-landsreisu þar sem
reynt verður að koma við á sem
flestum stöðum á landsbyggðinni og
verður þar ýmislegt á prjónunum.
M.a. verður um bítlaspurninga-
keppni að ræða, en hún er í leiðinni
eins konar leit að bítlafræöingum
landsins og i haust verður ein alls-
herjar bítlafræðispumingakeppni í
heinni útsendingu á einhverjum
góðum stað í Reykjavík. Þá mun
verða safnað saman 32 helstu bítla-
fræðingum landsins sem síðan
munu leiða saman hesta sína í út-
sláttarkeppni, einn á móti einum.
Einnig verður karaoke-keppni, und-
irskriftasöfnum til Pauls McCart-
neys um að fara að láta sjá sig hér
heima og valinn verður bítill
kvöldsins á hverjum stað, það er sá
sem líkist einhverjum af Bítlunum
mest. Bítlalög verða þanin (unplug-
ged) og dúndrandi Bítlatónlist.
En ekki er allt sagt enn. Um síð-
ustu helgi var opnaður fyrsti ís-
lenski Bítlabarinn en Bítlaklúbbur-
inn hefur fært starfsemi sína í
Austurstræti 6, kjallara, og er geng-
ið í gegnum Kaffi Austurstræti. Þar
munu bítlavinir finna sér heimili
og þar er að finna Bítlabar, kaffi-
stofu, bítlaverslun, bítlasafn, bítla-
video ofl. Hinn nýi islenski bítlabar
heitir að sjálfsögðu Cavern eftir
þeim eina sanna þar sem fjórmenn-
ingarnir tróðu fyrst upp og er opinn
á fóstudags- og laugardagskvöldum
kl.20-3. Verslunin og kaffistofan eru
opnar alla daga kl. 14-18. Stuðstjóri
er Eiríkur Einarsson, formaður
Bítlaklúbbsins, og sér hann um að
halda uppi bítlastemningu og nota-
legheitum fyrir alla. -ggá
Paö veröur leikinn djass á
Jómfrúartorginu, Lækjar-
götu 4 (bak viö veitingastaö-
inn Jómfrúna) á morgun,
laugardaginn 13. júlí, kl. 16.
Þaö er hljómsveitin Negul-
naglarnir sem djassar og
gestaspilari sveitarinnar
veröur tenórsaxófónleikar-
inn Óskar Guöjónsson.
Síðdegistónleikar
á Ingólfstorgi
í dag, fostudaginn 12. júlí kl.
: 17-18, gerir hin geðþekka hljóm-
sveit Maus sig sýnilega eftir
I vetrardvalann með ný lög í
farteskinu í bland við eldra efni
af breiðskífum sveitarinnar.
Einnig mun hin kröftuga fila-
;; penslarokksveit Botnleðja halda
gelgjunni við efnið en hljóm-
| sveitin hefur verið í hljóðveri
i síðustu vikur við að taka upp
I breiðskifu fyrir næstu jól.
Síðdegistónleikarnir eru á
vegum Hins hússins og verða
haldnir í aðalsal þess ef veður
s krefst.
Afmælishátíð á
Rósenberg
| Laugardagskvöldið 13. júlí verð-
I ur Rósenbergkjallarinn, musteri
| rokksins, eins árs go verður að
| sjálfsögðu haldið upp á daginn
með pompi og pragt. Eiríkur
í Hauksson og Endurvinnslan
I spila á afmælishátíðinni og í til-
J efni dagsins verður þungarokks-
sveitin Drýsill endurvakin þetta
eina kvöld og fram koma allir
| upphaflegu meðlimir Drýsils.
| Sigurgeir Sigmundsson er á git-
| ar, Jón Olafsson á bassa, Sigurð-
1 ur Reynisson á trommur og sér-
1 stakm- gestur strákanna verður
Einar Jónsson. Að sjálfsögðu
I verða svo allir minntir á að um-
1 hverfið er í okkar höndum. Nú
fer hver að verða síðastur að
H berja Eirík og Endurvinnsluna
| augum því nú styttist i að Eirík-
ur fari að þakka fyrir sig að
| þessu sinni og snúa sér aftur að
frændum okkar Norðmönnum.
j Ómar í Réttinni
Á morgun, laugardaginn 13.
I júlí, spilar hljómsveitin Ómar í
:i Réttinni i Úthlíð Biskupstung-
5 um. Þar verður að sjálfsögðu
I sprellfiörug sumarsveifla og nóg
| af tjalddstæðum.
Dalvíkurreggí
I kvöld, fóstudagskvoíðið 12.
júli, og annað kvöld, laugardags-
| kvöldið 13. júlí, mun hljómsveit-
| in Reggae on Ice spila á Pizza '67
á Dalvík. í kvöld verður 16 ára
í aldurstakmark en 18 ára annað
kvöld. Ný plata með þessari góð-
5 kunnu sveit kom út í byrjun
: júní síðastliðins og ber hún
| nafnið í berjamó.
Sexáraafmæli
Veitinga- og skemmtistaður-
I inn L.A. Café fagnar sex ára af-
| mæli sínu í kvöld, föstudags-
| kvöldið 12. júlí. Af því tilefni
i verður haldin veisla fyrir vel-
;; unnara staðarins og verður boð-
5 ið upp á veitingar og nýjungar
I kynntar. Á L.A. Café er að sjálf-
f sögðu 25 ára aldurstakmark.
Bylting á
Amsterdam
| Hljómsveitin Bylting mun
| spila á Café Amsterdam í kvöld
og annað kvöld. Þess má geta að
| nú fer hver að verða síðastur að
1 berja strákana augun þar sem
í hljómsveitin mun fara í langt fi*í
| eða fram á næsta sumar. Þá skal
I slappa af en síðan er stefnan tek-
| in á aðra plötu hljómsveitarinn-
ar næsta vor og munu hljóm-
I sveitarmeðlimir koma endur-
| nærðir að sumri.
Sveifla
í Glæsibæ
í kvöld, fostudag, og annað
* kvöld, laugardagskvöld, sér
1 Hljómsveit Birgis Gunnlaugs-
| sonar um að halda uppi dúndr-
I andi danssveiflu eins og henni
| einni er lagið í Danshúsinu í
| Glæsibæ.