Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Page 7
- um helgina FOSTUDAGUR 12. JULI 1996 4 FOSTUDAGUR 12. JULI 1996 fifln helgina 21 VEITINGASTAÐIR A. Hansen Veslurgötu 4, Ht., sími 565 1693. Opiö 11.30-22.30 alla daga. Á næstu grösum Laugavegi 20, simi 552 ) 8410. Opiö 11.30-14 og 18-22 v.d., 18-22 sd. i og lokað Id. Argentína Barónsstíg 11a, sími 551 9555. Opið 18-23.30 v.d., 18-3 um helgar. Asla Laugavegi 10, simi 562 6210. Opiö 11.30- 22.30 v.d., 12-22.30 sd„ 11.30-23.30 fd. f og Id. Askur Suöurlandsbraut 4, sími 553 8550. Opiö | 11-22 sd.-fíd., 11-23.30, fd. og Id. Áslákur Ási, Mosfellsbæ. Opiö fi. og su. 18-01 :* og fö. og lau. 18-03. Atlas Bankastræti, simi 551 9900. Opið f 18-23.30 sd.-fi. og 18-23.30 fd.Jd. Austur Indía Fjelagiö Hverfisgötu 56, sími 552 1630. Opið alla daga frá kl. 18. Banthai Laugavegur 130, slmi 552 2444. Opið j 18-22 md. til fi. og 18-23 fd. tíl sd. Blái barínn Klapparstig 38, sími 561 3131. Opið vd. 11.30 til 1.00 og um helgar til 3.00. Café Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499/562 4045. Opið 18-1 fd. og ld„ 11.30-1 v.d. Café Kim Rauðarárstíg 37, slmi 562 6259. Opiö S 8-23.30. Carpe Diem Rauðarárstíg 18, sími 562 3350. j Opið 11-23 alla daga. Grand hótel Sigtúni 38, sími 568 9000. Opiö 12-15 og 18-23. Gullnl hanlnn Laugav. 178, s. 588 9967. Opiö 11.30- 14.30 og 18-22 v.d„ 18-23 fd. og Id. Hard Rock Café Kringlunni, slmi 568 9888. Opið 11.45-23.30 md.-ld„ 12-23.30 sd. Hornlð Hafnarstræti 15, sími 551 3340. Opið i 11-23.30 alladaga. Hótel Borg Pósthússtræti 11, sími 551 1440. Opiö 8-23.30 aila daga. Hótel Holt Bergstaðastræti 37, slmi 552 5700. Optð 12-14.30 og 19-22.30 v.d„ 12-14.30 og j 18-22 fd.ogld. Hótel l'sland v/Ármúla, sími 568 7111. Opiö 20-3 fd„ 19-3 Id. Hótel Loftlelðir Reykjavíkurflugvelli, slmi 552 j 2322. Opið I Lóninu 0—18,1 Blómasal 18.30-22. Hótel Oðlnsvé v/Óðinstorg, sími 552 5224. Opið 12-15 og 18-23 v.d„ 12-15 og 18-23.30 fd. og Id. Hótel Saga Grilliö, sími 552 5033, Súlnasalur, sími 552 0221. Skrúður, simi 552 9900. Grillið j opið 19-22.30 alla daga, Súlnasalur 19-3 ld„ Skrúður 12-14 og 18-22 alla daga. Humarhúsið Amtmannsstíg 1, sími 561 3303. Opiö 10-23.30 v.d„ 10-1 Id. og sd. Italia Laugavegí 11, slmi 552 4630. Opið 11.30- 23.30 alla daga. IJónatan Llvingston Mávur Tryggvagötu 4-6, sími 551 5520. Opið 17.30-23 v.d., 17.30-23.30 fd. ogld. Kaffi Austurstræti 6, símí 552 2615. Opiö 11.30-01 ad,-fí. og 12-03 fd.-ld. Kaffi Árbær Hraunbæ 102, simi 567 4333. Opið 11-23.30 v.d. og 11-01 fd. og Id. Keisarinn Laugavegi 116, simi 551 0312. Opið 12-01 sd.-fi. og 12-03 fd.-ld. Kinahofið Nýbýlavegi 20, sími 554 5022. Opið 17-21.45 v.d„ 17-22.45 fd„ Id. og sd. Kina-húsið Lækjargötu 8, sími 551 1014. Opið 11.30-14 og 17.30-22 v.d„ 17.30-23 fd„ 15-23 ld„ 17-22 sd. Kinamúrinn Laugavegi 126, sími 562 2258. fd„ ld„ sd. 11-23. má.-fi. 11-22.00. Kofi Tómasar frænda Laugavegi 2, sími 551 | 1855. Opið 10-01 sd.-fi. og 11-03 fd. og Id. Kringlukrátn Kringlunni 4, sími 568 0878. Opið I 12-1 v.d., 12-3 fd.ogld. Lauga-ás Laugarásvegi 1, sími 553 1620. Opið 11-22 og 11-21 um helgar. ; Las Candilejas Laugavegi 73, sími 562 2631. ; Opið 11-24 alla daga. Leikhúskjallarinn sími 551 9636. Opið öll ld. og Idkv. | Lækjarbrekka Bankastræti 2, sími 551 4430. Opið md.-miðvd. 11.00-23.30, fi.-sd. 11.00-0.30. Madonna Rauðarárstíg 27-29, sími 562 1988. | Opið 11.30-23.30 alla daga. Marhaba Rauðarárstlg 37, slmi 562 6766. Opið i alla daga nema md. 11.30-14.30 og 17.30-23.30. Naustlð Vesturgötu 6-8, simi 551 7759. Opið 12-14 og 18-01 v.d„ 12-14 og 18-03 fd. og Id. Nikkabar Hraunbergi, simi 557 2100. Opið 17- 24.00 sd.-fi. 12-02 fd. og Id. Ópera Lækjargötu 2, sími 552 9499. Opið 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd.ogld. Pasta Basta Klapparstíg 38, slmi 561 3131. j Opiö v.d. trá 11.30 til 1,00 og um helgar til 3.00. Perlan Öskjuhlið, sími 562 0200. Opið j 18-23.30 v.d„ 18-24.30 fd.ogld. Potturinn og pannan Brautarholti 22, simi 551 ■ 1690. Opiðalladaga 11.30-22. Samural Ingólfsstræti 1a, simi 551 7776. Opið v.d. 18-22, fd„ ld„ 18-23. Selið Laugavegi 72, simi 551 1499. Opið 11-23 alla daga Siam Skólavöröustíg 22, slmi 552 8208. Opið 18-22 v.d„ 18-22.30 fd. og Id. Lokaö á md. Singapore Reykjavíkurvegi 68, sími 555 4999. Opið 18-22 þd.-fi. 18-23 fd.-sd. Sjanghæ Laugavegi 28, sími 551 6513. Opið 11.30-23.30 v.d„ 12-22.30 sd. Sjö róslr Sigtúni 38, sími 588 3550. Opið 7-23.30 alla daga. Skólabrú Skólabrú 1, slmi 562 4455. Opið frá kl. 18.00 alla daga. Opið í hádeginu. ■ Steikhús Harðar Laugavegi 34, sími 551 3088. í Opið 11.30-21 v.d. og sd„ 11.30-23.30 fd. og Id. Svartakaffi Laugavegi 54, simi 551 2999. Opiö v.d. 10-24, fd„ ld„ 10-01, sd„ 14-24. Thailand matstofa Laugavegi 11, simi 551 8111 og 551 7627. Opiö 18-22 alla daga. jí Tilveran Linnetsstíg 1, slml 565 5250. Opið 111-23 alla daga. Veitingahúsið Esja Suöurlandsbraut 2, sfmi 568 9509. Opiö 11-22 alla daga. Verdi Suðurlandsbraut 14, slmi 581 1844. Opið md.-fd„ 11.30-22 og fd.-sd.11.30-23. Við Tjörnina Templarasundi 3, simi 551 8666. Opið 12-14 og 18-22.30 md.-fd„ 18-23 Id.-sd. Viðeyjarstofa Viðey. sfmi 568 1045 og 562 1934. Opið fi.-sd. Kaffistofa opin 14-17. Veitingasalur opinn 18-23.30. Vitabar Bergþórugötu 21, slmi 551 7200. Opið 15-23.30 v.d„ 12—02 annars. Prlr Frakkar hjá Úlfarl Baldursgötu 14, sími 552 3939. Opið 11-14.30 og 18-23.30 Id. og I sd. Reykholt: Sögusýning í Á sunnudaginn verður opnuö sögusýning í Snorrastofu i Reyk- holti í BorgarFirði. Einnig verður opnuð sýning um Snorra Sturluson og verk hans. Af þessu tilefni flytur dr. Jónas Kristjánsson erindi um Snorra Stur- Snorrastofu luson og verk hans. Þá lesa Gunnar Stefánsson og Þorleifur Hauksson úr Snorra-Eddu og Heimskringlu. Dagskráin verður í hinni nýju Reykholtskirkju og hefst kl. 14.00. -ilk Steinsteyptir skúlptúrar í Perlunni Nú stendur yfir í Perlunni sýning á verkum Ríkeyjar Ingimundardótt- ur. Um er að ræða 36. einkasýningu Ríkeyjar en hún þykir einkar frum- legur listamaður. Að þessu sinni sýnir Ríkey steinsteypta skúlptúra, málverk, brenndar lágmyndir, olíu- málverk og postulinsinyndir. Sýn- ingin stendur til 3. ágúst. -ilk "o 51 0 )(o SJxLii-iO Einnig fáánlegir steríóskápar, geisladiskastandar, ofl. ofl. Þú finnur vönduð húsgögn og hagstætt verð hjá okkur. Stone Free: Kom mér mest á óvart hvaá leikritið er skemmtilegt leikritsins í kvöld verður heimsfrumsýning í Borgar- leikhúsinu á leikritinu Stone Free. Þetta er nýjasta leikrit breska leikrita- skáldsins Jims Cartwrights en hann er frægur fyrir að fara fremur ótroðnar slóðir í verkum sínum. Það er Leikfélag íslands sem setur Stone Free upp og mun það vera fyrsta upp- setning þessa ný- stofnaða félags. Fjöldi þekktra leikara og söngv- ara tekur þátt í sýningunni og má þar nefna Ingvar Sigurðs- son, Eggert Þor- leifsson, Magréti Vilhjálmsdóttur, Emilíönu Torr- ini, Daníel Ágúst Haraldsson, Gísla Rúnar Jónsson og fleiri góðkunningja ís- lenskra leikhús- aðdáenda. Einnig er hægt að berja augum unga og upprenn- andi leikara eins og Kjartan Guö- jónsson sem er rísandi stjarna í leiklistarheimin- um. Hann út- skrifaðist úr Leiklistarskóla íslands fyrir tæpu ári og lék í Konur skelfa sem sýnt var við góða aðsókn í Borgarleikhúsinu i vetur. „Ég hlakka alveg rosalega til frumsýningarinnar. Undir- búningurinn er búinn að ganga mjög vel og hópur- inn er skipaður alveg meiri háttar fólki. Auk Gísla Rúnars og Eggerts er þarna rjóminn af ungu leikur- um landsins," segir Kjartan. Hann leikur spjátrung- inn Tod sem er skósveinn fégráðugs landeiganda. „Tod og faðir hans, sem Gísli Rúnar leikur, eru for- pokaðir Bretar sem liggja á gægjum og hneykslast út í eitt á hippunum sem eru á hátíðinni við landareign þeirra. Það er mjög gaman að vinna með Gísla Rún- ari og þá sérstaklega þegar við erum tveir á sviðinu ásamt áhorfendum. Áhorfendurnir sitja nefnilega sumir uppi á sviði og eru látnir taka þátt i sýningunni og þá fer Gísli á kostum. Það kom mér reyndar mest á óvart hvað leikritið er skemmtilegt. Þegar ég las hand- ritið hélt ég að þetta væri allt öðruvísi. Reyndar segja handrit Jims Cartwrights yfirleitt ekki allt um sýningamar. Persónu- sköpunin er svo mikið í hönd- um leikaranna sjálfra." Tónlistin spilar stóran þátt í sýnmgunni og heyra menn þá lög eftir Jimi Hendrix, Bítlana og fleiri. Þegar hefur verið gefinn út geisladiskur með tónlistinni úr leikritinu. Margt óvænt gerist á sýn- ingunni og það er án efa þess virði að leggja leið sína í Borgarleikhúsið 1 sumar. -ilk Norræna húsið: Tvær listaverkasýningar Olíumálverk í anddyrinu í anddyri Norræna hússins stend- ur yfir sýning á olíumálverkum eft- ir Nínu Tryggvadóttur. Verkin em öll frá árunum 1936 til 1967 en þau hafa aldrei verið til sýnis áður. Una Dóra Copley, dóttir listakonunnar, er eigandi allra verkanna og telur hún að þau gefi gott yfirlit yfir feril móður sinnar. Nína Tryggvadóttir andaðist 1968 en hún þótti afar fjölhæfur listam- aður. Eftir hana liggja olíumálverk, vatnslitamyndir, teikningar, graflk og margt annað. Hún stundaði list- nám í Reykjavík, Kaupmannahöfn og New York. Sýningin stendur yfir til 14. júli og er opin alla daga til klukkan 19.00 Edda og Kogga með leirmum í sýningarsölum Norræna húss- ins verður á morgun opnuð sýning á leirverkum eftir Eddu Jónsdóttur og Koggu. Leirverkin eru af ýmsum stærðum, litum og lögun og er þeim raðað saman í eins konar leirmuna- landslag. Kogga og Edda fengu Guðna Franzson tónlistarmann til að semja tónverk sem flutt er á leirverk sýn- ingarinnar. Tónverkið heitir Lament og er tileinkað listakonun- um. í tilefni sýningarinnar gefa Kogga og Edda út öskju þar sem er finna geisladiskinn Lament ásamt módelgrip eftir listakonurnar. Sýningin er inni í sumarsýninga- dagskrá Norræna hússins og er opin alla daga frá 13 til 19. -ilk Smáauglýsingadeild DV er opin: • virka daga kl. 9-22 • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl. 16-22 Tekið er á móti smcauglýsingum til kl. 22 til birtingar nœsta dag Ath. Smáauglýsing í Helgarblað DV þarf þó að berast okkurfyrirkl. 17 á föstudag a\\t rnllí/ himins V Smáauglýsingar Œí 550 5000 Pétur Hoffmann mundar öxina frægu. Árbæjarsafn: Ljósmyndir í Gallerí Greip í Gallerí Greip verður opnuð á | morgun sýning á verkum Veron- | ique Legros en hún ætlar að | sýna ljósmyndaverk. Veronique 1 lauk námi i vor frá Ecole D’art de Cergy í Frakklandi. Sýning | hennar mun standa yfir til 1 sunnudagsins 28. júlí og er opin I alla daga nema mánudaga. Málverkasýning í frystihúsi Það er ekki oft sem málverka- | sýningar eru opnaðar i frysti- | húsum en það er samt búið að I gera núna í frystihúsinu Meitlin- I um. Það er listmálarinn Haukur | Dór sem heldur sýningu á . nokkrum verkum á nýrri skrif- ■ stofu fyrirtækisins. NýsýningíNý- listasafninu Á sunnudaginn verður á Árbæj- arsafninu dagskrá sem kallast „ís- landi allt“. Þá verður sýnd kvik- mynd Lofts Guðmundssonar, Reykjavík 44, og einnig verður leið- sögn um lýðveldissýninguna. Messa verður í safnkirkjunni og Þjóð- dansafélag Reykjavíkur mun sýna gamla dansa. Þeim sem kunna að meta söng gefst kostur á að hlýða á kórinn Silfur Egils sem syngur þjóð- leg lög. Einnig gefst gestum safnsins tæk- ifæri til að berja augum merkilegan grip sem safnið eignaðist. Það er öxi sem Pétur Hoffmann Salómonsson banaði bandarískum hermanni með eftir að sá síðarnefndi hafði lagt til hans með hnífi og veitt áverka. Mun atburðurinn hafa átt sér stað aðfara- nótt 11. nóvember 1943. Auk þessa verður boðið upp á lummur á milli kl. 14.00 og 15.00 og á laugardag verður leikjadagskrá fyrir börnin. -ilk Prjónavél. peysu- hönnun og þæfð tröll I dag hefst sýning í Hornstofunni á verkum Gretu Sörensen prjóna- hönnuðar og Selmu Egilsdóttur handverkskonu. Greta mun sýna hönnun sína og prjónavél. Mynstrin sækir hún í gömul útsaums- og prjónamynstur en litaval og áferð í íslenska nátt- úru. Greta lauk námi frá textíldeild MHÍ árið 1973 og framhaldsnámi frá Listaháskóla Stokkhólms árið 1993. Hún hefur tekið þátt i sýningum hér á landi sem og annars staðar á Norðurlöndunum. Selma sýnir heilþæfð tröll þar sem hún hefur formað höfuð tröll- anna og notar tog í hár þeirra. Minna þau á sögupersónur í ævin- týrum. Einnig mun hún sýna bangsa og skemmtileg dýr ásamt handspunnu bandi sem hentar vel í vefnað. Selma hefur unnið við hand- verk um langt skeið og hefur starf- að með Þingborgarhópnum síðast- liðið ár. Sýningin er opin frá kl. 13.00 til 18.00 og stendur til 17. júlí. Kees Visser í Ingólfs- stræti Sýning á málverkum myndlistar- mannsins Kees Visser var opnuð í Ingólfsstræti 8 síðastliðinn miðviku- dag. Um þessar mundir eru 20 ár liðin frá fyrstu sýningu Kess í Gall- eri Súm, en sýningin í Ingólfsstræti er sextánda einkasýning hans á íslandi. Kees er af hol- lensku bergi brotinn en hann bjó á ÍS' landi um ára- bil og er því íslenskum listunnend- um að góðu kunnur. Síðastliðið ár hefur hann sýnt í Hollandi og víða í Frakklandi en hann býr nú í París. Sýning Kees stendur til 2. ágúst og er opin alla daga nema mánudaga frá 14 til 18. -ilk A morgun, laugardag, verður opnuð sýning í Nýlistasafninu viö Vatnsstíg. Það eru þeir Hrafnkell Sigurðsson og Daníel Magnússon sem ætla að sýna verk sín. Sýningin verður opnuð kl. 16.00 og ætlunin er að hún standi til 28. júli. Nýlistasafniö er opið alla virka daga frá 14.00 til 18.00. Arthur A. Avramenko í Hafnarborg @megin:Arthm' A. Avramen- ko opnar sýningu á verkum sín- um á morgun í menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar. Arthur er listmálari og kemur frá Úkraínu. Hann hóf ungur að nema málaralist og fór svo í framhaldsnám í listaskólanum í St. Pétursborg. Hann hefur starf- að í Kaupmannahöfn undanfarin ár og haldið þar fjölda málverka- sýninga. Kaupmannahöfn var valin listaborg Evrópu 1996 og af þvi tilefni mun Arthur sýna verk sín á átta stöðum í borginni. Mikinn hluta síðasta árs hefur hann dvalið að Listamiðstöðinni í Straumi við Hafnarfjörð og mun hann sýna afrakstur þeirr- ar vinnu á sýningu sinni í Hafnarborg. Sýning Arthurs stendur til 29. -ilk -ilk Nú stendur yfir sextánda einkasýning Kees Vissers á íslandi. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.