Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1996, Qupperneq 8
22 FÖSTUDAGUR 12. JÚLÍ 1996 J^’V um helgina 1 I SÝNINGAR Flugstóö Leifs Elríkssonar á Keflavikurflugvelll Félag íslenskra myndlistarmanna, FÍM, hef- ur sett upp myndir eftir Krístján Davíösson listmálara í Flugstööinni. Sýningin mun standa í tvo mánuöi. Gallerí. Ingólfsstræti 8, Rvík Sýning á málverkum myndlistarmannsins Kees Visser veröur opnuö I Ingölfsstræti 8 miövikudaginn 10. júlí. Sýningin stendur til 2. ágúst og er opiö frá 14-18 alla daga nema mánudaga. pá er lokaö. Gallerí Art-Hún. Stangarhyl 7, Rvík Til sýnis verk eftir Erlu B. Axelsdóttur. Helgu Ármannsdóttur, Sigrúnu Gunnarsdótt- ur og Margréti Salome. Gallerliö er opiö alla virko daga kl. 12-18. Gallerí Birgir Andrósson, Vesturgötu 20 Gunnar M. Andrésson sýnir ný verk, nokk- urs konar lýriska hljóöskúlptúra þar sem unniö er meö upprunatengsl og vitnaö er í þjóöleg minni. Galleríiö er opiö kl. 14-18 á fimmtudögum en aöra daga eftir samkomu- lagi. Gallerí Grelp, Hverflsgötu 82 Laugardaginn 13. júlí opnar I Gallerí Greip sýning á Ijósmyndaverkum Veroníque Legros. Sýningin stendur tll 28. júlí og er opin fré kl. 14-18 alla daga nema mánu- daga. Gallerí Hornlb Hafnarstræti 15 Árni Rúnar Sverrlsson er meö sýningu á nýjum oliumálverkum I Gallerii Horninu sem ber yfirskriftina Eyja hugans. Sýnlngín mun standa til miövikudagsins 17. júlí. Galleríiö er opiö alla daga frá kl. 11-23.30. Kl. 14 og 18 er opinn sérinngangur í galleríiö en á öörum timum er fariö í gegnum veitingahús- lö. Gallerí Laugavegi 20b Björn Birnir opnar málverkasýningu i Gallerí Laugavegi 20b (gengiö inn frá Klapparstíg) laugardaginn 13. júlí næstkomandi. Sýning in veröur opin virka daga frá 12-18 og laug- ardaga frá 11-14 og stendur fram eftir sumri. Gallerí Rikey Hvorfisgótu 59 Sýníng á verkum Rikeyjar. Opiö kl. 12-18 virka daga og aöra daga eftir samkomulagi í sima 552 3218 og 562 3218. Slunkariki, gallerf AOalstræti 22, IsaflrDl Sýning á verkum franska listamannsins Fé- dérics Grandpré. Sýningin ber heitiö .Áform og brotaslitur". Opiö frá fimmtud. til sunnud. frá kl. 16-18 og henni iýkur sunnu- daginn 21. júli. Galleri Sævars Karls Bankastræti 9 íris Eifa Friöriksdóttir heldur sýningu, í Gallerí Sævars Karls. Sýningin samanstend ur af lágmyndum unnar í steypu. Hafnarborg Strandgötu 34, Hafnarflröl Arthur A. Avramenko, listmálari frá Úkra- ínu, opnar sýnlngu á verkum sinum í Hafn- arborg. Menningar- og listastofnum Hafnar- fjaröar, laugardaginn 13. júlí kl. 14. Sýning Arthurs stendur til 29. júli og er opin kl. 12-18. Hornstofan Laufásvegl 2, Rvik Dagana 12. til 17. júlí veröa I Hornstof- unni, Laufásvegi 2, Greta Sörensen prjóna- hönnuöur og Selma Egilsdóttir handverks- kona. Greta mun sýna hönnun sina og prjónavél en Selma sýnir heilþæfö tröll. Sýningin er opin frá kl. 13 til 18. KJarvalsstaölr v/Mlkiatún Sýning sem ber yfirskriftina .Náttúrusýn í islenskri myndlist" stendur yfir. Sýningin stendur frá 1. júnl til 31. ágúst 1996. Kjar- valsstaöir eru opnir daglega kl. 10-18. Landsbókasafn Islands, Háskólabókasafn Nú stendur ylír sýning á verkum breska skáldsins og Islandsvinarins Williams Morr- is. Hann var þekktur sem skáld og þýöandi. Sýningin stendur til 15. ágúst og er opin á sama tima og safniö, kl. 9-17 mánudaga til föstudaga og kl. 13-17 á laugardógum. Aö- gangur ókeypis. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar Framlag listasafnsins tll listahátlöar er höggmyndasýning Páls Guömundssonar og Sigurjóns Ólafssonar. Sýningin ber heitiö Vættatal. Sýningin stendur til 1. september 1996. Norræna húslö Sýning I sýningarsölum Norræna hússins á leirverkum eftir Eddu Jónsdóttur og Koggu. Sýningin er opin daglega frá kl. 13-19. Henni lýkur sunnudaginn 11. ágúst. Miö- vlkudaginn 3. júll var opnuö sýning á oliu- málverkum eftir Nlnu Tryggvadóttur I and- dyri Norræna hússins. Sýningin er opin frá kl. 9-19. nema sunnudaga frá 12-19. Sýn- ingunni lýkur sunnudaginn 14. Júll. Listasetriö Klrkjuhvoll Akranesi .Á heimaslóö' er yfirskrift samsýningar sem hefst laugardaginn 6. Júll kl. 14. Þar sýna verk sln brottfluttir listamenn af Skag- anum. Á sýningunni veröa mörg óllk verk, m.a. ollumálverk, leir og glerverk o.fl. Sýn- ingin stendur til 4. ágúst og er Listasafniö opiö daglega frá kl. 14-16.30. Listasetriö er opiö alla daga frá ki. 14-16.30. Llsthúslö í Laugardal Engjatelgl 17 Gallerl - SJÖfn Har. Þar stendur yfir mynd- listarsýning á verkum eftir Sjöfn Har. Sýn- ingin ber yfirskriftina .Íslensk náttúra. is- lenskt landslag." Opiö virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-16. Listasafn Akureyrar Þar stendur yfir samsýning ungs myndlist- arfólks undir yfirskriftinni .Ast'. Listasafniö er opiö alla daga vikunnar nema mánudaga frá kl. 14-18. Mokka og Sjónarhóll Hverflsgötu 12 Gunilla Möller er meö sýningu á Mokka. Sýningin ber heitiö Hús og kveikjan. Sýning- in stendur til 10. ágúst. Nýlistasafniö Vatnsstlg 3b Laugardaginn 13. júli kl. 16 opna Hrafnkell Sigurösson og Danlel Magnússon sýningu I Nýlistasafninu. Sýningin stendur til 28. Júlí. Safniö er opiö daglega frá kl. 14- 18.' Perlan Rlkey Ingimundardóttir myndlistarkona er meö 36. elnkasýníngu sina í Perlunni. Sýn- ingin stendur til 3. ágúst. Póst- og simamlnjasafnlö aö Austurgötu 11 I Hafnarflröl Sérstök sýning I tilefni þess aö 220 ár eru nú liöin frá þvi aö póstþjónusta á lslandi var stofnsett. Sýníngin veröur opin næstu vlkur en safniö er opiö á sunnudögum og þriöjudögum kl. 15 til 18. AÖgangur er ókeypis. Róöhús Reykjavfkur Þar stendur yfir sýning á steindu gleri eftir Ingunni Benediktsdóttur. Sjómlnjasafnlö Hafnarfiröl 1 forsal Sjóminjasafns stendur nú yfir sýn- ing á 15 ollumálverkum eftir Bjarna Jóns- son listmálara. Sjóminjasafniö er nú opiö alla daga frá kl. 13-17 fram tll 30. septem- ber. Snorrastofa Reykhoiti Borgarflröi Opnuö veröur sögusýning I Snorrastofu I Reykholti I Borgarfiröl sunnudaglnn 14. Júlf. Einnig veröur opnuö sýnlng um Snorra Sturluson og verk hans. Galleri Úmbra Turnhúsinu, Torfunni, Amtmannsstig 1 Bandarlska graflklístakonan Karen Kunc heldpr sýningu á nýjum verkum sínum I Gall- erí Úmbru. Sýningin stendur til 17. júll og er galleriiö opiö þriöjudaga til laugardaga kl. 13-18 og sunnudaga frá kl. 14-18. Veltingahúsiö Laugavegur 22 Þar stendur yfir málverkasýning Siggu Völu. Veitingastaöurlnn Á næstu grösum Laugavegi 20b Oddrún Pétursdóttir sýnir myndir slnar meö blandaöri tæknl. Sýnlngin hefst 15. júnl og stendur til 15. júlí. Sýnlngin er opin á sama tíma og veitingahúsiö. Veltingahúsiö Sölvabar Lónkoti I Skagaflröl Kristlnn Magnússon heldur myndlistarsýn- ingu á Sölvabar. Þetta er fyrsta sýning hans. Opiö alla daga. Sýningin stendur tfi 20. júli. Viö Hamarlnn Sex nýútskrifaöir myndllstarmenn úr MHÍ halda sýningar í sýníngarsalnum Viö Hamar- inn I Hafnarfiröi i sumar. Sýningarnar veröa þrjár. 22.6-7.7. sýna Brynja Dls BJörnsdótt- ir og Gunnhlldur BJörnsdóttir. 13.6.- 27.7. sýna Berglind Svavarsdóttir og ólöf Kjaran Knutsen. 10.8.-25.8. sýna Asdls Péturs- dóttir og Ingibjörg María Þorvaldsdóttir. Sýningarnar veröa opnar laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-20. Náttúrugrípasafnið á Akureyri: Þjóðverjar fjölmennastir gesta Höskuldur Þórhallsson í aðalsýn- ingarsalnum og eins og sjá má eru húsakynnin þröng. DV-mynd gk DV. Akureyri:____________________ Náttúrugripasafniö á Akureyri, sem er að Hafnarstræti 81, var stofnað árið 1951 og lengst af rekið af Akureyrarbæ. Þar er meðal ann- ars sýningarsalur þar sem ægir saman uppstoppuðum fuglum, ref- um, minkum, flskum, skordýrum, fléttum og öðrum skepnum. Einn starfsmanna safnsins heitir Höskuldur Þórhallsson og segir hann aö einn ákveöinn hópur sé fjölmennastur af þeim gestum sem sækja safhið heim. Lítill áhugi hjá landanum „Það má segja að það séu fyrst og fremst Þjóðverjar sem koma hingað. Þeir eru mjög áhugasamir en auk þeirra koma auðvitað gestir alls staöar að úr heiminum. ítalir hafa t.d. verið nokkuð fjölmennir. Ein- hverra hluta vegna sýna íslending- ar safninu ekki mjög mikinn áhuga og eru sennilega ekki nema um fimmtungur þeirra sem hingað koma,“ segir Höskuldur. Mest áberandi í safninu eru ís- lenskir varpfuglar. Allir fuglar, sem verpa á íslandi, eru þar til sýnis auk flestra ef ekki allra flækingsfugla sem hafa hér viðkomu. Um er að ræða mólendis- og heiðarfugla, fugla sem lifa við ár og vötn og sjó- og bjargfugla. ingar sýna mikinn áhuga, að sögn Höskuldar. Þá eru á öðrum stað í safninu til sýn- is steinar sem einkaaðili hefur út- vegað og eru þeir til sýnis og sölu. Fléttusýningin er nokkuö óvenju- leg en fléttur hafa hér á landi, eins og víða erlendis, verið notaðar til að lita ull. Flétturnar voru oftast skafn- ar af steinum og þær síðan soðnar með gaminu sem lita átti. Nokkurt safn skordýra er i safn- inu og af fiskum, sem þar eru, má nefna hafál, steinsugu, alsnipu og dílamóra, auk algengari tegunda. Þar eru krossfiskar og krabbadýr, skeljar og kuðungar, svampar og aörar sjávarverur. Safnið býr við þröngan húsakost en mun á næsta ári flytja í betra húsnæði á öðrum stað í Hafnar- stræti. Þá verður hægt að taka fram og sýna gestum dýr eins og t.d. skoffin, sem er afkvæmi refs og tík- ur, en það er geymt uppi í lokuðum skáp ásamt fleiri hlutum. „Það er misjafnt hvað vekur mesta athygli gestanna, það fer eftir áhugasviði hvers og eins en ætli það séu ekki fuglarnir og steinamir," sagði Höskuldur sem gekk með DV um safnið. -gk fc.‘ Steinar, fléttur og skordýr Annaö sem vekur athygli er viða- mikið safn ís- lenskra steina sem útlend- Ferðast með hestvagni Hann Dieter Kolb ætti að vera mörgum íslendingum að góðu kunn- ur síðan hann fór hringinn i kring- um Island á hestvagni. Þessi þýski áhugamaður um hestvagna er nú væntanlegur til landsins aftur. Hann byijar íslandsferð sína í Bisk- upstungum þar sem hann mun bjóða upp á ferðir í hestvagni á milli GuÚfoss og Geysis. Vagninn tekur 10 farþega og hyggst Dieter Kolb fara nokkrar ferðir nú um helgina. -ilk ÚFF á ferð um landið Táningar í Ungmennahreyfingu Rauða kross íslands gera víðreist um landið í júli undir yfirskriftinni úff eða Ungt fólk gegn fordómum. Heimsóttir verða fjölmargir staðir þar sem slegið verður upp götuleik- húsi og athygli vakin á ýmsum mál- efnum. Tilgangur ferðarinnar er að kynna ungmennastarf Rauða kross- ins vítt og breitt um landið. í dag kl. 17 verður hópurinn á Hólmavík við Kaffi Riis og á morg- un á Blönduósi kl. 16 á túninu fyrir neðan kirkjuna. Á sunnudag kl. 12 mætir úff til Siglufjarðar og verður fyrir utan Slysavarnahúsið og kl. 15 við iþróttavöllinn á Dalvík. Dieter Kolb hæstánægöur í hest- vagni sfnum -ilk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.