Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1996, Blaðsíða 9
33 "\í MIÐVIKUDAGUR 17. JÚLÍ1996 uðárkrókur Afmælisdagskrá Sauðárkróks 20.-21. júlí 1996 Laugardagurinn 20. júlí: Óskum íbúum Sauðárkróks og Skagfirðingum innilega til hamingju með afmælisárið 08.00 Fánar dregnir að húni um allan bæ. Frítt i Sundlaug Sauðár- króks. 14.00 Blásarakvartett leikur á Faxatorgi. Héraðsmót í írjálsum íþróttum. Golfmót á Hlíöarenda- velli. 14.30 Afmælishátíðin sett á Faxatorgi. Gengið að Kirkjutorgi. 15.00 Afmælisfáni dreginn að húni við Kirkjutorg. 15.15. Karlakórinn Heimir syng- ur á Kirkjutorgi. 16.00 Myndlistarsýning opnuð í Safnahúsi Skagfirðinga. Esso-dagur við Ábæ. Útimarkaöur. Leiktæki fyrir yngri kyn- slóðina. Bátar á Áshildarholts- vatni. Gönguferðir um Sauðár- krók með leiðsögn. 20.00 Útiskemmtun á Faxa- torgi. Hljómleikar. Skemmtikraftar. Söngur. 22.00 Leikfélag Sauðárkróks með opið hús í Bifröst. Dansleikir á skemmti- stöðum bæjarins. Útidansleikur við höfnin með Herramönnum. Sunnudagurinn 21. júlí: 08.00 Fánar dregnir að húni um allan bæ. Frítt í Sundlaug Sauðár- króks. 10.00 Gönguferð á Tindastól, farið frá Hreyfingu. 11.00 Hátíðarmessa í Sauðár- krókskirkju. 12.30 Hópreið hestamanna um bæinn. Áð á flæðunum og gestum boöið að fara á hestbak. 14.00 Kameval á Aðalgötunni. Tónlist um alla götuna. Leiktæki fyrir yngstu kynslóðina. Héraðsmót í frjálsum íþróttum. 15.30 Leikir á flæðunum. 16.30 Risa afmælisterta á Faxatorgi. 20.30 Fundur í Ræðuklúbbi Sauðárkróks á Kaffi Krók. Með morgunverði, semeftirréttur; f eðabam...bara. ! Þökkum góð samskipti á liðnum árum Sauðárkrók Subaru Impreza 4WD ) \ ■ Ingvar Helgason hf, Sœvarhöfða 2 Sími 525 8000 Sæmundargötu 1b Sauðárkróki Sími 453 5141 • Fax 453 6140

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.