Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Side 3

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Side 3
tónlist 31 DV FOSTUDAGUR 2. AGUST 1996 4. ÁGÚST 6. ÁGÚST Forsýning kl. 9 í THX SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA Forsýning kl. 9 í THX SAMBÍÓIN ÁLFABAKKA Forsýning ld. 9 í THX SAMBIÓIN ÁLFABAKKA Gömlu rokkbrýnin ruddu poppbrautina upp 1960, eru byrjuð að týna unni. Nú fyrir nokkru hvarf Chas Chandler á vit feðra sinna aðeins 57 ára að aldri en banamein hans var hjartaáfall. Chandler var einn af stofnend- um hinnar þekktu hljómsveitar The Animals en hún skráði nafn sitt á spjöld poppsögunnar til frambúðar með laginu Hou- se of the Rising Sun árið 1964. aö Animals hætti 1966 Chandler sér að umboðs- it að hæfileika- afbragðsgóðum ár- ig á heimurinn þakka að Jimi ppgötvaðist en það var Chandler sem „fann“ Hendrix í New York, tók hann með sér til Bretlands og gerði hann að þeirri stórstjömu sem hann varð. Seinna uppgötvaði Chandler glysrokksveitina Slade og gerði hana að stór- veldi í bresku poppi á árunum -SþS- 1975 ar ársins sem henta plötum sem þessari, það er mars og júlí. Næsta Dlata bíður þess vegna fram á áriö Leikskólalög Axel Einarsson er með fleiri járn í eldinum þessa dagana en Lagasafnið númer fimm. Á dög- unum gaf hann einnig út plöt- una Sönglögin í leikskól- anum sem er eins og titillinn bendir til ýrst og fremst ætl- uð bömum. Hugmynda- ! fræðingur þess- arar plötu er fimm ára sonur minn, Heiðar Steinn," segir „Hann er í leikskóla og lærir þar að syngja ótal mörg lög, bæði gamalkunnug og önnur sem eru ný af nál- inni. Strákurinn syngur þessi lög oft fyrir mig og mér fannst svo gaman að þeim að ég hafði samband við leikskólakennar- ann hans á Laufásborg, Guðrúnu Katrinu Árnadóttur, og við drifum i að koma plötunni saman. Guðrún Katrín er einnig tónlistarkennari að mennt og hún stjórnar kórunum sem koma fram á plötunni. Platan er tekin upp „lifandi“ og lögin eru mörg í kántrístíl sem ég held að sé nýmæli á barnaplötu en mælist von- andi vel fyrir.“ Næstu titlar, sem Stöðin gefur út, verða báðir með Rúnari Þór. Tón- listin á annarri plötunni verður ekki sungin, það er eingöngu leikin á píanó. Hin platan er hefðbundin Rúnars Þórs-plata, sungin og leikin með áður óútgefnum lögum. Þessar plötur eru báðar væntanlegar með haustinu. -ÁT Axei Einarsson hljómplötuútgef- andi ásamt syni sínum, Heiöari Steini, hugmyndafræöingi plötunn- ar Sönglögin í leikskólanum. Þeir föndra mikið saman og meðal ann- ars bjuggu þeir til bátinn sem er á myndinni. DV-mynd Pjetur SAM^UJm Á4MBI FRA AULUNUM SEM GERÐU „DUMB & DUMBER“ „TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI“ NÍJASTA KVIKMYND FARELU BRÆÐRA ÞEIR ERU EINHVERJIR ROSALEGUSTU „KARAKTERAR" SEM UM GETUR Lagasafnsútgáfan, sem stúdíó Stöðin hóf að gefa út á sumarmán- uðum 1992, er ekki liðin undir lok. Nýjasti titillinn, hinn fimmti í röð- inni, er nýkominn út og uppbygg- ingin er hin sama og fyrr: alls kyns tónlist úr ýmsum áttum með þekkt- um og óþekktum flytjendum. Axel Einarsson, tónlistarmaður og útgef- andi, hefur sem fyrr veg og vanda af útgáfunni. „Fjórði lagasafnsdiskurinn kom út fyrir jólin 1993 þannig að hléið varð tvö og hálft ár,“ segir Axel. „Ástæðan fyrir þessu er fyrst og fremst sú að ég hafði í nógu að snú- ast á öðrum vígstöðvum. Ég flutti hljóðverið frá Vitastíg að Einholti 2 og kom því í gang haustið 1994 og starfrækti það þá í tvo mánuði. Síð- an héldu endurbætur áfram og starfsemin komst í fullan gang í mars í fyrra. Nú er kominn rifandi gangur í reksturinn á þvi þannig að ég gat farið að snúa mér að útgáfu- málunum á nýjan leik.“ Axel telur að útgáfa Lagasafns- diskanna eigi sér ekki hliðstæðu, að minnsta kosti á Norðurlöndum og jafnvel víðar. Hann ræður litlu sem engu um hvaða tónlist fer á disk- ana. Flytjendurnir koma sjálfir með Nú þegar eru komin fimm til sex lög á næstu Laga- safnsplötu. Axel býst þó ekki viö að hún komi út á næstunni. upptökumar sinar og borga fyrir að fá að vera með. Þeir fá síð an geisladiska í staðinn þannig að þeir fá greiðsl- una næstum því til baka. Þeir geta síðan ráðstafað diskunum að vild, selt þá upp í kostnað eða gefið vinum og vandamönnum. Efnið hljóðskoðað „Nei, nei, það er engin ritskoðun í gangi á því efni sem fer á disk- ana. Frem- ur væri hægt að kalla það hljóðskoð- un,“ segir Axel. „Ég kanna einungis hvort upptökumar séu nógu góðar til að þær séu hæfar til útgáfu. Það hefur sárasjaldan gerst að ég hafi ekki getað mælt með því að eitthvað yrði gefið út. Nánast eina breytingin sem orðið hefur að þessu sinni er sú,“ heldur Axel áfram „að efninu var raðað þannig upp að létta tónlistin kemur fyrst og siðan allt rokkið fyrir aftan miðju. Ég held að það skili betri ár- angri en þegar öllu er blandað sam- anv Að öðru leyti blandaði ég mér ekki í málin.“ Nú þegar eru komin fimm til sex lög á næstu Lagasafnsplötu. Axel býst þó ekki við að hún komi út á næstunni. „Lagasafnið er ekki plata sem á heima í jólaútgáfunni þannig að ég stefni ekki að því að koma með aðra á þessu ári. Útgáfu- mynstrið hér á landi er eiginlega þannig að það eru aðeins tveir tím-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.