Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Qupperneq 5
FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 tónlist 33 Island - plötur og diskar- t 1.(2) Stone Free Úr leikriti I 2. ( 1 ) Pottþétt Ýmsir t 3. ( 4 ) The Score Fugees $ 4. ( 3 ) Load Metalica ) 5. ( 5 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 6. (17) Trainspotting Úr kvikmynd 4 7. ( 6 ) Sunbumed & Paranoid Skunk Anansie $ 8. ( 7 ) 2nd Toughest in the Infants Underworld t 9. (20) Different Class Pulp 110. (- ) í berjamó Reggae On lce 111. (- ) Salsaveisla aldarinnar Ýmsir $ 12. ( 8 ) Dúkka upp Greifarnir • 13. (15) GlingGló Björk & Tríó Guðmundar Ingólfs... 4 14. ( 9 ) Sumar nætur Stjórnin 115. (18) íslandslög 3 Ýmsir • 16. ( - ) Back Street Boys Back Street Boys 417. (10) Older George Michael 118. (Al) Evil Empire Rage against the Machine 119. (Al) Mellon Collie and the Infinite S... Smashing Pumpkins 4 20. (12) Down on the Upside Soundgarden London t 1. (- ) Forever Love Gary Barlow 4 2. ( 1 ) Killing Me Softly Fugees t 3. (- ) Wannabe Always Spice Girls 4 4. ( 2 ) Born Slippy Underworld 4 5. ( 4 ) Mysterious Girl Peter Andre Featurning Bubbler R.„ 4 6. ( 3 ) Three Lions Baddiel & Skinner & Lightning S... 4 7. ( 5 ) Because You Loved Me Celine Dion t 8. ( 9 ) Don't Stop Movin' Livin' Joy 4 9. ( 7 ) You Are Making Me High Toni Braxton t 10. ( - ) Bad Actress Terrorvision NewYork ^ -lög- Í) 1.(1) California Love/How Do U Want 2Pac (Featuring Kc and Jojo) | 2. ( 2 ) You're Makin' Me High/Let It Flow Toni Braxton t 3.(4) Give Me One Reason Tracy Chapman t 4. ( 5 ) Los Del Rio IMacarena 4 5. ( 3 ) The Crossroads Bone Thugs-N-Harmony 4 6. ( 8 ) Twisted Keith Sweat t 7. (- ) I Can't Sleep Baby R. Kelly t 8. ( 9 ) C'mon N'Ride It (The Train) Quad City Dj's t 9. (- ) Chahge the World Eric Clapton 4 10. ( 6 ) Because You Loved Me Celine Dion Bretland t 1.(2) Jagged Little Pill Alanis Morissette 4 2. ( 1 ) Recurring Dreams -The Very Crowded House t 3. ( 4 ) Mosely Shoals Ocean Colour Scene t 4. ( 5 ) The Smurfs Go Pop! Smurfs 4 5. ( 3 ) Falling into You Celine Dion t 6. ( 7 ) The Score Fugees t 7. ( 8 ) Older George Michael t 8. (- ) Raise the Pressure Electronic 4 9. ( 6 ) (What's the Story) Morning Glory Oasis ) 10. (10) 1977 Ash Bandaríkin.. It 1. ( - ) It Was Written Nas • 2.(1) Load Metallica 4 3. ( 2 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette 4 4. ( 3 ) The Score Fugees 4 5. ( 4 ) Secrets Toni Braxton t 6. ( 7 ) E1999 Eternal Bone Thugs-N-Harmony 4 7. ( 6 ) New Beginning Tracy Chapman 4 8. ( 5 ) Keith Sweat Keith Sweat 4 9. ( 8 ) Falling into You Celine Dion 410. ( 9 ) Th° Nutty Professor Úr kvikmynd Milljónamæringarnir: Þétt band á fullu um - Bogomil Font snýr aftur Milljónamæringarnir knáu veröa á miklum þeyt- ingi um verslunarmannahelgina. Þeir verða með , sjálfan Bogomil Font innanborðs en hann hefur ákveðið að heiðra Frónbúa með nærveru sinni. Hann hefur verið upptekinn í Chicago í Bandaríkjunum en Bogomil Font gekkst þar undir barkakýlisstækkun. Samkvæmt fréttatilkynningu mun þetta hafa bætt „nýrri vídd í söng hans“. Ferð og flug á millum Föstudaginn 2. ágúst leika Millarnir og Bogomil Font á Hótel KEA á Akureyri, laug- ardaginn 3. ágúst liggur leiðin í Hreða- vatnsskála þar sem verður spilað á laugardaginn og sunnudaginn. Að sögn Steingríms Guðmundssonar trommuleikara henta þessir staðir Milljónamæringunum vel. „Þeir eru allir mátulega stórir, Millj- ónamæringarnir eru hljómsveit sem vill vera í náinni snert- ingu við gesti sína,“ segir Steingrímur. Hann býst fast- lega við að þeir sem sæki Milljónamæringana heim muni skemmta sér konunglega. „Góð skemmtun er það sem þessi hljómsveit gengur út á og við lofum góðri skemmt- un eins og alltaf," segir Steingrímur að lokum. Hinn góðkunni Bogomil Font í réttum stellingum fyrir helgina. Sálin snýr aftur: Stuð fyrir norðan og austan - gulltryggð skemmtun um verslunarmannahelgina ln Bloom 1 á íslandi Samkvæmt fréttatilkynningu frá Hljómsveitinni In Bloom verð- ur sveitin „stödd á íslandi“ um verslunarmannahelgina. Og það sem meira er, hljómsveitin mun spila á þremur stöðum um þá helgi. Laugardaginn 2. ágúst leik- ur In Bloom í Galtalæk, sunnu- daginn 3. ágúst verður leikið á Þjóðhátíðinni í Eyjum en það sama kvöld spilar hljómsveitin á torginu á Akureyri og á Sjallan- um. Ekki er langt um liðið síðan In Bloom gaf út sína fyrstu breið- skífu og hefur hún notið tölu- verðra vinsælda. @.mfyr:Reggae on Ice í Galtalæk og á Selfossi Föstudaginn 2. ágúst mun gleði- sveitin Reggae on Ice leika fyrir gesti Gjárinnar á Selfossi. Laugar- daginn 3. ágúst og sunnudaginn 4. ágúst mun Reggae on Ice heiðra mótsgesti í Galtalækjarskógi með nærveru sinni. Fyrsta upplag geisladisks hljómsveitarinnar, í berjamó, er nú uppselt hjá útgefanda og er nýtt upplag væntanlegt. Þeir sem sækja Galtalæk heim um verslun- armannahelgina fá samt tækifæri til þess að eignast diskinn þar sem tekist hefur að safna saman nokkrum diskum sem verða til sölu þar. Ingvar Valgeirsson á Café Amsterdam Ekki ætla allir tónlistarmenn á íslandi að fara á útihátlðir um næstu helgi. Einn af þeim sem ætla að skemmta þeim sem verða í bænum um næstu helgi er trú- badorinn Ingvar Valgeirsson. Hann mun „telja í nokkra gamla slagara“ á Café Amsterdam föstu- daginn 2. ágúst, laugardaginn 3. ágúst og sunnudaginn 4. ágúst. Sálin hans Jóns míns verður að teljast ein vinsælasta hljómsveit síð- ari ára á íslandi. Hljómsveitin þótti mjög góð ballsveit og margir eiga ef- laust skemmtilegar minningar frá böllum með Sálinni. Það verður því að teljast til mikilla tíðinda að sjálf- ar hetjumar úr sálinni með sjálfan Stefán Hilmarsson í broddi fylking- ar hafa snúið aftur og munu rokka fyrir norðan og austan um næstu verslunarmannahelgi. Að þessu sinni mun hljómsveitin halda sig á Norður- og Áusturlandi og eflaust mun fólk flykkjast á þá staði þar sem Sálin heldur uppi trylltu stuði. Föstudaginn 2. ágúst verður Sálin stödd í Sjaflanum á Akureyri og þeim til fulltingis verður hljóm- sveitin Sóldögg og Dj. Bigfoot. Á laugardeginum, 3. ágúst, kemur hljómsveitin fram í Miögarði í Skagafirði. Þar verður sérstakur Twist og Bast í friði og ró Hin góðkunna hljómsveit Twist og bast ætlar að vera í friði og ró á ísafirði. Svo nefhist bæjarhátíðin sem ísflrðingar halda um verslunar- mannahelgina. Twist og bast ætti að vera nokkuð þekkt enda hefur geisladisk hennar sem gefinn var út í vor, Uppstökk, veriö vel tekið. Hljómsveitin sérhæfir sig í flutningi tónlistar frá sjötta áratugnum. Þeir drengir taka þó nýrra efni í bland við það gamla þegar stemningin krefst þess. Sveitin stígur á stokk í Sjallanum föstudaginn 2. ágúst og laugardaginn 3. ágúst. Rúnar Þór fyrir norðan Trúbadorinn Rúnar Þór ætlar að skemmta Norðlendingum um verslunarmannahelgina. Hann verður í Kjallaranum á Akureyri föstudaginn 2. ágúst, laugardag- inn 3. ágúst, sunnudaginn 4. ágúst og mánudaginn 5. ágúst. Hann mun einnig koma við í Varmahlíð og spila þar á mánudag. Ultra á Tálknafirði Hljómsveitin Ultra ætlar að skemmta Tálknfirðingum um næstu helgi. Hún mun spila á Hópinu á Tálknafirði laugardag- inn 3. ágúst og sunnudaginn 4. ágúst. Hljómsveitina Ultra skipa þau Anton Kröyer, Elín Hekla Klemensdóttir og Guðbjörg Bjarnadóttir. Spur á-Kaffi Reykjavík Ný hljómsveit, Spur, mun leika á Kaffi Reykjavík föstudaginn 2. ágúst og laugardaginn 3. ágúst. Richard Scobie leikur fyrir gesti sunnudaginn 4. ágúst. Sól Dögg fyrir austan Hin geðþekka hljómsveit Sól Dögg mun leika á Vopnaskaki á ; Vopnafirði um verslunamanna- helgina. Stígur hljómsveitin á stokk laugardaginn 3. ágúst. gestur hljómsveitin Númer núll frá að á Vopnaskaki á Vopnafirði Sauðárkróki. Að lokum verður spil- sunnudaginn 4. ágúst. Hljómsveitin Stjórnin Leikur með Björgvini Halldórssyni Það verður engin ládeyða í Skaga- firðinum og Akureyri um næstu helgi enda mun hljómsveitin Stjóm- in leika á þessum stöðum og kynda vel undir Norðlendingum eins og hennar er von og vísa. Gestir hljóm- sveitarinnar á Akureyri sunnudag- inn 4. ágúst munu fá meira fyrir sinn snúð en gengur og gerist þegar sjálfúr Björgvin Halldórsson mun stíga á sviðið með Stjóminni. Björg- vin er þekktur og reyndur tónlistar- maður og hann verður ekki í vand- ræðum meö að halda uppi gleðinni meö stuðboltunum úr Stjórninni á Akureyri sunnudaginn 4. ágúst. Stjómin leikur i félagsheimilinu Miðgarði föstudaginn 2. ágúst og í Sjallanum, Akureyri, laugardaginn 3. ágúst og sunnudaginn 4. ágúst. Stjómina skipa þau Sigríður Bein- teinsdóttir, Þórður Guðmundsson og Halldór Hauksson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.