Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Page 8
40 FÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996 JjV um helgina I I SYNINGAR ASH Gallerl, Lundi Varmahlíð Laugardaginn 3. ágúst kl. 14 veröur opnuð í Gall- eriinu Lundi sýning á klippimyndum Jóns Laxdals Halldórssonar. Sýningin ber yfirskriftina „Dagbók- arblöð“. Sýníngin stendur til 20. ágúst og er opin alla daga frá 10-18. Eden Hveragerði Söngvaskáldið og ríthöfundurinn Þorsteinn Egg- ertsson veröur með málverkasýningu í Eden um verslunarmannahelgina og verður formlega opnuð laugardaginn 3. ágúst kl. 14. Sýningunni lýkur 14. ágúst. Frystihúsiö Meitillinn Hafnarskeiöi 6, Þorlákshöfn Þessa dagana stend- ur yfir málverkasýning í frystihúsinu Meitlinura. Það er listmálarinn Haukur Dór sem heldur sýn- ingu á nokkrum verkum á nýrri skrifstofu fyrir- tækisins. Gallerí Ingólfsstræti 8, Rvik Sýning á málverkum myndlístarmannsins Kees Visser stendur yfir í Ingólfsstræti 8. Sýningin stendur til 2. ágúst og er opin kl. 14-18 alla daga nema mánudaga, þá er lokaö. Galierí Art-Hún Stangarhyl 7, Rvík Til sýnis eru verk eftir Erlu B. Axelsdóttur, Helgu Ármannsdóttur, Sigrúnu Gunnarsdóttur og Mar- gréti Salóme. Galleriið er opiö alla virka daga kl. 12-18. Gallcrf Birgir Andrésson Vesturgötu 20 Gunnar M. Andrésson sýnir ný verk, nokkurs kon- ar lýriska hljóöskúlptúra þar sem unniö er meö upprunatengsl og vitnaö i þjóðleg minni. Galleríið er opið kl. 14-18 á firamtudögum en aðra daga eft- ír samkomulagi. Gallcrí Hornið Hafnarstræti 15 Sýningu Ingu Sólveigar að ljúka. Sýningin stendur til og með 7. ágúst og er opin alla daga, einnig frí- dag verslunarmanna, milli kl. 11 og 23.30. Gallerl Laugavcgi 20b Björn Birnir heldur málverkasýningu í Gallerí Laugavegi 20b (gengið inn frá Klapparstíg). Sýn- ingin verður opin virka daga kl. 12-18 og laug- ardaga kl. 11-14 og stendur fram eftir sumri. Gallerí Sólon íslandus Bankastræti 7A Sýning Ráðhíldar Ingadóttur stendur yfir i Gallerí Sólon Islandus. Sýningin er opin daglega frá 11-18 og henni lýkur 24. ágúst. Gallerl Sævars Karls Bankastræti 9 Hallgrímur Helgason er meö sýningu á myndverk- um í Galleríi Sævars Karls. Sýningin samanstend- ur af teiknimyndum og málverkum. Sýningin stendur til 7. ágúst og er opin á verslunartíma. Gallerí Úmbra Bernhöftstorfunni Sýning bandarísku grafiklistakonunnar Karenar Kunc i Gallerí Úmbru á Bemhöftstorfunni hefur verið framlengd til 7. ágúst. Gallerí veitingastaöarins „22“ Laugavegi 22 Myndlístarsýning stendur yfir í galleríi veítinga- staðarins „22“. Þar sýna þeir Láms Jóhannesson og Snorri Sturluson verk sem þeir hafa unnið í sameiningu á þessu ári og því síðasta. Sýningin stendur I 3 vikur. Hafnarborg Strandgötu 34, Hafnarfiröi Akvarell ísland er sýning sem stendur yfir i Hafn- arborg, þar sýna ýmsir listamenn verk sln. Sýning- in er opin alla daga kl. 12-18 nema þriðjudaga og henni lýkur 22. ágúst. Hótel Aning Sauðárkróki Málverkasýning Ágústs Eiðssonar stendur yfir á Hótel Áningu á Sauöárkróki og lýkur henni 6. ágúst. Hótel Edda Núpi, Dýraflröi Nú stendur yfir hin árlega handverkssýning Kol- tru-hópsins. Sýningin er á Núpi í Dýrafiröi og til sýnis verður margt glæsilegra handverksmuna. Nú í vikunni var opnuö málverkasýning með myndum eftir Jón Hermannsson. Handverkssýn- ingin er opin kl. 14-18 en málverkasýningin er hins vegar opin allan daglnn i allt sumar. Kjarvalsstaðir v/Mlklatún Sýning sem ber yfirskriftina Náttúrusýn í ís- lenskri myndlist stendur yfir. Sýningin stendur frá 1. júni til 31. ágúst 1996. Kjarvalsstaöir eru opnír daglega kl. 10-18. Landsbókasafn íslands, Háskólabókasafn Nú stendur yfir sýning á verkum breska skáldsins og íslandsvinarins Williams Morris. Hann var þekktur sem skáld og þýöandi. Sýningin stendur til 15. ágúst og er opin á sama tíraa og safnið, kl. 9-17, mánudaga til föstudaga og kl. 13-17 á laugar- dögum. Aðgangur ókeypis. Leifstöö Kynning á málverkum eftir Bjöm Birai myndlist- armann stendur nú yfir á landgangi í Leifsstöð. { tengslum viö kynningu þessa er sýning á verkum Bjöms i Galleri Laugavegur 20B i Reykjavik. Listahorn Upplýsingamiöstöövar ferðamála á Akranesi Dagana 15. júlí til 4. ágúst heldur Guðlaugur Jón Bjarnason ljósmyndasýninguna Trésmiður og sjó- maður i lístahomi Upplýsingamiðstöðvar ferða- mála á Akranesi. Listasafn Sigurjóns ólafssonar Framlag listasafnsins til listahátiðar er högg- myndasýníng Páls Guömundssonar og Sigurjóns Ólafssonar. Sýningin ber heitið Vættatal og stend- ur til 1. september 19%. Listhús 39 Strandgötu 39 Hafnarfirði Laugardaginn 27. júlí opnuöu þrir nýútskrifaðir myndlistarmenn frá Myndlista- og handíðaskóla Islands sýninu 1 Listhúsi 39. Sýningin verður opn- uö kl. 16 og verður opin mánudaga-föstudaga kl. 13- 18, fimmtudaga 13-21, laugardaga 12-18, sunnu- daga 14-18. Sýningin stendur til 18. ágúst 19%. Norræna húsið Guömundur Páll ólafsson er með ljósmyndasýn- ingu 1 anddyri Norræna hússlns. Sýningin stendur til 14. ágúst. Sýning í sýningarsölum Norræna hússins á leirverkum eftir Eddu Jónsdóttur og Koggu. Sýningln er opin daglega kl. 13-19. Henni lýkur sunnudaginn 11. ágúst. Listasetrið Kirkjuhvoli Akranesi Á heimaslóð er yfirskrift samsýningar sem hófst 6. júlí. Þar sýna verk sín brottfluttir listamenn af Skaganum. Á sýningunni em mörg óllk verk, m.a. olfuraálverk, leir- og glerverk o.fl. Sýningin stend- ur tU 4. ágúst og Listasetrið er opið aUa daga kl. 14- 16.30. Listhúsiö í Laugardal Engjateigi 17 Galleri - Sjöfii Har. Þar stendur vfir myndlistar- sýning á verkum eftir Sjöfh Har. Sýningin ber yf- irskriftina íslensk náttúra, íslenskt landslag. Opiö virka daga kl. 13-18 og laugardaga kl. 11-16. Listasafn Akureyrar Þar stendur yffr samsýníng ungs myndUstarfólks undir yfirskriftinni Ást. Listasafhið er opiö alla daga vikunnar nema mánudaga kl. 14-18. Mokka og Sjónarhóll Hverfisgötu 12 Guniila Möiler heldur sýningu á Mokka. Sýningin ber heitið Hús og kveikjan. Sýningin stendur tU 10. ágúst. NýUstasafniö Vatnsstíg 3b Katrin Sigurðardóttir, Lind Völundardóttir og Pletertje van Splunter opna sýningar í aöalsölum NýUstasafhsins laugardaginn 3. ágúst ki. 16.1 setu- stofu verður opnuö kynning á verkum Ana Mendi- eta. Sýningamar em opnar daglega frá kl. 14-18 og þeim lýkur 18. ágúst. Perlan Rikey Ingimundardóttir myndlistarkona er með 36. einkasýningu sína í Perlunni. Sýningin stend- ur til 3. ágúst. Ráöhús Reykjavikur Þar stendur yfir sýning á steindu gleri eftír Ing- unni Benediktsdóttur. Sjóminjasafhlö Hafnarfirðl í forsal Sjómínjasafhsins stendur nú yfir sýning á 15 oliumálverkum eftir Bjama Jónsson listmálara. Sjóminjasafhið er nú opiö alla daga kl. 13-17 fram til 30. september. Snorrastofa Reykholti, Borgarfiröi Opnuö hefur veriö sögusýning í Snorrastofu í Reykholti l Borgarfirði og elnnig sýníng um Snorra Sturluson og verk hans. Vcitingahúsiö Laugavegur 22 Þar stendur yfir málverkasýning Siggu Völu. Viö Hamarlnn Sex nýútskrifaðir myndlistarmenn úr MHÍ halda sýningar i sýningarsalnum Viö Hamarinn í Hafn- arflröi i sumar. Sýningamar veröa þrjár, og er einni þeirra lokiö. 13.6.-27.7. sýna Bergllnd Svav- arsdóttír og Ólöf Kjaran Knutsen. 10.8.-25.8. sýna Ásdís Pétursdóttir og Ingibjörg María Þorvalds- dóttir. Sýningamar verða opnar Iaugardaga og sunnudaga kl. 14-20. Hentar allri fjöl- skyldunni Mikil áhersla er lögð á að há- tiðin henti allri fjölskyldunni. Tjaldsvæðið í Kjamaskógi er til- valið fyrir þá sem vilja vera í ró og næði og þaðan verða sérstakar strætisvagnaferðir inn í bæinn. í gömlu íþróttaskemmunni verða unglingadansleikir öll kvöldin en í Á Akureyri er ekki leiðinlegt að vera um verslunarmannahelgina. Um það geta vitnað hinir 6 þúsund gestir sem sóttu Akureyri heim á sama tima í fyrra. Að þessu sinni er búist i við metaðsókn og óvenju- * mikið er lagt í hátíðina. Helgina lengja Akureyr- ingar um einn dag þannig að hátíðar- höldin eru þegar byrjuð. í gær var | nefnilega sett upp tivolí og farið i í skrúðgöngu. Alla dagana verð- ur boðið upp á eró- bikk- og tískusýningar, götuleikhús og útitón- leika. Veitingahúsin státa af vinsælustu hljómsveitum landsins og ætlunin er að engum leiðist. Sjallanum verður dagskrá fyrir eldra fólkið. Þar verða hljómsveit- irnar Stjórnin og Sálin hans Jóns míns sem leika ■ fyrir dansi. Á sunnu- daginn I sundlauginni er hægt að láta sér líða vel. verður karnivalskrúðganga frá Ráð- hústorginu með tilheyrandi stultu- Þeim líður vel þessum í góða veðr- inu og spáin segir að góða veðrið verði fyrir norðan um helgina. fólki, trúðum og eldspúurum. Svo verður haldin flugeldasýning og hægt að fylgjast með fallhlífastökkv- urum svífa um í háloftunum. Já, það verður örugglega ekki leiðinlegt á Akureyri um helgina. -ilk Flókalundur: Kajaksiglingar Þeir sem vilja gera eitthvað villt- ara en að sofa í tjaldi um verslun- armannahelgina ættu að skella sér í Vatnsfjörðinn. Þar verður Kajak- mót Flóka Vilgerðarsonar haldið í annað sinn. Boðið verður upp á ferðir í þessum mjóu bátum í úteyj- ar og sker og annað kvöld verður kveiktur varðeldur í fjörunni. Kappleikir á kajak verða svo á sunnudeginum ásamt ferðalögum um staðinn. Hótel Flókalundur býður upp á sérstakt gistitilboð um helgina, 2.400, krónur á mann og morgun- vérður faést á 700 krónur. Sérstak- ur kajakmatseðill verður í boði alla helgina og sundlaugin og tjaldstæð- in eru öllum opin. -ilk Þaö hvílir viss rómantfk yfir safninu í Árbæ. Árbæjarsafn: Gamlir tímar Fjörið á Árbæjarsafni verður á sínum stað um verslunarmanna- helgina. Það væri því ekki úr vegi fyrir þá sem verða í bænum að skella sér þangað og skoða fróðleg og gömul vinnubrögð. Bömin fá að sitja hesta og heilsa upp á önnur húsdýr safnsins. Farið verður í leiki og leikfangasýningin verður opin. Fólk mun kynna handverk eins og gullsmíði, tóvinnu og roðskó- gerð. Harmóníkuleikur hljómar einnig við Árbæinn. Á mánudaginn verður heyjað ef veður leyfir. Það verður að sjálf- sögðu gert með gamla laginu. Gest- ir fá að taka þátt í heyskapnum og í raun er hjálpin vel þegin. Árbæjarsafn verður opið um verslunarmannahelgina frá kl. 10-18. -ilk Fjölskyldur munu fjölmenna á Á sunnudaginn fer svo fram Flúðir þessa helgina. Þar verður furðubátakeppni fyrir börnin en nefnilega nóg um að vera fyrir alla fjölskyldumeðlimi og svo eitthvað sé nefnt verður settur upp húsdýra- garður og boðið verður upp á hesta- ferðir og gönguferðir. Annað kvöld verður tendraður varðeldur og stað- ið fyrir fjöldasöng. hún hefur í gegnum tíðina vakið mikla lukku. Ef veður og aðstæður leyfa verðúr einnig farið i kajak- siglingu niður Litlu-Laxá. Allir á Flúðir. -ilk Það er búið að setja upp útidans- pall í Bjarkarlundi í Reykhólasveit og þar er ætlunin að halda úti- dansleiki um helgina. í kvöld mun hljómsveitin Sól- strandargæjarnir senda sand og Utidansleikir verða í Bjarkarlundi sumarblíðu yfir mannskapinn en á laugardags- og sunnudagskvöld sér hljómsveitin Hunang um stemninguna. Nóg er £if tjaldstæðum i Bjarkar- lundi og sundlaugar í grennd að ógleymdri móður náttúru sem um- lykur svæðið. Hótel Bjarkarlundur býður upp á gistingu, bæði í upp- búnum rúmum og svefnpoka- plássi. -ilk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.