Dagblaðið Vísir - DV - 02.08.1996, Page 9
DVfÖSTUDAGUR 2. ÁGÚST 1996
0n helgina „
'•**; 'v....rf- v: -*•>&* -''tVÁ" 'i*-*"'' •. ci*:'
'A-•. ■ .■■«-*.;• -4
itfá '&jf - í ' m
Flakk
áSnæ-
fells-
nesi
ivsí-í ■■»'■**■■ w
ðij™fass8
Borgarfjörður eystra:
Borgarfjörður eystra hefur löng-
um verið staður áífanna. Þess
vegna ætla íbúar þar að halda há-
tíð um helgina sem þeir kalla Álfa-
borgarséns. Á hátíðinni verður
margt um að vera og má í því sam-
bandi nefna tónlist, leikbrúðusýn-
ingu um álfa og ófreskjur, söng,
upplestur, götukörfubolta, hesta-
leigu, siglingu, skrúðgöngu og
margt fleira: í kvöld verður svo-
kallað kráarkvöld í Fjarðarborg og
á morgun verður hinn árlegi harm-
óníkudansleikur. Á sunnudags-
kvöld verður tendraður varðeldur,
grillað og sungið fram á rauða
nótt.
Dagskránni lýkur ekki fyrr en
seint á mánudagskvöld með kvöld-
vöku og tilheyrandi fjöri þar sem
sagöar verða álfasögur.
-ilk
Um þessa ágætu verslunar-
mannahelgi, sem nú er að ganga í
garð, stendur Flakk-klúbburinn fyr-
ir snjóbretta- og skíðaferð vestur á
Snæfellsnes í samvinnu við snjó-
brettabúðina Týnda hlekkinn. Þetta
verður eins konar útihátið þar sem
vímuefni verða bönnuð. Gist verður
á Arnarstapa á Snæfellsnesi en
hann er skammt frá jöklinum.
Einnig verður boðið upp á hesta-
ferðir, sjóstangaveiði og gönguferð-
ir.
Verð í þessa ferð er 5.750 krónur
en í því er innifalið tjaldstæði, rúta
báðar leiðir, ferð upp á Snæfellsjök-
ul, grillveisla, smokkar og dansleik-
ur.
Komið verður upp tveimur stór-
um danstjöldum þar sem plötusnúð-
arnir Maggi Legó, Richard, Kári,
Einar og fleiri munu skemmta gest-
um.
-ilk
Þessi má ekki gleymast um helgina
en hans líkir eru innifaldir í verði
Flakks.
Nú verður haldin í tíunda sinn
útihátíð í Vík i Mýrdal. Boðið verð-
ur upp á varðelda og brekkusöng,
flugeldasýningu, söngvarakepimi,
fjársjóðsleit, vatnsfótbolta og margt
annað skemmtilegt. Reynt verður
að höfða til allrar fjölskyldunnar en
miðaverð inn á svæðið er 1.500
krónur. Börn yngri en 12 ára fá þó
frítt inn á svæðið. Dansleikir verða
í Vík á laugardags- og sunnudags-
kvöld og verð á þá er kr. 1.000 fyrir
tjaldgesti Vík ’96.
Búist er við mikilli skennntan í
Vík.
-ilk
Á Þingvöllum er oendanlega fallegt.
Það verður nóg um að ve:
Kirkjubæjarklaustri um hel;
þótt ekki sé um skipulagða úti:
að ræða. Á morgun verður úti:
aður og hlutavelta og um kvu,____
verður dansleikur í Kirkjuhvoli’þar
sem hljómsveitin Karma mun leika
fyrir dansi. Á sunnudagskvöldið
verður varðeldur, flugeldasýríing,
fjöldasöngur og fleira. Boðið verður
upp á gönguferðir með leiðsögn, sö-
gustundir og dagskrá verður fyrir
yngstu kynslóðina.
Á sunnudag verður haldin guðs-
þjónusta í bænahúsinu á Núpsstað.
Sundlaug, golfvöllur, bátaleiga og
hestaleigur verða opnar og veiöi-
leyfi seld í Upplýsingaþjónustunni.
Það er ekki úr vegi að taka það
ólega um helgina og njóta náttúr-
aar á Kirkjubæjarklaustri.
-ilk
Það verður útimarkaður
Vík '96: 1
Eitthvað fyrir alla
Röltá
Þingvöllu
skrá verður fyrir þau þar. Klukkan
13.30 verður svo lagt af stað í
gönguferö og einnig kl. 16.00.
Klukkan 21.00 verður svo farið í
kvöldrölt um næsta nágrenni
arins.
Á sunnudag verður helgis
fyrir börn í Þingvallakirkju og
ið verður i gönguferðir. Á mí
verður svo gengið með vátnsba
Þingvallavatns og kl. 14
lagt af stað í þriggja klukkustunda
gönguferð í Skógarkot.
Það er fallegt sem endranær
Þingvöllum og gaman að ganga ]
um og skoða forna staði.
-ilk
austur:
r
r
natt
nar
Það verður mikið gengið á Þing-
völlum um helgina. í kvöld kl. 21.00
verður kvöldrölt um Spöngina og
næsta nágrenni Þingvallabæjar.
Lagt verður að stað frá Peningagjá
og mun ferðinni ljúka í kirkju.
Á morgun eru svo á dagskrá
þrjár gönguferðir. Börnunum býðst
að fara í Hvannagjá og sérstök dag-
Dansað
í Úthlíð
Verslunarmannahelgin í Út-
hlíð hófst í gær þegar Bogomil
Font og Milljónamæringjarnir
léku fyrir dansi. Þeir í Úthlíð
eru þó hvergi hættir en í kvöld
er opið hús í Réttinni og diskó-
tek. Á morgun verður brenna
og fjöldasöngur og ekki má
gleyma dansleiknum með
hljómsveitinni Dægurlaga-
kombó. Á sunnudaginn verður
enn einn dansleikurinn og þá
mun hljómsveitin Ómar vera á
staðnum.
Aldurstakmark á dansleik-
ina er 18 ár og nóg er af tjald-
stæðum á staðnum.
-ilk
Snæfellsásmótið:
Vinátta,
gleði
og friður
Mannrækt undir jökli nefn-
ist Snæfellsásmótið á Brekku-
bæ á Hellnum um helgina.
Mun þetta vera 10. mótið af
þessum toga en aðalmarkmiðið
er að kynna fólki allar þær
leiðir sem það á kost á að fara
i sinni eigin sjálfsrækt og per-
sónulegri leit að auknum
þroska.
Meginþema mótsins er vin-
átta, gleði og friður og lögð
verður sérstök áhersla á þessa
þætti meö fræðslu, leik og
söng. Boðið er upp á námskeið
í umbreytingardansi, grasa-
ferðir, heilunarvígslur, svita-
hof, skyggnilýsingar og ótal
margt fleira.
Mótssetning verður kl. 22.00
í kvöld og aðgangseyrir er 3.900
krónur.
-ilk
Neskaupstaður:
Neista-
fluy '96
Þau i Neskaupstað verða
með ærleg hátíðarhöld um
helgina. Um er að ræða Neista-
flug sem verið er að halda í
fjórða sinn. Hátíðarhöldin fara
öll fram í bænum og næsta ná-
grenni og standa frá deginum í
dag til mánudagsins. Hápunkt-
ur hátiðarhaldanna er
skemmtidagskrá á sunnudag
sem lýkur með varðeldi, söng
og flugeldasýningu í lystigarði
bæjarins.
Á meðal þeirra sem
skemmta munu á Neistaflugi
eru Aggi Slæ og Tamlasveitin,
Spaugstofan, Sixties, Edda
Heiðrún Backman ásamt fjölda
annarra listamanna. Háð verð-
ur kraftakeppni, golfmót verð-
ur á staðnum, strandablak,
tjaldmarkaður, körfuboltamót
og margt fleira.
Aðgangseyrir á hátíðina er
ókeypis og sömuleiðið á tjald-
stæðin.
-ilk