Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1996, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.1996, Blaðsíða 16
i6 Qflveran ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 JU"V Hér koma nokkrar æfingar úr svokölluðu Doin-kerfi. Þær eru auð- veldar og fólk getur gert þær heima hjá sér. Mælt er með að þessar æf- ingar séu gerðar á kvöldin. -ÞK 1. Góö æfing fyrir lungu og ristil. Reyniö aö beygja andlitiö að gólfinu eins langt og hægt er og teygja hendurnar beint upp. Dragiö and- ann djúpt 5 sinnum og rísiö hægt upp. 2. Æfing fyrir milta og maga. Leggist á hælana og teygiö hendurnar langt upp yfir höfuö. Dragiö andann djúpt 5 sinnum og rísiö síöan hægt og rólega upp. 3. Æfing fyrir hjarta og smáþarma. Sitjið á gólfinu, látið iljarnar snúa saman, haldiö um tærnar og þrýstiö síöan hnjánum niður meö olnbog- unum. Andið djúpt 5 sinnum. 5. æfing fyrir blóörás. Sitjiö meö krosslagöa fætur og hendur, gripiö um hnén og beygið nefiö niöur aö fótunum. Andiö djúpt 5 sinnum. 4. Æfing fyrir nýru og blööru. Sitjið á gólfinu, grípiö meö höndunum um tærnar og reyniö aö þrýsta nefinu að hnjánum. Andið djúpt 5 sinnum. 6. Æfing fyrir lifur og gallblöðru. Sitj- ið á góifinu meö fætur eins langt í sundur og hægt er. Grípið með vinstri hendi um vinstri fót og beygið til vinstri. Teygið síö- an hægri hönd yfir höfuöiö og aö vinstra fæti. Andið 5 sinnum. Endur- takiö síöan hægra megin. Hvernig föt velur Nú fer óðum að styttast í að skól- arnir byrji og unga fólkið er farið að huga að ýmsu varðandi þau mál. Ekki er nóg að hafa bækur og ritföng. Einhverju þarf að klæðast og það er víst ekki alveg sama hvað það er eða hvað? í fataleiðangri: unga fólkið fyrir skólann? Hvað skyldi það vera sem unga fólkið velur sér? Tilveran fór á stúfana og hitti nokkra unglinga þar sem þeir voru að skoða og eða kaupa fatnað í Kringlunni. Stelpumar sem Tilveran hitti að máli virtust hrifnastar af þröngum fötum, buxum og bolum, og teygju- efni virðast vinsæl hjá þeim. Strák- arnir virtust hins vegar fremur að- hyllast viðu fötin. -ÞK Teygjuefni vinsæl - sögðu systurnar Gunnlaug og Herdís Þorvaldsdætur „Það er allt í lagi,“ sögðu syst- urnar Gunnlaug og Herdís Þor- valdsdætur þeg- ar þær voru spurðar hvort þær væru til í að leyfa Tiverunni að forvitnast um hvernig föt væru í uppá- haldi hjá þeim. Þær voru í fataleiðangri þegar blaðamaður og ljósmyndari Tilverunnar rákust á þær í versl- uninni Centrum. Gunnlaug var að kaupa sér föt fyrir skólann en Herdís var henni til halds og trausts. Þær voru komnar með nokkra innkaupapoka og voru svo elskulegar að leyfa Tilverunni að sjá hvað þær hefðu verið að kaupa. Þær voru sammála um að þeim væri ekki sama hvaða merki væru á fötunum sem þær keyptu og eftirsóttasta merkið hjá þeim væri Kookai. Gunnlaug var meðal annars búin að kaupa rauða og hvíta Kookai peysu, hneppta. „Rautt klæðir hana svo vel,“ sagði Herdís. „Þessi er fyrir djam- mið,“ sagði Gunnlaug og dró upp svarta blússu sem hún hafði keypt. Gunnlaug var í þröngum leðurlíkis- buxum og svörtum bol sem hún var % ánægð með að hafa valið. „Þessi föt get ég bæði notað í skól- manni svartan jakka úr teygjuefni og bláan bol, einnig úr teygjuefni, sem héngu á slá. Litirnir á fötunum, sem þeim leist best á virtust vera svart- ur, blár og rauður, svart virtist sérlega áberandi. -ÞK ...og þessi blái bolur innan und- ir,“ sagöi Herdís. Hvort tveggja er úr teygjuefni. DV-myndir Rasi ann og þegar ég fer út að skemmta mér.“ Hún sagðist kaupa það sem hana langaði í og ekki hugsa mikið um hvað það kostaði. Þær systur sögðust halda mikið upp á teygjuefni, það væri í tísku. Það ætti líka við um efni í jökkum. „Þessi jakki er æði og þessi bolur við,“ sagði Herdís og sýndi hlaða- Gunnlaug í rauðri Kookai skólapeysu, sem hún hafði keypt á útsölu ein- hvers staöar í Kringlunni á innan viö 4 þúsund krón- ur, svörtum bol og svört-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.