Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996
35
Andlát
Logi Snædal Jónsson skipstjóri,
Boðaslóð 16, Vestmannaeyjum, varð
bráðkvaddur þriðjudaginn 15. októ-
ber.
Jarðarfarir
Ingvar Friðrik Ágústsson frá
Ásum, sem lést í Héraðssjúkrahús-
inu á Blönduósi 13. október sl., verð-
ur jarðsunginn frá Svínavatns-
kirkju laugardaginn 19. október kl.
14.
Hugrún Halldórsdóttir lést í Bam-
aspítala Hringsins laugardaginn 12.
október. Jarðaríorin fer fr£im frá
Fossvogskapellu föstudaginn 18.
október kl. 15.
PáU Sævar Kristinsson Baader-
maður, Móabarði 34, Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Víðistaða-
kirkju fostudaginn 18. október kl.
15.
Benedikt Guðnason, áður til heim-
ilis í Ljósaklifi, Hafharfirði, andað-
ist á Sólvangi þriðjudaginn 15. októ-
ber. Jarðarforin fer fram frá Víði-
staðakirkju mánudaginn 21. október
kl. 13.30.
Kristján Kjartansson, Garðastræti
2, Reykjavik, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni fostudaginn 18.
október kl. 13.30.
Mikkelína Sigurðardóttir, Aðal-
landi 1, Reykjavík, verður jarðsung-
in frá Dómkirkjunni fostudaginn 18.
október kl. 10.30.
Sigrún Ásta Pétursdóttir hjúkrun-
arkona lést 12. október. Útfórin fer
fram frá Fossvogskirkju mánudag-
inn 21. október kl. 10.30.
Þórdís Helgadóttir, Foldasmára 13,
Kópavogi, sem lést í Sjúkrahúsi
Reykjavíkur, Fossvogi, mánudaginn
14. október, verður jarðsungin frá
Hjallakirkju miðvikudaginn 23. okt-
óber kl. 13.30.
Laufey V. Þorvarðardóttir, Hæð-
argarði 35, Reykjavík, verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju föstudag-
inn 18. október kl. 13.30
Ámi Pétursson aðstoðarskóla-
stjóri, Brekkubyggð 4, Garðabæ,
sem andaðist miðvikudaginn 9.
október sl., verður jarðsunginn frá
Háteigskirkju föstudaginn 18. októ-
ber kl. 13.30.
Þórarinn Torfason frá Áshól, Vest-
mannaeyjum, verður jarðsunginn
frá Fossvogskapellu fóstudaginn 18.
október kl. 13.30. Jarðsett verður í
Hafnarfjarðarkirkjugarði.
Sigursteinn Guðmundsson, sem
andaðist 12. október, verður jarð-
sunginn frá Breiðbólstaðarkirkju
laugardaginn 19. október kl. 14.
Steinunn Guðmunda Ólafsdóttir
frá Lækjarhvammi, síðast til heim-
ilis á Kambsvegi 19, lést á hjúkrun-
arheimilinu Skjóli laugardaginn 12.
október. Jarðarförin fer fram frá
Krosskirkju, Austur-Landeyjum,
laugardaginn 19. október kl. 14.
Ingólfur Hannesson, Skólastíg 14a,
Stykkishólmi, verður jarðsunginn
frá Stykkishólmskirkju laugardag-
inn 19. október kl. 14.
Ingólfur Hannesson, Skólastíg 14,
Stykkishólmi, verður jarðsunginn
frá Stykkishómskirkju laugardag-
inn 19. október kl. 14.
staðgreiðslu-
og greiðslukorta-
afsláttur og
stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
550 5000
Lalli og Lína
Ég á í heyrnarvandrasðum ... Lína þagnar alls ekki.
Slökkvilið - Lögregla
Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer
fyrir landið allt er 112.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555
1166, slökkvilið og sjúkrabiifeið simi 555
1100.
Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi-
lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s, 421
2221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666,
slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955.
Akureyri: Lögreglan s. 462 3222,
slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333,
bnmas. og sjúkrabifreiö 456 3333, lög-
reglan 456 4222.
Apótek
Vikuna 11. til 17. október, að báðum
dögum meðtöldum, verða Laugames-
apótek, Kirkjuteigi 21, sími 553 8331, og
Árbæjarapótek, Hraunbæ 102 b, sími
567 4200, opin til kl. 22. Sömu daga frá
kl. 22 til morguns annast Laugarnes-
apótek næturvörslu. Uppl. um lækna-
þjónustu em gefhar i sima 551 8888.
Apótekið Lyfja: Lágmúla 5
Opið alla daga ffá kl. 9.00-22.00.
Borgar Apótek opið virka daga til kl.
22.00, laugardaga kl. 10-14.
Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opuð
virka daga frá kl. 8-19 laugardag frá kl.
10- 16. Lokað á sunnudögum.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11- 14. Sími 565 1321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14
Hafnaríjarðarapótek opið mán.-fostud.
kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin
til skiptis sunnudaga og helgidaga kl.
10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600.
Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 462 2445.
Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands:
Símsvari 568 1041.
Eitrunarupplýsingastöð: opin allan
sólarhringinn, sími 525 1111.
Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum
allan sólarhringinn, sími 525 1710.
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta
frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. ,
Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, simi 555 1328.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 422 0500 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 481 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far-
sími) vakthafandi læknis er 85-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462
3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og
Akureyrarapóteki í síma 462 2445.
Heimsóknartími
Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá
kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi.
Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími
eftir samkomulagi.
Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: KI.
15-16 og 19.30- 20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19 30
Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 Virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud - laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
LandspítaUnn: Alla virka daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Baraaspitali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
VífilsstaðaspítaU: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vlfilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Heilsugæsla
Seltjamames: Heilsugæslustöð simi
561 2070.
Slysavarðstofan: Simi 525 1000.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 112,
Hafnarfjörður, sími 555 1100,
Keflavík, simi 421 2222,
Vestmannaeyjar, simi 481 1666,
Akureyri, sími 462 2222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miövikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa-
vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur
alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar-
dögum og helgidögum allan sólarhring-
inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar
og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs-
ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim-
svara 551 8888.
Bamalæknir er til viðtals i Domus
Medica á kvöldin virka daga til kl. 22,
laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22.
Uppl. í s. 563 1010.
Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og
bráðamóttaka allan sólarhringinn, simi
525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki til hans, sími 525 1000.
Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er
á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur,
Fossvogi, simi 525-1700.
Vísir fyrir 50 árum
17. október 1946.
Hótanir Hitlers um
leynivopn voru ekki
oröin tóm.
Tilkynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 551 6373, kl. 17-20 daglega.
Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er
opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19
og föstud. 8-12. Simi 560 2020.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrlmssafn, Bergstaðastræti 74:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á
mánudögum er safniö eingöngu opið í
tengslum við safnarútu Reykjavikurb.
Upplýsingar í sima 577 1111.
Borgarbókasafh Reykjavíkur
Aðalsafn, Þmgholtsstræti 29a, s. 552 7155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5,
S. 557 9122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553
6270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814.
Ofangreind söfn eru opin: mánud,-
fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug-
ard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið
mánud - laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320.
Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir
víðs vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Geröu-
bergi, fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafh, miðvikud. kl. 10-11. Sól-
heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á
laugard. frá 1.5.-31.8.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
Opið alla daga nema mánudaga kl.
12-18. Kaffistofan opin á sama tíma.
Spakmæli
Ef viö treystum á
annarra auö sveltum
viö í hel; ef við treyst-
um annarra hugrekki
förumst viö.
Palaung (Burma).
Listasafn Einars Jónssonar. Safniö er
opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á
sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13-17.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8,
Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565
4242
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S.
5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóöminjasafn íslands. Opið laugard.,
sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu
opin þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl.
14- 16. til 15. maí.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á
Seltjamarnesi: Opið samkvæmt sam-
komulagi. Upplýsingar í sima 561 1016.
Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti
58, simi 462-4162. Opið alla daga frá
11-17. 20. júni-10. ágúst einnig þriðju-
dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23.
Póst og símaminjasafnið: Austurgötu
11, Hafnarfiröi, opið sunnud. og þriðjud.
kl. 15-18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 568 6230. Akureyri,
sími 461 1390. Suðumes, simi 422 3536.
Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest-
mannaeyjar, sími 481 1321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311,
Seltjamames, simi 561 5766, Suðurnes,
sími 551 3536.
Adamson
V atns veitubilanir:
Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes,
sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215.
Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími
421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest-
mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarlj.,
sími 555 3445.
Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist i 145.
Bilanavakt borgarstofhana, slmi 552
7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 18. október
Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.):
Þú nýtur góðs af góðvild sem þú hefur sýnt undanfarið og ein-
hver réttir þér hjálparhönd þegar þú þarft mikiö á því að
halda.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þetta verður rólegur dagur og þú færð nógan tíma til að vinna
verk sem lengi hefur beðið. Þú hefur vanrækt félagslífið og
vinina og ættir að bæta úr því núna.
Hrúturinn (21. mars-19. april);
Þú vilt vera frjáls og likar ekki sú tilhneiging sem einhver
hefur i dag til að skerða frelsi þitt. Happatölur eru 3,15 og 29.
Nautið (20. apríl-20. maí);
Þú verður fyrir vonbrigðum með einhverja persónu, það
kann aö vera minna í hana spunnið en þú hélst.
Tviburarnir (21. mai-21. júní):
Það koma upp einhverjar deilur í samskiptum þínum við fólk
í dag. Farðu varlega með peninga 1 dag.
Krabbinn (22. júni-22. júlí):
Þú verður fyrir einhverjum vonbrigðum í dag og það er betra
að setja markið ekki of hátt. Góður dagur fyrir langtimaáætl-
anir.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú ert viðkvæmur fyrir öllu sem sagt er um þig og verður að
gæta þin aö vera ekki of hörundssár, það gæti lagst illa í aðra.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú ert orkulitill í dag og verður að sætta þig við að verkin
skili ekki jafnmiklum árangri og þú hefðir helst viljað.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú færð gott tækifæri í dag til að sýna hvað í þér býr og öðl-
ast virðingu fólks sem þú þekkir ekki mjög vel.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Haltu þig við upprunalegar áætlanir þó þú verðir beittur
þrýstingi itl þess að breyta þeim. Fólk er óþolinmótt en það á
ekki aö hafa áhrif á þig.
Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.):
Þegar líður á daginn gerir þú þér ljóst að þú hefur um meira
að hugsa en þú geröir ráð fyrir. Reyndu að finna þér tíma til
að hugleiða málin í ró og næði.
Stcingeitin (22. des.-19. jan.):
Þér gengur best ef þú ferð þínar eigin leiðir og treystir ekki
um of á aðra. Það er ekki víst að þeir hafi tíma og áhuga á að
hjálpa þér.