Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1996, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1996 37 Miklos Dalmay hlýtur Tónvaka- verólaunin aö þessu sinni. Tónvaka- verðlaunin afhent Á tónleikum Sinfóníuhíjóm- sveitar íslands í kvöld, kl. 20, mun Heimir Steinsson útvarps- stjóri afhenda Tónvakaverð- launin, tónlistarverðlaun Ríkis- útvarpsins. Að þessu sinni hlýt- ur þau Miklos Dalmay píanó- leikari og mun hann í kvöld leika einleik með Sinfóníu- hljómsveit íslands í píanó- konsert Ravels. Miklos Dalmay er fæddur í Ungverjalandi og Tónleikar stundaði tónlistamám frá unga- aldri. Hann hefur starfað að tón- listarkennslu og tónlistarflutn- ingi í heimalandi sínu, Svíþjóð, og síðustu árin á íslandi. Dal- may er nú búsettur á Flúðum ásamt eiginkonu sinni, sem þar er organisti, og þremur börnum þeirra. Hann kennir við Tónlist- arskóla Árnessýslu auk tónlist- arskóla á höfuðborgarsvæðinu. Á tónleikunum verður einnig flutt sinfónía Karls 0. Runólfs- sonar, Esja, op. 57, sem frum- flutt var árið 1968. Hljómsveitar- stjóri er Andrew Massey. Barnið og samfélagið í dag hefst ráðstefna í Súlna- sal Hótel Sögu sem ber yfir- skriftina Barnið og samfélagið. Fjölmargir nafhkunnir fyrirles- arar munu flytja erindi á ráð- stefiiunni sem verður fram hald- ið á morgun. í lok ráðstefnunn- ar verða pallborðsumræður. Fyrirlestur og skyggnur Anna María Siguijónsdóttir ljósmyndari heldur fyrirlestur og sýnir skyggnur í Ljósmynda- miðstöðinni Myndási í kvöld kl. 20.00. Félag kennara á eftir- launiun Leshópim hefur starf kl. 14.00 í dag og æfing hjá sönghóp verð- ur kl. 16.00. Samkomur Er hægt að lifa án heimspeki? Dr. Petra von Morstein, pró- fessor í heimspeki við Calgary- háskólann í Kanada, flytur fyr- irlestur kl. 15.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn, sem er öll- um opinn, nefnist Can We Live without Philosophy? Tískusýning I kvöld munu herrar frá Mód- elskóla Johns Casablanca sýna haustlínu á veitingastaðnum Casablanca í Lækjargötu. Tvímenningur Félag eldri borgara í Reykja- vík verður með tvímenning í Risinu í dag kl. 13.00. ?&***%?& *#«■*■* "'Zl GÖNGU OG SKOKKLEIÐIR PVOTTALAUO) tUG Á VALBJARNARVÖLLUR1 FJÖLSKYLDUt fjoijskyíIdugí IASFLÖT LAUGARDALSVÖLLI LAUGARDALSHÖLL Skemmtanir Nikkabar: Halli Reynis með gítarinn Nikkabar i Hraunbergi í Breiðholti hefur boðið gestum sínum upp á lif- andi tónlist undanfarin fimmtudags- kvöld og mun halda því áfram. Nikkabar er sannkölluð hverfiskrá, hlýr og notalegur staður sem gott er að heimsækja, hitta fólk og hlusta á góða tónlist. Þeir sem undanfama fimmtudaga hafa séð um tónlistina era tvíbura- bræðurnir Halli Reynis og Gulli Reynis og hafa þeir náð upp góðri stemningu og viðtökur verið góðar. Halli Reynis er landsþekktur trúba- dor og hefur gefið út tvær geislaplöt- ur sem fengið hafa góðar viðtökur. Hann er nú að vinna að nýrri plötu sem mun koma út á næsta ári. í kvöld er það Halli Reynis sem mætir með gítarinn og að sögn er hann í hörku- formi svo gestir staðarins verða ekki sviknir af tónlistinni. á Nikkabar í kvöld. Halli Reynis skemmtir gestum á Nikkabar í kvöld. Lagfæring vega Færð á vegum er yfirleitt góð. Hálka getur þó myndast fljótt á heiðum um allt land. Þónokkuð snjóar á vegi sem liggja hátt en þeir eru yfirleitt opnaðir fljótlega. Á leið- inni Fáskrúðsfjörður-Reyðarfjörður er vegavinnuflokkur að lagfæra og bílstjórar beðnir að sýna aðgát, það sama gildir mn leiðina Brjánslæk- ur-Siglunesvegur fyrir vestan. Færð á vegum Nú era flestir hálendisvegir að lokast vegna snjóa og þeir sem ætla á hálendið ættu að leita sér upplýs- inga áður en lagt er af stað. Ástand vega 121 Hálka og snjór án fyrirstööu Lokað s Vegavinna-aðgát m Þungfært @ Öxulþungatakmarkanir © Fært fjallabílum Bróðir Elíasar Guðna Litli drengurinn á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 13. október. Þegar hann var vigtaður reyndist Barn dagsins hann vera 3715 grömm og mældist 52 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Þórunn Ýr Elíasdóttir og Guðni Már Egilsson. Hann á einn bróður, Elías Guðna, sem er tveggja ára. Samuel L. Jackson leikur skrautleg- an umboðsmann hnefaleikara. Með honum á myndinni er Chech Marin. Hæpið Regnboginn sýnir rnn þessar mundir Hæpið (The Great White Hope). Sögusviðið er Las Vegas og fjallar myndin um Fred Sultan sem er óumdeildur konungur um- boðsmanna hnefaleikara. Hann er ríkur, valdamikill og svífst einskis til að græða peninga. Þeg- ar áhugi almennings fyrir hnefa- leikum virðist vera að dvína telur hann sig þurfa að fmna einhver ráð til þess að gera íþróttina vin- sæla meðal almennings á ný. Hann er á því að ástæðan sé að fólk sé orðið leitt á að horfa á svartan mann lemja annan svart- an mann í hringnum og leggur því alla áherslu á að finna hvítan hnefaleikara sem gæti síðan skor- að á heimsmeistarann. Kvikmyndir Það er Samuel L. Jackson sem leikur Sultan, Peter Berg leikur „hvítu vonina", Jeff Goldblum samstarfsmann Sultans og Damon Wayans leikur heimsmeistarann. Nýjar myndh: Háskólabíó: Klikkaði prófessorinn Laugarásbíó: Flóttinn frá L.A. Saga-bíó: Það þarf tvo til Bíóhöllin: Gulleyja Prúðuleikaranna Bíóborgin: Dauðasök Regnboginn: Girl 6 Stjörnubíó: Djöflaeyjan Krossgátan Lárétt: 1 spark, 8 orsökuðu, 9 skelf- ing, 10 blóm, 12 kroppi, 13 manns- nafn, 15 hreyfing, 16 kaup, 17 þrengsli, 19 erfiður, 21 skrölt. Lóðrétt: 1 óhreinindi, 2 jarð- vinnslutæki, 3 hlýju, 4 röðin, 5 ílát, 6 deilunni, 7 lögun, 11 pretta, 14 hræddu, 16 reglur, 18 æxlunar- fruma, 20 varðandi. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hefst, 6 læ, 8 ella, 9 rok, 10 gjálífi, 11 nam, 13 utan, 15 dó, 17 árla, 19 inna, 21 amt, 22 áni, 23 frið. Lóðrétt: 1 hegndi, 2 elja, 3 flá, 4 sal- ur, 5 trítlar, 6 lofa, 7 æki, 12 máni, 14 not, 16 ónn, 18 ami, 20 af. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 229 17.10.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollaenqi Dollar 67,150 67,490 67,450 Pund 106,450 106,990 105,360 Kan. dollar 49,490 49,800 49,540 Dönsk kr. 11,3870 11,4470 11,4980 Norsk kr 10,2820 10,3380 10,3620 Sænsk kr. 10,1150 10,1710 10,1740 Fi. mark 14,5950 14,6820 14,7510 Fra. franki 12,8930 12,9660 13,0480 Belg. franki 2,1174 2,1302 2,1449 Sviss. franki 52,9300 53,2200 53,6400 Holl. gyllini 38,8600 39,0900 39,3600 Þýskt mark 43,6300 43,8600 44,1300 it. líra 0,04362 0,04390 0,04417 Aust. sch. 6,1980 6,2360 6,2770 Port. escudo 0,4326 0,4352 0,4342 Spá. peseti 0,5183 0,5215 0,5250 Jap. yen 0,59940 0,60300 0,60540 irskt pund 107,510 108,180 107,910 SDR 96,16000 96,74000 97,11000 ECU 83,6700 84,1700 84,2400 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.