Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Blaðsíða 2
16 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 Jj V Topplag Virtual Insanity með Jam- iroquai af plötunni Travelling Without, sem búið er að vera 8 vikur á listanum en situr nú sina aðra viku á lista, enda Jamiroquai þrælgóður. Hástökkið Hástökk vikunnar er lagið Flava með hjartaknúsaranum Peter André. Lagið fer upp um heil 20 sæti og hefur verið mán- uð á listanum. Kannski þarf Jamiroquai að fara að hafa áhyggjur. Hæsta nýja lagið Það er engin smásiglmg á þeim félögum í Blackstreet, enda hafa þeir fengið sjálfan Dr. Dre í lið með sér. Þeir flytja lagið No Diggity og ógna topp- sætinu. Svona töffarar blása á fyra eins og Peter André... Partyzone komið í búðir Þriðja íslenska Partyzone- Rlatan er komin í verslanir. Á plötunni er að finna 14 dans- smelli sem plötusnúðamir Grétar og Fritnann hafa bland- að saman. Samkynhneigðir fagna Fyrstu sérstöku tónlistar- verðlaun samkynhneigðra voru veitt nýlega í Bandarlkj- unum. Meðal sigurvegara þar voru tónlistarmenn eins og Melissa Etheridge, Michael Callen og Catie Curtis. Tom Robinson, sem helst er kunnur fyrir smell sinn frá 1978, Glad to be Gay, fékk heiöursverð- laun sem kennd eru við hin látna tónlistarmann, Michael Callen. I b o ö i ixwm a Bylgjunm T O P 0. Nr. 192 vikuna 17.10. - 23.10. '96 «3. VIKA NR. 1... g> 1 1 8 VIRTUAL INSANITY JAMIROQUAI 2 5 8 7 E-BOW THE LETTER R.E.M. G> 7 5 7 SCOOBY SNACKS FUN LOVIN CRIMINAL 4 2 2 8 TRASH SUEDE G> 15 - 2 LUST FOR LIVE IGGY POP (TRAINSPOTTING) 6 3 6 9 HEAD OVER FEET ALANIS MORISSETTE ... NÝTTÁ USTA ... G) NÝTT 1 NO DIGGITY BLACKSTREET 8 6 3 11 MILE END PULP 9 4 4 5 IF 1 RULE THE WORLD NAS Gfl) 11 15 3 BOHEIMIAN RHAPSODY BRAIDS GD 10 28 8 IT'S ALL COMING BACK TO ME CELINE DION <S> 18 - 2 WE HAVE ALL THE TIME IN THE WORLD FUN LOVIN CRIMINALS 13 9 7 9 DUNEBUGGY THE PRESIDENTS OF THE USA 14 12 11 7 LOVEFOOL THE CARDIGANS <s> 21 22 3 HOW DO YOU WANT IT 2PAC & KC, JOJO 16 8 9 4 TWIST IN MY SOBRIETY TANITA TIKARAM (REMIX) 17 16 14 16 GIVE ME ONE REASON TRACYCHAPMAN 18 17 16 12 BOOM BIDDY BYE BYE CYPRESS HILL & FUGEES (5) NÝTT 1 THAT THING YOU DO WONDERS (ÚR THAT THING YOU DO) 20 19 10 7 BURDEN IN MY HAND SOUNDGARDEN V) ■ -_,., ).. HÁSTÖKK VIKUNNAR... (£p 31 34 4 FLAVA PETER ANDRÉ 22 13 12 9 WOMAN NENAH CHERRY 23 20 17 7 IF IT MAKES YOU HAPPY SHERYL CROW (24) 24 25 3 SPIDERWEBS NO DOUBT GD 27 27 4 STELLA GEMELLA EROZ RAMAZOTTI 26 22 20 13 MINT CAR CURE (S> 28 30 4 Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI BJÖRN JÖRUNDUR 8. MARGRÉT VILHJÁLMS 28 14 18 12 SPINNING THE WHEEL GEORGE MICHAEL (29) 23 13 6 MY SWEET LORD DANÍEL ÁGÚST (ÚR STONE FREE) 25 32 3 LAST TRAIN TO LONDON MEANSTREET BOYS I 9t> NÝ TT 1 SÁ SEM GAF ÞÉR UÓSIÐ BUBBI MORTHENS 32 29 23 4 FLYING THEBUSKER BAND GD N Ý TT hi CHILL OUT EXODUS (ALDA ÓLAFSDÓTTIR) (34) 34 39 3 DANCE INTO THE LIGHT PHIL COLLINS GD 40 2 1 LOVE YOU ALWAYS FOREVER DONNA LEWIS GD N Ý TT 1 ÞIG DREYMIR KANNSKI ENGILL BJÖRGVIN HALLDÓRSSON (DJÖFLAEYJAN) m 37 - 2 ESCAPING DINA CARROLL 38 32 22 14 WHERE IT'S AT BECK (39) NÝ T T í 1 ROTTERDAM BEAUTIFUL SOUTH (40) 35 8 TUCKER'S TOWN HOOTIE AND THE BLOWFISH B YL GJA N. GOTT ÚTVARP! Kynnir: Jón Axel Ólafsson ....—. — - ~.r— — _ —......... ■.— _. ——_ — —----—_—. — —.—.—. _ -...—— á aldrinum 14 til 35 ára, af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn er frumfluttur á fimmtudagskvöldum á Bylgjunni kl. 20.00 og er birtur á hveríum föstudegi IDV. Listinn er iafnframt endurfluttur á Bylgjunni á hverjum laugardegi kl. 16.00. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. íslenski listinn tekur þátt í vaíi „Woríd Chart" sem framleiddur er af Radio Express 7 Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á Evropulistann sem birtur er I tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Halldóra Hauksdóttir - Framkvæmd könnunar Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit heimildaröflun og ' ‘ ............ ' .................................. * ■ ■ sn'-Úts - ' ...... Islenski listinn er samvinnuverkefni Bvlgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunar sem framkvæmd er af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda erá bilinu 300 tif400, á....... ............. .......... Hrist upp í Atlantic Þrátt fyrir að vera það plötu- sölufyrirtæki sem hefur mestu markaðshlutdeild á banda- ríska plötumarkaðinum er fyr- irtækið Atlantic að segja upp starfsfólki og fækka listamönn- um sem það hefur á sínum snærum. Frægustu listamenn sem eru á samningi hjá Atlant- ic eru sennilega Hootie and the Blowfish. Kántrístjarna í hasar Harðhausinn Steven Seagal og kántrístjaman Mark Collie leiða saman hesta sína í nýrri kvikmynd, Fire down Below. í myndinni leikur Seagal starfs- mann bandarísku umhverfis- stoöiunarinnar en Collie leik- ur þrjót sem vinnur fyrir eig- anda kolanámu. Nokkuð ijóst ætti að vera hvor ber sigur úr býtum. Kvennahátíð Sarah McLáchlan hefur sett á fót Lilitþ Fair sem er tónlist- arhátið sem konur leika ein- göngu á. Ætlunin er að á næsta ári muni konufnar ferðast um allar stærstu borgir B.andaríkj- anna. Búist er við að um 50 tón- listarkonur taki þátt í hátíð- inni. Meðal þeirra eru Patti Smith, Emmylou Harris, Suzanne Vega og Neneh Cherry. Nirvana gengur verr Nýja platan frá Nirvana, From the Muddy Banks of the Wiskah, selst ekki nærri því eins vel og Unplugged in New York. Talið er að fýrmefnda platan sé ekki nema hálfdrætt- ingur á við þá síðamefndu. yfirumsjón meö framleiðslu: ívar Guðmundsson -Tæknistjórn °9 stjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráii Jóhann Jóhannsson - Kynnir: Jón Axel Ólafssón; Þráinn Steinsson\Útsendingastjórn: Ásgeir Kolbeinsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.