Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Blaðsíða 4
18 FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 lö1 V tnlist Island plötur og diskar— Dægurlög felldu Berlínarmúrinn $ 1. (1 ) Pottþétt 5 Ymsir t 2. ( 3 ) From the Muddy Banks of the Whiskah # 3. ( 2 ) New Adventures in Hi-Fi R.E.M. | 4. ( 4 ) Falling into You Celine Dion t 5. (14) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 6. ( 7 ) Coming up Suede t 7. (- ) Djöflaeyjan Úr kvikmynd # 8. ( 5 ) Travelling without Moving Jamiroquai t 9. (11) NewBeginning Tracy Chapman $ 10. ( 6 ) Pinkerton Weezer 111. (18) Pottþétt 4 Ýmsir 112. (16) Older George Michael 113. (15) NoCode Pearl Jam 8 14. ( 9 ) Trainspotting Úr kvikmynd 115. (17) Stone Free Úr leikriti 116. (13) Salsaveisla aldarinnar Ýmsir 117. (10) Unreleased and Revamped Cypress Hill 118. ( - ) Sígildar sögur Brimkló 119. (Al) Load Metallica 120. ( 8 ) lt Was Written t 1. (-)Words Boyzone | 2. ( 2 ) Brekfast at Tiffany's Deep Blue Something t 3. ( 4 ) It's All Coming back to Me now Celine Dion 4. ( 1 ) Setting Sun The Chemical Brothcrs 5. ( 6 ) Rotterdam The Beautiful South 6. ( 3 ) You're Gorgeous Baby Bird 7. ( 5 ) I Love You always Forever Donna Lewis t 8. ( - ) Trippin' Mark Morrison t 9. ( - ) No Diggity Blackstreet Featuring Dr Dre 8 10. ( 7 ) Seven Days and One Week BBE New York | 1.(1) Macarena (Bayside Boy Mix) Los Del Rio | 2. ( 2 ) I Love You always Forever Donna Lewis | 3. ( 3 ) It's All Coming back to Me now Celino Dion t 4. ( - ) No Diggity Blackstreet ) 5. ( 5 ) Where Do You Go No Mercy $ 6. ( 4 ) Twisted Keith Sweat $ 7. ( 6 ) Change the World Eric Clapton 8 8. ( 7 ) C'mon N' Ride It Quad City Dj's t 9. (10) Last Night AzYet 8 10. ( 9 ) You're Makin’ Me High/Let It Flow Toni Braxton Bretland — plötur og diskar— t 1. (- ) Greatest Hits Simply Red t 2. (10) Falling into You Celine Dion | 3. ( 3 ) The Score Fugees 8 4. ( 2 ) K Kula Shaker t 5. ( 7 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette | 6. ( 6 ) Travelling without Moving Jamiroquai 8 7. (1 ) Natural Peter André | 8. ( 8 ) Older George Michael t 9. (- ) Stoosh Skunk Anansie t 10. (11) Recurring Dream - the Very Best Crowded Hose Bandaríkin — plötur og diskar— t 1. (- ) From the Muddy Banks of the W... Nirvana t 2. (- ) Aenima Tool 8 3. (1 ) Falling into You Celine Dion t 4. (- ) The Moment Kenny G t 5. (11) Blue Leann Rimes 8 6. ( 2 ) Home again New Edition 8 7. ( 4 ) Set It off Soundtrack 8 8. ( 3 ) Jagged Little Pill Alanis Morissette t 9. (- ) Your Secret Love Luther Vandross 810. ( 5 ) Another Level Blackstreet Allar attir uppgjör Bubba Morthens Bubbi Morthens er án efa einn allra vinsælasti lagasmiður Islend- inga til þessa, ef miðað er við plötu- sölu. Hann breytist með tímanum, hefur meðal annars gefið út pönk- plötu, kántríplötu, dans- og rappplötu, Kúbuplötuna (margum- töluðu), rokkplötu(r) o.fl. Ef tónlist- arstefnan er til hefur Bubbi Mort- hens snert við henni á einhvem hátt. Fyrir þessi jól gerir Bubbi að nokkru leyti upp við fortíðina, snertir við mörgum tónlistarstefn- um og tekur á fjölmörgum málefn- um. Allt þetta gerir hann á nýrri frumsaminni dægurlagaplötu sem ber nafnið Allar áttir. upp við þegar ég var bam, sem var mjög sérkennileg og furðuleg reynsla. Það var alls ekki auðvelt að fara inn í dægurlagadeild fjórða og funmta áratugarins." En hefur „Ég hef enga fordóma gagnvart tónlist. Ég hlusta mikið á jaðartón- list og þar fæ ég oft hugmyndir mínar.“ Meðal þess sem Bubbi hlustar mest á þessa dagana er gengju upp. Þetta er svona tabú í ís- lenskum poppbransa, það tala allir um þetta en það vill enginn tala um þetta opinberlega. En ef maður er ekki opinn og hleypir ekki fjöl- Platan? „A plötunni er þverskurður af þvi sem ég hef gert í gegnum tíðina án þess að það sé einhver eftiröpun og þegar upp er staðið má segja að hún sé ákveðið uppgjör," segir Bubbi. Hún var það ekki þegar við lögðum af stað, en hún varð það í lokin. Undirrituðum var boðið í for- hlustun á plötunni fyrir skemmstu og getur borið um það að á henni kemur Bubbi víða við. Meðal ann- ars má á henni finna reggae, rokk, afríkutakt, popp, New Orleans jarð- arfararmars, píanólag o.fl. Bubbi tekur einnig á mörgum málefnum eins og fikniefnum, biskupsmálinu, bókaást sinni, jarðarförum, kyn- ferðislegu ofbeldi o.fl. „Ég fór bara þá leið sem mig langaði til,“ segir Bubbi, „og þegar upp er staðiö er þessi plata líkust ísbjarnarblús af þeim plötum sem ég hef gert, vegna þess að ísbjamar- blús hafði líka svona margar áttir og hliðar. Ég er líka ofboðslega ánægður með að hafa aftur fengið hungur í rokk.“ breyttur markhópur síðustu jóla breytt einhverju um vonir fólks fyr- ir þessi jól? Tónlistin? Árið til þessa? „I ár hef ég verið að fara og held núna áfram að fara um landið. Ég gerði líka ljóðabók fyrir Mál og menningu sem kemur út bæði í bókar- og plötuformi. Á henni koma fram Guðni Franzson, sem spilar á ýmis frumbyggjahljóðfæri, Eyþór Gunnarsson, Tómas Einarsson og brasilískur slagverksleikari, sem er einnig á Öllum áttum. Svo er ég bara búinn að vera að teikna upp næstu plötu. Á síöasta ári gerði ég plötu til heiðurs Hauki Morthens og hugmyndin var að ég syngi lög sem Haukur söng og lög sem ég ólst „Ég pæli ekki í því hvað er út- varpsvænt og hvað fólkið vill. Ég vO miklu frekar segja, svona er þetta, þetta er frá mér, take it or leave it og mér finnst það heiðar- legt.“ Bubbi hefur meira skapað sinn eigin markað og var meðal annars fyrstur manna til að koma með suð- urameríska tónlist aftur inn á markaðinn og má segja að það sé ekki eina dæmið. Því má örugglega segja að Bubbi láti ekki markaðinn stjóma sér. Á nýju plötunni vinnur hann með Eyþóri Gunnarssyni á ný og er ánægður með hlutskiptið: „Að vinna með Eyþóri em forréttindi. Ég held að Eyþór sé, að öðrum ólöstuðum, einn best gefhi músík- ant sem landið hefur alið af sér og það er lygilegt hvað hann er frjór, samviskusamur og óhræddur að prófa eitthvað nýtt.“ Stefnur og straumar? hljómsveitin Skunk Anansie og hef- ur gert í þónokkum tíma. „Þau vora ekkert í tísku þegar ég byrjaði að hlusta á þau,“ segir Bubbi, „og svo er ég líka ofsalega hrifinn af Oasis, sérstaklega af því að band-fíl- ingurinn er kominn aftur. Ég get haldið áfram að semja svo lengi sem leikgleðin er til staðar, því um leið og maður hefur ekki gaman af þessu lengur hverfur sköpunar- krafturinn. Það er allt í lagi að end- urtaka sig, en ég er ekki hræddur við það, kannski sérstaklega vegna þess að ég hef svo gaman af nýjum hlutum og er óhræddur við að nálg- ast þá. En hvað gerir Bubbi næst? Ég horfi dálítið til þessara hljóð- færa sem Guðni Franzson hefur verið að búa til. Leirtrommumar, hann spilar á hvönn og svo þessi áströlsku hljóðfæri. Ég sé næstu plötu þar sem Guðni Franzson leik- ur stórt hlutverk." Fjölmiðlar og framtíð? „Það hafa allir greiðan aðgang að mér, sérstaklega fjölmiðlafólk, vegna þess, og það er engin skömm að viðurkenna það, að án fjölmiðla- fólks er ekkert víst að hlutimir miðlafólki að sér af einlægni og heiðarleika, þá maður ekkert í góð- um málum. Þetta hefur ekkert með vændi eða sölumennsku að gera, svona ganga hlutimir bara fyrir sig. Þeir sem væla yfir þessu fá bara ekki nóga athygli. Njörður P. Njarðvík er ágætisdæmi um það. Hann er alltaf að hnýta í dægurtón- listina. Maðurinn gerir sér ekki grein fyrir því að Berlínarmúrinn féll út af dægurtónlist og kommún- isminn í Rússlandi féll út af dægur- tónlist, hreint mál, hvað sem þessir menn segja. Bítlamir breyttu heimsmyndinni og ef hann viður- kennir þetta ekki þá er hann eitt- hvað skrýtinn. Það em ekki ljóð- skáld sem hafa breytt heimsmynd- inni eða hinum daglegu lífsháttum almennings, þau breyta bara og fegra hugsunarhátt örfárra einstak- linga, því miður, og það er ekkert vont um það að segja, þetta er bara staðreynd.“ Það þykir nokkuð ljóst að fram- tíðin er óráðin hjá Bubba. Hann er langt frá því að hafa komið öllum sínum hugmyndum á framfæri, enda listamaður í stöðugri framþró- un. Þessi jól fer hann hins vegar í Allar áttir. -GBG Forsprakkarnir fara hvor sína - brot af því besta af ferli Jet Black Joe leið Rokksveitin Jet Black Joe hefur, eins og kunnugt er, látið af störfum. Á ferli sínum gaf hljómsveitin út þrjár plötur, allar þónokkuð vinsæl- ar, þó sérstaklega fyrsta platan sem seldist í einhverjum þúsundum ein- taka. Eftir því sem hljómsveitin varð metnaðarfyllri í lagasmíðum sínum og útsetningum virtist hlustendahóp- urinn minnka. Forsprakkar þessarar hljómsveitar hafa nú farið hvor sína leið. Söngvarinn Páll Rósinkranz (sem hefur rokkrödd á heimsmæli- kvarða) frelsaðist og gefur út gospel- plötu fyrir þessi jól. Gítarleikarinn Gunnar Bjarni tók hins vegar Joe aftan af nafninu, kallar hljómsveit sína Jet Black og hefur fengið söngspíruna Móeiði Júniusdóttur i lið meö sér. Frá þeim er einnig vænt- anleg útgáfa fyrir jólin. Hljómplötu- útgáfan SPOR hefur, sökum þessarar ótímabæru uppákomu, ákveðið að gefa út safnplötu með því besta sem All og á henni er að fmna 20 lög. Hver man ekki eftir lögum eins og hljómsveitin lét frá sér fara á ferlin- um. Platan heitir You Can Have It Higher and Higher, fyrsta smellinum Rain, Trúbrotslaginu Starlight, I Know og Freak out. Á plötunni er einnig að finna rokklög sem aldrei komust í almenna spilun á útvarps- stöðvunum (fólk verður sjálft að ákveða hvort það er góður eða slæm- ur stimpill), lög eins og Wasnt for You, This Side up, Summer Is Gone, part 1, 2, 3, Suicide Joe og Wicked Annabella, svo eitthvað sé nefnt. Það vorn uppi stór plön fyrir þessa rokkhljómsveit, það var m.a. búið að gefa allar plötur hennar út erlendis og því kannski ekkert skrýt- ið að safnplatan sé sérsniðin fyrir er- lendan markað því á henni er ekki að finna stakt íslenskt orð (fyrir utan mannanöfn). En hvernig á að fylgja henni eftir? Það verður því miður ekki hægt, hljómsveitin Jet Black Joe er fallin frá og hefur feng- ið grafskriftina You Can Have It All. -GBG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.