Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Síða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 18.10.1996, Síða 12
★ '* 2° ipiyndbönd ★ ★ FÖSTUDAGUR 18. OKTÓBER 1996 TIV MYNDB/WDA ödöm'jj Broken Arrow ★★i Kjamorkusprengjum rænt Hér segir frá tveimur flugmönnum í Bandaríkja- her, öðrum góðum en hinum illum. Sá illi rænir tveimur kjamorku- sprengjum og reynir að kúga fé út úr Bandaríkjastjóm meðan sá góði reynir að stöðva þann illa með öllum tiltækum ráðum (sá góöi vinnur, merkUegt nokk). Leikstjóri myndarinnar er hasarmeistarinn John Woo og er ekki svipur hjá sjón í þessari mynd. Hann hefúr gert skemmtUegar of- beldismyndir í Hong Kong og á sitt meistarastykki í HardboUed en fær greinUega ekki að leika lausum hala í HoUywood. Byssubardagamir, sem era vörumerki hans, sjást varla en áhrifa þeirra gætir í auknum mæli í kvikmyndagerð í HoUywood, sbr. myndir eins og The Crow og Desperado. Myndin er þó aUs ekki alslæm. Þó nokkuð er af flottum sprengingum í myndinni, sérstaklega virðist Woo vera eitthvaö í nöp við þyrlur og stút- ar einum flórum í myndinni á glæsUegan hátt. TæknibreUur era góðar og mörg vel gerð hasaratriði í myndinni. Travolta er nokkuð skemmtUegur sem vondi kaUinn en Christian Slater er að sama skapi vonlaus sem sá góði og virðist ekkert ætia að verða úr þeim leikara eftir að hafa lofað góðu tU að byrja með. Þá er Samantha Mathis einungis upp á punt í tU- gangslitiu hlutverki. Útgefandi: Skifan. Leikstjóri: John Woo. Aðalhiutverk: John Travolta og Christi- an Slater. Bandarísk, 1995. Lengd: 104 mín. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. -PJ Total Eclipse Skáldlegt volæði ★★★ Myndin Total EcUpse er söguleg skáldsaga sem segir frá ljóðskáldunum Verlaine og Rimbaud. Verlaine er virt ljóðskáld sem heiUast af ljóðum unga snillingsins Rimbaud sem aðrir taka lítið mark á. Með þeim tekst ástarsamband og Verlaine togast á miUi Rimbaud og konu sinnar en drykkja hans leiðir hann tU ofbeldis- verka gegn konu sinni og smám saman rennur hjóna- bandið út í sandinn. Rimbaud og Verlaine ferðast um Evrópu, lesa og semja ljóð, svaUa og ríða hvor öðrum þangað tU Verlaine er fleygt í fangelsi fyrir kynvfllu. Verlaine frelsast fyrir rest en Rimbaud afneitar skáld- skapnum og flytur tU Afríku. Þar fær hann drep í hné sem leiðir hann tU dauða en Verlaine varðveitir ljóð hans. Erfltt er að sjá tUgang með sögunni. Persónumar vora sjálfsagt merk ljóðskáld en af myndinni af dæma eyddu þeir mestum hluta ævi sinnar í volæði og aumingjaskap og fóru mjög Ula með annað fólk og sjálfa sig. Það era leikaramir sem gefa myndinni gUdi. David ThewUs sýnir enn einu sinni frábæran leik sem Verlaine, er afar fráhrind- andi og ógeðslegur en um leið svo aumkunarverður að hann fær nokkra sam- úð áhorfandans. Leonardo Di Caprio fer á kostum í margbrotnu og krefjandi hlutverki. Þá er bara að vona að hann fari ekki að leika í spennumyndum en það hefur orðið dauðadómur margra efnUegra ungra leikara. Útgefandi: Myndform. Leikstjóri: Agnieszka Holland. Aðalhlutverk: Leonardo Di Caprio og David Thewlis. Bresk/frönsk/belgísk, 1995. Lengd: 90 mín. Bönnuð börn- um yngri en 16 ára. -PJ Grumpier Old Men: y Fúlir kallar, fúl mynd Fyrir tveimur árum sló Grumpy Old Men vel í gegn og átti það fullkomlega skUið, var bara ansi fyndinn og samleikur Jacks Lemmons og Walters Matthaus alveg einstakur. Grumpier Old Men er hins vegar skólabók- ardæmi um lélega framhaldsmynd. í byrjun myndar- innar era John og Max orðnir mestu mátar, fjölskyld- umar við það að sameinast í brúðkaupi afkomenda þeirra og Sophia Loren mætir á staðinn og heillar Max upp úr skónum. AUt í einu fer aUt í hönk, afkvæmin rífast og fúlu kaUamir slita vinskapnum og hefja gam- alkunnug hrekkjabrögð. Svo sættast þeir og Max giftist Sofiiu. Söguþráðurinn er álíka spennandi og tóm doUa, grínið er vonlaust og byggir mest á aulahúmor og grettum. Og það sem er kannski neyðarleg- ast, Jack Lemmon og Walter Matthau era alveg heiUum horfnir. í fyrri myndinni var um flugeldasýningu að ræða en hér era þeir bara þreyttir, gamlir og leiðinlegir, ekkert fyndnir. Sophia Loren hefúr aldrei verið mik- U leikkona og er hér á sama plani og gömlu fretimir. Ann Margaret, Kevin PoUak og Darryl Hannah standa sig þó ekkert áberandi Ula enda koma þau í raun ekki mikið við sögu. Þessi mynd er því miður afar misheppnuð. Útgefandi: Warner myndir. Leikstjóri: Howard Deutch. Aðalhlutverk: Jack Lemm- on og Walter Matthau. Bandarísk, 1995. Lengd: 97 mín. Leyfð öllum aldurshópum. -PJ Screamers Vísindatryllir ★★★ Screamers er byggð á smásögunni Second Variety eft- ir PhUip K. Dick en hann er m.a. höfúndur bókarinnar Do Androids Dream of Electric Sheep? sem Blade Runn- er, einhver magnaðasta vísindaskáldsögumynd allra tíma, var byggð á. Screamers er langt frá því að vera þrekvirki á borð við Blade Runner en stendur þó sæmi- lega fýrir sinu. Myndin gerist á fjarlægri plánetu þar sem tveir aðilar takast á í grimmUegu stríði. Annar að- Uinn hefur fundið upp e.k. vélmenni, morðtól með gervi- greind sem era fær um að framleiða sig sjálf og þróa fullkomnari útgáfúr. Þetta fer að sjálfsögðu úr böndunum og að lokum neyðast eftirlifendur tU að sameinast gegn þeirri ógn sem vélmennin era farin að vera báðum aðUum. í myrkum vísindaskáldsögum af þessari teg- und er mikUvægt að ná upp drungalegu andrúmslofti og hér tekst það nokkuð vel. Sviðsmyndin er trúverðug og persónusköpun er i samræmi við söguna. Hetjurnar era þunglyndar og óstöðugar. Þá era tæknibreUur ágætiega gerðar og spennuatriði oft vel gerð en helstu gaUar myndarinn- ar liggja í handritinu þar sem söguþráðurinn er nokkuð götóttur, sérstak- lega þegar nær endinum dregur og atburðarásin heldur hæggeng, sérstak- lega í byrjun. Þetta er góð mynd fyrir aðdáendur vísindaskáldsagna en varla meira en skítsæmfleg afþreying fyrir aðra. Útgefandi: Myndform. Leikstjóri: Christian Duguay. Aðalhlutverk: Peter Weller, Andy Lauer og Jennifer Rubin. Bandarísk, 1995. Lengd: 90 mín. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. -P.l Myndbandalisti vikunnar SÆTI 1 FYRRi VIKA 2 VIKUR j Á LISTA TITILL ÚTGEF. TEG. 2 Get Shorty J Wamer-myndir Gaman m s*fTi 2 j 1 3 ! Casino j ClC-myndbönd Spenna 3 3 4 j Dead Man Walking Háskólabíó Drama Ný 1 Sudden Death ClC-myndbönd | J - ' ... 1 J ' Spenna 5 4 7 T Heat j Warner -myndir Spenna 6 12 2 CityHall Skrfan Spenna 7 6 4 Fatherofthe Bride SAM-Myndbönd Gaman 8 5 4 Thin Line Between.. Myndform Gaman 9 7 3 Apaspil Skífan Gaman 10 8 5 Strange Days ClC-myndbönd i Spenna 11 l 9 4 T Four Rooms Skrfan Gaman 12 :f NÝ 1 Screamers Myndform Spenna 13 NÝ j 1 j" Sense & Sensebility Skrfan Drama 14 ! 11 ■1 ---1 ■■■’— H1 8 Jumanji Skífan j - - te - - j Gaman 15 15 5 The Bridges of Maddison County 1 Wamer-myndir Drama 16 10 7 Kids Skifan IliHHMiwnDj Drama 17 j 13 9 ! Leaving Las Vegas Skrfan j Drama 18 Ný 1 Big Bully Warner -myndir Gaman 19 j u j 6 T X-Files: 82517 Skifan j Spenna 20 ] 14 7 Babe ClC-myndbönd Gaman Gamanmyndin vinsæla Get Shorty fer í efsta sæti myndbandalistans þessa vikuna og skiptir þar með um sæti við Casino sem setið hafði á toppnum i tvær vikur. Litlar breytingar eru á efstu sætunum fyrir utan að spennumyndin Sudden Death kemur beint inn í fjórða sæti listans. Á myndinni hér til hliðar er Jean-Claude Van Damme í bjargvættar- hlutverki í myndinni en hún gerist með- an keppt er í ísknattleik. Get Shorty John Travolta og Gene Hackman Handrukkarinn ChUi Palmer er einn sá albesti í faginu. Hann er fenginn tU að fara tU Las Vegas tfl að innheimta pen- inga sem Mafían ger- ir tilkaU tU. í leið- inni er hann beðinn að koma við í HoUywood og inn- heimta smáskuld hjá kvikmyndaframleið- anda. í framhaldi fær Palmer mikinn áhuga á kvikmynda- bransanum og ákveður að heUa sér út í hann að fuUu. Og hæfUeikar hans sem handrukkari koma honum að gagni í kvikmynda- Casino Robert De Niro og Sharon Stone Casino gerist í Las Vegas árið 1973, Sam „Ace“ Roth- stein er leppur maf- íunnar og rekur spUavíti og hefur gott upp úr krafsinu. Mafíustjóramir era samt ekki fullkom- lega ánægðir og senda Nicky Santoro tU liðs við Sam og eiga þeir að bæta hvor annan upp. Sam hefúr hugvitið en Nicky er hlynnt- ur valdbeitingu. Þetta er öflug blanda sem fátt getur stað- ist. En þegar kyn- bomban Ginger Mc- Kenna kemur til skjalanna fer að i-___í i..i__.... Dead Man Walking Susan Sarandon og Sean Penn Þessi úrvalsmynd er byggð á sannsögu- legri frásögn systur Helan Prejan. Dag einn berst henni bréf frá dauðadæmdum manni, Matthew Poncelet, sem biður trúboð hennar um hjálp. Hún heldur tU fúndar við hinn ör- væntingarfufla mann sem dæmdur hefur verið tU dauða. Hann biður Helen að koma í veg fyrir að dauða- refsingunni verði beitt. Helen á óhægt um vik vegna sann- ana gegn honum en reynir að draga fram ......1 - ‘1_... m n (. «c k ÍT f ? 2 V SUDDEN't DEATH Sudden Death Jean-Claude van Damme og Powers Boothe Darren er fyrr- veranmdi slökkvi- liðsmaður sem nú starfar sem öryggis- vörður í ísknatt- leikshöU. Úrslita- leikurinn er að hefj- ast og meðal áhorf- enda er varaforseti Bandarikjanna. í leikbyrjun ráðast hryðjuverkamenn inn í höllina og taka varaforsetann í gíslingu. Krafa þeirra er einn miUj- arður doUara og féð á að greiðast áður en leiktíminn er út- runninn. Það er verk Darrens að finna leið tU hryðju- ',orkamannanna. Heat Al Pacino og Ro- bert De Niro í Heat segir frá hinum snjaUa at- vinnuglæpamanni NeU sem ásamt mönnum sínum leggur á ráðin um nokkur hátæknUeg rán. Vincent er rannsóknarlög- reglumaður í rán- og morðdeild. Einkalíf hans er ein rjúkandi rúst enda kemst ekkert annað að í huga hans en starfið. En hann er ekki síður snjaU en NeU og með hjálp sinna manna og uppljóstrara tekst honum smám sam- an að þrengja netið í kringum glæpa- mennina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.