Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Qupperneq 3
JjV MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 {%Bkni,» ' *★"★ Staðreyndir um mynddiska (DVD) • Einn DVD-diskur getur spilað allt að 133 mínútna kvikmynd með hágæða hljóm og upplausn. Meira en niu af hverjum tíu kvikmynd- um eru styttri en það. • Tvöfaldur DVD-diskur getur spilað allt að 4 klukkutíma af myndum og tónlist. • Toshiba og samstarfsfyrirtæki hafa komið á einum staðli sem tryggir að neytendur þurfa ekki að óttast staðlastrið eins og gerðist þegar Beta- og VHS-kerfið tókust á á sínum tima. • Mynddiskamir eru jafn stórir að ummáli og þeir geisladiskar sem nú geyma tölvuforrit og tón- list. DVD- mynddiskamir geta hins vegar geymt þrettán sinnum meira en hefðbundnir geisladiskar. • DVD-mynddiskar geta geymt upplýsingar báðum megin en venjulegir geisladiskar geta ein- ungis geymt upplýsingar á annarri hliðinni. Ef þessi möguleiki er nýttur getur DVD- mynddiskur geymt 26 sinnum meiri upplýsing- ar en venjulegur geisladiskur. • Hægt verður að spila hefð- bundna geisladiska á DVD- mynddiskaspilunun. • Ólíkt VHS-spólunum minnka myndgæðin ekki á DVD-mynddisk- unum við notkun. Tímans tönn bít- ur miklu síður á DVD-diskunum en VHS-spólunum. • Upplausnin á DVD-mynddisk- unum er töluvert meiri en á svokölluðum leiserdiskum. • Toshiba er leiðandi í þróun mynddiskanna. í Bandaríkjuniun og Japan eru þegar til hundruð titla íýrir DVD-diskana. Nýir skjáir Sony hefur fjölgað gerðum af eft- irlitsskjám í lit. Nýr skjár með 500 lína upplausn gefur áhorfandanum stöðuga liti og skýra mynd. DAT fyrir alla Nýi DTC-A8 DAT-spilarinn býður upp á möguleika sem fundust ein- ungis áður í hágæðatækjum sem ætluð voru fagmönnum. Til er SBM á nýja spilaranum og tryggir það skýrari upptökur. Velskir fjarfundir Velska þróunarstofnunin hefur keypt tvö fjarfundarkerfi frá Sony en stofhunin starfrækir tvær skrif- stofur. Um fimm klukkutíma tekur að keyra á milli þeirra. Nú þegar segja starfsmenn stofnunarinnar að umtalsverðir peningar hafi sparast í ferðakostnaði en flestallir hafa þeir aðgang að þessum tækjum. Enn fremur segja stjómendur að afköst starfsmanna hafi aukist, enda til- heyra fjarvistir vegna ferðalaga for- tíðinni. Að lokum má nefna að vandamál leysast mun fyrr en áður enda betri samskipti á milli starfs- manna en áður. Myndavélar neðanjarðar Um fimm þúsund myndavélar frá Sony hafa verið settar upp i neðan- jarðarkerfi Lundúnaborgar. Um er að ræða myndavélar af gerðinni SSC-DC370P en þær geta séð hluti með góðri skerpu í um eins kíló- metra fjarlægð. Stnáauglýslrtgar IMORDMEIXIDE IMORDMEIMDE Thomson VPH-2601 er sérlega vandaS myndbandstæki með: • Pal oa Secam-móttöku • Barnalæsinau o^Mei&ð kemurá^ • Aðgeröastýringum á skjá sjónvanp • Sjáltvirkri stöðvaleit og minni með s nöfnum • oiaiivirKri sroovaieir og minm meo nomum • SnowView-stillingu • 4 liða/365 daga upptökuminni • 9 mism. hraða á spólun með mynd í báðar áltir • Þráðlausri fjarstýringu • 2 Scart-tengjum • o.m.fl. • barnalæsingu • Croma Pro High Quality-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE) High QualityCircuitry • 3 hausum (2myndhausum ag 1 hl[óðhaus) • Truflanalausri kyrrmynd og nægmynd 29.900 Stafrænni sporun WHAT HhFI? ★★★★★ AFBURÐAT KI Thomson VPH-6601 er sérlega vandað myndbandstæki með: • Pal og Secam-móttöku, auk NTSC-afspilunar • Aðgerðastýringum á skjá sjónvaips • 16:9 breiðtjaldsmynd • Sjálrvirkri stöðvaleit og minni með nöfnum • Barnalæsingu • ShowView-stillingu Mer&ð ^emuróA .OV™-- Qov0r 55.900- • Croma Pro High Quality-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE) High Quality Circuilry • 6 hausum (4 myndhausum og 2 hljóðhausum) • Truflanalausri kyrrmynd og nægmynd • Stafrænni sporun • Skerpustillingu og Pidure Plus-skerpu • Nicam Hi Fi Stereo-hljómgæðum • 8 liða/365 daga upptökuminni • Long Play-haegupptöku, sem tvöfaldar spólulengdina • 9 mism. hraða á spólun með mynd í báðar áttir • Fjölnota fjarstýringu (sem virkar einnig á sjónvarp) • Audio Dub-híjóðinnsetningu • 2 Scart-tengjum • o.m.fl. KAUPENDUk ÞESSARAMYND- BANDSTÆKJA10 MIÐA KORT Á LEIGUSPÓLUR HJÁ SNÆLAND- VIDEO í REYKJAVÍK, KÓPAV06I EDA M0SFELL5BÆ, Á MEÐAN BIROÐIR ENDAST! 771_ 24 TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA SNÆLAND Skipholti 1 9 Grensásvegi 1 1 Sími: 552 9800 Sími: 5 886 886 VIDEO ★ ★ ★ Allar nyjustu og b&stu myndirnar! Einn stærsti sjónvarps- og myndbandstækjaframleiðandi heims, Thomson, framleiðir vönduð tæki undir vörumerkjunum: Thomson, Nordmende, Telefunken, Ferguson og Saba - -■ IHOMSON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.