Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996
tækni
31
Nýjungar hjá RÚV:
Margt í deiglunni
Fylkir Þórisson hjá tæknideild
Ríkisútvarps og sjónvarps sagði að
menn væru að huga aö mörgum nýj-
ungum þó að engin formleg ákvörð-
un hefði verið tekin um hvenær nýj-
ungarnar kæmu til eða hvernig þær
yrðu framkvæmdar.
Það sem einna helst væri verið að
athuga núna í útvarpsmálum væri
nokkuð sem kallað er RDS sem eru
upplýsingar í FM-merkinu í út-
varpssendingunni. Þar kemur fram
um hvaða sendi er að ræða, hvert sé
innihald dagskrárinnar og annað í
þeim dúr. Með útvarpstækjum, sem
eru útbúin fyrir þetta, má ná þess-
um upplýsingum og nú þegar er
þetta kerfi mikið notað I Þýskalandi
og öðrum Evrópuríkjum.
Stöðvaleit gerð óþörf
RDS vinnur þannig að út-
varpstækið færir sig sjálfkrafa yfir
á næsta sendi um leið og einn dett-
ur út sem kemur t.d. í veg fyrir að
leita þurfi að næsta sendi á útvarp-
inu þegar verið er að keyra á lands-
byggðinni. Útvarpstækið heldur sig
því við sömu dagskrá en leitar jafn-
óðum uppi hvaða sendi skal nota.
Eins og gefur að skilja er þetta mjög
til þæginda þeim sem ferðast í bíl.
Framhald á þessu sama er að það
eru settar inn svokallaðar
„dínamískar" upplýsingar sem eru
um hvað viðkomandi dagskrá inni-
heldur, hvort það eru fréttir, létt
tónlist, sígild tónlist eða hvað ann-
að. í framhaldi af því má stilla út-
JBL á afmæli
í tilefni af hálfrar aldar afmæli sínu hefur JBL aftur komiö með á
markaðinn hina sigildu Century hátalara en nú í sérstakri lúxusútgáfu
sem nefnist Century Gold.
Century Gold hátalaramir eru með 5 tommu Kevlar miðdrægi og
einnar tommu titanium
hátíðnihom. Rathlöðnu
víxltengingamar eru
síðan sagðar halda
minnstu afbökun á
hljóði í skefjum. Og
svona fýrir glæsileikann
| er ytri umbúnaður úr
mahoníi. En þessir há-
j talarar eru ekki gefnir;
j settið af þeim kostar
rúma 5 þúsund dollara
út úr búð í Bandaríkjun-
um.
miHHK
mummmmmvmmtmimmrn
Stöð 3:
Leggjum áherslu
á greiðsluvarp
- segir Þórarinn Ágústsson hjá Stöð 3
Þórarinn Ágústsson, yfirmaður
tæknideildar Stöðvar 3, sagði að
stöðin stefndi að því að verða öflug-
asti og áhrifamesti ljósvakamiðill-
inn hér á landi þar sem sérstaða og
styrkur félagsins byggðist á því að
vera ábyrg íslensk stöð þar sem
vönduð íslensk dagskrá og valfrelsi
viðskiptavinarins væri haft að leið-
arljósi.
„Eins og nafn félagsins bendir til
hyggst það bjóða upp á margvísleg-
ar nýjungar sem ný tækni í miðlun
afþreyingar, fræðslu, menningar-
efnis og frétta býður upp á.“
„Gengið hefur nú verið frá kaup-
um á einu fullkomnasta myndlykla-
kerfi sem fáanlegt er á almennum
markaði í dag og eru um sjö milljón-
ir myndlykla þessarar gerðar í notk-
un í Evrópu. Myndlyklarnir eru
með sérstakan búnað sem gefur
áhorfandanum kost á að velja sér
kvikmyndir eða þætti, svokallað
„pay per view“ eða greiðsluvarp.
Slík þjónusta nýtur nú viða vaxandi
vinsælda. Þannig er lögð áhersla á
að áhorfendur geti valið sér efni
sem þeim hentar á þeim tíma sem
þeir óska sér með einstökum val-
möguleikum sem nýr myndlykill
Stöðvar 3 býður upp á. Áskrifendur
munu hringja í sérstakt símanúmer
stöðvarinnar, gefa upp myndlykla-
númer, leyninúmer og númer þeirr-
ar kvikmyndar eða dagskrárliðs
sém þeir kaupa sérstaklega. Ólíkt
öðrum áskriftarkerfum á markaðin-
um er þetta kerfi mjög einfalt og
varpstækið þannig að það finni t.d.
bara stöðvar sem eru með fréttir og
þá leitar leitartækið að fréttum ein-
göngu. Enn sem komið er er þessi
tækni ekki orðin mjög algeng en
menn eru að byrja að þreifa sig
áfram með þetta. Tæknin er til en
það sem helst vantar er að fram-
leidd séu útvarpstæki sem geti nýtt
sér hana.
Annað sem er á leiðinni hvað
varðar útvarpssendingar er svokall-
að DDAB (Digital Audio Broa-
dcasting) en nú er verið að gera til-
raunir með DDAB í Evrópu. Þama
er um að ræða stafrænar útvarps-
sendingar sem hafa þann kost að
möguleiki gefst til að hafa marga
senda á sömu tíðninni en þá er kom-
ið í veg fyrir að þeir trufli hver ann-
an auk þess sem tóngæði eru mun
meiri.
Þetta er mikill kostur, sérstaklega
í þéttbýli, og eins að það er hægt að
koma mörgum sendingum á sama
sendinum. Þannig gætu rásir 1, 2, 3
o.s.frv. verið allar verið á sama
sendinum. Byrjað er að gera til-
raunir með þetta en tæknin er ekki
langt komin. Þó er farið að senda út
með þessu kerfi á Indlandi og í Sví-
þjóð en það sem helst stendur aukn-
ingu fyrir þrifum er að útvarps-
tækjaframleiðendur em tiltölulega
stutt á veg komnir og em tækin enn
sem komið er stór og þunglamaleg í
sniðum. Fylkir segir að mikið sé
verið að hugsa um DDAB núna, þó
svo að við sé að búast að nokkur ár
Fylkir Þórisson hjá tæknideild Ríkisútvarps og sjónvarps. DV-mynd ÞÖK
séu í að það verði algengt.
Breiðtjaldsform á
myndum
Fylkir segir að sömu hugmyndir
séu uppi hvað sjónvarpið varðar.
Þar er til nokkuð sem heitir DVB
(Digital Video Broadcasting) og býð-
ur upp á margar rásir á sama send-
inum. Gallinn er að slíkt kerfi kall-
ar á nýtt sendinet um landið allt
sem er mjög stórt skref. Það sem
liggur nær i tíma eru hlutir eins og
annað form á mynd, þ.e. að hún
verði 16x9 í stað þess að vera 4x3
eins og hún er í dag. Það er svona
nokkurs konar breiðtjaldsskjár
þannig að hlutföllin eru önnur og
eru slíkar sendingar hafnar í Evr-
ópu.
Fylkir segir það umhugsunarefni
hvenær þessi tækni komi hingað
þannig að á því verði að taka. En
þetta kostar ný tæki hjá notendum
og breytingu á sendum. Ekkert er
þó búið að ákveða hvað verður gert
og hvenær. Fylkir segir að núna sé
verið að ræða hugmyndir enda sé
tæknin í stöðugri þróun.
Ríkisútvarpið er nú komið með
heimasíðu á Internetinu þar sem
hægt er hlusta á fréttir. Einnig
stendur til að setja þar inn texta-
varpið og segir Fylkir þessa þjón-
ustu vinsæla hjá íslendingum er-
lendis.
-ggá
skilvirkt fyrir notandann og getur
það þjónað mjög mörgum áskrifend-
um á stuttum tíma.“
Þórarinn sagði að íslenska sjón-
varpið hf., fyrri rekstraraðili Stöðv-
ar 3, hefði stefnt frá upphafi að því
að bjóða upp á fjölrásamyndlykil
með PPV-möguleika. Sökum van-
efnda framleiðenda var samningi
við hann rift vegna þess að sú lausn
sem í boði var takmarkaðist við
mjög þröngt útsendingarsvið. „Það
hefur það í för með sér að mikill
minnihluti sjónvarpstækja getur
móttekið sjónvarpsefni á því
tíðnisviði,“ sagði Þórarinn.
Misvísandi upplýsingar
Nokkur umfjöllun hefur verið um
það í fjölmiðlun að hér á landi sé í
notkun afruglarabúnaður sem bjóði
upp á fjölrásamöguleika. Þórarinn
sagði þær upplýsingar vera mjög
misvísandi því þeim búnaði fylgdi
ofangreindur annmarki, þ.e. að ein-
ungis lítUl hluti sjónvarpstækja á
markaðnum getur móttekið sjón-
varpsefhi um kerfið.
„Gríðarlegir möguleikar liggja í
nýrri tækni á sviði margmiðlunar,
þótt of snemmt sé að upplýsa um
einstaka þætti og fyrirætlanir
Stöðvar 3 á því sviði. Þó munu
áskrifendur stöðvarinnar smám
saman verða varir við nýjungar
sem ekki hafa hingað til staðið til
boða á íslenskum sjónvarpsmark-
aði,“ sagði Þórainn að lokum.
-ggá
TOSHIBA
Pro - Drum
myndhausin
NOl
á Topp 10 listanum
hjá WHAT VIDEO
«5
Topp 10 á
forsíðu
TOSHIBA
videotækin eru meö
PRO-DRUM myndhausnum - bylting frá eldri geröum,
betri myndgæði, 40% færri hlutir, því minni bilanatíðni.
Kynntu þér TOSHIBA tækín - 6 gerðir.
Toshiba V-205w, PRO - Drum, Long play, NTSC afspilun
Kr. 38.610 ttgr.
Borgartúni 28 g 562 2901 og 562 2900