Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1996, Blaðsíða 5
Hðnnun: Qunnar Stainþórtion / FlT I BO-08.88 MIÐVIKUDAGUR 13. NÓVEMBER 1996 * * * Sjónvarpsbylting Næsta kynslóð sjónvarps- tækja kemur til með að bjóða upp á alls kyns nýjungar sem áður hafa ekki verið sambyggð- ar sjálfu sjónvarpstækinu. í Japan er verið að ráðgera sjón- varpstæki með innbyggðum mynddiskaspilara en í Banda- ríkjunum eru fyrirtæki á borð við Philips og Sony að koma á markaðinn með „vefsjónvarp“ sem gefur kost á Internetteng- ingu án hjálpar tölvu. Fyrsti mynddiska- spilarinn á markað í byrjun þessa mánaðar komu fyrstu mynddiskaspilar- amir (DVD) á markaðinn í Jap- an. Toshiba varð fyrst til að koma fram með gerðina SD- 3000 en Panasonic fetaði i fót- spor þeirra og koma fram með tvær gerðir nokkrum dögum seinna. Þessi nýju tæki bjóða upp á myndir og hljóð á diskum sem eru á stærð við CD-diska en þótt tæknin hafi verið þekkt í nokkum tíma hefur gengið erfiölega að koma tækjunum á markað. Evrópsk fyrirtæki hafa frestað að koma sínum tækjmn á markað fram á næsta ár og hefur Xavier Weeger, yfirmað- ur þróunar mynddiskaspilara hjá franska fyrirtækinu Thom- son, gefið þá skýringu að ekki sé búið að komast til botns í reglum til verndar höfimdar- rétti. Það em stóm kvikmynda- verin í HoOywood sem gera kröfumar sem em helsta orsök tafanna en framleiðendum mynddiskatækjanna tókst ekki að komast tO botns i því vanda- máli þegar þeir hittust nýlega í Brussel tO að ráða ráðum sín- um. Sony er ailtaf að Sony-fyrirtækið hefur sent frá sér enn eina nýjungina. Hér er um að ræða Sony’s MD Bundle3 sem er ætlað að auka vinsældir minidisksins (MD). MDS-JE500 upptökutækið tU nota heima við býður upp á fimm upptökuleiðir frá venju- legum geisladiskum, DSS eða öðrum kerfum. Sömuleiðis býð- ur tækið sömu möguleika og venjulegir geislaspilarar, þ.e. að viðhalda spUun, breyta röð laga, endurtaka og prógramma. Sömuleiðis er „Smart Space” sem svo gott sem eyðir þögn á miUi laga. Tækið er mjög fyrir- ferðarlítið og því fylgja tveir tómir klukkutíma lang- ir„mini“diskar. tækni k ★• 21 JVC Hönnuður VHS VIDEO 97 Gæði falla aldrei úr gildi m meo t AtJTOStT ‘Ibbb Mfjsrmo 9JL$t ftCWttSYSTTM n /■■ = ** 1) ■— f£ <1 $«w>V«w igHH \ O/A í> "rl Helstu eiginleikar JVC Videotækjanna HR-J638EH 0 B.E.S.T. & ProDIGI myndgæðakerfi 0 Ótrúleg kyrrmynd. IZI 8 upptökuminni til allt að I árs. 0 Sjálfvirk stöðvaleitun. Z1 NTSC afspilun í Hi-Fi Stereo Z Aðgerðir byrtast á sjónvarpsskjá. IZI Handhæg fjarstýring Z LP stýring ef spóla er ekki nógu löng. ZI Mjög aðgengilegt upptökuminni. Fylgihlutir: 2 rafhlöður, fjarstýring, loftnetskapalll, íslenskar leiðbeiningar & 3 VHS gæða spólur. Útsölustaðir: mm JVC Videotæki frá kr: 29.900.-, stgr. FACQ Tækniverslun Faxafen 12, sími: 588-0444 Cö PIONEER The Art of Entertainment MegaChanger Enn ein nýjung frá flt) PIOMEER Ef þú átt hljómtæki án geislaspilara (aá ert þú í góSum málum! MegaChanger er geislaspilari sem pú getur tenat viS hvaSa hljómtæki sem er. MegaChanger, tekur 25 CD aiska er meS fjarstýringu og býður upp á ýmsa möguleika. Líttu við í hljómdeild okkar og kynntv j)ér málið. Vesturland: Hljómsýn, Akranesi. Kf. Borgfirðinga.Borgarnesi.Blómsturvellir.Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfirði. Ásubúð.Búðardal Vestfirðlr: Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi. Laufið, Bolungarvík.Hljómborg, ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraðsbúa, Egilsstððum. VersluninTónspil, Neskaupsstaö. Suðurland: Arvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.